Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 12
i ") --------------------------------------------- tEkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. ÍLátið hann færa yður fréttir og annað ■ lestrarefni hcim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 4. apríl 1961 Munið, að þeir, sein gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeýpis til mánaðamóta. Shni 1-16-60. Um páskanna"var veður einstaklega hagstætt til skíðaiðkana hér sunnanlands, og dag hvern iogðu mörg hundruð manns leið sína í Hveradali. Þessi mynd var tekin í gær við Skíðaskálann og sýnir hluta af skíðafólkinu og hluta af bílaröðinni. Nægur snjór var og glampandi sólskin og heiðríkja eins og myndin ber með sér. (Ljósm. Snorri Snorrason). brann á Hellisheiði. Tuttugu manns sluppu naumfaga út, en farangurfnn brann að verufegu leytí. til að gerður yrði á honum morguninn vaknaði einn pilt- anna, Páll Zóphoníasson, og finnst vera undarlega heitt inni, án þess að hann skilji margháttaðar breytingar og ástæðuna fyrir því- En rétt 4 umbætur á þessu ári. j eftir sér hann hvar eldur býst Aðfaranótt föstudagsins gistu fram undan þiljum skálans 20 skátar í skálanum, en von sem voru úr trétexi og asbest- var á 15 til viðbótar á föstu-' plötum.' Gekk Páll rösklega daginn. Rétt fyrir kl. 7 um Framh. á 2. síðu Þeir eru úr sigursvcitinni á Bridgemeistaramótinu. Talið frá vinstri: Jóhann Jónsson, Stefán Guðjohnsen, Jóhann Jóhannsson og Sveinn Ingvarsson. Á myndina vantar tvo meðlimi sveitar- innar, Stefán Stefánsson og Eggert Benónýsson. Ifidgemeistaramatmy fokiL Sveit Stefáns Suijohnssn I Að morgni föstudagsins langa 1>rann skíðaskáli á Hellisheiði til kaldra kola. í honum brunnu allir innanstokksmunir og all- rnikið af farangri dvalargesta, en þeir komust sjálfir óskadd- aðir út nema hvað einn hafði hlotið brunablöðrur á licndi. . Skáli þessi gekk undir nafn- ijiu K-I6, var stór bragga- 1>ýgging, sem byggð hafði verið skömmu eftir stíð af fámenn- um hópi skíðaunnenda. Nokk- ur síðustu árin höfðu skátar umráð yfir skálanum og fengu hann til fullrar eignar og um- ráða fyrir hálfu öðru ári. Stóð Seiidfherra á ferum. I Thsmpscn kaliaöur heiei Thyler Thompson, ambassador Bandaríkjanna á íslandi, sem læíur nú af embætti hér, hefir verið kallaður heim til Was- hington t'.I að taka þar við öðru embætti. Nafn þess embættis, sem Thompson tekur við í höfuð- borginni heitir EÍirector General of Foreign Service, og verður bann þar með yfirmaður alls starfsliðs utanríkisþjónustunn- ar. Margir munu sakná ambassa- dorsins hér, því að hann hefir orðið mjqg, vinsæll hér bæði sem maður og embættismaður. Herra G. Soulen mun gegna cmbætti ambassadors hér unz jjýr verður skipaður. Bridgemeistaramóti íslands lauk á skírdag. Sigurvegari varð sveit Stefáns Guðjohnsen. Tvímenningskep'pni lauk í gœr. Þar urðu sigurvegarar Sigurð- ur Helgason og Jón Arason. Adlir eru sigurvegararnir frá Bridgeklúbbi Reykjavíkur. Tólf sveitir tóku þátt í meist- aramótinu. Voru spilaðar sjö umferðir eftir hinu svokallaða Monro-kerfi. Eins og áður seg- ir varð sveit Stefáns efst, en þar næst kom sveit Sigurhjart- ar Péturssonar. Sveitirnar urðu jafnar að stiguipj fengu 24 stig, en syeit Stefáns hafði betra punktahlutfall. Að öðru leyti urðu úrslit þessi: Framh. á 9. síðu. Tveir Akureyringar lenda í hrakningum. Leltarhiðsngra? gerBir út frá Akureyrð tnað sasntals 30 manna H5L Frá fréttaritara Vísis. — Akureyr-i í morgun. Á páskadagskvöld var gerð- ur út leitarleiðangur frá Akur- eyri að tveim ungum mönnum, sem lagt höfðu upp á Vind- heimajökul þá um morguninn, en skiluðu sér ekki til byggða aftur á þeim tíma, sem vœnzt var eftir þeim. Þessir tveir fjallagarpar voru Kristján Hallgrímsson ljós- myndari og Einar Pálsson raf- virki, báðir frá Akureyri. Þeir lögðu upp frá Krossastöðum á Þelamörk á páskadag og höfðu ákveðið að ganga á skíðum yf- ir Vindheimajökul og ætluðu að koma niður að skíðahótelinu í Hlíðarfjalli síðari hluta dags. Þegar þeir voru enn ókomnir að skíðahótelinu kl. 10 um kvöldið og ekkert hafði til ferða þeirra spurzt, var haft samband við Akureyrarlögregl- una, er siðan gerði skátum og flugbjörgunarsveitinni aðvart. Voru strax mannaðir tveir leið- angrar með röskum skíðamönn- um og fjallagörpum, samtals 30 manns. Fór annar leiðangurinn í bíl vestur að Krossastöðum og þaðan átti síðan að rekja slóð þeirra tvímenninganna upp á fjallið. Hinn leiðangurinn lagði beint upp á Vindheima- jökul frá skiðahótelinu og var klukkan þá á 11. tímanum um kvöldið. j, Klukkan að ganga eitt um nóttina hitti leiðangurinn, sem lagði upp frá skíðahótelinu, mennina tvo. Voru Þejr þá bún- ir að vera 10 klst. á ferð, höfðu lent í mjög þungu færi og voru mjög þreyttir og dasaðir orðn- ir, einkum annar þeirra. Var hann og kalinn á báðum hönd- um, enda 20 stiga frost þar uppi. Voru þeir báðir á réttri leið, er þeir fundust. Leiðangurinn var vel búinn öUum tækjum og útbúnaði og gat aðstoðað hina þreyttu og köldu ferðalanga á ýmsa lund. Jafnframt var hinum leiðangr- inum snúið aftur með aðstoð talstöðvar, sem leiðangursfarar höfðu með sér. Noregur: 6 inilur “ síðan 12 Hin nýju lög Norðmanna um fiskveiðilandhelgina gengu í gildi é. föstudaginn var. Samkvæmt þeim stækk- ar fiskveiðilandhelgi Norð- manna úr fjórum mílum í sex, frá fyrsta apríl að telja, en síðan unp í 12 milur frá 1. september. Lögin voru undirrituð af Olaf krónprins, fyrir hönd föður hans, Olafs konungs, sem er nú staddur í Kaup- mannahöfn. Lögin voru samþykkt samhljóða báðum deildum norska þingsins. «?i Baldvin Belgíukonungi og’ drottningu hans hefur verið boðið í opinbera heimsókn til. Bretlands 1 júlímánuði. Ætluðu að ræna Oarolins -3ja ára dóttur Kanhedys Fjérir Kúbvmenn stófe ai samsæris^forminii. Um miðbik s.I. viku koir.st bandaríska leynilögreglan á snoðir um, að nokkrir Kúbu- Carol’ne Kennedy. me.mi stæðu að áformi um að ræna Caroline, þriggja ára dóttur Kennedys Bandaríkja- forseta og konu hans Jaqueline. í fyrstu skýrðu blöðin aðeins frá orðrómi uin þetta,' en þá var þegar vitað, að öryggislið það, sem gætir forsetafjölskyld unnar jafnan, hafði verið mjög aukið. Hún var um páskana , suður á Floridaskaga. Síðar fréttist, að grunur hvíldi á 4 Kúbumönnum, og höíðu þeir ekki náðst er síðast fréttis. Forsetahjónin héldu kyrru fyrir suður á Flor- idaskaga, eins og ekkert hefði í skorizt. og ákváðu jafnvel að I dveljast þar degi lengur en upp I haflega var ákveðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.