Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 12
Miðvikudaginn 22. marz 1961 | Munið að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið • i. ókeypis til mánaðamóta. Síini 1-16-60. Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60. Ný alfvél í rafstöðina í Vestmannaeyjum. Járnþilið í höfnina komið til Eyja. Kommúnistar gera atlögu að Frama. MMetjiw að fffí viihtuni í iV>- iatji litvinMtubílsijóra. I dag lýkur stjórnarkjöri I hifreiðastjórafélaginu Frama. Eru tveir listar í kjöri, og er annar borinn fram af núverandi stjórn og trúnaðarmannaráði og studdur af lýðræðissinnum, en hinn listinn — B — er borinn fram af kommúnistum í félag- inu. Bergsteinn Guðjónsson, sem verið hefur formaður félagsins í s.l. ár, er á lista stjórnar og trúnaðarmannaráðs — A-lista — ásamt öðrum ötulum forystu mönnum bifreiðastjóra. Hefur hann á undanförnuin árum kom ið öllum helztu hagsmunamál- um bifreiðarstjóra í fram- kvæmd ásamt stuðningsmönn- um sínum. Hefur hann og áva-llt notið fýllsta trausts félags- manna. Nú er svo komið að fram- sóknarmenn hafa bundizt komm únistum á öllum sviðum lands- mála og nær sú samvinna þess- ara ílokka í stjórnarandstöð- unni svo langt, að þeir sam- einast um að seilast til valda hvar sem færi gefst, og' bera þeir nú sameiginlega fram lista til stjórnarkjörs í Frama undir handleiðslu kommúnist- ans Ing'jalds ísakðsonar. Launþegadeild Frama hefur þegar kjörið stjórn deildarinn- ar, og var listi lýðræðissinna þar sjálfkjörinn. ! Það er ekki að efa það, að bifreiðarstjórar taka mikinn og |VÍrkan þátt í stjórnarkjjöri hags I munafélags síns og sýna það eftirminnilega hverjum þeir i Framh. á 8. síðu. Eins og skýrt liefur verið frá í blöðum, þá liefur Flugfélag ís- lands að undanförnu lialdið upp flugferðum í Grænlandi. Hafa áhafnir frá félaginu dvalið þar, mánuð í senn, í Syðra Straiun- firði. Hefur félagið annast ferðir milli ýmissa staða, og var í fyrstu notuð Hekla Loftleiða, en nú er önnur Viscountvél F.í. staðsett þar. Þessi myiul var tekin fyrir skömmu og sýnir tvo Grænlendinga á hundasleða með húðkeip. Annar þeirra ber einkemiishúfu Bandaiíkjahennanns. (Ljósm. Henning Finnbogason) Frá í'réttaritara Vísis. — Vestin.eyjum í gær. — Með Reykjafossi, sein var hér í vikumii kom hin nýja aflvél til Rafveitunnar. | Vélin er af gerðinni English Electrie. Unnið hefir verið að stækkun stöð.varhússins með viðbyggingu í norður, og verð- ur vélin staðsett í þessari við- byggingu. ! Með Reykjafossi kom enn- fremur talsvert magn af járni og öðru efni í þilið, sem unnið hefur verið við að setja niður inni í Botni vegna nýrrar báta- kvíar þar og bryggjugerðar. Framkvæmdum við hafnargerð-, ina hefur verið frestað fram á vorið vegna vertíðarinnar, en að vertíðarlokum verður aftur hafizt handa. Dýpkunarskipið hefur í haust og' vetur unnið við að grafa fyr- ir hinni nýju bátakví. Stöðvað- ist það verk, þegar bannað var að afhenda olíu til skipsins, meðan verkfallið stóð yfir. Varð því mun minna úr vinnu skips- ins en í upphafi v^r ráðgert. Ragnheiður Kristín Jónas- dóttir (Kristina Sveinsson) hefur að undanförnu dvalið í Hollywood. þar sem hún hel'ur gert samning við kvik myndafyrirtækið „John Harris and Associates“. Er hún dvaldi í Eiiglandi á sín- um tíma, við kvikmyndaleik, kynntist hún Mr. Harris, er lagði að henni að koma vestur til Holly- wood, og bauð henni samn- ing um kvikmyndáleik. Hef- ur Ragnheiður nú komið fram í einni kvikmynd þar, „Honeymoon of Terror“. A næstunni mim hún haJda til Kaupmannahafnar, þar sem hún mun leika í nvrri kvik- mynd sem þar verður tekin og á að bera nafnið „Adven- tures in Copenhagen“. A myndinni hér að ofan sést Uagnheiður með Calypso hljómsveit frá Trinidad. sem er undir stjórn Chuck Stone. Mr. Harris gat þcss í bréfi, cr liann sendi Vísi ásamt myndinni hér að ofan, að Ragnheiður ætti glæslega framtíð fyrir höndum — bæði á leiksviði og á kvik- myndatjaldi. Hún ynni hug allra, er kynntust henni. — SR á Síglufirði fær tæki tii að þurrka so&kjarna. Ilonuoi verðiiT lirevíf í iisjöl fliieð |>iai*i'kiiii. Bandaríkjamenn hafa 6000 manna setulið í Berl.n og Bretar og Frakkar 5000. — Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur tilkynpt, að ekki verði fækkað í setuliði Bandaríkjanna bar að ó- bre.vttu. Frá fréttaritára Vísis. Siglufirði í gær. Hjá Síldarverksmiðjum rík- isins á Siglufirði, hefur að und- anförnu verið imnið að því að koma upp þurrkunartækjum fyrir soðkjarna. Tæki þessi eru staðsett í stóra mjölhúsinu sem bvggt var 1946. Þau eru dönsk, frá firmanu Niro Atomizer í Kaupmanna- höfn og sett upp undir eftirliti verkfræðinga frá því firma. í byrjun síldarvertíðar 1958 var tekin í notkun hjá S. R. soð vinnslustöð, mikið mannvirki, sem kostaði hátt á þriðju millj. króna. Hefur hún aíkastagetu til.að vinna soðkjarna úr soði því, sem til fellur við bræðslu 10 þús. mála af síld á sólar- hring. í soði síldarinnar eru tal- ið að séu 20—25 G af þurrkefni síldarinnar, sem allt rann í sjó- inn ög fór forgörðum, þar til þessi vinnslustöð vár bvggð. Var þetta því mikið framfara- spor til nýtingar á verðmætum og átti því að auka verðmæti síldarinnar miklum mun. enda á þeim árum mjög verðmæt út- flutningsvara, sem auðvelt var að áelja. í ársbyrjun 1960 var hinsveg ar farið að berá á erfiðiéíkum á sölu þessarar vöru. og-akvað Penmgskassa stoSið verðmætum skjölum. húsinu og farið^ þannig inn. Hafði þjófurhm á brott með •sér peningakassa með 200—300 kr. í peningum, en þeim mun meira af ýmsum skjölum, sem þjófunum ertr með öllu gagns- laus, en eru verðmæt fyrir fyr- í íyrrinótt var innbrot framið í fyrirtæki á Skólavörðustíg og stolið þaðan peningakássa með miklu af áríðandi plöggiun og skjölum, en litlu af peningum. FyrirtaeteitS, sem hiut á að máli er Rafvirfcinn. á Skióla- ! vörðustíg 22_>Brotin var rúða í því stjórn S. R. að koma upp tækjum til þess að fullþurrka soðkjarnann, sem á fyrsta vinnslustiginu inniheldur um 50% vatn og hefur þannig' ver- ið fluttur á markaðinn. Nú er svo komið að verksmiðjui'nar eiga um 6000 tonn af soðkjarna, sem er því sem næst óseljan^ legur nema honum sé breytt í mjöl með frekari þurrkun. Úr því magni af soðkjarna, sem nú er fyrir hendi er reiknað með að fáist um 3000 tonn af mjöli. Afkastageta þeSsarar nýju verksmiðju er talinn muni verða fullþurrkun á 50 tonnum af soðgjarna á sólarhring og framleiðsla af mjöli því um 25 tonn, Ekki er enn vitað hvenær verksmiðja þessi verður full- búin svo að' vinnsla geti hafizt. Þ.R.J. Guðbjörg aftahæst Frá fréttaritara Vísis. — Ísafirðí í gær. ' Allír ísfiríku véjb.átarnir reru sí&astliSinn laugardag, nerna Guðný, seni var með bilaða vél. Fjórir bátarí sem leggja upp hjá íshúsfélagi ísfirðinga, öfluðu 55 tonn. Guðbjörg 14.2, Hrönn 14.3, Gunnhildur 13.4, Gunnvör 13.2. Hinir ísfirzku vélbátarnh' öfl- uðu á laugardag sem hér segir: Víkingur II 11 tonn, Straumiies 9, Ásúlfur 6, Gylfi 5. Aflinn var eingöngu steinbítur og óvenju horaður á þessum tíma. Afla- hæstu bátarnir sóttu suður í Látraröst. Sæmilegur afli hefur skotizt í á Grunnslóð, eða hæst 11 lestir. Guðbjörg er aflahæst, það sem. af er marzmánuði, hef- ur. aflað ails. um 90 lestir.. Arn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.