Vísir


Vísir - 15.12.1960, Qupperneq 4

Vísir - 15.12.1960, Qupperneq 4
V I S I h nn 15. desen r 1980 Sitlhvað á bókamarkaði. „í dögun46 — Ijóðabók Davíðs Stefánssonar. Það er mála'sannast, að vér íslendingar eigum stórskáld þar sem Davíð Stefánsson er. Góð- skáld af Guðs náð. En það er erfitt hlutverk, að vera skáld á íslandi, hvergi eins erfitt í heiminum, sé köllunin tekin al- varlega. Og ekki er eins erfitt að gefa út nýja bók fyrir neina og einmitt skólaskáldin, því þau geta átt á hættu að ellimörkin segi til sín, sem er sú mesta ógæfa, sem skáld getur hent. Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi þarf engu að kvíða; í nýj- ústu bók hans sem nefnist í dög- un er hvert snilldarkvæðið öði'u betra, svo óvíst er, hvort han hefur nokkurntíma ort betur. j Ljóð hans eru jafn fersk og fyr- ir 30 árum, og er þá nokkuð sagt. Slíkt gefur maðurinn sér eigi sjálfur, — það er guðs gjöf. Svo sem vænta mátti, eru kvæðin í þessari bók jákvæð, í samræmi við heilbrigt líf fólksins í landinu, fegui'ð og tign náttúrunnar og hinn mikla eilífa anda. Davíð er ti'úmaðui'. Ef hann væri það ekki, gæti hann ekki ort eins og hann ger- ir. Eg nefni sem dæmi því til sönnunar kvæði eins og: Um Páskaleytið, bls. 9. Papar, bls. 64. Við Sínaífjall, bls. 67, og Við Genesaretvatn, bls. 157. Fáir íslendingar hygg ég að þekki betur sögu lands og þjóð- ár og bókmenntir hennar en Davíð Stefánsson. í hinu mikla éinkabókasafni hans skipa forn- j ritin og þjóðlegar bókmenntirj öndvegissess, um það sannfærð- ist ég s.l. sumar, er ég var gest- ur skáldsins. Er ekki sem vér heyrum nið sögunnar, er vér lesum sum kvæði þessarar nýju bókar, eins og t. d. Þingeyrar- bræður á leið til Hólastaðar, bls. 49. í Ódáðahrauni, bls. 101. Látra-Björg, bls. 103. íslenzku handritin, bls. 116. Átján hundr- uð og sjö, bls. 130, og Skemma Espólíns, bls. 132. Én andi skáldsins flýgur vítt of heima alla, og Ómar gamli Kajam skýtur hér upp kolli á skemmtilegan hátt, bls. 75. Þótt tíu aldir séu liðnar síðan hann blés golunni. — Og af sarna toga eru spunnin kvæðin: Þrjú nöfn, bls. 124. Nöfn, sem eitt sinn voru vel þekkt og eru það raun- ar enn, — á spjöldum sögunnar. í fyrri bókum Davíðs eiga ættjarðarkvæðin sinn drjúga skerf hjá Davíð (Náttúruróm- antík). í þessari bók eru þau með færra móti, en kvæðin Blómasaga, bls. 20, og Fjalla- vatn, bls. 22, eru á við þúsund miðlungskvæði, sem ox’t hafa verið urn land vort. Einn sterkasti þáttur bókarT innar eru ádeilukvæði. í þeim segir skáldið þjóðinni óspart til syndanna á hreinskilinn hátt. Kvæðið Afglapaskarð, bls. 119, missir ekki marks, og kvæðið Æfnishyggja, bls. 122, er athygl- isvert. Ég birti það hér til gam- ans: Menn áttu sinn Guð og engla fyrr á dögum. Nú eru þeir horfnir lífi manna og högum. Nú er tízka að trúa á veikan reyrinn, tilbiðja manninn sjálfan, vegsama leirinn. Þann hyggja þeir bæði heimskan mann og blauðan, sem heldur, að sálin lifi eftir dauðann, og likja henni við loft í tómri flösku, líkamann nefna þeir hnefafylli af. ösku. Ef vizka mannanna vex af slíki speki, þá varðar litlu að eyða meira bleki. Svo geispum heldur golunni fyrr en varir, og gefum moldinni það, sem eftir hjarir. Á bls. 147 eru vísur, sem heita Tvær stefnur. Þær eru svona: í Noregi fagna því flestir, að Finnmörk var endux-byggð, en hér fai'a óðul í eyði, og er það talin dyggð. Annar á vaxtai’viljann, vakir og ræktar sand. Hinum er mest í muna að minnka sitt föðurland. Kvæðið Klakastíflur, bls. 140, er magnþrungið. Skáldinu ligg- ur mikið á hjarta, og segir hlut- ina umbúðalaust. Ég gríp nið- ur í það sem sýnishorn, bls. 143: Stofulallar, stertimenni, strjúkið hár frá lágu enn. Þið eruð mestir milli hríða, minnstir þar sem átök þarf. Eigi þjóð við þraut að stríða, þá er lítið ykkar starf. Þegar öðrum þarf að bjarga, þá .er hljótt um ykkur marga. Þá, sem gadd af þjóðum bræða, þykir ykkur nóg að hæða, hirðið lítt um skuldaskilin, skelfist myrkrahylinn. Opnið dyrnar, út í bylinn. Og ennfremur, á bls. 145, í sama kvæði segir skáldið: Þar sem brestur þrek og trú, þar er andlegt dánarbú. Þrjöti bæði störf og styrkur, steyptist yfir landið myrkur. Þar er fólk að fi'jósa inni, sem frelsishvötin gerir minni. Þar sem fólk er hætt að heyja heilagt stríð, en skáldin þegja, þar er þjóð að deyja. Kvæðið Þi-ællinn, bls. 149, og kvæðið Er veðrið að hefjast —? bls. 53 o. s. frv., eru stórbrotin að gerð. Rúmið leyfir ekki fleiri tilvitnanir, því miðui’. í heild er stórmikill fengur að þessari inni nýju bók Davíðs. Líklega mesti bókmenntaviðburður árs- ins 1960. Svona yrkja ekki nema skáld af Guðs náð. Þökk sé þér, Davíð! Útgáfa bókarinnar er smekk- leg. Hún er 197 blaðsíður, með öðrum oi'ðum rúmar 12 arkir í Skírnisbroti. Útgefandi er Helgafell. Stefán Rafnar. 150 íslendingar skrifa 10 binda rit um ísland. Sagt frá bókaútgáfu Helga- fells á þessu hausti. Ferðamaður og náttiíru- unnandi. Fagra Iand. Ferðapistlar og sem lifir, fólk af ólíku tagi, frásöguþættir. Birgir Kjar- dýrin, mosann og jafnvel ó- an. — Útg. Bókfellsútgáf- sýnilegar lífverur. Hann heim- an 1960. — Prentsmiðjan sækir ai'narunga í hreiðri, há- Oddi h.f. nefjaðan „prins“ með blik í Nú á uppskeruhátíð bókavina auga, sem bei'st með klóm og er úr vöndu að ráða, því sjaldan kjafti — vitandi, að enn sígur á er meira úrval athyglisvei'ðra ógæfuhliðina hjá konungi fugl- bóka. Frágangur og útlit mik- j anna. Höfundur segir frá tveim ils virði. Sumir bera lesendum arnarungum og öðru foreldri, á brýn að það sé að vex-ða þeim er finnast dauðir hjá hreiðri aðalatriði. Hitt mun þó mála án sjáanlegra orsaka. Sami sannast, að fólk velji sér bæk-1 sorgarleikui'inn og í Hafnar- ur í samræmi við skoðanir sín- fjalli fyrir nokkrum árum, en ar og óskadrauma — þess vegna Þar lá skothylki hjá hreiprinu. er æskileg hin mikla fjöl-j Einn bezti kafli bókarinnar breytni í framboði. er um hundinn „Rex“, frásögn * * ,,., um skipshundinn, sem verður Ferðamaður og natturuunn-. , * , . ’ , , __, * , . ... eftii'læti skipshafnar a hval- andi hlytur að blaða í ferða- bókxxm og öðru því, er lýtur að náttúruskoðun. Að þessu sinni var það „Fagra land“ Birgis Kjarans sem mér varð fyrst fyrir hendi. Til þess lágu þær ástæður, að eg hafði lesið nokkra ferðaþætti í Lesbók Morgunblaðsins eftir höfundinn veiðibát, sögð á dramatískan jhátt af skipstjóra og fóstra þessa ágætisdýrs. Hæf lexía þeim, sem álíta hunda villidýrí I eða þá réttdræp skaðræðis- kvikindi. Bezt held eg að fari á því, að höfundur haldi sig við jörðina, __ . . * , , i stærðfræðina og veiðislóðir. og svo vissi eg, að hann safn- L_ _ ..... | Kaflanum „Flogið um jokul- heima“ hefði vel mátt sleppa. Það er með jökla sem aðrar j slóðir ættjarðarinnar, um þá þarf að arka vetur, sumar, voi' Það eitt er meðal tíðinda í bókaheiminum, að ráðgert er að um 150 íslendingar skrifi 10 binda ritverk um landið sitt og kemur hið fyrsta þeirra út inn-j an fárra daga. Ritsafn þetta lieitir „ísland í máli og mynd- um“, en Helgafell gefur út. Þessi íslandslýsing Helgafells verður með nýstárlegu sniði, þannig, að ýmsir kunnir eða ó- þekktir menn skrifa þar annað- hvort um átthaga sína eða ein- hvern kærkominn blett, sem þeim er hugleikinn, og ráða þeir sjálfir efnisvalinu. Útgefandinn hefur snúið sér til — eða mun snúa sér til — um 150 manna víðvsgegar að af landinu, og úr öllum stéttum þjóðfélagsins, með beiðni urn framlag til bók- arinnax’. í fvrsta bindið, sem kernur út innan f-árra daga, skrifa eft- ir taldir menn: Alexgnder Jóhannesson, pró- fessor, „Skagafjörður", Davíðs Stefánsson frá Fagraskógi, ,,í haustblíðunni“, Einar Ól. Sveinsson, prófessor „Úr Mýr- dal“, Gísli Guðmundsson, al- þingism. „Á norðurslóðum“, Helgi Hjörvar, skrifstofstjóri, „Gi'ængresið11, Jóhann Briem, listmálari, „Þjói'sárdalur, ríki hinna dauðu“, Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjai'fógeti ísafirði, „Ef að staður finnst á Fi'ón“, Kristján Karlsson, rithöfundur, „Mývatnsssveit“, Dr. Páll ísólfs- son, ,,Stokkseyri“, Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur, „Móð- an rauða“, Tómas Guuðmunds- son, „Austur við Sog“, Guð- brandur Magnússon, forstjóx'i, „Landnárh einstaklingsins“. Bókin er einungis prýdd lit- myndum, Eru í þessu bindi yfir 30 litmyndir, að langmestu leyti landslagsmyndir, en einn- ig myndir af einstaklingum, sögulegum stöðum og atburð- um. í sambandi við útkomu þess- Frarnh. á 9. síðu aði steinum. Mín reynsla er sú að sá, sem safnar steinum og plöntum, líti á náttúruna með meiri skilningi en sá, er sér aðeins hin ytri einkenni, , Ko* s ... - , og haust, ef viðunandx skal um það seu natturuskoðuðir, sem ___■_____. u. miðli öðrum nokkuru af inn- sæi og skilningi Ekki hafði eg þó lesið lengi er mér varð ljóst að hér kom meira til — hinn ljóðx’æni stíll, sem oft nærj skáldlegum tilþrifum, t. d. í þáttunum „Blíður er vorblær“ og „Blái’of í skógi“ „Það fellur dögg á fögur fjöll“, „Stóra heiði og lítið nafnlaust vatn“. — Þannig hugsar höfundur er hann leggst til svefns á Arnar- vatnsheiði. Max'gir myndu hérj taka til ríms, en höfundur i freistast ekki til þess. Hann vitnar í kvæði, vitnar í sögu, j ávallt af þekkingu og smekk- vísi. Þá er ótalinn einn megin- kostur bókarinnar, hinn knappi j og hnitmiðaði stíll, sem að vísu 1 auðkennir bókmenntir nú um miðbik tuttugustu aldarinnar og stundum er kenndur við blaðamennsku. Á því sviði er margt stórmenna, óþarfi að nefna nöfn, því ekki er Birgir Kjaran í ætt við Hemingvay eða Halldór Kiljan. Stíll hans auðkennist af þeirri staðreynd, að það er háð kapphlaup við skyldustörfin og hitt — að skoða sem mest á stuttum tíma. Þetta hefir orðið ýmsum nátt- úruskoðurum og ferðalöngum til falls. Fi'ásögnin orðið yfir- borðsleg og flöt. tala. Tilvitnanir nægja þá ekki, en góðar myndir eru til bóta. Lögmál ísabrota eru ströng, jöklarnir eru kóróna Fjallkon- unnar. Myndaskraut bókai'innar ei' gott. Teikningar þær, sem Atli Már hefir gert við kaflaskipti, foi'síðu og umslag, eru ljósar og skemmtilegar, gerðar af næmum skilingi og stílhreinar, auka mjög á gildi þessai’ai> fögru bókar. Ljósmyndir flest- ar hefir höfundur tekið. Eru þær misjafnar að gæðum; þær hjálpa til skilnings. Hefði mátt sleppa sumum. Bezt tekst höf- undi að mynda fuglana, þótt ekki nái hann Birni Björns- syni frá Norðfirði. Mynd Bjarn- ar af himbrima á eggjum er snilldarverk. Að vísu á Birgir afbragðs ljósmyndir í bókinni t. d. „Rofbai'ð“. —v— „Fagra land“ er bók fyrir alla fjölskylduna, sérstaklega hollur lestur ungu fólki, sem á sér óljósa þrá eftir útivist og náttúrutöfrum. Birgir Kjar- an er góður og nærfærinn leið- sögumaður. Hann sýnir, að það er ekki lengd vegai'ins eða tor- færur, sem setja svip á ferða- lagið, heldur fundvísi ferða- langsins á dásemdir tilver- unnar. | Giiðmundur Einarsson frá Miðdal. Þótt Birgir Kjaran sjái glögglega línur og liti, þá ----------------------------------- gleymir hann ekki að skoða -fc Þær fregnir hafa borizt frá það, sem liggur á bak við til- I veruna og margt, er við göng- j um framhjá daglega án þess að j virða það viðlits. „Ljónsloppan, sem myndar prestakraga við hverja grásteinsklöpp. Blóð- bergið er skærrautt eftir dagg- arþvöttinn.“ Nærfæmi við allt !1 Trinidad, að Bandaríkja- menn hafi ákveðið aði minnka við sig það landrými sem þeir hafa þar til umráða fyrir flotastöðvar, um 21000 ekrui'. Þeir hafa fallizt á að hverfa alveg á brott með stöðvar sínar fyrir árið 1977,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.