Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 1
12 % síður l\ I V 12 síður 51. árg. Þriðjudaginli 11. apríl 1961 SO. tbi. Þessi sportbíll, Daimler — er léttur lítill bíll, sem þegar er farið að framleiða í Bretlandi. Hann nœr um 100 km. hraða á 10 sek., en liámarkshraðinn er nærri 200 krn. Verðið er nokkuð hátt, — irinfluttur til Bandaríkjanna kostar hann um 4000 dali (160 þús. krónui') og sjálfsagt yrði hann allmiklu dýrari hér heima. Chrysler Turboflite er sömuleiðis ein af hugmyndum bílafram- leiðendanna um faratæki framtíðarinnar. Aftan á honum getur að líta hlut sem svipar til hæðarstýris á flugvél, og er þetta gert til þess að auðveldara verði að stöðva bifreiðina, sem knúð verður með túrbínumótor. Ford Gyron er einn af framtíðarbílunum bandarísku. Hann mun hafa til að bera sérstök jafnvægistæki og rennur á tveimur hjólum, líkt og reiðhjól eða mdtorhjól. Bíiar framtíðaimnar. Með tilliti til þess, að liér á landi munu fleiri menn ganga með iilkynjaðan sjúkdóm, sem kallast bíladella, cn hjá nokkurri annari þjóð — a. m. k. miðað við mannfjölda — birtir Vísir hér myndir frá bílasýningu í New York. Löndun heldur áfram í Orímsby. Búist við að Ágúst landi þar í dag. Verkfalli lokið í Hull. Þorkell máni landaði í nótt í togarar liggja nú bundnir bar í Griinsby og var hann með 3008 höfninni, og ekkert lát er að sjá kit af ágætum fiski. Löndunin | á Deniiis Welch og mönnum gekk prýðilega og var aflinn lians og hafa engar frekari við- seldur fyrir pund. 13,867 sterlings- ræður farið fram. í Hull er verkíallinu lokið og þar gengur allt með eðlilegum Þórarinn Olg'eirsson sagði símtali við Vísi í morgun að hætti. Togarinn Víkingur land- tilraunir hefðu verið gerðar ar þar í dag, Karlsefni á morg- til að stöðva löndunina, — en un og Harðbakur á fimmtudag. , einn eða tveir menn hefðu haft | sig eitthvað í frammi. Öflugur lögregluvörður var hafður við skipið og voru menn þessir fjar lægðir þegar í stað. Hafnar- ! verkamennirnir voru mjög á- I nægðir, sagði Þórarinn, að af- ; loknu verki og þótti vel hafa | tekizt. í dag er reiknað með að ; Ágúst landi í Grimsby og leist Þórarni á að það tækist árekstr arlítið. Einn brezkur togari hafði far ið á veiðar og höfðu yfirmenn þar sagt sig úr félaginu og tog- arinn „stolist“ út. Um 50—60 Eidimann í skot- heídirm kíefa. Réttarhöldin yfir Adolf Eichmann hófust í Jerúsal- em í morgun. Ein af örygg- isráðstöfunum þeim, sem gerðar hafa verið er sú, að Baliborningur er hafður í skotheldum klefa. Fjölmenni var í réttarsafn um og eigi færri en fjögur hundruð fréttamenn og fréttaljósmyndarar. Dr. Adenauer, kanzlari V.- Þýzkalands flutti ræðu í gær og lýsti yfir, að liann og ráð- herrar hans óskuðu þess, að allur sannleikurinn kæmi í Ijós, og að réttlæti yrði full- • nægt. Trillubáti bjargað við Gróttu í nótt. Fékk iiæluiikaðaf í skrúiuna «1» var að i*eka upp i grjót. Trillubátur úr Reykjavík var annan sem væri á floti til að hætt kominn við Gróttu seint fara á staðinn, en þegar það í gærkveldi, en var bjargað á! tókst ekki, var kvödd saman síðustu stundu frá því að reka björgunarsveit og björgunar- Pólverji ■ r Rússar fallast á vestræna til- lögu um eftirlit. Á kjarnorkuvopnaráðstefn- vestrænu þjóðirnar 4 fulltrúa í: iunni í Genf í gærkvöldi sam- nefndina, kommúnistaríkin 4 og jbykkti fulltrúi Sovétríkjanna þjóðir utan samtaka frjálsra tillögur Vesturveldanna um þjóða og samtaka kommúnista- skipan eftirlitsnefndar með þjóðanna 3. ibanni við kjamorkuvopnapróf- Fulltrúar vestrænu þjóðanna lunum. lýstu yfir, að þaú skilyrði hefðu Samkvæmt tillögunum skipa verið setf í uo háfi áf þeirra njosnan. Kandtðidnn s Kasiada í gær var leiddur fyrir rétt í Kanada pólskur verkfræð- ingur, sakaður um njósnir. Maður þessi kom til Kan- ada fyrir rúmu ári. Hann er 37 ára. Tekið var svo til orða í kærunni, að hann væri sak- aður um njósnir fyrir ónafn- greint, erlent ríki. Sakborningur neitaði sak- argiftum. Hann var úrskurð- aður í gæzluvarðhald. Fundist hafa 6 flugvélaflök í frumskógum Nýju Guineu. Allt voru þetta herflugvélar frá tíma síðari heimsstyrj- aldar. F'.mm vcru Thunder- bolt-orustuþotur og upp í landsteina. Albert vitavörður í Gróttu hringdi til Slysavarnafélagsins í gærkveldi og tilkynnti, að lít- báturinn Gísli Johnsen settur á flot í einu vetfangi. Hann getur siglt innan skerja og tókst giftu samlega að bjarga trillubátnum. ill trillubátur ætti í erfiðleikum Var komið með hann hér í þar úti fyrir og ekki annað sjá- anlegt en hann væri að reka upp í grjótið. Var fyrst reynt að fá hafnsögubát eða einhvern höfn eftir klukkutíma. Á trillu- bátnum var einn maður, Torfi Olafsson á Nýlendugötu 6, þaul- Frh. á 2. síðu. Keflavíkurbátar fenp sæmilegan afla í gær. Grindavíkurbátar og Ákranesbátar fengu reytingsafla. Afli hefur hvergi verið góð- enda veður ekki gott á miðun- ■ undanfarna daga, en þó um. Allir voru þó á sjó í gær. fengu nokkrir Kefiavíkur- og Grindavíkurbátar sæmilegan Akranes. ! afla í gær. Veiði hefur. verið ; Reytingsafla fengu Akranes- treg hjá Akranesbátum að und- bátar í gær. Höfrungur II var 'anförnu, og stundum ekki nema með 25 tonn óg var hann hæst- ihelmingur báta á sjó, eins og í ur, og Höfrúngur var með svip- fyrradag. Hæstu bátar í gær, að. Allir bátar voru á sjó í gær, sera gerðir eru út frá þessum en afli ákaflega misjafn eins og síöðum komust þó upp í 36 tonn. verið hefur, hiun þó hafa náð -Af Keflavíkurbátum veiddu um 200 tonnum alis í gærdag. bezt í gær Éldey, sem fékk 36 1 Hingað til Reykjavíkur kom tonn, og Ólafur Magnússon, , Víðir H. í fyrrinótt með 53 tonn. flutningaflugvél. í henni rae'o 32 tonn. Ýmsir aðrir bát- af ufsa sem hann hafði fengið í fundust beinagrindur 14 ar v01'u með í kring um 20 tonn, þorskanet. manna. °g er þetta einn af skárri dög- _________________________unum undanfarið, þótt ekki í Vestmannaeyjum , ... « v , ....... ,v hafi verið hægt að tala um al- er ástandið enn þá jafnslæmt. halfu varðandi þessa tulogu, að , . . - , , , , • menna eða jafna veiði. I dag er leiðindaveður, austan- onnur atnði næðu emmg sam-! , • . , , , . , „ , , Ársæll Sigurðsson varð hæstur rok. En í gær foru batar a sjo pi—Mta. fákk 31 tonn, ... „ „, .. ,, . iog einn eða tveir aðnr batar ekki neitt. Mest fengu orfair "" u, ussaJ, urJÍ y 11 K,"EU munu hafa verið nieð svipaðan bátar, sem veiddu vestast á Sel- þessefms aðfuiitsamkomulas, inna Þetta v08sbanka. Þeir fengu 3-4 hefði naðst. ’ var þó mest 2—:4 nátta fiskur, Iþúsund fiska hver.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.