Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 11. apríl 1961 VÍSIR m. m. 7 Fermingargjöfin er CRESTA CRESTA Flashlampi á CRESTA — Kr. 274,00 um landhelgismálið. Timinn stakk undir stól samþykkt stærsta ungmennasambands tandsins. í laugardagsblaði Tíinans s.l. bregður svo einkennilega við að nýjar rnyndir birtast með greinum íramsóknar-þingmannanna Halldórs Sigurðssonar og Karls Kristjánssonar, þcirra þing- manna sem að undanförnu hafa hvað mest rætt og ritað um „landhelgismálið“ í Tímann að undanförnu og stórorðastir Iiafa verið allra „sveita“þingmanna (hvorugur 'þeirra er búsettur í sveit) í málflutningi framsóknarmanna urn landhelgismálið á opinbcriun vettvangi. Hvað boðar þetta •— þessar ekki um að birta samþykktir kp;na greinilepa í ljós, : rífum mæli Tfminn hefir - nýju myndatökur og myndamótin í Tímanum? Málið er ofur einfalt. Þessir tveir ágætu þingmann hefa sem sé lokið skrifum sínum um ,,landhelgismálið“ og hefja nú ritstörf á öðrum vettvangi. Halldór snýr sér nú að efna- hagsmálunum, en Karl Krist- jánsson ritar um graðhesta. En hvers vegna þá nýju myndirnar? Jú, þessum ágætu íslendingum þykir nú hlýða, á hafa borizt „réttum aðilum“, og má í því sambandi minna á, að Björn Björnsson sýslumaður þessum tímamótum ritmennsku þeirra að þvo sér rækilega um hendurnar, og þó einkum i framan, því sú einkennilega J sjg minna í frammi en aðrir staðieynd er runnin upp fyi'ir : framsóknarþingmenn, er igarpar því. Og það á án efa eftir að hve erið^ í andstöðu við sveitafólkið í landtíelgismálinu. Það á ef til viíl eftir að renna upp Ijós fyrir Tímamönnum í þessum efnum um nætu kosningar, og það gæti þá verið tíollt fyrir þá Bjöi’n Fr. og Ágúst, sem um langt skeið vann ótrauður að félagsmálum ungmennafélaga, að geta sagt,„ég var ekki með“ eða „ég' stóð á bak við hina“. Hér skal að lokum rifjuð upp tæplega 30 árav gömul Tíma- mennska og hverjar afleiðingar hún hafði fyrjr framsóknar- flokkinn. Hinn 10. nóv. árið 1932 kvað Hei'mann Jónasson þáverandi lögreglustjóri upp einn mesta ó- þurftadóm, sem kveðinn hefir verið upp á íslandi. Hánn dæmdi dómsmálai’áðherra Iandsins, Magnús: Guðmunds- son, í fangelsi fyrir engar sakir. Báru allir dómarar landsiiis í þann tíð kinnroða fyrir slíki’i dómsniðui'stöðu. Hinn 19. des- ember sama ár sýknaði hæsti- rttur að sjálfsögðu Magnús Guðmundsson. Þá birti Tíminn mikla grein en íyrirsagnir voru þessar: „Stórkostlegt réttar- hneyksl’. Stjórnarskráin og hæstaréttarlögin þverbrotin af dómendum sjálfum. Pöntunin afgreidd í hæstarétti í gær.“ og Agúst á Brúnastöðum höfðu ; greinin fói eítii fyrirsögn- inni. Magnús Guðmundsson hafði, Sparar ríkínu um 3 millj. kr. að sameina Áfengi og tðbak Nauðsyn að hefja byggingu húss fyrir stofnunina. nýju' sveitafólksins á Suðurlandsund- irlendinu í landhelgismálum, þegar þær pössuðu ekki í kram- ið hjá þeim háu herrum „fyrir sunnan“, Hermanni, Eysteini & Co. Það þárf ekki að taka fram að ýmsum fi'amsóknarmönnum, er Skarphéðinsþingið sóttu og samþykktu landhelgistillöguna hefir 'þótt súrt í broti hvernig Timaklikan óvifti Skarptíéð- insþingið, og kvartanir munu þeim, að almenningur í sveitun-1 stjórnarandstöðunnar, fram- er hér vai' komið, verið þing- um er ekki meira en svo hrifinn sóknarmanna undir forustu i maður Skagfirðinga um 17 ára af framsóknarmálstaðnum í kommúnista, fóru hamförum á ' skeið> °S dáðu Þeir þennan ÞinS- landhelgismálinu. Gömlu land- j Alþingi i landhelgismálum. Er helgismyndirnar af þessum þeim jafnvel virt til vorkunnar heiðursmönnum eru því komnar hér eystra að þeir hafi reynt að úr móð, og þær munu áreiðan- lega aldi-ei sjást í Tímanum. Fai'ið heilar fornu dyggðir. Fyiir noiíkru, eða þegar hvað fiokks framsóknannanna. mest var rætt um samkomulag í landhelgisdeilunni, en um- ræður munu þá hafa staðjð sem 1 mann sinn og fyrrverandi sýslu- mann. Hinn þingmaður Skag- fii'ðinga var framsóknarmaður- skýla sér að baki annarra fram- inn Steingrímur Steinþórsson, sóknarþingmanna i landhelgis-,sem var,’ mikiu uppáhaldi hjá málinu, því „persónulegt í SkaSfirðingum> enda afburða frelsi“ er óþekkt innan þing- skemmtilegur og snjall fundar- maður. Nú bi'á svo við að sumarið —v- eftir karlmennskuverk Her- Tíminn hefir leyft sér að manns dóm'ara Jónass. og hin- hæt, var héraðsþing ung- fella þessa' fréttatilkynnjngu ar stóru fyrirsagnar Tímans, og mennasambandsins Skarphéð- frá Skarphéðinsþjnginu niour,1 eftir að Hæstiréttur hafði leið- in, sem er stæi'sta og öflugasta úr fi'éttagrein sinnýaf þinginu, rétt „i'éttvísi“ Hermanns, voi'U ungmennasamband landsins, og mun hafa neitað að bæta úr, háðar alþingiskosninga’' á ís- háð hér í Hveragerði. Þar ui'ðu er eftir var leitað. landi hinn 16. júlí 1932. Þá svöi'- miklar og eldheitar umræður | En Tíminn skyldi vara sig á uðu Skagfirðingar Tímanum og um þetta merka mál, eins og slíki'i framkomu við sveitafólk. Hermanni Jónassyni með því að vera bar. Þingið samþykkti að Honum kann að verða hált á íella hinn vinsæla Steingrím lokum eftiifaiandi tillogu, ei* kom fram hér að lútandi: „Héraðsþing Skarphéðins 21. og 22. janúar 1961, minn- ir á fyrri samþykktir í land- helgismálinu og skorar á þing og ríkisstjórn að hvika hvergi frá settu marki í því máli. Jafnframt fagnar þing- ið þeim tilraunum, sem gerð- ar hafa vei'ið til að fá óaftur- kallanlega viðurkenningu á sérstöðu íslands, ennfremur verði unnið að friðun lands- grunnsins alls“. Það má í þessu sambandi nefna að tillaga um að seinni hluti tillögunnar oi'ðaðist svo: „Og semji ekki um tillöguna", náði ekki fram að ganga. Að afloknu Skai’phéðinsþingi var Tímanum, „blaði sveit- anna“ eins og þeir Tímámenn nefna það stundum, send þessi 'lilaga ásamt öðrum fréttum og samþykktum af, þingi. Þar birt- ust allar hinar sendu fréttir, nema laudliclgissainþykkt I hér- aðsþingsins —- henni var stung- ið undir stól, hún birtist hvergi í Timanum. Bændablaðið hirti Jón Kjarlansson forstjóri Afengisverzlunar ríkisins hef- ur frá 1. júní næstk. verið skip- aður forstjóri Áfengis- og tó- baksverzlunar ríkisins, en eins og kunnugt er, hafa verið sett um það lög á Alþingi, að þessi tvö fyrirtæki vcrði sameinuð undir cina stjórn og skrifstofu- hald og fleira, scm vcrða mætti í sparnaðarskyni. Segir í áætl- un sérfræðings um þetta, að með þessu megi spara á þriðju milljon króna á ári. Vísir átti stutt viðtal við Jón Kjartansson í morgun og spurð- ist fyrir um væntanlegar brej't- ingar á í'ekstri þessara ríkis- fyrirtækja og hvar þau yrðu næst til húsa. — Ég get ekki sagt neitt á- kveðið enn um reksturinn né breytingar á starfsliði. Það er nú ekki fyrr en 1. júní, sem lögin taka gildi og stjórn hins sameinaða fyrirtækis verður mér falin. Fram að þeim tima verður auðvitað athugað, með hvaða hætti þessu verður bezt fyrir komið. En það starfsfólk, sem sagt verður upp, þykir mér sjáífsagt að vei'ði látið sitja fvr- ir um vinnu Ivá öðrum ríkis- fyrirtækjum. Enn er ekki á- kveð'ið um staðinn, þar sem skrifstofurnar verða. Áfengis- verzlunin hefur nú skrifstofur að Hverfisgötu 4, en Tóbaks- einkasalan að Borgartúni 7, sem einnig hefur þar birgðageymslu og neftóbaksgerð. Liklegra tel skólastjóra á Hólum, en kjósa í hans stað Jón bónda á Reýni- stað ásamt Magnúsi Guðmunds- syni, en framsóknarmenn í hér- aði afsökuðu sig með því að hinar stóru fyrirsagnir í Tím- anum, eítir að hæstiréttur sýkn- aði Magnús Guðmundsson. hefðu orðið Steingrími Stein- þórssyni að falli. ég, að sá staður verði fyrir val- inu, en þó er það enn óráðið. En nú langai- mig í leiðinni að leið- rétta mishermi, sem kom fram í Morgunblaðinu í gær. Fyrir • tækið vei'ður alls ekki skamm- stafað TÁR, eins og þar segir. Nafn þess er ákveðið i lögum ■ Áfengis- og tóbaksvei'zlun rik- isins og í skammstöfun yi'ði auð' vitað stafaröðin i samræmi við það. Annai’s vona ég, að þessi sameining verði til að flýta fyr- ir byggingu. •— Hvað líður annars hús- byggingarmáli þessarar ríkis- vei'zlunar? — Það situr enn við sarha, e\\ með sameiningunni vona ég og' tel sjálfsagt, að ski'iður komisi: á það mál, þar eð þörfin er brýn og lóð tryggð, á nrótum. Suöurlandsbrautar og Grensás- v>egar. Aðstæðui'nar í Nýborg við Skúlagötu eru auðvitaö ekki nærri viðunandi og ótæk- ar, enda þótt vinbúðin þar bæt- ist við iðnaðardeildina á næst- unni, þar eð verið er að útvega húsnæði fyrir vínbúðina á öðr- um stað í miðbænum. — Hvað starfar nú margt'; fólk við þessar verzlanir? — Við Áfengisverzlunina vinna nú á skrifstofu 29 manns, í iðnaðardeild 63, í lyfjaverzl- uninni 24 og i vinbúðum 10. Ea í Tóbaksenkasölunni eru 12 á skrifstofu, 5 í birgðadeild, 1 smiður, 6 í tóbaksgerð og 2, sendisveinar. bns'tfua' siff «í) tsufflffsa i VÍSI st. I>. .•í ^jlliuilullljllluuuflsll Hlllllffl %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.