Vísir - 11.04.1961, Síða 12

Vísir - 11.04.1961, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. liátið liann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnav af yðar háifu. — Sínii 1-16-GO. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mána'ðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 11. apríl 1961 Fordæming hjá Sþ. en ekki refsiaðgerðir. Alam Portúgal stóð me5 stjórn S.-Afríku. Hin sérstaka stjórnmálanefnd stefnu stjórnarinnar, og sakaði Sameinuðu þjóðanna hefur for- dæmt aðgreiningarstefnu sam- bandsstjórnar Suður-Afríku. Ekkert land — nema Portúgal — gp-eiddi atkvæði gegn álvkt- imartillögunni, sem var sam- alla, nema stjórnina, um hversu komið væri. í>ar hjálpuðust að: Stjórnarandstaðan, blöð og blaðamenn með rangfærslur á stefnunni, Sovétríkin og komm- únistar og brezkir kratar. Hann þykkt með 93 atkvæðum gegn 1. kvað samþykktna í gærkvöldi hafa verið gerða af undanláts- semi og til að þóknast hinum blökku Afríkuþjóðum. Bretland og öll samveldis- Otto Riedder. skíðakappinn austurríski varð hlutskarpastur á jmóti því sem kennt var um hann og lialdið við Skíðaskálann í Hveradölum í gær. Hann var gestur landsmótsins á ísafir'ði og lag'ði brautir þar. Hann lagði einnig brautina í Skálafelli í íyrradag. Rieder er á förum til Bandaríkjanna innan skarams. Otto Rieder sigraöi i Hvera- döium í fyrradag. 1 ttldittssiv OrntplÍÁ'sowt rart) h !« ásti íii'gHBstiai'. Nú um helgina fóru fram tvö fikíðamót, annað á laugardag í Skálafelli, þar sem keppt var í ibruni, en hitt við Skíðaskálann i Hveradölum á sunnudagiim. Ihar var þá haldið svokalla'ð Riedersmót, en till þess var efnt vegna komu hins austurríska skíðakappa, Otto Rieders, sem var gestur á landsmótinu á ísa- ffirði, en hefur æft undanfarna viku með íslenzkum skíðamönn fi Hveradölum. Það voru forráðamenn Skíða ekálans sem til Riedersmótsins efndu, og mættu þar til keppni um 20 skíðamenn, í þeirra hópi flestir beztu skíðamenn lands- ins, þótt nokkra vantaði að vísu m.a, Kristinn Benediktsson frá ísafirði, sem sigraði bæði í svigi og stórsvigi á landsmótinu. Hann gat ekki komið því við að keppa. Keppendur voru, auk Reykvíkinga og Aysturríkis- mannsins Rieders, frá Siglu- firði og ísafirði. Mótið hófst kl. 3. Svigbraut- in var frekar stutt, eins og tím- ar gefa til kynna, og olli þar um mestu nokkuð skorti á að snjór væri nægur. Úi^slit urðu þessi: l.Otto Rieder, Austurr. Fyrri umf 29.9 sek, s. 27.2 2. Árni Sigurðsson, ísaf. F. u. 29.6 sek, s. 28.7 3. Valdimar Örnólfsson, R. F. u. 30.1 sek. s. 28.2 4. Sigurður R. Guðjónsson R. F. u. 30.0 sek. s. 28.6 Auk keppninnar sýndu nokkr ir skíðamenn stökk þar efra. Mótstjóri var Lárus Jónsson. Á laugardag var efnt til brun keppni í Skálafelli og voru þar mættir flestir hinir betri skíða- menn. Keppt var í öllum flokk- um. Úrslit urðu sem hér segir: A-fl. 1.—2. Valdimar Örn- ólfsson, R. 52.0 sek. Bogi Nils- son, Siglufirði 52.0 sek. 2.—3. Stefán Kristjánssön, R. 52,3 sek. Ólafur Nilsson, R. 52.3 B-fl. Hinrik Hermannsson. C-fl. Sigurður Einarsson. Kvennaflokkur: 1. Marta B. Guðmundsdóttir, R. Jakobina Jakobsdóttir keppti sem gestur á mótinu og fékk betri tíma en Marta. löndin, Bandaríkin og Frakk- land greiddu tillögunni at- kvæði. Hún var borin frarn af 5 Asíulöndum og er þess efnis, að Sameinuðu þjóðirnar, stigi skref til þess — hver í sínu lagi eða sameiginlega — til þess að fá Suður-Afríku til að falla frá ofannefndri stefnu. Refsiaðger'ð’.r. Einnig var samþykkt tillagan um refsiaðgerðir, sem áður hef- ur verið sagt frá en hana flvtja 24 Afríkuþjóðir. Hún féklc 47 atkvæði en 29 á móti, en 18 sátu hjá, Bretar og fleiri vestrænar þjóðir tóku þá afstöðu, að til- lagan, næði hún fram að ganga, myndi gera frekar illt en gott. — Báðar tillögurnar koma nú fyrir Allsherjarþingið. Virðist jljóst, að fyrri tillagari verður samþykkt, en að óbreytt nær jhin ekki löglegri samþykkt á þinginu, en þar vei'ður hún að fá % atkvæða. Dr. Veinvoerd óbifaulegur. Dr. Vervvoerd forsætisráð- herra Suður-Afríku flutti ræðu í gærlcvöldi og kvaðst ekki mundu hvika frá breyttri stefnu, — ef hann gérði það yrði stefnt að yfirráðum blakkra í landinu. Hann kvað engin gild rök hafa verið flutt gegn Fjárflótti. Verð- fall lilutabréfa. Fjárflótti frá Suður-Afríku er vaxandi. Hann nam 3 millj. stpd. i s.l. viku. — Verðfall á hlutabréfum hefur orðið á kaup- höllum í Suður-Afríku og hef- ur ekki lægrá verið eri nú frá 1934. Dregið ■ Htfí. í gær var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1.050 vinningnr að fjárhæð 1.960,900 kr. Hæstu vinningarnir komu upp á eftir- talin númer: 200,000 krónur á nr. 14,445. Eru það fjórðungsmiðar. Tveir fjórðungar voru seldir í Kefla- vík, einn á Akureyri og annar í Vestmannaeyjum. 100,000 krónur komu á núm- er 47,334, sem eru hálfmiðar. Voru báðir hálfmiðarnir seldir í umboði Arndösar Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10. 10.000 krónnr: 858 4149 7671 9524 10957 11072 13748 14444 14446 20287 21795 23930 24194 31250 31441 35037 36223 39224 39332 40439 41178 50150 50263 53723 54251 57482 58265 59428. Ók réttindðiaus eg rakst 4T a — Nýlega lenti bifreið ntan í piltur hafði áður, — og það lögreglubifreið fyrir ofan oftar en einu sinni — komist Reykjavíkurbæ og rispa'ðist lög- í kast við lögregluna fyrir regluþifreiðin nokkuð, en verð- sömu sakir. ur þó ekki talið til stór- skemmda. Lögreglumennirnir tóku öku- manninn að sjálfsögðu tiFbæna og kom þá í ljós að sá hafði ekki aldur til aksturs og hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Við nánari athugun málsins kom ennfremur í ljós að þessi sami Samband keim.ara í Wales hefur á ársþingi sínu sam- þyklít ályktun þar sem kraf- ist er viðurkenningar á welskri timgu. Mænusótterbébsetning fer fram afla þessa viktt. Bólusett er í Heilsuverndarstöðinni. Það hefnr koniið í Ijós erlend- is á undanförnum arnm, áð vá- gesturinn mildi, niænusóttin. er nú loks á undanhaldi. Þetta er fyrst eg fremst því að þakka, að fyrir hendi er nú bóluefni. Hef- ur víða um lönd verið gerð bóiu seíningarherfei'ð, sem náð hef- ur til mikils fjölda íbúanna. og árangnr orðið sá, að veikinnar hefur ekki orðið vart, eða þá minna en búast hefði mátt við. Til þess að bólusetning béri árangur, þarf að bólusetja hvern einstakiing fjórum sinn- um, fyrst með mánaðar, síðan með árs millibili. Reynslan virð ist benda til þess, að böm og unglingar, sem bólusettir hafi verið fjórum sinnum, fái vörn gegn veikinni í um það bil 95% tilfelli, en fullorðnir, 20—39 ára í um 85%. Sé bólusett sjaldnar Valdimar Örnólfsson sigraði í brunkeppninni í Skálafelli, í (er vömin minni. A-fl. Tími hans var 52.0 sek. eða 0.3 sek betri tími næsta manns. j Síðan 1956 hefur verið bólu- sett ár hvert í heilsuverndar- stöðinni i Reykjavík, og alls far ið fram 145 þús. bólusetningar Álcveðnar reglur gilda urn bólu setningu barna á skólaskyldu- aldri, og böm og unglingar féng ið lokabólusetningu sína í skól- rim. Ilins vegar er ástæða til að hvetja alla, 45 ára og yngri. sem ekki hafa verið bólusett ir, eð'a bólusettir 4 sinnum til að mæta nú til bólusetriingar í heilsuverndarstöðinni. Bólu sett verðnr þessa viku frá kl, 8.30 til 19.00 daglega, nema á laugardag, kl. 8.30—12.00. Hér gefst mönnum tækifæri tM að mynda vamir gegn þessum válega sjúkdóini. Einnig skal fólki bent á að geyma ekki að fara fyrr en síð- ustu daga vikunnar, því að oft hefur þá fólk ient í lengri bið, en vera þyrfti. Datt í sjóinn. f nótt um klukkan hálffimm barst lögreglunni tilkynning um að maður hafði dottið í Reykja- víkurhöfn. En áður en lögreglan kom á vettvang hafði manninum verið bjargað og verið dreginn á þurrt. Var þetta skipverji á togara, sem lá hér í höfninni. Lögreglan flutti manninn heim til hans og sá um að honum yrði hjúkrað. , Á fleka. Lögreglunni barst í gær kæra um drengi sem væru á fleka á sjónum móts við Sætún. Lög- reglan fór á staðinn og fann flekkan mannlausan, en dreng- irnir höfðu á meðan komið sér í land.__________ Pétur Ottesen slasast. Pétur Ottesen fyrrv. alþm. lærbroína'ði á götu liér í bæn- imi í gær og liggur nú í Landa- kotsspítalanum. Slysið varð nieð þeim hætti að Pétur var að ganga yfir Skúlagötuna á leiö yfir í Fiski- félagshúsið, þar sem harin ætl- aði að sitja fund. Bar þá að leigubifreið á all nokkurri ferð. Ökumaður hemlaði að vísu^ en svo seint að bíllinn rann á Pét- ur, kastaði honum í götuna með þeim afleiðingum að Pétur brotnaði á ^vinstri lærlegg. Hann var fluttur í slysavarð- stofuna og að athugun lokinni þar í Landspítalann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.