Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 9
1961 VtSlR 9 ,,ísiand-Færeyjar“. Síðastliðinn þriðjudag var haldinn stofnfundur nýs félags hér í bænum og hlaut það nafn- ið „Ísland-Færeyjar“. Gengið var frá stofnskrá, og segir þar um tilgang félagsins, að efla skuli samskipti íslands og Færeyja og vinna að gagn- kvæmum kynnum þessara þjóða. Á fundinum flutti færeyskur stúdent, Johan Hendrik Olsen, erindi um færeyska dansa og danskvæði, og var gerður góð- ur rómur að. i Félaginu var kosin stjóm, og ' eiga sæti í henni Árni Kristjáns son tónlistarstjóri Ríkisútvarps | ins, Elín Jóhannesdóttir hús- freyja, Gils Guðmundsson fram kvæmdastjóri Menningarsjóðs, Helgi Sæmundsson ritstjóri, Ragnar Lárusson fulltrúi, Stef- án Ögmundsson prentari og . Torfi Ásgeirsson hagfræðingur. Gils var kosinn formaður og Torfi varaformaður, en að öðru leyti á stjórnin eftir að skipta með sér verkum. Tilkynningu um fund Kennedys og De Gaulle mjög fagnað. Viðræður Kennedys og Macmillans hefjast í Washington á morgun. Fréttir frá París herma, að tryggja enn betur brezk-banda- því sé mjög fagnað þar af stjórn ríska vináttu og samstarf. málamönnum og öllum al- menningi, að Kennedy Banda- ríkjafcrseti ætlar að koma í opinbera heimsókn til Parísar í maílok næstkomandi. Tilkynn- : ingunni er einnig ákaflcga vel 1 tekið í Bretlandi og Bandaríkj- ! Hafa haldið vörð frá |sví ó 15. öld. En árslaun varðarins eru úem rúmt pund. í»að má með sanni segja, að Bretar eru fastheldnir á fornar venjur, og um daginn sagði Manchester Guardian frá glöggu dæmi um þetta. Sagan er á þessa Ieið: Á 14. og 15. öld gerðu Frakkar sjö sinnum strandhögg við bæ- inn Winchelsea, svo að það ráð var tekið, að einn borgar- biia var ráðinn varðmaður. Var starf hans fólgið í að fara með reglulegu millibili upp á hæð eina við bæin' og skyggnast efíir skipum arsunds,"Þessu starfj gegnir nú fyrrverandi vörubílstjóri, Frederick Curd að nafni, og hefir í árslaun & 1-2-6 — sem svarar um 130—140 ísl. kr. og hann Iýsir starfi sínu svo: „Nú, eg skrepp upp á hæðina við og við og lít til hafs, þeg- ar veðrið er gott. Eg fer ekki í þoku — þá sést ekkert, vit- anlega. Nei, eg hefi aldrei séð franska flotann, en einu sinni sá eg brennandi kola- pramma“. Curd hefir gegnt — lunuiii. Á morgun hefjast við- ræður Kennedys forseta og Macmillans forsætisráðherra. Er Macmillan væntanlegur til Washington í dag að aflok- inni heimsókn sinni í Vestur- Indíum, en Home lávarður ut-j anríkisráðherra hans, er kom- inn til Washington og byrjar íj dag viðræður við Dean Rusk utanríkisráðherra til undirbún- ings viðræðum þeirra Kenne- dys og Macmillans. Laos. Meðal mála, sem þeir ræða, verður Laos, og sennilega með- al fyrstu — ef ekki fyrstu rnála, og þá fyrst og fremst svar sovétstjórnarinnar við tillögum brezku síjórnar- innar um vopnahlé og hlut- laust, sjálfstætt Laos o. s. frv., en svar sovétstjórnar- innar er talið jákvætt og miða að því, að samkomulag náist. Macmillan sagði í Jam aica í gær, að hann væri á- nægður með svarið, bæði að því er varðaði cfni og í hvaða tcn það væri, — aðeins væri óskað nánari skýringar á 1 —2 atriðum, svo sem varð- andi eftirlitsnefndina, en Kusnetzov hefur lofað Thompson ambassador Bandaríkjanna þessum skýr- ingum. j_j Lítið barist í Laos. Það e.r annars síðast frétta um bardagana í Laos, að tals- maður bndaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði í morgun, að vikuna sem leið mundi þar hafa verið lítið sem ekkert bar- ist. Hann kvað Rússa ekki hafa hætt vopnasendingum þangað. Enga staðfestingu kvað hann hafa fengizt á því, að hersvéitir frá Norður-Vietnam hefði tek- ið bæ í Laos. þessu 1943. heiðursstarfi síðan adimba. Tala myrtra kvenna og bama yfir 70. Fréttir frá Lissabon herma, að hryðjuverkamenn frá Kongó hafi myrt konur og börn í þorpinu Madimba í Angola. Það var kjökur barnanna í felustöðum þeirra og mæðra þeirra, sem leiddi til þess, að hryðjuverkamenn fundu hau. Áreiðanlegar tölur eru ekki fyrir hendi, en talið er að tala hinna myrtu sé yfir 70. Karlmenn allir í Madimba, hvítir og blakkir, höfðu farið til næsta þorps til þess að fá hjálp, eftir að þeir höfðu falið konur sínar og börn, í skjóli hágresis. Þegar þeir komu aft- ur fundu þeir konur sínar KR töar myrtar og börnin. Yngstu börn- in voru 8 ára og elztu konurn- ar um áttrætt. | í Mavoi gerðu hryðjuverka- menn árás að næturJagi og nrnrtu þorpsbúa í svefni. j í Mebridge gátu menn varist ! í 4 daga, áður en hryðjuverka- menn voru- hraktir á flótta. | í Sao Salvador vörðust hvítir menn og blakkir hlið við jhlið hryðjuverkamönnum.. 1 Öryggissveitir kom'i á vett- vang og voru hryð.iuverka- menn upprættir þar með aðstoð þeirra. I Eins og getið hefur verið í fyrri fréttum hafa um 1300 börn verið flutt loftleiðis til Lundula, höfuðborgarinnar, af | öryggisástæðum, en portúgalskt I fállhlífalið vinnur að því að loka landamærunum. Parísar- heimsóknin. Times víkur í morgun að fyr- irhugaðri heimsókn Kennedys til Parísar og fagnar henni. Jæiðir blaðií athygli að henni 4. sveit Einars Þorfinnssonar 17 í sambandi við viðiæðuT þær.! ^tig, 5, sveit Jakohf Bjarnasan sem nú séu að byrja í Washing- ] ar, 13 stig, 6. sveit Ragnars Bridgemótið - Framh. af 12. síðu. 3. sveit Halls fékk 18 stig, ton, og minnir á, að Kennedy muni vera að móta stefnu sína, — sé vert að hafa í hugá, að 'er hann nú ræðir við Macmillan Þorsteinssonar, 12 stig, 7. sveit Guðríðar Guðmundsdóítur, 12 stig, 8. sveit Jóns Magnússonar 12 stig, 9. sveit Ólafs Guð- eigi hann eftir að ræða við De' mundssonar, 11 stig, 10. sveit Gaulle og dr. Adenauer. Blað- ! Halldórs Helgasonar, 11 stig, ið er sömu skoðunar og önnur i H- sveit Torfa Ásgeirssonar, blöð og menn yfirleitt, að heim-1 10 stig, 12. sveit Einars Bjarna- sóknin til Parísar sýni hve mik- sonar 4 stig. ilvægt Kennedy telji, að gottl Sveit íslandsmeistaranna er samstarf haldist milli Banda-' þannig skipuð: Stefán Guð- ríkjanna og Frakklands, og johnsen,- Eggert Benónýson, vestrænu þjóðanna allra. Daily Jóhann Jóhannsson, Jóhann Herald og fleiri blöð víkja að Jónsson, Stefán Stefánsson og því, sem alkunnugt er, að De Sveinn Ingvarsson. Gaulle hefur í ýmsu viVað fara* Fimm efstu sveitirnar eru frá og farið sínar eigin götur og Bridgeklúbbi Reykjavikur. verið óánægður yfir, að Bret- | land og Bandaríkin hafi ekki Tvímennlngsmótid. tekið nægt tillit til Frakklands. | Tvímenningsmótinu lauk í Daily Mail kveðst vona, að gær. Fimmtíu pör tóku þátt í Kennedy komi einnig til Bret- mótinu. Efstir urðu Sigurður lands í þessari ferð. Öll brezka Helgason og Jón Arason. Aðrir þjóðin myndi fagiaa því, ef urðu Sigurhjörtur Pétursson og hinn ungi forseti c" Jaqueline Árni M. Jónsson og þriðju Ás- kona lians kæmu til Bretlands, mundur Pálsson og Hjalti Elí- se'gir D. M. asson. Nýr [ölsbáítir til VM. í morgún sigldi hinn nýi lóðsbátur Vestmannaeyinga þar inn í liöfnina í fyrsta sinn. Bátur þessi er um 70 lestir, búinn öllum fullkomnustu tækjum til björgunar- og slökkvistarfa. Hafin var smíði hans í Þýíkalandi fjnir i:m ári síðan. en ldngað til hafa þeir notast við lítinn 5—6 tonna bát, ,,Létti“. Tryggvi Blöndal skipsstjóri fór til Þýzkalands til að sækja. bátinn, og sigldi honum' heim. Ertu frcBur — SVÖR: 1. Höfuðborg Marokkó, Casa- blanca. 2. f Tyrklandi (þegar lög- gjafarsamkundan tók til starfa.) > ■ • *1 8. 9. 10. Árshátíð Knattspvrnufélags Revkjavíkur var haldin í Sjálf- stæðishúsinu föstpdaginn 3. marz sl. Samkvæmt venju voru veitt- ar heiðursviðurkenningar fyrir starf og keppni fýrir ,K. R., og voru eftirtaldir K.R.-ingar heiðraðir: Fyrir 20 ára starf og keppni: Karl Maack. Fyrir 15 ára starf og keppni: Gunnar Sigurðsson, Gunnar Guðmannsson, Ingi Þorsteins- son, Hreiðar Ársælsson. Jón Otti Jónsson. Fyrir 10 ára starf og keppni: Jónas Jónsson, Svavar Markús- son, Inga Magnúsdóttir, Hrönn Pétursdóttir, Helgi Jóhannes- son. Frétt frá Ottawa hermir, að framvegis verði símanúmer í símaskrám flestra kanadiskra borga auðkennt með stafnum S. Stafurinn S við þetta númer táknar sjálfsmorð (suicide). Hafi einhver sjálfsmorð í huga í neyð sinni fær hann hjálp, hringi hann T þetta númer. Og menn geti hringt í það á hvaða tíma sólarhrings sem er. — Svipaðri starfsemi hefur verið komið á í brezkum borgum. mm Kjarnorkuvopnin og Nato. í Daiiy Herald og víðar kem-| ur fram, að Kennedy forseti kunni að varpa fyrir borð því viðhorfi Eisenhowersstjórnar- innar, að láta Norður-Atlants- hafsbandalagið fá kjarnorku- vopn, en það hefur m. a. werið rætt um Polarisflaugar í því sambandi. Kennedy er talinn hallast að því, að ltjarnorku- veldum verði ekki fjölgað, og Daily Herald segir um þetta, að hættur miklar séu bundnar við slíka fjölgun. Fagnar það breyttri stefnu um þetta. Viðræðurnar í Washington. Á fundum í Washinffton ve”ð ur' fjallað um fjölmörg mál, j sem varða sambúð Bretlnds og Frakklands og vestrænu þjóð- janna yfirleitt. Ekki er talið minnsta vafa undirorpið, að Ifundurinn verði til þess að Mótstjóri í báðum mótunum var Guðmundur Kr. Sigurðsson. Kiiba. 85. Nigeria. Belgíu. Frakkland (ca. 76% en 70% í Alsír, en þar var þátttaka léleg.) Katanga( þar sem Tsjombe er við vöhl). Korsíka. Hinn fyrrverandi sósíalist- iski forsætisráðherra (sem reynir að koma sættum á í þinginu.) Lokaumferð í Bridgemeistaramóti íslands. Stefán og Jóhannes úr sigursveitinni spila gegn Guðríði og Júlíönu. (Ljósm. Bjarnleifur)*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.