Vísir - 02.11.1960, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 2. nóvember 1960
VfSIK
■ 7/ ' A ' ! A
vera. Þörfin fyrir sjóðina hefur
verið mikil og farið vaxandi
með hækkuðu verðlagi.
Ráðhqrran minntist þess er
mjólkurframleiðslan dróst sam-
|an árið 1958, sem afleiðing af
i bjargráðum vinstri-stjórnarinn-
Hámerin —
IJmræður í efri deild um stofn-
lánasjóði landbúnaðarins.
Sveikst bankaráðið unt heilbrigða stjórn
sjóðanna?
búnaðarins að hann vaeri lát-
inn bera stóran hluta af rekstr-
arkostnaði bankans. Væri það
jafnvel tilefni til íhiutunar um
þessi mál.
IVfálið til umræðu innan ríkisstjórnarinnar
vegna þess hve það er aðkallandi.
Ný skattheimta.
Umræður þingmanna efri deiid 14 millj. meira. Hvernig hefur j Að lokum sagði ráðherrann
ar í gær snerust eingöngu uni sjóðurinn getað þetta spyrja að það yrði að takast rækilega
iánasjóði landbúnaðarins. Frv. menn. Með því að eyða höfuð- til athugunar hvort rétt væri
sem gerir ráð fyrir að ríkissjóð- stólnum. En Alþingi hefur aldr ag samþykkja 160 milljón kr.
'ur taki á sig greiðslu 160 millj. ei gefið heimild til slíkrar of- gi-eiðslur á þjóðina vegna skulda
króna skuidar þessarra sjoða eyðslu. Bankaráð Búnaðarbank lánasjóðanna. Þótt ríkissjóður
var tii 1. umræðu í gær og ans hefur ekki haldði sig innan ag nafm til greiddi skuldina
henni haidið afram i dag. þess ramma sem Alþingi setti væri það þó almenningur sem
Ásgeir Bjamason (F) var um útlán sjóðanna, og þar kom iegði til peningana. Það þýddi
fyrstur á mælendaskrá deildar- ið þeim á vonarvöl. Hvort 4700 króna skattheimtu á hvern
innar. Ræðumaður taldi ræðu bankaráðið hefur haft samráð 5 barna faðir í landinu. Mér
Gylfa Þ. Gíslaonar ráðh. frá í við landbúnaðarráðherra á dettur ekiú í hug sagði ráð-
gær hafa sýnt slæman hug Al-
þýðufl. og raunar ríkisstjórn-
arinnar allrar til landbúnaðar-
ins.
Ómótmælt að sjóðirnir
séu gjaldþrota.
Síðan tók Gylfi Þ. GísIaSon,
viðskiptam.ráðh. aftur til máls.
Hann kvað engan þeirra 3ja
hverjum tíma veit ég ekki en heri’ann að Alþingi létti slíkri
lengst af hefur Hermann Jón
asson verið í þeirri stöðu og
auk þess formaður bankaráðs
Búnaðarbankans.
Og bankaráðið hefur aldrei
lagt fram eina till. til ríkisstj.
um hvernig bjarga skul fjárhag
sjóðanna. Og það finnst ekki
stafur um það í fundargerðar-
Ræða Ingólfs
Jcnsonar.
Því næst tók til máls Ingólf-
ur Jónsson landbúnaðarráð-
herra. ÞaÞð er satt sem við-
skiptamálaráðherra sagði. Þetta
er mikið vandamál. Hér dugar
.* , , ,, „ enginn skætingur né leit að
á þessu væri. Framsóknarmenn greiðsluskyldu nkissjoðs. En hinllln seka eða sckasta Vand_
Framsóknarmanna er tekið I bókmn bankaráðsins að því hafi
hefðu til máls við umræðunai verið ljós hættan sem steðjaði
hafa mótmælt því að stofnlána- að sjóðunum.
sjóður landbúnaðarins væri | Eg blandaði mér í umr. um
gjaldþrota. Hins vegar greindi málið þar eð ég vildi andmæla
ræðumenn á um hverra sökin , alrangri fullyrðingu um-
skuldabréfahrúgu af lands-
mönnum. Hins vegar vona ég
að Alþingi beri gæfu til að
finna lausn á þessu mikla
vandamáli og koma rekstri sjóð
anna í viðunandi horf.
irnir kenndu ríkisstjórninni um ekki vegna andúðar í garð land
inn er að hjálpa sjóðnum til að
en „ég álít ástand sjóðanna sök búnaðarins, eins og ræðumenn yera gú lyftistöng landbúnað_
bankaráðs Búnaðarbankans og Framsoknar gafu 1 skyn. Oðru
landbúnaðarráðherranna, sem leyti finnst mér það ekki svara-
eru yfirmenn ráðsins á hverj- vert.
um tíma og umsjónarmenn Síðan sýndi Gylfi Þ. Gíslason
sjóðanna.“ Benti ráðh. á að Her- fram á að rekstrakostnaður;
mann Jónasson hefði lengst af Byggingarsjóðs og Ræktunar-
þeim tíma sem hér um ræðir sjóðs er óhæfilega hár.
verið í senn landbúnaðarráðh. Hlutfallslega er rekstrar-
og formaður bankaráðs Búnað- kostnaður Ræktunarsjóðs 3
sinnum meiri en Fiskiveiða-
s.ióðs. Taldi ráðh. þennan kostn
að óhæfilega háan niiðað við
rekstrarkostnað sparisjóðsdeild
Á’ . , , , ... ar bankans, sem er þriðja deild
Ber rikisstjornmm skvlda til e J
m en sjoðirnir hinar tvær.
Sagði ráðherrann að bankaráð-
inu væri í lófa lagið að deila
kostnaðinum meira til spari-
sjóðsins sem byggðist á við-
inum, sem þeim er ætlað að
arbankans.
Ber ríkissj. skylda til
að greiða hallann?
að greiða skuldir lánasjóðsanna
spurði ráðh. Nei. Framsóknar-
menn væru ekki að flytja frv.
um að ríkissjóður tæki þessar
greiðslur að sér ef honum bæri
lagaleg skylda til þess. Þá ^iptum við Rvík. Það bæri því
nægði aðsins fyrirspurn til rík- exki vott um goðan hug til land
isstjórnai’innar.
Alþingi gerði að vísu ráð fvr-
ir vaxtahalla í starfsemi stofn-
lánasjóðanna, En það setti þess
um halla takmörk. Á fjárlög-
um hvers árs er veitt ákveðin
upphæð "til stofnlánasjóðanna
og á hún að greiða vaxtahall-
Bergmál —
Frh. af 6. síðu:
Afþingi í dag.
DAGSKRÁ
sameinaös Alþingis miðviku-
daginn 2. nóv. 1960, kl. 1 % md.
1. Fyrirspurn:
Veðdeild Búnaðarbankans.
— Ein umr.
2. Rykbinding á þjóðvegum,
þáltill. Hvernig ræða skuli. j
3. Hafnarstæði við Héraðs-J
flóa. — Hvernig ræða skuli.
4. Byggingarsjóðir, þáltill. —
Hvernig ræða skuli.
5. Fjáraukalög 1958, frv. —
1 umr.
6. Virkjunarskilyrði í Fjarð-
ará, þáltill. — Ein umr.
7. Lán til veiðarfærakaupa,
þáltill. — Ein umr.
8. Skaðabótaábyrgð ríkis og
sveitarfél., þáltill. Ein umr.
Síldariðnaður á Austur-
landi, þáltill. — Ein umr.;
Sjálfvirk símstöð fyrir
Austurl., þáltill. Ein umr. j
11. Slys við akstur dráttarvéla,
þáltill. — Ein umr.
12. Útboð opinberra framkv.
þáltill. — Ein umr.
9.
10
átt við það, að þessu séu gerð
sæmileg skil, og vill Vísir fyrir
sitt leyti bjóða fram aðstoð
ann. En það er hvergi gert ráð sina> með Því að birta áfram
fyrir hvorki í lögunum um •slíkar fréttir, og nokkru itar-
þessa sjóði, í greinargerðum en unnt hefur verið fil
úm þá eða öðrum heimildum P * '
mn hlutverk þeirra og rekstur The Icelandic —
að þeir skuli etnir upp þangað Canadian.
til þeir eru orðnir gjaldþrota. ' Haustheftið i ár er nýkomið 13. Lánsfé til Hvalfjai'ðarvegar
Ef miðað’er við fyrrnefnt fram með forsíðumynd af málverki þáltill. — Ein umr.
lag ríkissjóðs vegna vaxta- ^óns Stefánssonar, Sumaimótt, 14 Rafmagnsmál Snæfellinga,
greiðslna þá er augljóst samkv. J? rev,t't; að efni- ^f^eiðsia þáltill. — Ein umr.
., „ , , her er a Vesturgotu 26C, simi ,, TT . _ ..
utreikningnum að Ræktunar- 11812 _ Efni er fjölbreytt að 15‘ Umferðarorygg1 a leiðinm
sjóður hefur lánað út um síð- vanda Par er m a ágæt þýð. Rvík—Hafnarfj. Ein umr.
ustu áramót 4 sinnum meira en ing Jakobinu Johnson skáid- 16' Gjaldeyristekjur af ferða-
honum er ætlað að lána. konu á kvæði Guðmundar Guð mannaþjónustu, þáltill. —
Og Byggingarsjóðurinn um 'mundssonar, Kirkjuhvoll. | Ein umr.
ar, og gat þess um leið að við-
: reisnarráðstafanir núv. ríkis-
stijórnar þrengdu ekki meira
að bændum en „bjargráð“ v-
stjórnarinnar. En bændur munu
bera sínar byrðar eins og aðrar
stéttir þjóðarinnar sagði ráð-
herrann.
Við verðum að halda áfram
að auka framleiðslu landbún-
aðarins sagði Ingólfur Jónsson.
Á næstu 20—30 árum mun
Jmjólkurframleiðslan tvöfaldast.
: Það gerist ekki nema með auk-
inni ræktun. ÞaÞð verður því
að efla lánasjóði landbúnaðar-
ins.
Sjóðirnir töpuðu
tugmilljónum 1958.
Það má segja að umrætt fru-m
varp sé vottur um traust á.núv.
ríkisstjórn. Árið 1957, þegar
16% yfirfærslugjaldið var upp
tekið og 1958 þegar 55% gjaldið
var lagt á þá töpuðu lánasjóð-
irnir nokkrum tugum milljóna.
En framsóknarmenn fluttu þá
ekkert frumvarp til að bæta
sjóðunuum skaðann. Hvers
vegna? Treysti Hermann Jón- j
asson sér ekki til að fá því
framgengt. Árið 1958 hefði að-1
eins þurft að biðja um 30 millj. |
og því hægara að koma greiðsl- |
um í kring. Slíkir áhugamenn
sem Framsóknarmenn telja sg
vera um landbúnaðarmál hefðu
ekki átt að geyma það jafn-
lengi sem raun ber vitni að
bæta r(;óðunum það sem þeir
höfðu tapað.
Það er vilji innan núv. rík-
isstpjórnar að koma starfsem
lánasjóðanna á réttan kjöl. Það
er þjóaðrnauðsyn.
Málefni sjóðanna í at-
hugun hjá ríkisstjórninni.
Hermann Jónasson fullyrti
að ríkisstjórnin hefði gripið inn
í stjórn Búnaðarbankans og
fyrirskipað að sama matsstiga
skli haldið við virðingu sveita-
bygginga og áður. Þetta er ó-
satt. Ríkisstjórninni dettur
ekkert því um líkt í hug. Ég!
talaði við arkitekt teiknistofu
landbúnaðarins í morgun. Hafði!
þá frétt að bankinn hefði sent
mann á Suðurlandið til mats-
gjörða. Lagði ég áherzlu á að
hækka yrði skalann, sem mat-
ið er byggt á.
En þegar v-stjórnin gerð ráð
stafanir sínar 1958 þá leyfði
hún alls ekki Búnaðarbankan-
um að hækka þennan skala.
Að lokum sagði landbúnaðar-
ráðh. að málefni fjárfest-
ar sjóða landbúnaðarins væru
í athugun innan ríkisstjórnar-
innar. Nefnd, sem á sínum tíma
hefði verið skipuð til að kanna |
ástand allra fjárfestingarsjóða
landsmanna hefði enn ekki
skilað áliti, en ríkisstfórnin
vildi samt ræða sjóði landbún-
aðarns vegna þess að þau mál
þola enga bið.
Framh. af i. síðu.
50 — festir á hana með 15
faðma millibili og mjög löng!
keðja við hvern krók, svo að
hámerin bíti ekki af. Við hverrt
krók er lóðabelgur og halda
þeir línunni uppi, svo að húm
er aðeins 7—8 faðma undir yf-
árborðinu, en stjóri er enginn.
og berst línan þess vegna frarm
og aftur með straumi.
Þegar farið var að veíða í
fyrsta skipti með hámeralin-
una á sunnudag, var fariði
suður í Látraröst og verið á
venjulegri siglingaleið. Þeg-
ar heim var komið, var afl-
inn 16 hámerar, og er það
prýðiilegt, en í gær var farið
aftur og varð aflinn þá sjö
stykki, enda skilyrði óliag-
stæðari.
Það eru tveir menn á 16
tonijia bát, sem hafa fundið upp
þessa aðferð við hámeraveið-
árnar, og fleiri ætla að feta í
fótspor þeirra. Þeir félagar
telja þetta eiginlega ekki vinnu
það er sport í þeirra augum.
og þótt hámerin sé ekkert smá-
ræði — meðalstærð 120—130
kg. — gengur vel að innbyrða.
hana. Þeir draga hana á hönd-
um að borðstokknum, en þegar
hún kemur úr kafinu er húm
skotin. Verður að hæfa hana
beint í trvnið, því að þar er
heilabúið, og þegar hún er
dauð, er hún tekin um borð
með spili. Er fljótlegt að ná.
henni upp og um borð, að sögm
veðimannanna.
Hámerin er keypt fyrár 8 kr.
kílóið, og er heilfryst, eri þó ám
hauss og innyfla, sem eru ura
þriðjungur þun«f>ns. Markrður
er fyrir hana á Ítalíu
Fimmtugur í dag:
Lúðvík Þor-
geirsson,
kanpmaður.
Fimmtugur er í dag Lúðvík
Þorgeirsson, kaupmaður, Þor-
geirs heitins Jörgenssonar stýri-
manns og konu hans, Lovísu.
Símonardóttur.
Bezt að auglýsa í VÍSI
Auk starfs síns á sviði kaup-
mennsku hefur Lúðvík alla tíð
unnið að íþróttamálum af lífi.
og sál og er einn af helztu í-
j þróttafrömuðum hér í bæ, í öllu
traustur maður og góður, og
(Vinsæll með afbrigðum. — I.