Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 2
2 Ví SIR Þriðjudaginn 11. apríl 4961 IJtvarpið í kyöld. Kl. 18.00 Tónlistartími barn- anna. (Jón G. Þórarinsson). — 18.30 Þingfrtétir. — Tón- leikar. — 18.50 Tilkynning- ár. — 19,20 Veðurfregnir. — kyningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Neistar úr sögu þjóð- hátíðaráratugsins; V.: Ný- slcöpunarátætlun frá 1872. (Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur). — 20.30 Þættur úr söugleiknum „Frankie og Johnny“ eftir Rober Cobert. — 21.00 Raddir skálda: TJr verkum Jóhannes Hjálmars- sonar. — 21.40 Einleikur á fiðlu: Björn Ólafsson leikur sólósónútu í g-moll eftir Bach. — 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Af vett- vangi dómstóla. — 22.30 Vinsæl lög: Robertino, 13 ára ítalskur drengur syndur. — Dagskrárlok kl. 23.00. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag' frá Þor- lákshöfn til Vestfjarða. Arn- arfell er í Rieme. Fer þaðan til Rotterdam og Austfjarða. Jökulfell fer í dag frá Þrándheimi til Tönsberg, Drammen, Osló, Sarpsborg } og Odda. Dísarfell er vænt- anlegt til Rvk. á morgun. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og ! hélt áleiðis til Norðurland- J anna. Flugvélin er væntan- ’ leg aftur annað kvöld og fer þá til New York. KROSSGÁTA NR. 4371. é * ; * i ■i _ É 1 m 1 n. u a - B 16 * É • >9 — m , Skýiilngar: Lárétt: 1 forsæla, 7 hljóð, 8 frjósa, 10 ganghljóð, 11 ílát, 14 nýjar, 17 skóli, 18 sérhljóðar £0 strikuð út. Lóðrétt: 1 brotlega, 2 sam- hljóðar, 3 einkenhisstafir, 4 op, 5 mælieining, 6 efni, 9 vatns. . ., 12 fana, 13 spil, 15 stóran mann, 16 hljóð, 19 útgerðarfélag. Lausn á krossgátu nr. 4370: Lárétt: 1 Hriólfur, 7 lá, 8 sóru, 10 trm, 11 snót, 14 semur, 17 II, 18 gort, 20 ostra. Lóðrétt: 1 hlassið, 2 rá, 3 LS, 4 fót, 5 urra, 6 rum, 9 Róm, 12 Nei, 13 tugs, 15 rot, 16 ýta, 19 RR. Eiinskip. Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór.frá Vestm.eyjum 8. apríl til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Súgandafj., Flateyrar, Þingeyrar, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Faxaflóahafna. Goðafoss.kom til Seyðisfjarðar í morgun. Fer þaðan til Rvk. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 7. april til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss er í RVk.. Reykja- foss kom til Hamborgar 7. apríl. Fer þaðan til Rotter- dam, Antwerpen, Hull og Rvk. Selfoss fer frá New York 14. apríl til Rvk. Ti-öllafoss er í Rvk. Tungu- foss kom til Ventspils 9. apríl. Fer þaðan til Gdynia. Litlafell er í Olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam. Fer þaðan til Rvk. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Aruba. Ríkisskip. Hekla er i Rvk. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um kl. 21 í kvöld til Rvk. Þyrill er á Norðurlandshöfn- um. Skjaldbreið er væntan- leg til Rvk. í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið kom til Rvk. í gær að austan úr Jiringferð. Eimskipaéfl. Rvk. Katla fer væntanlega í kvöld frá Kalundborg áleiðis til til Sölvesborg,.— Askja lest- ar á Austfjarðahöfnum. Jöklar. Langjökull er í New York. —• Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 9. þ. m. áleiðis is til Amsterdam og Rotter- dag. Loftleiðir. Þriðjudag 11. apríl er Leif- ur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Hafnarfjarðark’rkja. Altarisganga í kvöld kl. 8.30. Sírg Garðar Þorsteinsson. Björgun.... Framh. af 1. síðu. vanur sjómaður. Hafði nælon- tó flælczt í skrúfuna, og gat Torfi ekki við neitt ráðið. Mun- aði minnstu, að trillan væri komnin upp í landsteina, þegar þjörgunarbáturinn kom á stað inn. Skipstjóri á Gísla Johnsen var Ásgeir Björnsson í þessari ferð. ; V^AWVVVVWWWAWUVWVVVWU^WVWV/WVVVWVVVVWVVWWVWVVVVVVVVVVVWVrVVVW ^ W'ir fí" -i jfí' yí* yL. • ¥ !6 1 ADGLYSING varðandi innflutning bifreiða út á innflutningsleyfi án gjaldeyris. 1. Ákveðið hefur verið, að innflutningsleyfi án gjaldeyris skuli framvegis ekki veitt fyrir eldri bifreiðum en 2 ára og þá miðað við árgerð bifreiðar. Það sem eftir er ársins 1961 verða því ekki veitt leyfi fyrir eldri árgerðum bifreiða en árgerð 1959. Undanþágu frá þessu ákvæði verður þó veitt, ef umsækjandi færir sönnur á, að.hann hafi átt bifreiðina erlendis til eigin afnota í eigi skemmri tíma en eitt ár. 2. Þar sem ætla má, að matsverð notaðra bifreiða yngri en 2 ára verði ekki lægra en kr. 20.000,—, verða fyrirheit um leyfi fyrir slíkum bifreiðum takmörkuð við þá upphæð sem lágmark. Leyfi, sem gjaldeyrisbankamir gefa út samkvæmt þessum fyrir- heitum verða einnig takmörkuð við kr. 20.000,— sem lágmarks- upphæð. Reynist matsverð bifreiðar lægra en leyfisupphæðin, verður ieyf- inu breytt í samræmi við það, enda sé bifreiðin ekki eldri en 2 ára eða undanþágu frá því skilyrði fyrir hendi samkvæmt lið I hér að framan. Hið sama gildir, ef matsverðið reynist hærra en leyfisupp- hæðin, að svo miklu leyti sem fyrirheitið leyfir. 3. Séu bifreiðir fluttar inn án þess að fullnægt sé framangreind- um reglum, verða þær ekki tollafgreiddar. Skipafélög og útgerðar- félög eru því alvarlega vöruð við að taka bifreiðir til flutnings til landsins án þess að fyrir liggi nauðsynleg innflutningsleyfi frá gjald- eyrisböknunum. VIÐaaPTAMÁLARÁÐUNEYTfÐ. 10. apríl 1961. VWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWS^íWWWWVWrfWWWWWWWWWVWWWWWWn r v v óskast strax, 14—16 óra. Marz Trading Co. H.F. Sími 17373. —Klapparstig 2». WVVWVWWWWWWVWWWWJVWWUVWVVVWWYWWWWVVVVVVVyVWtíVWWWVWyWWUVWVWi ADGLÝSIIMG um lántökur erlendis vegna smíða og kaupa á fiskiskipum Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftirfarandi reglur hafa verið settar um lántökur erlendis til lengri tíma en ems árs vegna smíða og kaupa á fiskiskipum, (sbr. 8. og 9. gr. reglu- gerðar nr. 79 1960, um skipun gjaldeyris- og innflutnmgsmála) : 1. Umsóknir um heimildir til lántöku erlendis til lengri tíma en ems árs til smíða á fiskiskipum skulu afhendast Fiskveiðasjóði um leið og sótt er um Fiskveiðasjóðslán. 2. Fallist Fiskveiðasjóður á að veita lán vegna viðkomandi skips, tilkynnir hann það trúnaðarmönnum ríkisstjórnarinnar um lántökur erlendis til lengri tíma en eins árs og framsendir þeim jafnframt um- sóknina um heimild til erlendu lántökunnar. Að öðrum kosti kemur sú umsókn ekki til álita, þar sem það er skilyrði fyrir veitingu heim- ildarinnar, að fyrir liggi fyrirheit frá Fiskveiðasjóði um samsvarandi innlenda lánveitngu. 3. Sé ekki um Fiskveiðasjóðslán að ræða ber að afhenda Lands- banka Islánds eða Útvegsbanka íslands umsóknir um heimildir fyrir lántökunum erlendis. Umsóknunum skal þá fylgja greinargerð um fjáröflun hér innanlands vegna skipakaupanna. Ráðuneytið vill jafnframt vekja athygli á, að óheimilt er að gera samninga um smíðar eða kaup á fsikiskipum, sem gera ráð fvrir lántökum erlendis til lengri tíma en eins árs, án þess að fyrir liggi heimild ríkisstjómarinnar til lántökunnar, sbr. auglýsingar ráðu- neytisins um þetta efni frá 31. maí og 18. júlí 1960 um erlend lán og innflutning með greiðslufresti. Komi það í ljós, að slíkir samningiar hafi verið gerðir í heimildarleysi, verða lántökuhemildir ekki veittar. VIÐSKIPTAMÁLARAÐUNEYTIÐ. 10. apríl 1961. ^WWWWVVWWWyVYWMVMWWWVVWVWV rfVWVVWVWVVVWWWVWVWSftVVSörtMA/VVVyil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.