Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 8
VISIR Þriðjudaginn 4. apríl 1961 ff siúð Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. ZUtíma Kjörgarfíi. VARMA Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrfsnsson & Co Borgartúni 7. - Sími 22235 SóL ar retim. írautir jpgpað-jwHti^] i.j PENINGAVESKIÐ, sem ] fannst á tröppunum við 1 verzlunina Víði við Fjölnis- I veg. vinsaml. skiíist þangað. T_________________(6 Samkosnur I SAMKOMA í Betaníu, ) Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30 ! Allir veikomnir. Stefán Runólfsson. (31 K. E. Knattspyrnumenn. Útiæfingar í dag kl. 7.30— j 8.30. II. fl. 8.30—9.30 meist- ara- og I. f 1. (22 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur lei'gjá. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið) Sími 10059. TIL LEIGU einbýlishús í Kópavogi, 3—4 herbergi og' eldhús í timburhúsi. Sími kolakynding. Fyrirfram- greiðs’a samkomulag. Uppl. í síma 10757. (9 RISHERBERGI til leigu í Drápuhlíð 17. Uppl. á fyrstu hæð. (13 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi. Sími 19498. (14 [W?* IIREINGERNINGAR Vanir mfenn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. ______________________(767 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. 393 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. Mega vera tveir. (16 FORSTOFUIIERBERGI með skáp til leigu fyrir reglu saman karlmann. — Uþpl. Tómasarhagi 9, II. hæð (23 HERBERGI til leigu á Njálsgötu 35, III. hæð. Til sölu á sama stað barn'a- vagga á hjólum. (21 KONA óskar eftir her- bergi og eldunarplássi. lyiætti vera nálægt miðbænum. — Uppl. í síma 34436. (24 MÁLARI óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 15585 frá kl. 9—18. — (36 /HA£ÍNZe R/il N&A Fljótir og vanir menn. Sími 35605. ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. GÓLFTEPPA HREINSUN með íullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. IRÚÐ til leigu, 2 herbergi og eldhús í kjallara. Leigist til 1. október. Tilboð sendist Vísi merkt: „1. október“ fyr- ir fimmtudag. (34 2—3ja HERBEIÍGJA íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 23517. (40 GOTT forstofuherbergi til leigu við miðbæinn. — Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 18382. EITT IIERBERGI með innbyggðum skápum og eld- hús til leigu. Tilboð, merkt: ,,Sogamýri“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtuda.es- kvöld. (19 [ | Kemisk jflREIN- j GERNING. Loft og reggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt ÞRTF h.f. — Sírni 35357. qpáð-j BRETtai-ILÍF af Chevro- let ’55 tapaðist. — Vinsaml. hringið í síma 37576. (15 MERKTUR svefnpoki og Vattteppi tapaðist við komu Esju til Reykjavíkur í morg- un. — Vinsaml. hringið í síma 24805. (32 SVARTUR Persiane-kápu- kragi tapaðist 18. þ. m. í ná- grenni Naustsins. — Uppl. í síma 35427. (11 SÍÐASTL. sunnudag tapað- ist kvengullúr frá Skáta- heimilinu með Njálsgötu- vagninum að Reynimel. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19935 eða 13275. (3 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. (958 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykiavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 LEIKFAN G AVIÐGERÐÍN — Teigagerði 7. Sími 32101. — Sækjum. — Sendum. (467 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í nýienduvöruverzlun háifan daginu. Uppl. í síma 10140 eftlr kl. 7. EITt GOTT herbergi eða lítil íbúð óskast 14. maí fyr- ir einhleypan roskinn mann. Þarf að vera á neðstu hæð eða í góðum kjallara. Komið gæti til greina fæðiskaup á sama stað, Uppl. í síma 11463 _____________________(39 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Lönguhlíð 13 ris. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld. (7 GÓÐAR heimabakáðar smákökur og tertubotnar (pantist kvöldið áður) til sölu í Tómasarhaga 21. ris- íbúð. Afgreiðsla eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 18041. Geymið auglýsinguna. (2 SEFNHERBERGISSETT til sölu. (Selst mjög ódýrt). Uppl. í síma 14139. (33 SKIÐASKOR nr. 40, lítið notaðir, til sölu. Uppl. í síma 19073,— (00 KRAKKAÞRIHJOL. — Hefi til sölu nokkur stand- sett krakkaþríhjól og eitt lítið drengjatvíhjól sem nýtt. Lindargata 56 (á móti Slát- urfélaginu). Sími 14274. (41 GÓÐ barnakerra með skermi óskast til kaups. •— Sími 12090. (37 inna~\ -z_r—-z_í VEIZLUR. — VEIZLUR. Tek að mér veizlur. Uppl. í súua 14695. (28 STÚLKA eða kona óskast á matstofu til aðstoðar í eld- húsi. Uppl. í sírna 34831. (29 GLERISETNINGAR, húsa- viðgerðir o. fl. Sími 37074. (10 VÖN afgreiðslustúlka ósk- ast í matvörubúð. — Uppl. í síma 14161. (5 GITARVIÐGERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f. Bankastræti 7. — Sími 13656. — (1 Síðastl. sunnudag tapaðist STULKA ókast til af- greiðs’ustarfa í kjö.tverzlun. Uppl. í sírna 34995. (35 SAUMAVÉLA viðgerðir fvrir þá vandlátu, Svlgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. BREYTI tvíhnepptum jökkum, smokingum og frökkum í einhneppta. — Ath.: Flíkurnar verða að vera nýhreinsaðar. — Sími 17690. Víðimel 61, kjallara. ____________(903 HREINGERNINGAR. — Vanir ’menn. Sími 22916 frá kl. 8—6. (17 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duraeleanhreinsun. — Sírni 11465. KÚNSTSOPP. Sísí, Lauga- vegi 70. (553 FJÖLRITUN. — Fjölritún. Tek fjölritun. Fljót og vönd- uð vinna. Háteigsvegur 24, kjallari. Sími 36574. (466 INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis- götu 54. Sími 19108. (298 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögu og húsmuni, lierrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vetrí 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 TIL íækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg Sími 10414. (37* SVAMPFiÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur alla.r stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergbórugötu 11. — Síml 18830. — (528 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000. (635 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími.18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (195 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 TIL SÖLU strauvél og eikarbuffet. •— Uppl. í sima 35704. — (3 ER KAUPANDI að 8 ferm. miðstöðvarkatii. — Uppl. í síma 13760. (12 KLÆÐASKÁPUR ókast keyptur. Sírni 10734. (20 TIL SÖLU nýleg þýzk eldhúshúsgögn-, skápur með gleri, uppþvottaborð og 2 stólar. Einnig barnastóll. Selst ódýrt. Kaplaskjól 5. Sími 18128. (25 NÝ sokkaviðgerðarvél af beztu tegund (Vitos) til sölu. Uppl. í síma 36285 miilli kí. 6—7. — (26 SIMI 13407. Tek að mér viðgerðir á allskonar raf- magnstækjum. Ingólf Abra- hamsen, Vesturgötu 21. (27 NÆLONTEPPI (sængur) til sölu. Garðastræti 25. Sími 14112. — (30 STEYPUMÓT fyrir 6” rör óskast. Sími 24689 —• Árni Jóhannsson. (4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.