Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 4
3 VÍSIR 4. -apríl 1961 Fyrir rúmum fjórtán árum!var 3afn skemmtilegt eftii hafði Jóhannes Jóhannesson, sem ^ður. Mér þykir því senni- fyrstu sýninguna og var hún í ie£t listamaðui inn hafi íhug- Listamannaskálanum; Þá hafði a® bessi þáttaskil vandlega, því hann stundað myndlistarnám um skeið in God’s own country, ólíklegur þykir mér hann til þess, að yfirgefa verkefni eða en sýningarmyndir hans voru s^> ^ri en a^ar leiðir til við- þó gerðar fyrir þann tíma og þótti aðalgagnrýnanda borgar- innar það lakara, þar sem ekki unandi árangurs eru kannaðar. Þessi sýning er sönnun þess, að hann hefur náð góðum ár- kom í ljós hvað áunnist hafði angri og þá sérstaklega í lita- vestra. Á þessari fyrstu sýningu ^ meðferð, sem áður fyrr. Nr. 21 Jóhannesar voru allar mynd- ] er mikil bygging og sterk, þótt irnar hlutlægar, en á næsta ári i litirnir séu fábreyttir, eða lík- var fyrsta Septembersýningin lega öllu fremur vegna þess. og óhlutlægi stíllinn kominn til Svipað má segja um aðra mynd, sögunnar. Þá var mikið skrifað þar sem blátt og græntT hafa höfuðstöð*'myndlistai- og kunnu margir illa hinum sjaldgæfa samvinnu. Þá finnst' nýja sið, er var skilgreindur mér „glyrnan gul“ ekki áber- með þessum fáu og skiljanlegu andi viðsjárverð, heldur öllu orðum; „Listamaðurinn skapar fremur fjörleg og glettin. Þann- náttúru, en líkir ekki eftir ig mætti telja fleiri myndir, sem þeirri sém fyrir er“, og er það hafa eitthvað til síns ágætis og víst í fullu gildi enn. Á síðari læt ég þó staðar numið. Heild- sýningum voru þó fígúratívar arsvipur sýningarinnar er ágæt- myndir eftir Jóhannes, en árið ur svo og uppsetning hennar, 1954 hafði hann endanlega kast- þar sem hver mynd hefur æski- að öllu slíku fyrir borð, þótt legt rými og truflast ekki af raunar væri ekki miklu að þeim næstu. En svo fór ég að kasta, en „ eitthvað fleira mun hugsa um rammann utan um hafa slæðst með, því litaspilið hana, Listamannaskálann sjálf- an. Hann'er nú oríiið htt Tiot- hæfur til sýninga, enda fremur byggður til frægðar en ending- ar. Mér finnst eftirsjá að honum þegar hann verður að víkja áð- ur en langt líður. Hvernig væri að flytja hann svo sem hann. er, t. d. í Laugardalinn? Sú ófram- kvæmanlega hugmynd átti upp- runa sinn í því, að stundum hef ég séð í fjárhagsáætlunum gert ráð fyrir stórum upphæðum „til íþrótta og lista“, rétt eins og þar væri um helmingaskipti að ræða, en þar sem þau munu ekki vera til í reynd þá yrði Ár- þær þrautalendingin. Ekki er líklegt að sagnfræðiáhuginn dvíni með þjóðinni, og þætti þá mörgum fróðlegt að sjá þessa innar á tímabilinu frá nýsköpun til viðreisnar. Felix. Erlu Hvar var afríska „topp- l'áðgtefnaji“ haldin? í hvaða landi lauk upp- reisn kl. 3 e. h. á föstudag fyrir skömniu? j febrúar fóru íslenzkir togarar 27 söluferðir. Hæzf meðalverð fékk Jáni, on Hfaí fSesfar krónyr. Miklar annir verða hfá F.I. í sumar. Sumsiáætlania gekk í gildi 1. apríl. Samkvæmt sumaráætlun mun verða notuð DC-6B millilandaflugs Flugfélags fs- (Cloudmasterflugvél), sem lands verður ferðum fjölgað í Flugfélag íslands hyggst kaupa. áföngum til 17. júní og verða Sú flugvél er hinn glæsilegasti 10 ferðir á viku til Re.vkjavík- farkostur og búin fullkomnustu Her fer á eftir skrá yfir aflasölur febrúar. Þau seldu öll í V.-Þýzkalandi. íslenzkra fiskiskipa í ur og frá, þegar flestar eru. Þannig verða farnar 9 ferðir á viku til Kaupmannahafnar, átta ferðir til Bretlands, tvær ferði r til Oslóar og tvær til Hamborgar. Ennþá liggja ekki fyrir napðsynleg leyfi til Par- ísarflugs, og er því ekki víst að það geti hafizt í sumar eins og ráð var fyrir gert. tækjum, m. a. ratsjá. Sölu- Magn Verðmæti Meðalv. Togarar x staður kr. ísl. kr. pr. kg. Geir . C. 138.896 818.703 5.89 Fylkir 123.671 730.027 5.90 Egill Skallagrímsson . B. 114.167 736.948 6.46 Júní . B. 131.426 1.075.628 8.18 Ágúst . B. 202.837') 1.101.467 5.43 Surprise . C. 200.419-') 1.076.221 5.37 Úranus . C. 220.510') 879.602 3.99 Freyr . B. 304.3514) 1.448.923 4.76 Hallveig Fróðadóttir . K. 189.152'1) 864.997 4.57 Pétur Halldórsson .... . c. 111.042 682.579 6.15 Jón forseti . B. 172.342") 939.704 -5.45 Maí . B. 303.0797) 1.474.364 4.86 Neptúnus . C. 239.011») 1.131.061 4.73 Karlsefni . C. 188.181") 935.063 4.97 Askur . H. 186.851"’) 974.902 5.22 Gylfi . B. 87.482 375.379 4.29 Haukur . C. 177.391 1.095.004 6.17 Víkingur . B. 144.576 866.797 6.00 Þormóði goði . C. 255.145 1.285.247 5.04 Ólafur Jóhannesson . . . K. 102.728 492.826 4.80 Hvalfell . B. 103.960 519.133 4.99 Sólborg . B. 107.547 605.460 5.63 Röðull . C. 88.504 646.388 7.30 Narfi . B. 249.630 961.668 3.85 Apríl . ,B. 138.346") 508.450 3:f>8 Geir . C. 101.028 623.371 6.17 Önnur skip: r W" •1>r- Ts. Jón Trausti . B. 67.205 427.779 6.37 ]) Þar af síld 139.400 kg. fyrir ísl. kr. 649.447 2) — — — 82.320 — — 320.230 i :i) Allt síld 220.510 — — 879.602 i 4) Þar af síld 227.555 — — 1.047.438 frosinn fisk 9.641 — — 54.118 •') síld 156.060 — — 629.841 •i) — 26.450 92.113 -) — 202.600 — — 904.281 R) 178.120 — >— 769.588 . S>) — 101.950 — — 455.175 H>) i 66.900 — — — 304.419 1>) 13.934 — — ' 46.661 Á tímabilinu frá 1. apríl til 31. maí og frá 1. október til 31. marz 1962 munu verða í gildi sérlega lág fargjöld frá Reykja- vík til nokkurra staða. í Suður- Evrópu. Hér er um að ræða 25% afslátt frá gildandi ferða- manna-fargjöldum á þessum Flugfélag íslands hefir nú á leiðum, en skilyrði er, að far- leigu Claudmasterflugvél af þegar ljúki ferðinni á einum fulkomnustu gerð til millilanda mánuði. Samkvæmt hinum flugs, sem mun verða um nokk- lágu fargjöldum kostar flugfar urn tíma, þar sem önnur Vis- frá Reykjavík til Barcelona countflugvélin er bundin við og heim aftur7820 kr. Frá störf í Grænlandi, en hin er í Reykjavík til Nizza og heim skoðun ytra. j aftur 7468 kr. Frá Reykjavík Á sumri komanda munu Vis- til Palrn.a (Malorca) og heim countflugvélarnar hins vegar 8188 kr. og frá Reykjavík til annast millilándaflugið að Rómaborgar, fram og aftur, mestuín hluta,. en að nokkru 8354 krónur. Búist við Gvanjumikíum ferða- maunastraumi að Mývatni. Unnið að stækkun gistihússins í Reynihlíð, Frá fréttaritara Vísis. j margar nætur nú þegar, og eru Akureyri í morgun. það * nær eingöngu útlendir Unnið er nú að undirbúingi ferðahópar. Hefir í sumuin til- 3. í hvaða ríki er flotastöð Bandaríkjanna, Guantana- mo? stækkunar gistihússins í Reykjahlíð í Mývatnssvet. Hefir verið ákveðið að byggja ofan á suðurálmu gistihússins, en í þeirri álmu er veitinga- salur. Þar fást 11 rúmgóð gisti- herbergi og verða bygginga- framkvæmdir hafnar strax og vora tekur. Undirbúningur er þegar haf- inn með smíði glugga, hurða fellum cu'ðið að vísa fólki frá. j Hópar þeir. sem sækja ætla Mývatn heim að ári, eru víðs- vegar að' úr Evrópu og jafnvel alla leið frá Ástralíu. Hal’a sumir" hóparnir ákveðið að dvelja nokkurn tíma við Mý- vatn og efna þaðan til lengri og skemmri ferða um nágrenn- ið og-inn í óbyggðir. Hafa sum- ir leiðangrarnir óskað eftir 4. Hvað er Adenauer gamall? 5. Hvaða land hefur slitið stjórnmálasambandi við Frakkland vegna síðustu kjarnasprenginga þeirra í Sahara 6. í hvaða landi er bærinn Mons? 7. Hvort var það í Alsír eða Frakklandi, sem áform de- Gaulle fékk fleiri atkvæði? 8. Hvaða hérað er það í Kongó sem her Lumumba sáluga réðist inn í? 9. Hvaða eyja er það (frönsk) sem nota á til að kenna þýzkum herflugmönnum? og dyraumbúnaða, sem nú er j leiðsögumönnum, bifreiðum og unnið að í trésmíðaverkstæð- hestum til þessara ferðalaga. inu á Öndólfsstöðum í Reykja- Veiði hófst í Mývatni þann 1. febr. sl., en veiðin verið með allra minnsta móti, óskiljan- lega litil að því er Mývatns- sveitarbændur telja. _____________....___■ j&JÍÉ&iic dal. Búizt er við meiri aðsókn að gistihúsunum við Mývatn á næsta sumri en nokkru sinni áður. Fullpantað er þar fyrir 10. Hver er Achille van Acker? Svör á bls. 9. jMJienjfjr skilríki á Sviss. Hinn 24. marz s.l. afhenti Pétur Thorsteinsson, ambassa- dor, forseta Svisslands trúnaðar bréf sitt sem sendiherra íslands » í Sviss, með búsetu í Bonn. (Frétt frá utanríkisráðuneyt- inu) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.