Vísir - 22.03.1961, Qupperneq 10
10
VISIR
Miðyikudaginn 22. inarz 1&61
Á
JENNIFER AMESJ
yamica-
ARFURIi
4ti
kallið yður? Hann sneri sér að föður Janet.
— Vitanlega lreiti ég Lawton. Hvað hélduð þér að ég héti?
— Eg held ekki það sem ég veit.... Kannske þér vitið hvaö
ég heiti?
— Þér heitið Brown. Eg man ekki til að dóttir mín hafi nefnt
hvort þér heitið nokkuð meira.
— Ekki það? Hann leit efandi á Janet. — Ætlið þér að segja
mér að hún hafi ekki sagt yður það?
Faðir hennar hristi höfuðiði — Hún hefur ekki sagt mér ann-
að en.... Hann þagnaði í miðjum klíðum.
— Annað en....? Jason leit hvasst á hann.
— Ekkert: Gamli maðurinn kipraði varirnar. — Ekki nejtt sem
máli skiptir, bætti hann við.
Janet leit til hans þakkaraugum. Hún hafði sem snöggvast
orðið dauðhrædd við að' hann mundi segja: ......ekki annað en
að hún elskar yður.“
— Eg skil. Þá hafið þér kannske garaan af að heyra hvað ég
heiti fullu nafni, hr. Wood. Eg heiti Brown, eins og þér vitið.
Jason Winthrop Brown. Eg er sonur mannsins, sem þér drápuð.
— Sonur ma...., sagði hann hás. — Og hún elskar yður,
muldraði hann í hljóði.
— Pabbi! veinaði Janet. En það var of seint. Hann hafði sagt
það. Nú. bættist auðmýkingin ofan á hræðsluna. Hún vissi ekki
jsitt rjúkandi ráð, vissi ekki hvað hún átti að segja. Hún óskaði
að jörðin rifnaði og gleypti haná.
Jason hreyfði hvorki legg né lið, sagði ekkei't við því, sem
hann hafð'i heyrt. Hann leit svo kringum sig og sagði dræmt:
burt? ÞVí miður verð ég að tefja fyrir ykkur — ég verð að biðja
ykkur að koma á lögreglustöðina.
— Hvern fjandann kemur yður þetta við? öskraði Kurtz, sem
hafði misst alla stjórn á sér.
Jason svaraði í sama rólega róm og áður: — Eins og þér vitið
þá heiti ég Brown — Jason Winthrop Brown. En ég er líka
Brown íulltrúi frá Scotland Yard, sem lögreglan hérna hefur feng-
ið til aðstoðar til að ijósta upp gömlum glæpum.
Nú gerðist margt í einm svípan. Kurtz rak upp öskur, sem Iíkt-
ist öskri í særðu ljóni. í sama vettvangi sá Janet að hann stakk
hendinni í vasann og sá glampa á stál, er hann tók upp úr
vasanum aftur.
— Hver svo þér eruð þú skuluð þér ekki flækjast fyrir okkur
lengur, öskraði Kurtz.
Á
KVflLDVÖKUNNi
— Æ, mamma, sagði Billi,
- því þarf eg nú að fara aftur
og þvo mér í framan fyrir
kvöldverðinn?
j — Af því að þú ert krímótt-
ur í framan, góði.
| — Get eg ekki bara dyft yfir
Stutt andartak hlýtur að hafa liðið frá því að hann studdi ^að’ eins og gerir?
fingrinum á gikkinn og þangað til hann hleypti af. En á því, . ^
Kennarmn (er að skoða
heimavinnu lítils pilts).
jj — Ekki get eg skilið það
hvernig einn maður getur sett
augnabliki réðst faðir Janet á hann, og varð fyrir kúlunni, sem
hann og datt á gólfið.
—- Pabbi! hrcpaði Janet og hljóp til hans. Um leið og hún
lagðist á hnén hjá honum heyrði hún brothljóð i rúðu í forstof-
unni. — Upp með hendurnar, Kurtz, þér eruð á mínu valdi!
Þetta var rödd Hartsons fulltrúa.
En Janet hugsaði aðeins um föður sinn. Hún greip um hönd-
ina á honum.
— Hitti hann þig, pabbi? Hvar ertu særður?
Hann reyndi að brosa. — Jú, hann hitti mig svo að dugði. — Eg
er að deyja, barnið mitt.
— Pabbi.
—Taktu það ekki nærri þér.... í rauninni langaði mig ekki
til að flýja aftur. Eg er orðinn of gamall, of þreyttur til að flýja
og fara huldu höfði. Vertu ekki hrygg.... Hann endurtók orðin,
en röddin var orðin veikari.
Janet leit biðjandi til hinna. — Getur enginn gert svo vel að
hjálpa honum?
Hún færði sig hinum megin við deyjandi manninn. — - Eg skal
reyna að lyfta honum og færa hann úr jakkanum. Við höfum
- Eg sá aö ,yerið var að bera ýmsan farangur héðan út úr
húsinu áðna, Eg geri ráð fyrir aö hann eigi að fara út í vélbátinn,
sem er nýlagstur hérna á sundinu fyrir neðan. Ef til vill get ég
rangt til, en mér dettur í hug að þið séuö að leggja ,af stað í
lerðalag. Eg get ekki neitað að mér er forvitni á að vita hvert
ferðinni er heitið. Kúba? Haiti? San Domingo? Vafáíaust á ein- Eins lesendur -blaðalma
hvern stað, sem ekki notar brezka fánann. I hafa vafalaust tekið eftir, þá
Kurtz steig skrefi nær honum. j birtist nú skömmu fyrir síðustu
- Nú höfum við þolað yður nœgilega mikið; hvað svo sem þér. helg. auglýsing frá stjórn
heitið. Þetta er mitt hús, og þér hafiö hér ekkert að gera. Eg veit Heilsuvcrndarstöðvar Reykja-
ekki hverskonar forvitni það er, sem þér eruð kominn til að svala, víkur varðandi tannviðgerðir
-en.... Hann jiagnaði. skclabarna Þar segir, að vegna
- Já, sagði Jason og beið. - Hvað ætluðuð þér að segja, dr. 'korts á tannlæknulll til starfa
Kurtz. Hann lagði einkennilega áherzlu á orðið doktor. | við barnaskóla bæjai-ins, séu
Austurríkismaðurinn virtist komast i ham er hann sá hve forráðamenn barna hvattir til
Tannlæknar harma hið
nýja fyrirkomulag.
svona margar villur!
Pilturinn (stoltur).
— Það er ekki neinn einn
maður, kennari, sem skrifaði
stílinn. Hann pabbi minn hjálp-
aði mér.
★
— Susie: — Mamma, þú
manst eftir vasanum, sem þú
sagðir mér að hefði gengið í
arf frá kynslóð til kynslóðar?
Mamma: — Já góða mín.
Susie — Jæja, þessi kynslóð
missti hann niður.
★
— Þér eruð skítugur dóni,
sagði annar lögfræðingurinn
urrandi við hinn. —- Og áður
en þessu máli er lokið, skal eg
hafa sýnt fram á það, að þér
eruð bæklaður api.
— Já, þér segið það, hvæsti
hinn. — En þér eruð svikari og-
lygari.
— Svona svona, góðir menn,
tók dómarinn fram í. — Við
skulum nú halda málinu áfram
fyrst hinir lærðu lögfræðingar
rólegur Jason var_____En þér skuluð ekki svala forvitninni á minn
kostnað, æpti hann. — Lawton, læsið þér dyrunum og dragið
lokurnar fyrirl Eg held það sé réttast að þessi ungi maður fái að
fara sömu leiðina og vinur hans inn í stofunni.... Við erum
tveir á móti einum. Viljið þér gera svo að ganga inn!
Jason virtist hika sem snöggvast, en svo sagði hann með
hæversklegri kaldhæðni: — Já, alveg rétt! Mig langar mikið til
að líta á Ferdy. Mér íinnst afar skrítiö, að hann skuli vera
„dauða-drukkinn“ svona snemma kvölds.
Hann lét sem hann ætlaði að fara inn í stofuna, en tók á sig
•krók og rak sig á sjúkrastólinn, vafalaust viljandi, hugsaðl Janet
með sér. — Æ, afsakið þér, sagði hann. Dauði maðurinn hafði
oltið út af á aðra hliðina.
— Reynið þér að komast inn, sagði Kurtz illhryssingsJega.
— Það hefur þá verið dauðsfall hérna — eða morð! Hvort var
Jjað heldur, dr. Kurtz? Jason talaði en í sama lága, rólega rómn-
að láta starfandi tannlækna
fylgjaú með tönnum þeirra og
annast viðgerðir. Jafnframt er
því lýst yfir, að reikningum
fyrir tannviðgerðir skólabarna
megi framvísa alla virka daga
milli kl. 10—12 í HeJlsuvernd-
arstöðinni, og muni þá verða
greiddur helmingur kostnaðar
fyrir allar einfaldar viðgerðir.
Vísir hefur borizt eftirfar-
andi yfirlýsing frá Tannlækna-
félagi íslands, varðandi þessa
auglýsingu:
„Vegna auglýsingar stjórnar
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
umog áður. — Líklega morð — og svo ætlið þið öll að loumast á víkur um tannlækningar fyrir
birzt hafa kynnt hvor annan.
biður
Vaka heldur
þjóðmálaráð-
stefnu.
Þjóðmálaráðstefna Vöku fór
R. Burroughs
TARZAISI-
"WHAT GIVES
VViTH THE .
FKIN<?,/ASK.£F SOS COOK..
"riSOSASVLV JUST A SUFEKSTiTIOÚS
<ITUAL// TA<ZÁN K.EF'LlEt7.
" Tarzan gerði fallega og I
l öfluga sveiflu og naði góðul
’WE A<E KEAP’v!'1' THE <IN6
EXCLAI/vSEP SUPPENLV.
"CHOOSE VOUZ. WEATONS—
kasti. Svertinginn greip
spjót sitt og kastaði, að því j
. .. /
virtist án þéss að leggja sig |
fram. Spjótið flaug sem ör j
reykvísk skólabörn, er
hefur í dagblöðunum^
Tannlæknafélag íslands yð-!
ur, herra ritstjóri vinsamlegast
7 j
að birta eftirfarandi athuga- \
semdir í blaði yðar.
1. Tannlæknafélagið á eng-
an þátt í þessari tilhögun og
er hun því gerð án samþykkis
félagsins.
2. Skólabörn hafa engan for-
gangsrétt á einkatannlækninga
stofum umfram aðra sjúklinga.
3. Hvort fyrirkomulag þetta, fram eins °S ráðSert var sl. laug
sem stjórn Heilsuverndarstöðv ar<iaS °g sunnudag. Ráðstefnan
ar Reykjavíkur hefur auglýst, -crði ál>’ktanir °S hlýddi á tvo
sé ákjósanlegt fyrir tannað- íj’r‘riestra- Störfum liennar
gerðir reykvískra skólabarna varð ekki lokið á sunnudags-
skal skal ekki rætt oponber- kvö,d °S fer framhaldsfundur
lega að sinni. En hinsvegar fram á föstudagskvöld.
harmar Tannlæknafélag fs- ’ Fyrsta daginn voru til með-
lands að það fyrirkomulag, sem ferðar 1 nefndum ályktanir ura
verið hefur á barnaskólatann- utanríksimál, málefni stúdenta
lækningum hér í 35 ár skuli nú og háskólans, stjórnarskrána og
almenn stjórnmálaályktun. —
Síðan voru uppköst nefnda.
rædd á fundum eftir því sem
þær komu fram. Voru þær all-
ar afgreiddar , nema ályktunin
um utanríkismál og verður hún
tekin fyrir annað kvöld.
Tveir fyrirlestrar voru haldn-
ir. Ólafur Björnsson talaði um
„velferðarríkið“ og' Eyjólfur
Konráð Jónsson ritstjóri ræddi
um „hægrí stefnu’*.
j Þátttakendur í ráðstefnunni
sátu miðdegisverðarboð mið-
stjórna.r _. Sjálfstæðisflokksins í
Sjálfstæðishúsinu. Ólafur Thoi’S
forscetisi’áðherra ávarpaði gest-
ina, en formaður Vöku, Hörður
;EirarsQsn, þakkaði í þeirra
nafni,
;jí Þjóðft^laráðstefnan var mjög
fjolsótt. Voru umræður um á-
og kom niður 50 fetum fyrir lyktanir miklar og á köflum
framan spjót Tarzans allharðar.
lagt niðúr.“
(Frá Tannlæknafélagi
íslands).