Vísir - 22.03.1961, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 22. marz 1961 VISIR
•r.ý> .‘»2. ~ : )i '
/jgr S IISJ wMióœiswwý ", • ,á : ^
% s]\ • * p tíúý' ?iú n ■■ Nýjustu bækur Bókmenntafélagsins:
11
Hvaii hétn Islendingar áriii 1703?
Það er allrík uppskera í Bók þessi er minnst að fyrir- skjalasafni er engin þeirra
bókmenntum okkar um þessar ferð árbókanna þriggja, aðeins nefnd María, heldur ýmist
mundir varðandi mannanöfn á 44 blaðsíður, en firnadrjúg að Mario eða Marjo. Nafnið María
fslandi fyrr og síðar, því að fróðleik. Og þetta er síðasta rit þekkist ekki hér á landi fyrr
þegar þetta ár er liðið, hafa eins af ágætustu fræðimönnum en kemur á 18. öld, og þá fyrir
komið út á tveim árum þrjú rit okkar, sem er nýlátinn, byggt á áhrif frá Danmörk, og mun það
um> nöfn íslendinga eftir ágæta fyrsta manntalinu, sem vitað er, alls ekki hafa tíðkazt hér á
fræðimenn, og að auki ritgerð í að gert hafi verið á íslandi, Norðurlöndum fyrr en eftir
nýútkomnum árgangi Skírnis. 1703. Segir höfundur, að karl- siðaskipti, hefir að líkindum
mannanöfn hafi þá verið 387, en verið talið helgara en svo, að
kvenna 338. Þá sé það eftirtekt- syndugir menn mættu bera
arvert við manntalið, að enn það. Marion í manntalinu er því
hafi það verið nálega óþekkt, væntanlega enska nafnið Mar-
um á dögunum, eru nýútkomn- að börn væru skírð fleiri nöfn. ion
ar bækur Hins íslenzka bók- um en ejnUi aðeins tvö syst-t
menntafélags 1960. Ein þeirra kin sem hétu 2 nofnum> Axel’Hét konan Hugraun*>
er „Nöfn Islendinga árið 1703“ Qocco1. •.. , 'eí konan «u^raun- .
/ i? riorik SgssgIJb K.ristíri, } qapHt* í fnrmálfl Olíi'fQ I*vrr»
eftir Olaf Lárusson prófessor (í -lorrci c - n , Pa segu 1 lormala ulals P10'
<?afr,4 +4i cnm, 4C sennlle£a svona islenzk-utlend- fessors fyrir ritinu: Tvö nöfn
lenzkra bókmennta Annar f ’ ð í ð v s' VJI eg minnast á, sem bæði eru
ienzkra bokmennta. Annai lenzkur en móðir donsk og ólíkleet má
flokkur, II. bindi, 2. hefti). pannig vaxin’ að ollklegt ma
__________________________bornm liklega fædd i Danmork. felja> að nokkurir foreldrar hafi
Síðan hefir sannarlega orðið gefið þau bornum sínum. f
breyting á, því að einn af sveit- Grimsey var kona, sem nefnd
ungum mínum.var um síðustu var Hugraun. Sennilegt þykir
mér, að nafn þetta hafi misrit-
Nærri óþekkt að skíra
nema einu nafni.
Svo sem frá var sagt í frétt-
TVÖ Á SALTINU. — Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni og
Kristbjörgu Kjeld í liinuni vandasömu hlutverkum sínum í
tveggjamannaleiknum „Tvö á saltinu" en þau haí'a hlotið mikið
lof fyrir ágsata leiktúlkun. Þetta er nútímaverk, sem margir
munu hafa gaman af að sjá. Næsta sýning verður annað kvöld.
Mýjar erlendar bækur.
Vangel Griffin j saga, sem segir frá því, er dríf-
eftir Herbert Lohseng er nýj- ur á daga svertingja, er sezt að
j asta verðlaunaskáldsaga Harp-
ers. Hún fjallar um Ameríku-
mann, sem orðinn er leiður á
lífinu, hinni vélrænu tilveru I
sinni, og tekur þá ákvörðun að
binda endi á allt saman. En áð-
ur en það kemst í verk, skeður
annað með óvæntum afleiðing-
um. (Harper. New York. $4.50).
í „fínu“ hverfi hvítra manna.
(Simon & Schuster. New York.
$ 3.00).
aldamót skírður 10 — tíu —
nöfnum, flestra konunga Dan-
merkur að fornu og nýju!
Máttu syndugir
bera Maríunafnið?
Þó nokkuð er
um pað í
manntalinu, að fólk er nefnt
gælunöfnum, svo sem Borga,
Lauga, Odda og Þrúða. Einkum um langan aldur; Nokkuð gætti
azt, og hið rétta hafi verið Hug-
rún, sem er gott og gilt nor-
rænt nafn. Vestur í Furufirði
er maður skráður Helvítus.
Einhvers konar misritun mún
hér vera um að ræða. — Allur
þorri nafnanna 1703 voru nor-
ræn nöfn, sem tíðkazt höfðu hér
Pieces costumées
eftir Jean Anouilh er 6. bind-
ið í leikritasafni hins franska
leikritaskálds. í því eru m. a.
leikritin „Lævirkinn“, „Bec-
kett“ og hið nýjasta, „La foire
eftk"vance B“ourjaiíy. Skáíd- d'empoÍgne“’ sem ekki hefur
enn verið sett á svið. Þó hafði
Comédie Francaise fallizt á það
handa Jean-Louis Barrault, en
hann hætt við það vegna „vin-
Confessions of a Spent Youth
eru það unglingsstúlkur, sem
eru á sveit, er svo eru nefndar,
segir höfundur, og ennfremur:
í útgáfu manntalsins eru 4 ...
F. Francois Chopin (málverk konur taldar með nafninu ^n res’ jFplPPus’ ^átul
eftir Delacroix geymt í Louvre- María. En í frumritinu í Þjóð
safninu í París). I ________________________
nafna, er stöfuðu frá kristin-
dómi og þá einkum þeirra, er
upp voru tekin snemma á
dögum kristninnar, svo sem
saga þessi er skrifuð mjög í
sama stíl og Salinger gerir og
hefur ekki þótt efna þau fyrir-
heit, sem Bourjaily hefur áður
gefið. (Dial. New York. $4.95). samle§ra“ tilmæla frá mennta-
malaraðherra Andre Malraux.
Leikritið snýst um stjórnar-
skiptin milli Napoleons og Lúð-
víks XVIII. 1814—15. Talið er,
að á æðri stöðum hafi komið
upp ótti um, að mörgum kynni
að þykja freistrng í að telja
leiksýninguna „nærgöngula“
við nýlega atburði. (Table
Ronde. Paris. 17:10 NF).
Rubinstein uppgötvar og
frumleikur Ghopin-verk.
Tómas eða Anna, Elísabet, Kat-
rín, Margrét. Máttu þessi nöfn
heita að hafa þá þegar unnið
sér borgararétt hér á landi, en
annars var tiltölulega fátt af
biblíunöfnum. T. d. var þá eng-
inn Jónas hér á landi, aðeins 1
Jóhannes og 11 Jóhannar. Nafn-
ið Jón hafði sérstöðu meðal
karlmannsnafna. Hétu því ekki
New York í fyrradag. ;Rubinstein til Bandarikjanna
ÁSur óþekkt gerS af „Fanta-' 1906 og lék þá í Carnegie Hall,
isie impromptu“ eftir Chopin hélt 75 tónleika vestra, fór þá fserr en 5363 menm um bað bil
var flutt hér í fyrsta sinn 6. til Parísar til frekara náms. florðl hver karlmaður í land-
marz af Artur Rubinstein í Ferðaðist um Evrópu 1910—14 inu’ langllðasta nafnið, enda
Stories from the Neiv Yorker.
Þetta er nýtt úrvaí úr hinu
ágæta vikuriti frá árunum 1950
—1960. (Simon & Schuster.
New York. 3 7.50).
The~ Labyrinth
eftir Saul Steinberg. Bók
þessi sýnir Bandaríkin í aag,
eins og þau koma hinum óvið-
jafnanlega teiknara og háðfugli
fyrir sjónir. (Harper. New
York. $7.50).
The Best of ttenry Miller
er safnrit, sem Lawrence heimsstyrjöldinni síðari. (Galli-
Durrell, mikill aðdáandi hins mard. Paris 16 NF)
umdeilda ameríska skálds hef-
ur tekið saman handa brezkum
lesendum. (Heinemann. London
30 s:).
La force de l’Age
eftir Simone de Beauvoir eru
endurminningar og segja aðal-
lega frá skáldkonunni sjáiíri og
Sartre á tímabilinu fram að
Camegie Hdll.
Handritið, sem merkt var og
og hélt tónleika, og 1916 kom stóðu að hví hrír dýrhngar, Jón
hann fram á 120 tónleikum á postuli’ Jón skírari og Jón °g'
dagsett „Föstudag, 1835“ fannst Spáni. Síðan hefir hann farið mundarson Holabiskup. En
í handritaalbúmi, sem Bellini,1 tónleikaferðir um allan heim, hvað sem konunghollustunm
Rossini, Cherubini og önnur tón- en verið búsettur í Bandaríkj- líður’ þá voru árið 1703 1 land'
skáld höfðu skrifað og tileink- unum um áratugi> og leikið j lnu aðeins 3 Friðnkar og 9
að D’Este barónessu. Píanóleik- kvikmyndum. Hann er einkum Kristlánar' En þotta breyttlst-
arinn Artur Rubinstein keypti frægur fyrir túlkun sína á 1855 voru-'Frlðnkar orðmr 202
albúmið á uppboði í París í Chopin og fleiri landa sinna. og Kristjánar 62T' T Ymis
fyrrasumar. Tónverkið í albúm- j sogufrægustu nofn vantar her
inu er frábrugðið þeirri gerð,
sem gefin var út að Chopin látn
um sem Opus 66, og Rubinstein
segir, að þetta nýfundna hand-
rit sé endanleg gerð, en Opus
66 hafi orðið til á undan, eins
Peaceable Lane
eftir Keith Wheeler er skáld-
konar uppkast. -
Artur Robinstein er nú orð-
inn 72 ára, fæddur í Varsjá, en
fyrst kom hann fram opinber-
lega þegar hann var 11 ára,
lék píanókonsert í a-rnoil -íí'tir
Mozart með fílharmoníuhljóm-
sveitinni í Berlín undir stjórn
Josephs Joachim, sem heyrði
hann leika 5 árs gamlan og
kom honum til náms hjá
Hcinrich Barth. F'yrst kom
þe.tta ár. Þá var enginn Njáll,
Skarphéðinn, Kormákur. Barði
eða Úlfljótur. Bergþórur voru
að vísu 12, en engin í Rangár-
þingi. Kjartan heita 15, en eng-
inn í Dalasýslu.
Arthur Rubiastein.
Nannvör, Munnveig,
Onía og- Pontisíana.
Hér er um býsna fróðlegt rit
að ræða, sem allra flestir ættu
að kynna sér nánar, -og. þiið
; með því að gerast félagar
iBókmernt afélagsins. Hér kma
að lokum nokkur frekari sýn-
íshorn úr þessu skemmtile'ra
riti, sýnishom af nöfnum fs-
; lendinga 1703, tekin af handa-
La porte retombée
eftir Louise Bellocq hláut
Femina-verðlaunin, en höfund-
urinn er gistihús- og veitinga-
kona í Pau. Sagan segir frá
þrem, systkinum, sem neyðast
til að selja gamla ættarhúsið x
hófi (tala nafna um landið það Bordeaux. Þegar þau ganga
ár sett í svigum); Andór (2). gegnum herbergin í húsinu, sem
Arviður (3), Ásgautur (5), eru jafnmörg köflunum í sög-
Bassi (3), Dagstyggur (1), unni, rifja systkinin hvert um
Gilbrikt (1), Hallargeir (2), sig upp æskuárin og það, sem
Hein (1), Karlamagnús (l), síðan hefur á dagana drifið.
Landbjartur (1), Lífgjarn (7), (Gallimard. Paris. 11 NF).
Melkjör (1), Núpur (3), Mikill
(5), Óræki (3), Tindi (1), Villas
(1), Þórylfur (1), Addiaug (2),
Agata (26), Álaug (1), Allaug
(4), Alríður (4), Brotesa (11),
Drysian (7), Emertíana (24),
Hallótta (22), Jóná (1), Kol-
þerna (14), Kvennborg (1),
Munnveig (2), Nannvör (1),
Ipía (1), Pontisíana (1), Randa-
lin (9), Silkisif (8). Togíana
(1), Viðbekka (2) og Ölveig rauns; : n íu
(1) Ef til vill eru barna ein- onum. agætur
íi’jk :jtw 'bendii! ::’-fyrir fólk, i: !rá föður,
sem er í vavxda stalt með að ypgsta sonar
■gefa barni nafn on með þessarri . ur upp i þe
upptalningu cr ekki einu sinni hati Irnð
•hálfsögð sagaii um pafngiftir
.fyrir og eftir upphaf 18. aldar.
La comédie
eftir Henri-Francois Rey er
skáldsaga um dryklijumann,
skarplega skrifuð og ómyrk í
máli. (Laffont. Paris. 7:50 NF).
Au nom du fils
eftir Hervé
sendir frá so
eítir margra
Bazin
■ nýja
áx’a hi
sen:
;iiis
föður síns vegnc. eldfi :
apna, (Suil, Pa.ris.,,9:.6Ö
undur
; ;ögu
i xnur
'4 kól
.n segj
hylli
■> nef-
nn
: íur
n-
fÍF).
u