Vísir - 15.12.1960, Side 6
VISIB
Fimmtudaginn 15. desember 1960
1U8IB
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐ^ ÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
TUlr Kemur út 300 daga a a-\. v 'úst 8 eða 12 blaðsíður.
Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
'skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Bltstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Happdrætti H.Í. greiöir
70% í vinninga.
Heiídarupphæð vínninga nú rúmar
30 miUjónir.
Eins og minnzt hefur verið á Háskólinn sjálfur, Einnig var
hér í blaðinu, stendur nú fyrir Atvinnudeild háskólans í upp-
dyrum allvíðtæk breyting á hafi reist fyrir slíkt fé. Næsta
ÓEík vinnubrögð.
fyrirkomulagi Happdrættis Há-
skóla íslands. Hefur miðum ver
ið fjölgað, en viimingum jafn-
, framt, svo að vinningshlutfall
| helzt óbreytt, þannig að 70 af
hundraði andvirðis miðanna
verður greitt í vinninga eftir
verkefnj verður að reisa hús
fyrir læknadeild Háskólans.
Þótt verð hafi nú nokkuð
hækkað á þeim tíma sem liðinn ir nefndin bæjarbúum að stuðla
er frá stofnun þess, þá má geta
þess, að 1934 var verð fjórðings
Munið jólasöfnun
mæðrastyrks-
nefndar.
Jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar stendur nú yfir. Nefnd
in hefur, eins og undanfarin ár.
kappkostað að Iiðsinna bág-
stöddum mæðrum og börnum
þeirra fyrir jólin.
Þau eru ekki svo fá, heimil-
in, sem setja traust sitt á jóla-
glaðning nefndarinnar Treyst-
miða kr. 1.50, en á sama tíma
Blöð stjórnarandstöðunnar skammast út af ])ví að fjár-
lögiu séu af há, en á sama tíma eru þingmenn Framsóknar
og kommúnista að bera i'ram breytingartilögur um liækk-
anir, sem neftia mörgum milljónum.
Vafasamt er hvort nokkurt fjárlagafruntvarp hef-
ur verið betur undirbúið en þetta. Að minnsta kosti
er ólíku sarnan að jafna um vinnubrögðin nú cg þegar
Eysteinn Jónsson var að sentja sín fjárlagafrumvörp.
Hann hafði bann sið, að vantelja tekjurnar stórlega
til bess að geta hælt sér af miklum tekjuafgangi í
árslok. Hann kom bví einnig svo fyrir, að hann hafði
til umráða mikið fé utan fjárlaga, sem hann ráðstaf-
aði eftir eigin geðþótta og ol't nteð beinan pólitískan
ávinning fyrir augunt. Þetta kallar Tíntinn mikla f jár-
ntálasnilli og lofsyngur þennan ntann sýnkt og heilagt
fyrir f jármálavitið.
Þegar Gunnar T'horoddscn tók við embætti fjármála-
ráðherra, voru tekin upp allt önnur vinnubrögð í þessu
eí'ni sem öðrum. Þá var hætt að reyna að blekkja bæði
þingmenn og aðra og í þess stað leitast við að áætla tekjur
og gjöld eins nákvæmlega og framast er uimt, Jalnframt
nthuguðu færustu menn hvar hægt væri að draga úr út-
gjöldum í rekstri ríkisstoí’nana og endurskipuleggja starfs-
greinar til aukins b.agi’teðis. Ríkisstjórninni er ljóst, að
brýíi nauðsyn ber til, að gæta sparnaðiu' og hagsýni i öll-
um greinum ríkisstarfseniinnar. Hún er þess minnug, að
þjóðin á þá kröfu á hendur henni, þegar almenningur hefur
orðið að talca á sig nokkrar kvaðir cg kjaraskerðingu, til
J)css að koma efnahagsmálunum á öruggan grundvöll.
En það er enginn leikur að gerbreyta ríkisrekstrin-
um bannig að til mikils sparnaðar leiði. Þróunin hefur
undanfarna áratugi alltaf verið í þá* átt, að færa út
starfsemi ríkisins, stofna nýjar starfsgreinar og þar
af leiðandi nýjar stöðum og embætti, nýjar nefndir o.
s. frv. Þeir sem nú tala rnest um sparnað og álasa
ríkisstjórninni fyrir að draga ekki nóg- úr útgjöld-
unum, hafa sjálfir á undanförnum árum átt drýgstan
þátt í að þenja út ríkisbáknið og hækka útgjöldin,
gjöldin.
Núverandi fjármálaráðherra hefur tekið þessi mál föst-
um tökum, og mi þegar er kominn í ljós nokkur árangur af
viðleitni hans til sparnaðar i ríkisreksirinum. En vonir
standa til að ])ær atliugariir sem nú fara fram í ýmsum
greinum ríkisstárfseminhar, muni leiða til ])ess, að meira
vcrði hægt að draga úr útgjöldum á næstu árum.
Þeir, sem aEdrei þekktu ráð.
Þeir sem lesa áróður stjórnarandstöðunnar og
gagnrýni hennar á fjármálastjórn þeirra sem nú fara
með völd, skyldu jafnan vera þess minnugir, að þarna
eru þeir að kenna ráð, sem engin þekktu sjálfir. Fjár-
hagsgeta þjóðarinnar er lítil, nú sem stendur, en hún
var þó ennþá minni fyrir tveimur árum, þegar menn-
irnir, sem nú þykjast geta kennt öðrum að stjóma,
g'áfust sjálfir upp við að stjórna og sögðust ekki hafa
samstöðu um nckkur úrræði til bess að verjast verð-
bólgunni, sem væri skollin yfir.
Nú koma Jæssir menn fram fyrir al])jóð, bæði i hlöðuni
og útvarpsumræðum og segja: - Þetta er lóm illgirni og
aulaskapur hjá núverandi ríkisstjórn. Það er hægt að gera
alla hluti. Það er enginn vandi að verða við óskum allra.
Það á að veita meira fé' til vegagerða, hafnarmannvirkja,
lamlbúnaðarins, húsahygginga o. s. frv. Stjórnin vill hara
samdrátt og kjaraslierðingu.
Og hetta eru sömu mennirnir, sem fyrir tveimur
árum höfðu leitt fram á „hengiflugið“ og sögðust
engin ráð kunna til þess að snúa við. Sömu mennirnir,
sem létu forsætisráðherra samsteypunnar flytja
þjóðinni þann jólaboðskap, að ný verðbólgualda væri
skollinn yfir og hann hefði ekki g'etað stýrt undan
henni. Miklir menn erum við Hrólfur minn!
sem áður. Er það allmiklu var tímakaup verkamanna kr.
hærra vinningshlutfall en ger-( 1.36. í fyrra var verð fjórðungs
að því að þessi heimili verði
ekki fyrir vonbrigðum í ár.
Tekið verður á móti gjöfum
á skrifstofu nefndarinnar að
Njálsgötu 3 alla virka daga frá
ist í nokkru öðru happdrætti.
Hæsti vinningur í happdrætt
inu verður ein milljón króna,
og er dregið um hann í desem-
ber, en í janúar ár hvert verður
dregið um hálfa milljón. Vinn-
ingar alls verða nú 1250 fleiri
en verið hefur, eða 15000 alls.
Miðum f jölgar úr 55000 í 60000.
Kemur því að meðaltali v.inn-
ingur upp á fjórða hvern miða.
Verð miðanna hreytist nokkuð
og kostar fjórðungsmiði nú 15
kr. mánaðarlega en verð ann-
arra miða í hlutfalli við það.
miða kr. 10, en tímakaup verka 10—6. Næsta laugardag verður
manna kr. 20.67. 1 opið til kl. 10
150 skopsöffur í
íslen&kri fyndni
14. árgangurinn kominn út.
íslenzk fyndni er um marga Selalæk liefur safnað og nú gef-
hluti ólík þeim erlenda samtín- ur út í 24. árgangi nálgast að
ingi, sem íslenzk blöð og tímarit verða þjóðsagnaritun eða jafn-
Samkvæmt lögum um Happ- nota til uppfyllingar í dálka vel heimildarrit um hnyttiyrði,
drætti Háskólans ber að verja sína þar sem sjá má sama skopsögur og skringilegt fólk.
tekjum af því til vísindalegra brandarann í mörgum útgáfum,' íslendingum er ekki nóg að
þarfa. Þannig hafa verið re.istar allt eftir því úr livaða blaði heyra sagt frá góðu tilsvari, eða
ýmsar vísindalegar stofnanir hann er þýddur. íslenzk fyndni, skemmtilega sögu, þeir verða að
fyrir happdrættisfé, svo sem sem Gunnar Sigurðson frá vita hver sagði og við hvern
annars er sagan ekki fullkomin
Gunnar hefur haft þennan þjóð
j lega hátt á við söfnun skop
sagna, lausavísna og annars er
' „íslenzk fyndni“ hefur að
! geyma. Þetta eykur stórum gildi
bókarinnar og varðveitir hún
jafnframt fróðleik um íslend-
inga, lifandi og dána, og einmitt
þá hlið hinna sérkennilegu
orðheppnu manna sem sam-
borgarinn minnist þeirra lengst
fyrir.
Skíðaferð lil Austorríkis.
Fer^skrifstofan Sunna efnir til
nýstárfegrar ferðar.
Svo sem áður hefur verið
getið í fréttum ,efnir ferðaskrif-
stofan Sunna til mikillar
skemnitiferðar suður til Kan-
aríeyja í febrúar. Verður þar
dvalizt .í 16 daga á lúxushótel-
um, en ferðin ásamt öllu uppi-
haldi kostar svipað því og
fluggjöldin fram og til baka að
jafnaði, eða 15.400 krónur.
Guðni Þórðarson, forstjóri
ferðaskrifstofunnar, skýrði Vísi
svo frá í morgun, að sætafjöldi
í þessari ferð væri mjög tak-
markaður, því að ferðin er farin
í samráði við enska ferðaskrif-
stofu. Þátttaka hér virðist ætla
að verða góð, þrátt fyrir það
að íslendingar séu meira gefnir
fyrir að ferðast á sumrin,
Síðar í febrúar, eða um það
ieyti og þessari ferð lýkur, efn-
ir Guðni til nýstárlegrar ferð-
ar, en það er skíðaferð til Aust-
urríkis.
Verður dvalið í 8 daga í bæn-
um Zell am See í Alpafjöllun-
um, en það er skammt frá Vín-
arborg, og geta þátttakendur
skroppið þangað eftir vild. Dval
it verður á einu bezta gistihúsi
borgarinnar, en skíðaíþróttin
er þar stunduð af miklu kappi
um þetta leyti, og þykir þetta
einn bezti staðurinn til þeirra
iðkana i Evrópu.
Austurríki er annað ódýrasta
ferðamannaland í Evrópu
(Spánn er ódýrastur), en sam-
kvæmt lauslegri áætlun mun
þessi fei'ð kosta 10—11 þúsund
krónur samtals.
í „íslenzkri fyndni“ eru að
þessu sinni 150 skopsögur og'
nokkrar myndir og það þarf
ekki að efa það að bókin er kær-
komin öllum sem kunna að
meta smellin tilsvör og góðar
skopsögur.
Bezt að auglýsa VÍSI
rrv r: .-rrrrrrrrz
BERGMAL
Bjór og brennivín.
Fyrir nokkru komst á kreik
orðrómur um það, að borið
myndi verða fram á Alþingi
þingmanns- eða þingmanna-
frumvarp um að leyfa fram-
leiðslu og sölu á sterkum bjór.
Varð fljótt mikið um þetta rætt
manna á meðal. vigahugur kom
í meginandstæðinga áfengis í
hvaða mynd sem er, Góðtempl-
ara, og þarf ekki að efa, að þeir
muni berjast hraustlega gegn
bjórnum — og eru þegar byrj- I
aðir. Og sjálfsagt má gera ráð
fyrir, að þeir sem vilja bjórinn,
berjist líka eins og ljón.
„Egill sterki?“
Ekki er kunnugt hvaða á-
kvæði verða í frumvarpinu, er
þar að kemur, um hve sterkur
hirrn nýi bjór skuU verða, en
ekki er ólíklegt, að flytjendur
haí'i í huga bjór af sama eða,
svipuðum styTkleika og bjór |
sá, sem framleiddur er hér fyr-
ir setuliðið og sendiráð — með
öðrum orðum bjór þann, sem
almennt er kallaður „Egill
sterki“, og margan manninn
langar í.
Margt þarf athugunar
með.
Nú ber að játa, að margt þarf
hér rækilegrar athugunar við,
og þó einkum, að menn geri sér
Framh. á 7. síðu.