Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 6
VÍSIB Þriðjudaginn 4. april 1961 ■—r ¥ÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir ketnur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram. Ritstjórnarskril'stofur eru. að Laugavegi 27, en aðrar s skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrl’fstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11GG0 (fimm línur). Vi'sir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Ad vestan: 4 ’ * Pistill um Skíðalandsmótið. Hví eiga konur að bi5a? Tíminn varpar fram þeirri spurningu í fonistu- grein sinni á miðvikudaginn, hvers vegna konur eigi iið bíða cftir því í heil sex ár, að komið verði á launa- jafnrétti með þeim og körlum, þær fái sömu laun fyrir sömu vinnu og' karlar. Iiér skal ekki rakið elni greinar }>cssarrar, en gcta má þess, að henni verðuv aðcins lýst með rétlu mcð einu orði, og það oi’ð cr HRÆSNI. Vissulega væri þó x*étt að bæta við einhverju lýsingarorði, svo að menn geti áttað sig á því, hversu stórkostleg liræsni Tímans er í þessu efni, en þess ætti ekki að vera }>örf. Þeir, sem muna eittlivað nnx for- tíðTímans og Framsóknarflokksins yfirleitt, að því er sncrt- ir undirteklir undir lannakröfnr vinnandi manna — cn sér- staklega við sjávai’siðuxia vita mætavel, að Framsóknar- menn hat'a alltaí' verið fjandsamlegir öllum kröfum, sér- staklega réttmætum. 28/3 1961. Páskapistill okkar ísfirðinga er allur lielgaður skíðaíþrótt- inui, Það er heiUandi hressandi og göfug iþrótt, og meira til — tízkusport eitthið mesta á landi hér, eins og kunnugt er.' Okkar ísfirzku páskar verða því skíðahátíð, ekki páskahá- tíð. Fagna því margir, aðrir sakna, eins og gerist og gengur. Að þessu sinni stendur mikið til. Skíðalandsmótið verður hér. Komnir eru góðir gestir. Mynd- arlegir, þróttmiklir, fjörugir ungir sveinar. sem • keppendur og gestir. Enn er fátt af bless- uðum ungu snótunum, allt of fátt. Allur áhalli er leiður og fer aldrei vel, en ísfirzku. stúlk- urnar fá því meira á sínar fjön- ur og bæta úr skákinni. Það hefur alltaf verið mann- margt hér á ,,Skiðavikunni“ og skiöalandsmótum. en aðsóknin nú mun verða með allra mesta móti. Hingað vill komast fólk úr flestum áttum, en Reykvík- ingar fjölmennastir sem eðlilegt er. Manna á milli er talið að hingað vilji komast, sem gestir j um þúsund manns. Sennilega ... . . , , . , , , , I má þama draga eitthvað frá Skonn cr saxmarlega iann að færast upp x bekk- ti] þesg að fá rétta útkomu inn, þefrar Tíminn og- Framsóknax-flokkurinn eru allt Þetta er talin 27 sk;ðavika i \ í einu farair að berjast af eldmóði fyrir bættum kjor- jsfirðinga; Keppendur eru alls Íi um einhverrar stéttar eða starfshóps, og fella jafnvel taldir 90 ístirðingar eru að von tár af sarnúð með hinu veika, undirokaða kyni. | um fjöimennastir með 32 kepp- ■ Unx þetta efni skulu ekki lxöfð niörg or& Þáð ern vissn- enduu. Siglfirðingar sækja hart léga ekki þvihk stoi'tiðiiidx, þotl hræsxxin se ttheiandi 1 iasi frarn Þeir hufa skráð 24 kepp- Kx-amsóknannanna, }>ví að hún mun leljast cinn af hinum endur, sem reynast munu harð- nauðsynlegri „kostum“ í faii þeirra, sem vilja komast l»r ir í horn að taka. Þegar ég renni iil nokkuri'ar virðingar og ioxTÚða. F.n X'étt cr að spyrju augunum yfir keppendur verð- ahnenning, lxvort hann minnist þess, að Fx'amsóknai'llokk- Ur mér að orði likt og Hjörleifi unnn hafi ítokkru sinni vakið máls á því á undanförmun í Heljai-slóðarorustu. Hann árum, að rétt væii ;ið hækka laun kvenna og greiða þeixn hrópaði: Hvar er Gudda! Eg sömu laiux og körlum fyrir sömu vinxxix. Veit til díemis hrópa: Hvar eru Þingeyingar nokkur til þess. að Samhaud íslenzki'a samvinnufélaga liafi með allt sitt stolt og vald! Þar gengið fi’am l'yriv skjöldn í }>vi efni, boðið kvcnfólki lxjá j sést enginn Þingeyingur þótt sér hæiTÍ laun en það hefir haft, eða hefir Vinmunálasam-j leitað sé með logandi ljósi, hand samvinnufélaga haft cinhverja foi'ustu í þessum hvorki karl né kona. Hvar er efnum? |r>ú Baldur á Ófeigsstiiðum, Eg- Nei, vitanlega minnist enginn þessa, sem aldrei ill Jónasson eða Steingrímur að • liefir komið fyrir og kenxur áreiðanlega ekki fyrir á Nesi. Þetta er áreiðanlega vísu- i naistunni, enda þótt Framsóknarbingmenn hal'i verið eín>- Máske er sú skýring nær- • mestum grátklökkir, begar beir töluðu um það, hversu i vond ríkisstjórnin væri — að láía konur bíða í sex ár. Og að endingu þetta: Fyrir fáeinum ái'unx vorit Franx- sóknannemx í stjórn með kommúnistum, sitium hiartans vinum nii. Þá var meiri ínutuii’ á launum kai'la og kvenna en nú og veit }>ó enginn til þess, að FTamsóKilarmenn I hítfi borið fram á þingi tillögur um, að jafnrétti yrði komið „Margs þarf búið við, frændi“! Það var hinn glettni hygg- indakarl Sighvatur Sturluson, ■em mælti svo við Sturla son ;inn. Sá, sem óvænt verður að ';aka á móti stórum gestahópi, ninnist þess áreiðanlega að bú- ið þarf margs við. Þótti það hiri mesta hneisa ef föng .þrut.u til ið .veita gestum. Vart mun því burfa að , kvíða, að ísfirðinga murii matföng þrjóta fyrir gesti pna. En marg's þarf búið vi'ð, >f vel á að vera. Hvað myndu páskagestir heizt kjósa? Mikinn og góðan mat, mikið fjör, fjölbreyttar allt a SllÚð anna. A aðfangadag páska: Kvöldvaka í Skíðaskálanum (endurtekið efni eins og hjá út- varpinu). Páskadagskvöld dans leikur í þreniur litlum sam- komuhúsum, og sama kvöld afhending verðlauna í hófi er bæjarstjóri ísafjar-ðar heldur keppendum o. fl. Allt er þetta gott og blessað út af fyrir sig. En er fjörið nógu mikið og fjölbreytni? Er það ekki allt í mirmsta lagi og hætt við að sumum gestunum þyki kosturinn heldur þunnur. Það er að vísu ekki mörgu að tjalda hjá okkur, en mj’ndarlegra gat þetta þó verið, og vert er að muna að skyldan og þjónustan við gestina er kröfuhörð. Þetta er ekki sagt til að gagnrýna heldur til að minna á, að úr því! inn. Hann er dýrðlegur, hreinn bsvipiún. Og veðrið. Getur _þú skaffað gott páska^ður? Paskaveðrið verður gott/paS er efalaust, að engar verulegar veðrabreyting- ar verða fram yfir páska. Þetta er annað skíðalandsmótið, sem haldið er hér á ísafirði, hið fyrra 1939. Þetta skíðalands- mót er hið 21 eða 22. í röðinni. Hinum fróðu ber ekki saman. Gestir mótsins eru: Einar B. Pálsson yfirverkfræðingur, for- maður Skíðasambands íslands, og Otto Riuder skíðakennari frá Austurríki. — Vafalaust verða ,sett íslandsmet á þessu Skíðalandsmóti. Þó vantar marga skiðakappa, sem reynd- ir eru og gamalkunnir. Sumir þeirra eru í æfingum og keppni erlendis og aðrir hafa önnur forföll. — Arn. j0> Islendingar í 3. sæti. Skíðavikan er orðin fastur lið- | íslenzkir körfuknattleilis- ur árlega þarf undirbúningur meim kepptu erlendis um helg- hennar að vera mikill og góður. jlla — j fyrsta skipti á erlendri Seljalandsdaiur heí'ur verið grund. nefndur paradís skíðamanna. \ Það er réttnefni. Hvergi hér- lendis og víða í veröldinni mun lendinga, og var keppt í Dan- | Var um keppni þriggja þjóða að ræða, Dana og Svía auk ís- finnast slíkt dásemdar skíða- land. Skíðafólkið getur valið sér slétt eða bratt eftir geð- þótta. Landið er svo stórt, að þarna geta dvalið í einu þúsund manns eða meira, og þó hvergi þröngt. Þú nýtur fjallalofts og ert þó ekki nema 15 minútur mörku. Fóru leikar svo, að Svíar urðu fyrstir í keppninni, en íslendingar urðu að láta sér nægja síðasta sætið. Töpuðu þeir fyrir Svíum með 51 gegn 43 og Dönum með 49 gegn 45. Þrátt fyrir þessi úrslit. stóð íslenzka liðið sig með ágætum, heim i kaupstaðinn á þínum því að það haíði lengi yfir-gegn eigin fótum. Það er lika svo, að Svíum og um skeið voru leikar gestivnir orísa Seljalandsdal- jafnir gegn Dönum, 45 geðn 45. j tækust að Karl okkar Kristjáns son er nú geymdur á Alþingi. Hann er sálin þeirra Þingey- inga, sem lifir af öll móðurharð indi og skíðavikur. ú í þessit el'ni. Þá grétii Fratnsóknannenn á }>iní>i ekki i ræðiistóhmm al' }>ví, að konnr íengjn ekki me'ri laun en íaun bai’ vitni. Þeir gerðu ttlls ekkert og nxunu ái’eiðanlega ekki gera neitt til að bæta kjör kvcnna i framtíðinni. Hitt er hinsvegar víst — að beir munu halda á- k fram að luæsna í þessu máli eins og' öllum öðrum, i þegar þeir halda, að beir geti slegið ryki í augn ein- iý lxverra, sem hafa ekki áttað sig' á eðii höggormsins. Ftelri iafitrétiiskröfur. Skáhþing íslands: Friðrik Úlafsson skák- meistari islands 1961. Hraöskákarkeppni verSur káð í kvöld. Síðasta umferð á Skákþingi íslands var tefld í gcerkvöldi og lauk með því, að Friðrik Ól- afsson varð skákmeistari, ís- lands 1961. í landsliðsflokki fóru leikar þannig, að Friðrik hlaut 71-2 vinning. Annar varð Gunnar Gunnarsson með 6 v. þriðji i tefla Björn og Ólafur úm 4 sætið, en fjórir efstu menn telj- ast áfram í landsliði. Tveir eiga eftir að tefla sína lokaskák, auk þess, þeir Halldór Jónsson og Magnús Sólmundsson, gera það næstu daga, og ekki koma endanleg úrslit mótsins fyrr. 1 meistaraflokki urðu fjórir V: Eix jafm'éltiskröfiii’, scm fram cru hornai’ í 'Timamird á htiðvikudag, cxti ekki allar xtpp taldar mcð }>ví sem gctið er héi’ að frainan. A öðrum staö í bJaðintt er Jxirt netndar- álit miniti Iilttla J’jái’veijinganefndar }>. c. komnuinista og Fi’amsóknarmanna um }>að. að nauðsvnlegt sé. að ,' skemmtanir. Þeir borga Seðlabankinn ciidurkaupi framleiðsluvíxla iðnaðarins. Það „ ' ... c ... sktpltr ekkimal.íra sjonarmxðx Framsóknarmanna, að Al-, f. nökkuð fyrir snu }>ingt hefxr aður lal.ð x ljos vilja sum x þessxt eím, an }>ess sinn eing og kerlingin forðlun. að Framsoknarílokkunnn kæmi þar serstaklega vxð sogu.' Qg er það nokkuð nemasann- Þá mun engin krafa hafa kornið frain um þeda j gjarnt? Hvað fá ’svo gestirnir í Tímanunx, og það er líka harla nýstárleg-t, að hann ' þessa 4_5 daga sem þeir skuli heimta jafnrétti við landbúnaðinn. Sýnir það, dvelja9 Opinberar móttökur hveisu langl Framsóknarmenn eru fúsir til að ganga eru þessar. á skírdag kvöld- í hræsninni, ei’ þeir heimta jafni'étti við þann at- vaka í Skíðaskálanum. Vart vinnuveg. kemst þar fyrir helmingur gest Ingvar Ásmundsson einnig með efstir: Jón Kristjánsson efstur 6 v. Þrír fengu ðVz vinning, með 7 vihninga, 2. Sigurður þeir Freysteinn Þorbergsson, Jónsson einnig með 7, 3. Bragi Björn Þorsteinsson og Ólafur Bjömsson með 6V2 og 4. Guð- Magnússon. Þeim bæri að tefla jón Jóhannsson með 6 v, á ný um fjórða sæti. Freysteinn Hraðskákarlceppni fer fram í hefur hafnað því, og þess vegna kvöld kl. 20 í Breiðfirðingabúð. ig á NssbyrBsnguattin fór fram í gærkvöldl Leikurinn vakti mikla athygli. því senj við eigum að venjast, og mjög hafa verið skiptar fc m. n í gærkveldi fór fram, frum- sýning á hinu fræga leikriti Nashyrningnum eftir Eugene skoðanir um þetta fræg'a leik- lonesco. Vakti leikurinn mikla skáld og verk hans, og var for- athygli og var stemning mjög vitni leikhúsgesta mikil. Má góð og skeinmtilcg bæði á sviði búast við að marga fýsi að sjá' og í sal. þennan sérkennilega leik. ! Aðalhlutverkin leika Lái'us Það var hvort tveggja, að Pálsson, Róbert Arnfinnsson og rijálft leikritið og sviðútbúnáð- Herdís Þorvaldsdóttir. Leik- u.i’ voru mjög óvenjuleg eftir' stjóri er Benedikt Arnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.