Vísir - 11.04.1961, Síða 11

Vísir - 11.04.1961, Síða 11
Þriðjudaginn 11. april 1961- VÍSIR II Styrktarféfag - Framh. af 4. síðu. veittar voru til hælisins í Kópa- vogi voru kr. 250.000,- veittar á árinu 1959, sem lán, sem nú hefur vei'ið ákveðið að skuli verða óafturkræft framlag. Sam kvæmt ársreikningi sjóðsins er eign hans í árslokin rúmlega kr.' 1.000.000,- Af þessari milljón hefur verið ráðstafað 250 þús. kr. til starfsmannahússins í Kópavogi. Starfsmannahús þetta er 4500 m:i að stærð. Rúm mun verða þr fyrir ca. 32 starfsmenn þar á meðal 2 venju legar fjölskylduibúðir og 4 í- búðir fyrir smærri fjölskyldur. Hús þetta er þriggja hæða með háu geymslurisi. Kjallari er undir hluta hússins. 1 00 STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA Rekstrar- og efnahagsreikningur REKSTRARREIKNINGUR 31. desember 1960. Starfsemi félagskvenna. Svo sem kunnugt er hafa fé- lagskonur haldið uppi allmiklu félagsstarfi og haft sjálfstæða fjáröflun á sl. ári með tvenn- run basörum; sem gefið hafa samtals um 97 þús. krónur í nettótekjur. Hafa konurnar nú sett þessum sjóði sinum sér- staka skipulagsskrá, en ætlun þeirra er að verja fé hans til þess að búa stofnanir vangef- inna tækjum og áhöldum. Þátttaka í 1 samböndum. Félagið hefur á árinu gerzt aðili að samhandi Norðurlanda, sem heitir .„Evnessvages Vel“, og nú er í ráði að félagið gerist aðil að Landssamband öryrkja, sem er verið að stofn. Lokaorð. Almenningur hefur tekið starfi félagsins með opnum örm um. Félagið hefur hvarvetna átt samúð og skilningi að mæta og því hafa borizt rausnarlegar gjafir. Fyrir allt þetta þakkar stjórnin innilega. Hún þakkar ósérplægni og dugnað ýmsra þeirra sem unnið hafa í þágu félagsins, og vonar að vænta megi góðs árangurs af starfi félagsins í framtíðinni. GJOLD: Kostnaður: Laun ..................... kr. 48.000.00 Húsaleiga ................ — 10.500.00 Útv., sími, augl. ....... — 19.769.25 Fjölritun, prentun ...... — 6.785.88 Námsstyrkur .............. — 7.500.00 Merkjasala ............... — 3.500.00 Skilrúm í skrifstofu .... — 5.413.24 Félagsgj. til Danm....... — 2.787.55 Ýmislegt ................. — 5.185.70 kr. Leikskólinn: Laun ..................... kr. 24.510.00 Ýmis kostnaður .......... — 2.398.05 — Leikskólagjöld .... — 6.800.00 — Jólagjafir til vistmanna .............. — Tekjur umfram gjöld ................... — 109.441.62 20.108.05 32.000.00 921.093.91 TEKJUR: Félagsgjöld ............................... kr. 22.500.00 Happdrætti ................ kr. 1.107.905.20 — Kaupv. bifr. kr. 250.000.00 Aðrir vinningar — 24.500.00 Ýmis kostnaður — 221.163.79 — 495.663.79 — 612.241.41 Merkjasala ................................. — 114.964.65 Gjafir og áheit: 1 jólagjafasjóð .............. kr. 3.725.00 Aðrar gjafir ................. — 39.677.68 — 43.402.68 Minningarspjöld............................. — 6.195.00 Tappasjóður ................................ — 250.000.00 Vextir ...................'.................— 33.339.84 K. 1.082.643.58 Kr. 1.082.643.58 E F N A H A G SREIKNINGUR pr. 31. desember 1960. EIGNIR: Innstæður í bönkum ...................... kr. 368.423.37 Innstæða í sjóði ......................... — 8.705.57 Áhöld ................................ — 14.197.30 Jólagjafasjóður ........................ — 8.263.45 Viðskiptamenn ........................... — .3.500.00 Framlag til Skálatúns .................... — 66.609.99 — — Dagheimilis í Safamýri .... — 1.134.692.60 Kr. 1.604.392.28 SKULDIR: Höfuðstóll pr. 1/1 1960 Tekjur á árinu ........ kr. 683.298.37 921.093.91 Kr. 1.604,392.28 ...... Jólagjafasjóður stóru barnanna Sjóður pr. 1/1 1960 ........ kr. 10.893.09 Gjáfir og áheit ............ — 3.725.00 Framl. Styrktarfél. vangef. — 25.000.00 Vextir ...................-.. — 645.36 Jólagjafir til vistmanna . . Innst. í sparisj.bók 629 .... kr. 32.000.00 8.263.45 Reykjavík, 14. febrúar 1961. Ingólfur Þorvaldsson (sign.) Endurskoðað. Ekkert athugavert. Reykjavík, 22. marz 1961. i Ingólfur Guðmundsson Guðmundur Illugason ! (sign.) (sign.) Kr. 40.263.45 Kr. 40.263.45 Bráður bati í hæli NLFÍ í Hveragerði; en sjúklingurinn ntun þó áður Btiafa kastað hækjicnujn. Mikill og blessuð gleðifrétt freista þess að öðlast fullan hefir birzt í einu dagblaðanna bata, én hann mun ennþá hafa hér af lömuðum manni, sem á nokkrar þrautir, einkum í einni nóttu fékk m'kinn og ó- hryggnum. væntan bata, og óskiljanlegan, j Fréttamaðurinn taldi stað- austur á Náttúrulækningaheim- reynd: Að maður þessi, sem er ilinu í Hveragerði, kastaði hækj- tæplega þrítugur að aldri hefði unum og fór eir.n og óstuddur slasast er hann féll af bílpalli allra sinna ferða án þess að fyrir rúml. ári. Að hann hefði urv°^’ ^er , hækjunum inn til sín“. — Að þá sjúkir og lamaðir fá heilsu það muni ennfremur vera stað- sína og krafta aftur. — En það reynd að sjúklingurinn og er eins með fréttir af slíkum Bjarni hafi hizt á gangi hælis- viðburðum og aðrar fréttir, þær ins all-löngu fyrir fótaferða- verða fyrst og fremst að vera tíma morguninn eftir og hafi þá háðar raunveruleikanum en ekki sjúklingurinn „spígsporað hugarheimi og óskhyggju til að hækjulaus“. eiga nokkurn rétt á sér. Jafn- vel blaðafulltrúi ríkisins getur Aftur á móti segir fréttarit- jjér engu um þokað, þótt hann arinn að þetta sé ekki talið Sg aUur af vilja gerður. Fréttin vera í fyrsta skipti sem sjúkling verður ávallt að vera háð sínu ur þessi kastar hækjunum á jögmáli. dvalið þrívegis á Náttúrulækn- þessu ári. Telur hann ig t. d. hafa það fyrir satt að einn af starfsmönnum hælisins, sem hefir haft mikið með sjúkling- inn að gera hafi hitt hann, ein- an og óstuddan niður við Aust- í bæ. Innti hann sjúklinginn eftir því hvort þetta g'æti ekki verið hættulegt fyrir hann, en sjúklingurinn kvað enga hættu geta stafað af því. Gengu þeir svo saman yfir Aust- urstræti og inn á lögreglustöð, en þangað áttu báðir erindi. Og skeyti fréttaritara blaðs- st'nga við í spori. Blaðið óskaði eftir því við ingaheimilinu í Hveragerði, sér fréttaritara sinn í Hveragerði til lækninga. Að hann hefði að hann sendi frétt um þennan kpmið sér þar mjög vel og starfs viðhurð. Að athuguðu máli tjáði fólk og Vistmenn virt hann fyr- fréttaritarinn blaðinu, að hann ir dugnað og óbilandi ástundun gæti ekki orðið við þeirri við að styrkjast og ná bata. — beiðni, a. m. k. ekki á þann hátt, Það sé ehnfremur staðreynd áð sem fólst í ósk blaðsins, enda Bjami blaðafulltrúi, sem frétt- ins í Hveragerði lýkur með hafði sjúklingurinn þá sjálfur inni kom á framfæri háfi dvalið þessum orðum: Nú er það á- tekið sér far með forstöðumanni nokkur tíma í „Náttúrunni“ að kaflega æskilegt og holt'hrjáðu hælisins suður til Reykjavíkur, imdanförnu. Að þeir hafi farið miannkyni að yfimáttúrlegir þar sem hann mun um stundar- saman i laugina að kveldi s.l. hlutir gerist á meðal vor og ber sakir dvelja með fjölskýldu þriðjudags og sjúklingurinn að halda þeim á loft, hvar sem sinni. Siðan mun hann hverfa \dsrt þreyttur .þetta kvöld „og þá er að finna og vissulega aftur austur, þar sem hann mun gekk óvenju illa að staulast á eru það miklar fréttir og góðar Smáauglýsingar Vísis eru áhrifamestar. Vitabar auglýsir Opið alla daga frá RI. 6—11,30 og framvegis er á boðstólum heitir réttir, sérréttir allan daginn. Frá 15,00 kr. 35,00 kr. Smurt brauð ög snittur seldar út í bæ eftir pöntun. Sendisveinn óskast fynr hádegi. Dagblaðið VÍSIR Ingólfsstræti 3.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.