Vísir - 20.12.1960, Page 8
8
VÍSIR
Þriðjudaginn 20. desember I96'ð
Einfalt tæki -
Framh. af 1. síðu.
rmætti gera á þessu áhaldi, t. d.
að hafa grennra efni á grindun-
am o. fl. Báturinn fékk 150 tunn
ur af síld í fyrsta skiptið sem
gíindin var reynd. Runnu 100
tunnur niður í boxalokin, en
50 í lestina. Þar var eingngu
smásíld sem ekki var tæk í
annað en bræðslu, sagði hann.
Að vísu var mikið af smásíld í
boxalokunum en þessi einfalda
grind sparaði þó vinnu við að
tína 50 tunnur af smásíld úr
nothæfu síldinni. Hefði farmur-
inn verið tekinn í heild, var
hann ekki hæfur í annað ,en
guanó, sagði Mai'geir. Sjómenn-
irnir láta vel af þessu, sagði
bann og telja grindina til mik-
illa bóta. Þetta er þó á byi'jun-
ai'stigi og við vonumst til að
geta endurbætt hana á margan
hátt, en sem sagt þetta stendur
allt til bóta.
Mymlasýning í
Mokkakaffi.
Eggert Guðmundsson list-
fínálari sýnir um þessar mundir
20 myndir eftir sig í Mokka-
Ixaffi við Skólavörðustíg, og
stendur sýningin yfir til ára-
finóta.
Þetta eru allt nýlegar myndir, •
foæði olíumálvei'k og teikning- j
ar, og eru þær allar til sölu,
Þegar hafa selzt tvær myndir.
Ef til vill skiptir listamaðurinn
eitthvað um myndir ýfir jóla-
ctagana.
GULLARMBAND tapað
ist sl. laugardag. Sími 17279. j
Fundarlaun. (7081
BÍLLYKLAR, merktirj
með plötu frá Almennum
tryggingum nr. 717, töpuðust
í Hafnarsti’æti eða miðbæn-
um. Skilist gegn fundarlaun-
um. Sími 16908. (726
gpcJHÍuriatWl Waupslcapuýi
SILFURARMBAND tapað-
ist í gær á Laugavegi eða
Skólavörðustíg. Armbandið
var innpakkað. Finnandi geri
viðvart í síma 24580. (736
m) 'Þ8XSX ™*s
’6i rgaAegneT ‘IJjIH ^ gQfrj
— wvaso búpp<í jíiiv
— sofQjoi e aiguuq-wvaso
— 'jedxueieisiaSeiiq-ivivaSO
•jilpseiietjeq-ivvaSO
— -goJJloC e eijos-iwaSO
— iitivaso — iitivaso
HJÓN, með 2 börn, óska
eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma
18969. (733
HÚSRAÐENDUR. — Látið
•kkur leigja. LeigumiSstöð-
In, Laugavegi 33 B (bakhús
ið). Sími 10059. C0000
ÞRIGGJA hei'bergja íbúð
óskast strax. Eitt herbergi og
eldhús kemur til greina. —
Uppl. í síma 32584 og 18706.
(715
ÞRJÚ herbergi til leigu.
Má elda í einu. Sími 14780.
(712
GOTT herbergi til leigu í
Hlíðunum. Sími 15341. (729
StnáaugSýslngar Vísis
eru vinsæiasfar.
WÆM\
Allsherjarþingið ræðir Kongó
og Alsír á fundum í dag.
Kíkissjóður Kongó er tómur
að kalla og verður að gera sér-
stakar ráðstafanir þess vegna,
að því er tilkynnt var í gær.
Á fundi Allsherjarþings Sam-
<einuðu þjóðanna í dag verður
læynt að afgi'eiða tillögur um
Kongómálið og Alsír, en einnig
vei'ður lögð fram tillaga frá
Afríkulöndum, sem áður voru
f ranskar nýlendur, varðandi að-
íld Mauretaníu að samtökum S.
þj., sem hindi-uð var í Öryggis-
iráð vegna afstöðu Sovétríkj-
anna.
Bretar og Bandaríkjamenn
foera fram tillögu, sem miðar
að því að gi'eiða fyrir því, að
Kasavubu geti kallað saman
þjóðþingið, en einnig er miðað
að því að girt verði fyrir alla
erlenda í hlutun um mál Kongó.
Enn fremur er tillaga frá Júgó-
^slavíu og Asíu- og Afríkurxkj-
um, sem m. a. vilja alla Belga
bui't úr Kongó.
I Þá hafa vei'ið haldnir fundir
í Brazzaville í fyrrv. Franska
Kongó, handan Kongófljóts og
gegnt Leopoldville, og sátu
þanrí fund Kasavubu foi’seti,
Tsfombe foi'sætisráðherra Kat-
anga, leiðtogi frá námufylkinu
Kasai og enda einnig fulltrúi
Lumumba. Markmið þessa
jfundar var einnig að koma á
tengslum milli leiðtoga í Kongó
og verður annar fundur haldinn
eftir áramótin.
AUshei'jai'þinginu verður
slitið á morgun.
Sex manns meiddust um heigina.
Tveir drengir urðu ívrir liiíreift.
Um síðustu helgi urðu nokkur
slys hér í bænum, en yfirleitt
ekki mjög alvarleg. I
Meðal annars lentu tveir
idrengir í umferðarslysum, ann-
ar 3ja ára, sem varð fyrir bíl á
Hjarðarhaga og marðist á höfði.
Hinn drengurinn var 9 ára gam-
all ög varð hann fyrir bifreið á
Knótum Snorrabrautar og Lauga-
vegar, en varð ekki fyrir telj-
Btndi meiðslum.
Þá lenti fullorðinn maður
fyrir bifreið á laugardaginn, en
slasaðist ekki alvarlega.
Ölvuð kona datt á Hi'ingbraut
aðfaranótt sunnudagsins og féll
í öngvit. Ekki er talið að hún
hafi meiðst að ráði,
Um helgina gekk ölvaður
maður berserksgang hér í bæn-
um og braut m. a. fyrst rúðu í
bíl og síðan í húsi. Við þetta
skarst hann illa á höndum og
var fluttur í slysavarðstofuna
til aðgerðar.
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Simi 22841.
Tfapyg- HRENGERNINGAR.
Fljótt og vel urmið. Pantið
jólahreingerninguna tíman-
lega. Sími 24503. — Bjarni.
sondblásum g(er
R V Ð H R É-l'N S U N & M A L M H-Ú Ð U N
GLERÐEILÐ - SÍMl 35-400
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. Aðalbjörn. (575
w/j@gRT- IIUSAMÁLUN. —
Sími 34262. (1148
LJOSMYNDIR, litaðar,
frá flestum kaupstöðum og
kauptúnum landsins. Ásbrú
Grettisgötu 54. Sími 19108.
HJÓLBARÐA viðgerðir
og rafgeymahleðsla, Oþið
öll kvöld og helgar. Hjól-
barðastöðin. Langholtsvegi
112 B (beint á móti Bæjar-
leiðum). (46
K ÍÓLA-SAUMASTOFAN.
IT'V’affrf í 3. Gengið inn frá
Gai ðaztræti. Tökum einnig
há-lí'sau'.a og- sníðingar. Sími
13 85. — (1146
•:,H '■ 'M VIÐ bilaða krana
og aiusettkassa. Vatnsveita
Reykjavikur. Símar 13134
oe 35122 (797
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duraeleanhreinsun. —
Sími 11465 of 18995
SAUMA.VELA viðgerðir
fyrir þá vandlátu. Sylgja,!
Laufásvegi 19. Sími 12656.
ATVINNUREKENDUR! —
Ungan mann vantar vinnu
frá áramótum. Margt kemur
til greina t. d. innheimta.
Hefir bíl til umráða. — Uppl.1
í síma 16538 til kl. 5 í dag
og 9—5 á morgun. (709
UNGLINGSSTÚLKA ósk
ast til sendiferða há!fan dag-
inn í viku. Simi 18978. (717
ATHUGIÐ. Geri við jóla-
trésseriur. Sótt heim og sent.
Uppl, í síma 36303, mil i kl.
12 og 14 og eftir kl. 6. (731
aups,
ERFURT útvarpstæki, sem
nýtt, til sölu. Sanngjarnt
verð. Einnig lítið notuð
Armstrong borðstrauvél,
þýzkir skíðaskór. — Uppl. á
Kleppsvegi 48 (II. h. t. v.) og
í síma 36131 eftir kl. 6 mið-
vikudag. (721
NÝR 14 cúbf. ísskápur,
tveggja dyra, til sölu. Hag-
stætt verð. Fornhagi 22, efstu
hæð. (714
SOFASETT til sölu 2800
kr. Uppl. í áíma 22888. (713
TELPUSKAUTAR á 6 til
7 ára telpu. — Uppl. í síma
12976. — (711
SOLVALLAGATA 54. —
Tveggja manna dívan, alveg
nýlegur, vandaður, til sölu í
500 kr., með nýju rúmteppi.
Ruggustóll, sem hægt er að
snúa 700 kr. o. fl. — Uppl.
1. hæð gegnum undirgang,
austurdyr. (710
TIL SOLU Buick-vél 1947
í góðu lagi. Einnig Dodge-
bíll 1948. Fæst með góðum
skilmálum. Krakka-tvílijól,
sem nýtt fyrir 5—7 ára. —
Ódýrt. Sími 36252, (720
NÝLEG drengjaföt til sölu.
Uppl. í síma 23616. Fram-
nesvegur 54. (719
BARNARUM, stórt og fal-
legt (ameriskt) til sölu. Einn
ig til sölu á sama stað tvær
telpukápur á 3—4ra ára og
straumbrej'tir. Uppl. Öldu-
götu 54, miðhæð, eftir kl. 7.
(T18
TIL SÖLU ný drengjaföt
á 12—14 ára, ódýrt. - - Uppl.
í síma 23650. (716
DRENGJAHJÓL, telpu-
hjól, karlnrannshjól til sölu
á Grettisgötu 61. Sími 16882.
(725
KJÓLAR. Mjög ódýrir og góðir kjólar til sölu að Lauf-
ásvegi 20, kjallara. (723
VIL SELJA lítið nn* að
rafmagnsflash. Tæ kifæn?-
verð. Uppl. í síma 13236 í
dag'. (722
TIL SÖLU hvítur brúðar-
kjóll, 2 amerískir kjóiar.
Ennfremur dökk jakkaföt. —• Upoi. Laugarnesveg 38
(hæðinni). (732
rony- FUGLAR í búri
til sölu í Samtúni 26. Sími
15158. (728
SJALDGÆFAR BÆKUR
til jólagjafa. Bókamarkaður-
inn, Ingólfsstræti 8. (497
í gærdag vaið slys á Skóla-
vörðustíg gegnt húsi nr. 23. Þar
féll kona, Guðrún Jakobsdóttir
til heimilis að Kárastíg 13, á
hálku og var óttast að hún hafi
beinbrotnað, hún var þess vegna
flutt strax í sjúkrahús. Guðrún
kvartaði einkum undan þraut-
um í mjöðm. |
TIL SÖLU mahogny barna
kojur méð dýnum, verð 1500
kr. Barnarúm 400 kr. Kjól-
föt, lítið númer 1200 kr.
Segulbandstæki .300 kr. —
Uppl. Skaftahlíð 9, risi. (727
PÍANÓ til sölu. — Verð
17.000.00 kr. Uppl. í síma |
18631,_______________(738
HLJÓMLISTARMENN. -r !
Sýnishom til sölu: Metalló-
fón, Xylofón, Nótnapúlt, (
Stóll. Til sýnis kl. 4—5. —
Björn Kristjánsson, Vestur-
götu 3. (737
RAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f Sími
24406. — (397
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
ÚTISERÍUR í tré og á
altön, ekta litaðar perúr,
fimm mjög fallegir litir. —
Uppl. á Gnoðarvogi 18, II.
hæð t. h. eftir kl. 6 á kvöld-
in. " (27
SVAMP og fjaðradívanar,
allar stærðir. Laugaveg 68,
inn sundið, og síma 14762. —-
(524
H8BT- HLJOMPLOTUR —
íslenzkar og erlendar. —-
Verð aðeins 30 kr. Antika,
Hverfisgötu 16. Sími 12953.
(622
JÓLAKORT, leikföng
ódýrt, Antika, Hverfisgötú
16. Sími 12953. ( (623
KRAKKAÞRÍHJOL. Til
sölu eru nokkur standsétt
krákkaþrihjóf Ýmsar stærð-
ír. Geri við hjól. Lindargata
56. Sími 14274. (649
TIL SÖLU ný, vestur-
þýzk Fridor automat saunia-
vél í tösku. Uppl. í símá-
18837. (680
ÓDÝRIR skíðasleðar tii
sölu á Lokastíg 20. (679
ÓDÝRAR barnamyndir,
hentugar til jólagjafa. Inn-
römmunarstofa Friðriks
Guðjónssonar, Bergsstaða-
stræti 4. — Inngangur frá
Skólavörðustíg. (371
MALVERK hvaðanæfa af
landinu. Fjölbreytt og fallegt
úrval. Verð ótrúlega lágt.
Sendi í póstkröfu hvert á
land sem er. Ásbrú, Grettis-
götu 54^-Sími 19108. (541
GOTT úrval nlynda til
sölu. — Innrömmunarstofa
Friðriks Guðjónssonar, Berg-
staðastræti 4. Inngangur frá
Skólavörðustíg.
SAMÚÐARKORT Slysa
varnafélags íslands kaupa
flestir Fást hjá slysavarna
sveitum um land allt. — f
P'-vkjavík afgreidd í síma
',1897 1364
hisuagn askálinn ,
Njálsgötu 112 aaupu >>t
selur notuð húsgnen herr*-
fatnað. gólfteppi oe fleir*.
= 18570
SÍMI 13562. Fornverzlun-
tn, Grettisgöt.u — Kaupum
húsgögn. vel: með farin kar’
mannaföt oe útvarpstæki,
ennfremur gúlfteppi o m fl
Fornverzhin’ir Grettisgötu
9 ’ ’ ’'
TIL SÖLU blá vetrarkáþa
(dönsk) sem ný. — Uppl.
Tjarnargötu 47r. Sími 23235.
(707
FATASKÁPUR úr ijósu
birki með 5 hillum, vel með
farinn til sölu, kr. 950. Uppl.
í síma 15587. (724