Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 3
ÞriSjudaginn 4. apríl 1961 VÍSIR 3 , FRAMFARIR OG TÆKNI ♦ Þeir skipta iun „benzín' á öðni hverju ári. Og „benzínið“ er „bara“ rafmagn. En vísindamenn vilja fara að öllu með gát. Msð eyðingu Suðurskaufsisslns sykkju allar strandborgir veraldar i sjó. í Bandaríkjunum var fyrir skömmu hafin framleiðsla á bifreiðum sem knúnar eru með rafhlöðum. Til þess að endurhlaða þær, þarf ekki annað en að tengja þær venjulegri ljósaístungu. Bíllinn er kallaður Henney Kíló- watt, og er hann búinn til hjá fyrirtækinu Eureka Williams. Orkugjafi bílsins er 7 hest- afla hreyfill, sem g'engur fyrir 36 rafhlöðum. Helmingi þeirra er komið fyrir í bílskottinu, en undir hlifinni að framan eru hinar átján. Þar er lika 12 volta rafhlaða, sem er orkugjafi fyrir Ijós bílsins, flautu og glugga- þurrkur. Mesti orkuhraði er 56 km. á klst., og eftir 64 kílómetra akstur þarf að endurhlaða hlöð- urnar. Margar tilraunir hafa áður verið gerðar með framleiðslu rafbíla, en þetta er sá fyrsti, sem líklegt er að verði ódýr í rekstri og hentugur til daglegra nota, þar sem aðeins þarf að aka stuttár vegarlengdir í einu. Áætla starfsmenn fyrirtækis- ins, að fyrir tæpt sent — eða 38 aura — megi aka um 1,6 km. vegarlengd á þessum bíl. Raf- hlöðurnar kosta kringum 200 dollara (7600 ísl. krónur) og þarf að endurnýja þær annað hvert ár. inn yrði bræddur með. því að dæla hitaefnum úr flugvél. En rannsóknastjóri Veður-~ stofu Bandaríkjanna, dr. Harry Wexler, hefir frekar varað við þessum aðgerðum að svo stöddu ekki verði rasað um ráð fram, Hvort sem það horfir til góðs I Nefnd sú, sem fyrrverandi ^ svo fdrið að af hljótist eða ills, þá virðist maðurinn forseti skipaði til að fjalla um 1 611 g0 >^°Pnl^Sæ u í, r * í .« . - i •• v * - v ,• snuizt í hendmm og þetta bok- hala tekið þa akvorðun, að na veðurstjorn, sagði í lokaskjuslu , ... , .............,, , e. * * i . . ' ’ , , _ staílega leitt af.ser nyia ísold. valdi yfir veðurguöunum. —.sinni, að með þvi að sáldra 0 . ■ . . , . c , ........... . ■ .. .Sannleikurmn er sa; að visinda- Þessu lylgir aliætta þvi að ef þurrum ís a sky við viss sklyrði . , , . . ™ , . ,, , ’ . , , .» ; , , - • menn vona, að engum takist menn leggja ut í fyrirtækið í andrumsloftinu, væri hægt að , , , .* 0 , -v , . , , . , ... . , , , nokkurn tima að-bræða Suður- aour en þeir kunna hen rettu tok auka regn ur 10 í 15 af hundr- , ... - , , , , , ,.. , , , skautsisinn. I þvi lægi mikil getur svro fanð, að eyðileggmgu aði í nokkrum fiallaheruðum. ... , . „. , TT i if *.. , _ , hætta ef slikt gerðist. Hvorki og skelfmgu verði boðið heim Það hefði verið sannað. Nefnd . . , _ „ .. . , . , , , ........ meira ne minna en það, að siav- a þessa planetu vora. þessi hætti storfum 1968, en , , ,, • ^ . s arborðið mynd-i hækka .15.0^- Og ennfremur, ef em þioð Vismdastofnun landsins helir AAA , . , , , , , i ,• , • ’ , . , 2°0 fet og þanmg færa í kaf iærði listma að breyta veðri siðan kostað shkar tilraumr 1 og loftslagi áður en öðrum fremur smáum stíl þó. Árið sem þjóðum tekst það, þá hefir sú ^ leið gaf stofnunin út skýrslu þjóð „fengið úrslitavoþn í og hélt því fram, að gífurlegar hönd“ eins og bandar. þingm. 1 rannsóknir væru enn eftir á Clinton Anaerson komst að þessu sviði. En þó mætti ala orði. ,,Ef önnur þjóð verður jvon um, að áðurnefndar skjja- á undan“ segir hann ennfrem- .sáldranir mætti nota með flestar strandborgir í víðri ver- öld. Verndar við- kvæma hluti 'i „SIipspray“ er nýjasta nýtt S.-Afríka mestí framleið- andi uraniunt-grýtis. Uranium-námurnar í Katanga tæmdar. L. K. Olson, sem á sæti í Kjarnorkuráði Bandaríkjanna, hefir lýst yfir, að meiri birgðir af úraníiun-málmgrýti berizt! frá Suður-Afríkuríkjasamband-1 inu en nokkru öðru landi heims. Hann kvað þá staðhæfingu Lumumba, fyrrv. forsætisráðh. Kongó, að erfiðleikarnir vegna Katanga 'stöfuðu af því, að Bandaríkin vildu kom í veg fyrir, að Sovétríkin fengju úr- aníum-málmgrýti frá Katanga — ekki hafa við neitt að styðj- ast. Sannleikurinn væri sá, að úr- aníum-námurnar í Katanga — Shinkolobwe-námurnar — hefðu verið tæmdar all-löngu áður en Kongó fékk sjálfstæði. — Olson sagði, að síðari hluta heimsstyrjaldarinnar síðari og fyrstu árin eftir að henni lauk, hefðu aðalbirgðir úranium- málmgrýtis komið úr Shinko- lobwe-námunni. ur, „hefir hún djöfullegt vald járangri a. m. k. í þeim tilgangi til að koma Bandaríkjunum á að draga úr hvirfilbyljum, kné.“ Af þeim sökum hljóta þrumuveðrum og eldinga, og j efnaiðaðinum, fund'.ð upp af Bandaríkin að leggja allt það reyndar breyta þeim fárviðr- DuPont. af mörkum, sem unnt sé, til |um í gróðurskúrir. Stofnunin Því má sprauta á hverskon- v.er nú um 114 milljón dollafa ar málma, máiningu, gúmmí, á ári til rannsókna á veður- gler og leður án þess að nokk- stjórn, og 244 milljón til lofst- uð beri á. Það safnar ekki á lagsrannsókna. að hafa forustuna í veðurrann- sóknum. Kennedy áhugasamur. Anderson þingmaður fóf ný- lega á fund Kennedys forseta ^ ^ræ^a ísin'1 til að ræða málið Við hann, sig ryki og veldur ekki rispum og þolir vatn. Það skilur held- ur -ekki. eftir bletti eða rákir þótt því sé. nuddað við; önnur Margar tillögur eru uppi um efni eða. hluti. Það • verndar lagði fyrir hann fjölda af fræði- þ^g, hvernig breyta skuli lofts- fletina, sem því. er ■ sprautað á, ritum um veðrið, og fékk for-|]aginu í heiminum. Rússar hafa gerir þá endingarbetri, og kem- setimi mikinn áhuga á málefn- stungið Upp á að verja óheyri- ur í veg .fyrir. að- gluggar 'eða inu. Enn er þó allt í óvissu, • legu fé, milljörðiim dollara, til hUrðir og annað þvi Um líkt hvort þjóðþingið miini að þessU ag dæla heitU vatni í eða köldii festist, þrátt fyrir litla notkiin. sinni ákveða, að látið verði til vafni ur norðUrhöfUm og Efni þetta þolir frost og mik- skarar skríða Um slíkar stór-' kringiim heimskaiitið. Aðrir inn hita og endist nokkra mán- hafa lagt til, að heimskaiitaís- uði samfleytt. ¥amar tjdni i vöruflutningabíluin Bandarískt fyrirtæki liefir fundið upp aðferð il að þétta dyr á flutningavögnuin og varna þannig vatni og raka að valda skemmdum á flutiv'.ngi. Frani til þéssa' h'efir_ verið notaður vatnsþéttur pappír, sem er límdur innan á afturdyr bif- rejðanna. En þessi aðferð hefir ekki' gefizt vel og mikið tjón hlotizt af raka og vatni, sem seytlað hefir inn á milli stafs og hurðar á flutningátækinu. Fyrirtæki eitt -gerði margvís- legar tilraunir áður en það taldi & sig hafa fundið upp viðunandi aðferð og efni til varnar skemmdum af völdum vatns og raka. Notað er einskonar plastefni ( polyethylene) sem er skorið niður í ábreiður, sem lagðar eru yfir varninginn og fest í báða enda með sérstöku límbandi. Þessi aðferð hefir sparað bæði tíma og peninga. Auk alls annars er plastefnið gagn- sætt og hægt að fylgjast með varningnum án þess að losa um ábreiðuna. ráðstafanir í veðurrannsóknum. En vísindamenn eru á einu máli um, að rækilegar athug- anir verði að fara fram áður en veðurstjórn í stórum stí\’ verði möguleg. En ýmar stofn- anir opinberar og einkafyrir- tæki hafa þegar hafið ransókn ir á þessu sviði. Mikið er í húfi, og' útlit er fyrir, að menn leggi sig alla fram um að reyna að stjórna veðri og' vindum. Veðurstofa Bandaríkjanna kvað nýverið upp úr um það að með aðstoða annara veður- fræðistofnana og vísindarann- sókna „ætti okkur að takast að finna mörg svör“,. við mörg- um gátum loftsins, sem er grundvaliarskilyrði að leysa ‘áður en lagt verður til atlögu við loftslagið. Það er þegar orðið veruleiki. að menn séu farnir að breyta veðri að vild í litlum mæli á einstöku stað. T. d. hefir það gerzt , Connecticut-dalnum Fara ræktendur tóbaks, sem vex í skugga, þannig að, að þeir strengja bómullarábreiðu yfir Btuiitan er ekki ietingi og hana vautar lieldut eitki hand egg ræktunarlandið og skapa upp- ina> heldur er tilgangurinn aðeins að sýna ágæti „gerfihand- skerunni þannig varmara og leggja", sem mjög er nú farið að nota við ýims vísindastörf, rakara loft en náttúran sjálf m-a- þegar menn nota geislavirk efni. Myndin er tekin í enskri lætur í té. 1 kjurnarannsóknastöð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.