Vísir - 13.12.1960, Síða 10
10
VÍ S.IB Þriðjudagmn 13. desember 1960
Lozania Prole:
n
[| leem í Luöíd
u
35
en hún bar sig vel og gekk létt sem hindin — svo fagurlega, að i
því var sem fælist hvatning um að koma á eftir henni.
„Eg sá þessa stúlku í Serbelloni-höll,'‘ sagði hann — „eða
einhversstaðar annarsstaðar. Eg man það eitt með vissu, að ég
sá hana einhversstaðar."
„Hún fékk mætur á mér og kom á eítir mér hingað."
„Og það var ekki allt og sumt,“ hélt hann áfram, næstum eins
og hann hefði ekki heyrt það, sem Jósefína sagði. „Það var eitt-
hvað dularfullt við hana, en einhvern veginn get ég ekki komiö
því saman nú á stundinni."
Hann hnyklaði brúnir, eins og hann væri að reyna að muna, —
en svo hratt hann þessum hugleiðingum frá sér. Og þau. héldu
áfram aö dást að húsinu. Hann var hinn ánægðasti og svo sett-
ust þau ao miðdegisverði í salnum.
„Þetta er fallegur staður, Jósefína, og hér ættirðu að vera
mjög hamingjusöm. Einhvern tíma, þegar við losnum við þær
fcyrðar, sem föðurlandið hefur lagt okkur á herðar, ættum við
að geta notið hér friöar, þegar haustar og hrímar.“
Hún hafði borið glas að vörum sér, hélt því þar án þess að
dreypa á því strax og mælti um leið og hún horfði á hann:
„Það er þá hægt að njóta hamingju, Napoleon, þegar haustar
í lífi manns.“
Hann þrýsti henni að sér allt í einu af svo miklum krafti, að
henni varð bylt við, en þetta kom íyrir endrum og eins og var
henni ávallt ógeðsfellt:
„Já, já gleði í hjörtum og börn á kné sér.“
„Þú setur það ofar öllu, finnst mér stundum, að ég ali þér
börn —*-.mér finnst þú teljir það æðsta hlutverk konunnar, að
hún ali börn, mikilleiki hennar sé í þvi fólginn að ala upp börn,
svo að þú hafir hermenn til að senda fram til orrustu.“
Hann stóð upp. Aldrei mundi hún gleyma þeirri stund, er hann
stóð þarna þungbrýnn og svartur ennislokkurinn titraði:
„Já, hvað mig snertir er það sannleikurinn, þvi meiri er mikil-
leiki konunnar því fleiri syni, sem hún eignast."
Svo lyfti hann glasi sínu, drakk úr þvi til botns, sleikti var-
irnar — og þurkkaði sér svo um þær með handarbakinu.
XII.
að bera að stjórna og bera kórónu með sæmd — ekki þá, sem
lagt hafa líf sitt í hættu margsinnis fyrir landið og þjóðina,
barist á mörgum. vígvöllum. Svona eru menn, slíkt er þakklæti,
heimsins. Slíkt fólk skortir hyggindi, vizku.“
„En þú þarft ekki að vera hræddur, Napoleon. Þessir menn geta
ekkert illt gert þér.“
„Eg er ekki smeykur, en ég veit að rýtingurinn í hendi manna
aí minni eigin þjóð er beittari en rýtingurinn í hendi fjanamanns
óvnaþjóðar."
Jólin voru í nánd — jólaklukkur ómuðu þegar. í kvöld ætluðu
þau að vera viðstödd hátíðarsýningu í Ríkisóperunni. Henni
ylnaði við tilhugsunina um fallega kjólinn, sem hún ætlaði að
vera í, en hann hafði hún látið sauma gagngert til þess að vera
í við þetta tækifæri. Og hún hugsaði um nýja hárgreiðslu og
laufakórónuna með demöntunum, sem hún ætlaði að bera.
„Reyndu nú að forðast hugaræsingu út af þessu, Nap, hvíslaði
hún, „sérhver góður Frakki þráir aðeins hamingju fyrir land
sitt og mundi glaður reka hvern konungssinna í gegn með sverði
sínu, — tími hinnar gömlu stjórnar er liðinn og þótt einhverjir
vilji endurheimta það liðna skiptir það engu.“
j Hún gekk inn í Luxemborgarhöll við hlið hans og hönd í hendi
! gengu þau yfir hinn mikla móttökusal. þar sem héngu gul glugga-
j tjöld, er fóru einkar vel við brúnleit húsgögnin, mahogný-lit
| eins og lauf kastaníutrjánna á haustin. Silki og silkikögur var
1 óspart notað. íburður mikill í öllu, en hér var ekki heimilislegt
eins og í Malmaison.
j Hverja stund síðan er hún var hvergi nærstödd er hann kom
heim úr sigurför sinni hafði henni íundist, sem þau væru að
fjarlægjast hvort annað æ meira, þar til ef til vill nú, er allt
virtist vera að falla i ljúfa löð aftur. Unaðsleiki Malmaison hafði
, tegnt þau nýjum böndum og hún hafði ekki lengur áhyggjur af
hvað hinn ungi hermaður kynni að hafa sagt Napoleon um þaö,
sem hann sá, er hann gægöist þar inn um glugga.
j Hún gekk til herbergja sinna til þess að búa sig undir að vera
- viðstödd flutning á Sköpuninni, óratoriu Haydn's, sem hún dáð-
íst mjög aö.
! Undangengna daga hafði hún keypt meira af fallegum fötum
!en nokkurn tíma fyrr, og var sannast að segja dálítið smeyk við,
j að hún hefði gengið helzt til langt í fjáraustíinum. Tengda-
manna vár ómyrk i máii’ og hafði sagt við hana, aö hún sæi
ekki svo fallega flík, aö hún vildi ekki eignast hana. mundi
þetta enda með skelfingu og hún standa uppi alls nakin einn
góðan veðúrdag.
| „Frakkar hafa mætur á konum, sem elska íalleg föt„ sagði
j Jósefína hlæjandi.
En tengdamamma brást reið við og svaraði fullum hálsi:
„Það hélt Maria Antoinette líka emu sinni, þegar rnenn voru
lmngraðir og gátu ekki einu sinni fundið brauðskorpu handa
börnum sínum. Þá spurði hún: Af hverju borðar fólkið ekki
kökur? — Það gæti orðið múgnum hin bezta skemmtun einhvern
tíma, að rífa utan af þér skrautpjötlur."
fl
kvoldvökunni
t'= -á- J = ÍJ»Í
Nei, svei mér þá, hann Hans
er ekki innhverfari heldur en
við erum báðir. Hann er bara
svo heimskur að hann getur
ekki fundið neitt til að tala um
—, en einmitt alveg nógu klók-
ur til þess að hann segir það
ekki.
★ 1
Borgarstjórinn í Lundúnum
Sir Edmund Stockdale hefir ný-
lega verið í heimsókn í París-
arborg og þurfti þá að halda
þrjár ræður á frönsku. En hann
kann ekki orð í málinu. En svo
datt honum í hug að láta ungan
Frakka tala inn á segluband
þessar þrjár ræður. Síðan lærði
hann þær utan að þangað til
hann þóttist fullfær um að
halda þær. Þetta tókst nú vel
að honum fannst, en roðnaði þó
svolítið þegar honum var x
hvert sinn þakkað fyrir á þenn-
an veg:
— Það er yndislegt að heyra
Englending tala ensku svo skýrt
að Frakki getur skilið megnið
af því.
'k
Hin yndislega filmsstjarna
Suzy Parker er nú gift og býr.'
í Parísarborg og henni geðjast
að því.
Hvers vegna. Já takið þið
bara eftir!
— Það er afskaplega gaamn
að vera gift Frakka, segir hún
— Því að í Frakklandi sér mað-
ur aldrei manninn sinn. Amer-
íkanar halda að maður verði
hamingjusamastur með því að
vera alltaf saman. En það gera
Frakkar ekki. Frönsk hjón
segja:
MAS SEEN FCEJUI7ICE7
Aj£A!.NST k’EOFLE EVEesiNCE
MYltorwefe'^iANWAV— ■
ANOTMEK MAN
"please; apavú' apfealep
BETTX "ACCEPT /A/ APÖLOSIES
FQZ A\Y FATMEK--". - Q-b-SSOn
Jósefínu fannst hjartað í brjósti sér hætta að slá. Nú skildist
henni hve heimskulegt það hafði verið af henni, að drekka
jurtadrykkinn, sem hafði gert hana ófrjóa. Nú vaknaði löngun
í brjósti hennar til að eiga mörg börn eins og liin korsíkanskaj
tengdamóðir hennar hafði átt. Hún hugleiddi hvort það væri
nokkuð, sem hún gæti gert, því að þjóðin ætlaðist til þess, að
þjóðhöfðinginn ætti son til þess að erfa ríkið og hún var þess
vanmegnug að gefa landinu hann.
Þegar þau óku frá Malmaison, talaði Napoleon um sigra sína
og konungssinna, sem gerðu sig líklega til að stofna til vandr.æða.
Hverskonar mótþróa af þeirra hálfu yrði að bæla niður. í einum
landshlutanum lifði enn í hugum manna minningin um konunga
Og drottningar og fólkið var sárgrannt yfir, að allskonar fólk
byggi í höllum konunganna, fólk, sem ekki rynni konunglegt
blóð í æðum, en framast hafði skyndilega og jafnvel þótt úr
þeirra flokki væru menn, sem þegar hefðu sigrað hálfan heim-
inn, breytti það engu um afstöðu þessara konungadýrkenda. —
Konungssinnar kröfðust, að æðstu tignarsætin skipuðu hjón með
konunglegt blóð í æðum — hjónin, sem væru borin til slíkra for-
réttinda.
„Þetta fólk er víst óánægt með mig,“ sagði Napoleon og hlö
émkennilega, „það vill þjóðhöfðingja, sem ekki hafa gáfur til
Og Jósefína kaus að láta kyrrt liggja eins og svo oft áður —
hún forðaðist oftast að skilmast viö tengdamömmu — vissi og.
að það var henni verst við, að vera ekki svaraö. Sannleikurinn
var sá, að maddaman gat aldrei falleg orðið, en dætur hennar
höfðu ekki hundsvit á fatnaði, né kunnu þær að klæðá sig. —
Jósefína skellihló oft að fatnaðinum, sem þær keyptu á sig og
„útganginum á þeim“, þegar þær höfðu klæðst honum.
Þetta kvöld var hún klædd hvítum silkikjól, sem í voru bród-
eraðar litlar lijur með silfurþræði. Tugir saumastúlkna höföu
verið önnum kafnar við saumaskapinn, en það var feikna verk
að bródera þessar silfurlijur i fíngert kjólefnið. Milli blaða
hverrar lilju var gimsteinn. Og gimstein Barrasar bar hún á
brjósti að venju og svo hálfkórónuna setta demöntum. Jósefína
R. Burroughs
-TARZAW
4722
> lii;>:
f Sam fór í veiðiför, en áð-
l ur hafði hann aðvarað Stone.
Fyrirgefðu það sem faðir
minn sagði, mælti Betty. —
Hann hefur verið bitur síð-
móðir mín fór burt með
■' :'J r ' -r'fi
öórum manm.
— Því sjaldnar sem maður
sézt, er maður hamingjusam-
astur. Og svo geta menn alltaf
skrifast á.
★
Nýlega hefir verið valin
stúlka í Pars sem átti að vera
ungfrú Montmartre árið 1960.
Það er falleg afgreiðslu-
stúlka í búð og heitir Florence
Belikaff, og vitanlega átti hún
líka að fá verðlaun. Það var ó-
hætt að segja, að hún hafi ver-
ið furðu slegin, þegar henni
voru veitt verðlaunin — þau
voru nefnilega rafmagnsrakvél!
★
Tvær vinkonur tala saman
um hjónaböndin. Önnur spurði:
— Hefir maðurinn þinn
breyzt mikið á þessum árum?
— Já, það geturðu reitt þig’
á að hann hefir gert. Þegar
við giftumst talaði hann alltaf
um hjarta sitt. En nú talar hann
mest um lifrina í sér.
★
Bill Griffinn heitinn. sem
var elskulegur ög dug'legur út-
gefandinn New York Súnday
Fnquirer kom einu sinni í aug-
‘Ivsirígafjrrna til þess áð inn-
Jiéimta aúglýsingu; ■' sem var
tveggja mártaða göihul.
" — Þ'ér gétið ekki: fengið á-
vísun vðar ‘ núna, ságði skrif-
^fofustúlkáíf: — Formáðurin'n
'íiefur fúíagigL
— Hvað ‘ ^éfir hánri? ságði
hinn þolinm'ó^i Griffínrt. —
Skrifar hann Úndir ávísanír
með fótunum?