Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 1
12 siður vl ■ y 12 siður 51. árg. Þriðjudaginn 4. apríi 1961 74. tbl. Stitmtlti breskir Í€M§€ira« skipstgóruÉ' rié rekfalls^ hóÉaair sínar? Fyrsta Söstdsznisa eitir leanstt ítsn dh rltgistiri!te sa tt tc r. I dag landar fyrsti ísíenzki togarinn í Bretlandi Þessa samnmgs sem landanir . _ i v »/ |j,|. hefjast nú aftur. Eins og kunn- eftir að landheigisdeilan leystist. Lr pao Rveiduilstog- Ug^ er var gert; j-iié á landanir árinn EgiII Skallagrímsson sem átti að seka aíla smn, 1 Bretiandi meðan viðræður ,, , „ „ , , , , í . 1 - fóru fram um lausn landhelgis- 180 lestir, 1 Hull nu um hatíegiö. A timmtudagmn er deilunnar og voru sigustu ís- áformað að tveir aðrir íslenzkir togarar selji afla sinn lenzku íandanirnar í brezkum í Bretlandi. Er þess beðið með nokkurrí eftirvæntingu ^Í7u7u þá* tvdí iogarar og hvort yfirménn á brezkum togurum láta verða ai hót- gengu þær íandanir vei en á- , i r n ' i 'i | • r* ? .. kveðið var að hætta eftir það unum sinum og gera verkfall nu, þegar islenzki fiskur- til þess að ekk. gæfist tækifæri inn er á ný tekin að berast til Bretlands eftir langt hlé. til þess að stofna til illdeilna Viðræður við brezka togaraeigendur. Forsag'a þeirra fisklandana, sem fram fara í dag og síðar í vikunni er sú að þann 15. marz fór nefnd frá Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda til Þýzkalands til þess að rannsaka söluhorfur. Tveir nefndar- manna, þeir Loftur Bjarnason og Jón Axel Pétursson héldu síðan Jrá Þýzkalandi til Bret- lands. í Bretlandi sátu þeir fundi bæði í Grimsby, Hull og London með fulltrúum brezku togaraeigendanna. Er það árangurinn af viðræðum þeirra sem nú kemur í Ijós. Fieiri landanir. Hinir togararnir sem í þess- ari viku landa eru Ingólfur Arnarson sem mun landa 200 lestum í Hull á fimmtudag og Sléttbakur sem mun landa 140 lestum í Grimsby sama dag. — Áformað cr að fleiri togarar landi í Bretlandi á næstunni ef ekki kemur til vandræða og verkfalla af hálfu manna Denn- is Welch. Egill Skallagríms- son hefur að undanförnu siglt með afla sinn til Þýzkalands. Þann fisk sem hann selur í Hull í dag fékk togarinn á Sel- vogsbanka undanfarna daga. Löndunarsamn- ingur frá 1956. í gildi er frá 1956 löndunar- samningur til 10 ára rnilli ís- iendinga og Breta. Samkvæmt honum eiga íslendingar rétt til að landa fiski fyrir 450.000 steriingspund á ársfjórðungi, 60 ¥0 þorski og 40% ýsu og flatfiski. Er það á grundvelli í brezkum höfnum. Væntanlega munu nokkrir íslenzkir togarar selja í þessurn mánuði en vart er að búast við frekari sölum eftir það, þaf sem söiutímabil- ið í Englandi hættir venjulega um mánaðarmótin apríl—maí, er grænmeti og önnur ný mat- væli taka að berast á markað- inn. í dag hefur Félag ísl. botn- vörpuskipaeigenda boðað til blaðamannafundar vegna þessa máls. um Mikið hefur verið um fólks- flutninga til og frá ísafirði með flugvélum Flugfélags íslands i sambandi við skíðavikuna. Hafa miklar annir skapazt í því sambandi, en vegna ágætra flugskilyrða hafa Þó allir kom- izt leiðar sinnar, sem pantað höfðu far. Voru í gær farnar 4 ferðir frá ísafirði til Rvíkur og ein til Akureyrar. Jafnframt þessu fór F.í. 2 ferðir frá Rvík til Ak- ureyrar í gær. Eina til Horna- fjarðar, eina til Húsavíkur og tvær ferðir til Vestmannaeyja. Skíðalandsmótið: ísfirðingar unnu 4 meistaratitia af sjö sem keppt var um vestra. Kristímt Besisdiktsson, frá IsafirBi, E^egar blaoiS var ao fara í prentun um hádegiú bár- ust þær fregnir aS Egill Skaíiagrímsson heíði seít afla sinn 3130 kii fyrir 14049 stpd. Er M gOÖ sala. Björnsson lyfjafr., og Kjartan Gunnarsson lyfjafræðingur. sigraði í svfgi og stórsvlgi. Landsmót skíðamanna fór þess að iðka stökk eru óvíða fram r. ísafirði nú í póskavik- góð hér á iandi. Ileimamenn unni. Mjög margt aðkomu- stóðu sig bezt, unnu 4 meistara- manna lagöi leið sína vestur til titla af sjö, en hinir þrír fóru þess að vera viðstatt mótið, sem tii Siglfirðinga. fór hið beta fram. Keppni var Keppendur í landsmótinu hörð í flestuni greinum, og voru frá flestum landshlutum, árangur ágætur, nema ef vera en þó ekki í sama mæli og oft skyldi í stökki, en skilyrði til hefur verið áður. M. a. má nefna, að Þingeyingar sendu nú enga keppqpdur tii göngunnar, og í stökki var ekki eins margt um góða kepþendur og oft hef- ur verið. Skarphéðinn Guð- mundsson frá Siglufirði var nú t. d. ekki með í stökkkeþpninni en hann var á sl. ári beztur í þeirri grein. Ýmissa annarra keppenda var nú saknað, m. -a. í svigi og stórsvigi, Eysteins Þórðarsonar og Úlfars Skær- ingssonar, sem báðir dvelja nú vestan hafs. Úrslit í einstökum greinum (röð keppenda var sem hér seg- ir: laust embætti forstjóra Tóbaks- og áfengisverzlunar Svo sem kuimugí er, var aug Iýst og ríkisins fyrir nokkru, og var lunsóknarfrestur til 1. apríl. Átta umsóknir hafa borizt um stöðuna, en þær e'ru frá nú- verandi foi'stjórum beggja fyr-4 irtækjanna, Jóni Kjartanssyni forstjóra ÁfengisverzJunarinn- ar og Sigurði Jónassyni fostj. Tóbakseinkasölunnar. Hinrik Guðmundsson verkfræðingur, Pétur Maack Jónsson, Haraldur 2. Jón Karl Sigurðsson, Isaf. 3. Sigurður Jóhsson, ísafirði. 4X10 km boðganga: ( 1. Sveit Siglfirðinga (í sveit- inni voru Sveinn Sveinsson, Hjálmar Jóelsson, Birgir Guð- laugsson og Gunnar Guðmunds son) . Frarnh. á 7. síðu. Davíð Guðmundsson, Keykja- vík, sigraði í stórsvigi unglinga og alpakeppni. ú 15 km ganga: 1. Matthías Sveinsson, ísafirði. 2. Jón Karl Sigurðsson, ísaf. 3. Sveinn Sveinsson, Siglufirði. 30 km ganga: 1. Matthías Sveinson, ísafirði. o| dmkkfi&BIo Það hörmulega slys viídi til á skírdag að 21 árs piltur, Har- aldur Vignir Andrésson frá Drangsnesi féll útbyrðis af bat og drukknaði. Haraldur heitinn, sem var í Stýrimannaskólanum og ætlaði að fara nokkra róðra yfir páska helgina með bát frá Simdgerði. Þegar verið var að kasta út trossunni flæktist Haraldur heitinn í henni og dróst útbyrð- is. Var hann örendur, þegar hann náðist aftur. Haraldur var á síðari vetri í Stýrimannaskól anum, einn af fimmtán syst- kinum, sonur hjónanna Guð- mundínu Guðmundsdóttur og Andrésar , Magnússonar á Drangsnesi. Kristín Þorgeirsdóííir, frá Siglufirði, sigraði ; stórsvigi kvenna, varð þriðja í svigi kvcnna og hlaut annað sætið í alpatvíkeppni. (Ljósm. Pétur Þorleifsson),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.