Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 11
!^r iðj^tRí jri Ah”4; é1! V I S í R 11 Þúsnndir a soítö ur Langstu ferllsiög voru á Dræfl, Þórssnörk og l LBiaafJ3IIB- og Gengið var á Hvannadalshnúk. Þúsundir Reykvíkinga notuðu bílar sátu þar fastir og áttu í h.ö jagra páskaveður með ferða- erfiðleikum. 1 Skaftártungu var lögum, skíðagöngum og útivist. einnig þæfings ófærð, en snjó- Langflestir notfæra sér skíða- lítið úr því þar til kom austar- fœrið í grennd við skíðaskálana í Hveradölum, Jósefsdal og á Skálafelli, en mörg hundruð Reykvíkinga lögðu einn'.g í langferðir. Mikill fjöldi fólks fór bæði sjóleiðis og flugleiðis á skíða' lega í Öræfin. í>á urðu einnig talsverðar tafir í vötnum vegna skara og ískrama. Þannig var illfært litlum bílum yfir vatn, sem rann úr Eldvatninu yfir veginn vestast, Eldhrauni. ís- hröngl náði þar upp á rúður í um 5 klst. frá Reykjavík inn um eru helztu farartálmar á þessari leið. Lengst komst leiðangur Guð- mundar austur á Kvíárjökul og þrír ferðagarpanna gengu á Hvannadalshnúk á laugardag- inn. Ferðafélag íslands efndi til tveggja ferða á Þórsmörk um páskana. Milli 30 og 40 manns tóku þátt í þeim ferðum og var veður alla dagana hið feg- ursta. Var bæði efnt til göngu- j og skíðaferða alla dagana, sem I dvalið var innfrá. Bílarnir voru ! bílunum og vatn var klofdjúpt á ÞórsmÖrk, og munu bílar sjaldan eða aldrei fara þessa leið á jafn skömmum tíma að sumri til. Leiðangrar voru einnig gerð- ir út á Tindafjallajökul og Mýr- Jacobsen, en auk þess nokkrir j auðvelt að komast bæði yfir dalsjökul um páskana og á þeim sem síðarneínda var farið í þrem landsmotið a Isafirði, en lengsta á veginum. í Súlu voru miklar ferð á landi mun hafa verið skarir einkum í bakaleið og austur í Öræfi. Þangað fór heil \ talsverðar tafir þar, sömuleiðis bílalest, aðallega á vegum Guð- j urgu tafir við Blautukvísl á mundar Jónassonar og Úlfars Skeiðarársandi, en hins vegar • I einkabílar. Láta mun nærri að ^ skeiðará og Gígjukvísl, um hálft annað hundrað manns undir venjulegum kringumstæð-' snjóbílum. hafi tekið þátt í þeim, ferðum. Vísir átti í morgun tal við .Guð- mund Jónasson, sem stjórnaði stærsta leiðangrinum til Öræfa. Hann kvað ferðina í alla staði hafa gengið slysalaust og flesta ,-dagana fegursta veður nema á fimmtudaginn og nokkurn.hluta föstudags, ep þá-.var snjómugga. .Nokkr.ar tafir urðu af snjó- .þyngslum á Mýrdalssandi, en þar var ófærð og sumir litlir Barnsræningi hlaut ævi- langt fangelsi í Ástralíu. Rændi barni foreldra, sem fengu happdrættisvinning. Austurbæjarbáés Húla-hpp Comy. Þetta er þýzk dansa- og söngvamynd í litum, bráðsmell in og fjörug, með Conny Fro- boess í aðalhlutverkinu. Aðrir heiztu söngvarar eru Angele Durand og Will Brandes. Mynd in er vel sviðsett og leikin, og má segija, að sér hjálpist allt til að koma mönnum í gott skap. — Fjör og léttleiki einkennir myndina frá upphafi til enda. Cornelia Froboes eða Conny varð kunn fyrir 8 árum, er hún barn að aldri söng í útvarp í fyrsta sinn. Nú er hún orðin yndæl unglingsstúlka, kunn um allan heim fyrir leik sinn og söng í kvikmyndum og á hljóm- plötum. Og eins og að líkum lætur eru vinsældir hennar mestar hjá unglingum, en þó mun ekki orðum aukið, að hún heilli allra hugi með söng sín- um, leik og viðmóti. Fréttir frá Sidney, Ástralíu, hermir að brezkir innflytjand- inn Stephen L. Bradley, hafi verið sekur fundinn um að hafa rænt drengnum Graeme T.horne, 8 ára og myrt hann. Stephen var dæmdur í ævilangt fangelsi. Hegningailiög í Nýja Suður Wales heimila ekki líf- látshegningu. Foreldrar Grame höfðu unn- ið 80.000 stpd. í happdrætti. skömmu eftir hvarf drengsins var krafist 20 þúsund sterlings- punda lausnargjalds af foreldr- unum og ætluðu þau að greiða það, en áður en þau gátu það fannst lík drengsins. Þetta átti sér stað í júlí s.l. — Bradley var á leið til Bretlands með fjölskyldu sína, er hann var handtekinn á Ceylon. — Hann hélt því fram við réttarhöldin, að hann væri saklaus. FÉLAGIÐ ÍSRÁEL-ÍSLAND Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl 1961 kl. 8V2 e.h. í Tjarnareafé, uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðm. í. Guðmundsson, utanríkisráðherra flytur erindi um heimsókn sina til ísrael á s.l. ári. 3. Stutt kvikmynd frá ísrael. 4. Ilr. Alfred Muskin frá ísrael flytur stutt erindi um ísrael. Kaffi eftir fund. Nýjir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Nýjung í þjónustu Tökum gítara til viðgerða. — Gerum við sprunguf og aðrar skemmdir. — Höfum flesta varahluti. —< Geymið auglýsiriguna. 191 j€»ðlœi*ah ús Keikjnxík 11 r Bankastræti 7. — Sími 13656. Krafist refsiaögeröa ep Suður-Afríku hveTfi hún ekki frá að«greiningarsiefnunni. Tvær ályktunarfllögur voru hvítra manna og blakkra. Að lagðar fyrir stjórnmálanefnd þessari tillögu standa Indland, Sameinuðu þjcðanna í fyrradag Maliríkjasambandið, Ceylon og varðandi Suður-Afríku. Arabiska sambandslýðveldið. í annari er sambandsstjórn i Hin er miklu réttækari og Suður-Afríku hvött til að hverfa harðorðari. Að henni standa 25 frá stefnunni um aðgreiningu Afríkuríki. í henni er krafist Maic-lin driLxkn SB-g flF;í'I. Tvö bardaganaut sluppu út í borginni Seria nærri Barce- lona um daginn. Tarfarnir lentu fyrir ein- hverja tilviljun inni í vínbúð, þar sem þeir komust í opið kvartel með rauðvíni og sulgu þeir um sex potta, en þa kom umsjónarmaður þeirra og hafði þá á brott með sér — hálffulla og ótrúlega gæfa. refsiaðgerða gegn Suður-Afríku falli stjórnin ekki frá aðgrein- ingarstefnunni. Ennfremur að ríkisstjórnir landa, sem eru í samtökum Sameinuðu þjóð- anna, slíti stjórnmálasambandi við Suður-Afríku, banni S.-A,- flugvélum afnot flugvalla og skipum afnot hafna. VörllaEr — ÓðÍBliH — ileimdéglS^r Hvöt hálda Sjálfsíæðisfélögm í Reykjavík ml'ðviku- daglim 5. aprál kl. 8,30 í Sjálfslæðishúsinu. -iHusið.opnað kl. 8. — Lokað kl, 8,30. . Sætamiðar afhentir þriðjudaginn 4. april kl. "5—G i Sjálfsiæðishúsinu. ; ' 1. Spiluð félagsvist. v 2. Ræoa. 3. SpilaVerðlauh aíhent. 4. Dregið I happcrætii. 5. Kvikmyndasyipng. Skcmmtinefndin. >»■»«««» » *'« « t »'t 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.