Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 11.04.1961, Blaðsíða 8
VÍSIR Þriðjudaginn 11. apríl 1961 8. ú$nóeði HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið) Sími 10059. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Tvennt fullorðið, eitt barn í heimili. Uppl. í síma 18586. (244 2— 3ja HERBERGJA íbúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt: „Reglufólk 901.“ (346 ÍBÚÐ. — Hjón með 2 börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. —• Uppl. í síma 35039. (345 RISHERBERGI til leigu á Grettisgötu 94, miðhæð kl. 5—7 á daginn. (353 GOTT geymsluberbergi til leigu. Tilbcð sendist Vísi, merkt: „Geymsluberbergi rakalaust.“ (351 UNGAN laganema og konu lians, sem vinnu úti, vantar 2—3ja berbsrgja íbúð. Lest- ur með skólafólki gæti kom- ið til greina. — Uppl. í síma 10585 eftir kl. 6 næstu daga. (348 HERBERGI eða lítil íbúð ókast fyrir einhleypan, roskinn mann. Nánari uppl. í síma 11463.(354 2 EINHLEYPAR, reglu- samar stúlkur vantar 2—3ja herbergja íbúð 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 33460 frá 9—7 virka daga. (817 UNG HJÓN með þriggja ára telpu óska eftir 2—3ja herbergja íbúð 1. eða 14. maí. — Uppl. í síma 24070. (328 apað-iunalið. GLERAUGU fundin. — Vitjist á Ásvallagötu 63. •(340 TAPAST hefir nýlega grænn Parkerpenni á leiðinni frá Landspítalanum til Há- skólans. Finnandi vinsaml. skili honum á herbergi 22, Gamla Garði. (343 SVIPUHÚNN, merktur J. G., tapaðist sl. sunnudag frá Rauðavatni niður að efri Elliðárbrú. Finnandi vinsam- legast látið vita í síma 10375 eða 36694.(347 PENINGAVESKI tapaðist á föstudáginn, 7. apríl, við Austurver. — Uppl. í síma 18439 eftir kl. 6. Fundar- laun. — (326 SÁ, sem tók frakkan í misgripum sl. laugardags- kvöld í Hressingarskálanum. (í frakkanum voru brúnir leðurhanzkar). Vinsamlegast hringið í síma 32870. (383 K. F. U. K. A.-D. Kvöldvaka í kvöld j kl. 8.30 Kristniboðsflokkur- | inn annast fundinn. Takið handavinnu með. Kaffi o. fl. Allt kvenfólk velkomið. (321 STULKA óskast nú þegar í kaffistofuna Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Simi 10870. — (393 STÚLKA óskast við síma- afgreiðslu og nótuskriftir í verksmiðju strax. — Uppl. Vitastíg 3, kl. 5—8 í kvöld. (389 Ifönœðt HJÓN, með 3 börn, óska ( eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld i síma 37576. (369 IIREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. (958 GITAR VIÐ GERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f. Bankastræti 7. — Sími 13656. — (1 DRENGUR vanur í sveit, á aldrinum 12—16 ára ósk- ast á sveitaheimili. Uppl. í síma 12577 og 19649. (266 ELDRI kona óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, má vera í þrifalegum kjallara. — Tilboð sendist Vísi„ merkt: ,:,14. maí“ fyrir föstudags- kvöld. (381 ragg~- HREINGERNINGAR. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (277 STÚLKA óskast til / af- greiðslustarfa. Borðstofan. Sími 16234. (296 jJSBp- HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. ÓSKA eft'r 1—2 herbergj- um og eldhúsi eða eldunar- plássi. Uppl. í síma 16075. — SÍMI 13407. Tek að mér viðgerðir á allskonar raf- magnstækjum. Ingólf Abra- hamsen, Vesturgötu 21. (27 UNG hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. strax eða um næstu mánaðamót. Algjör reglu- semi — Uppl.. í síma 17307, eftir kl. 7y2 í kvöld. (377 IBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk-, ast, einhver fyrirfram- greiðsla Úppl. í síma 14319. LJÓSMÓÐUR vantar 2— 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Helzt i miðbænum. — Uppl. í síma 16856, eftir há- degi.___________ (390 ÍBÚÐ, 2—4 herbérgi, ósk- ast, c.a. eitt ár. Fernt í heim. ili. Uppl. í síma 36453. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122______________(797 INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis- götu 54. Sími 19108. (298 GÓLFTEPPA- og hús gagnahreinsun 1 heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465. SAUMAVÉLA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. STOFA og aðgangur að eldhúsi, baði og síma til leigu fyrir reglusama einhleypa stúlku. Uppl. frá kl. 7—9 í síma 12252. (336 j STÚLKA óskar eftir at- vinnu vun óákveðinn tíma. — Uppl. í síma 35572 eftir kl. 16.00. — (338 2ja HERBERGJA íbúð óskast, helzt nálægt miðbæn- um. Fátt í heimili. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „1761“ fyrirfimmtudag. (332 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast 14. maí. Uppl. í síma 23605. (329 HERBERGI til leigu. Sími 16802. (359 FULLORÐIN kona sem vinnur úti óskar eftir stofu og eldunarplássi. — Uppl. í síma 37768. (373 í KJALLARA við Lauga- veg er til leigu geymsluher- bergi. Uppl. í síma 19167.— (371 TIL LEIGU lítið forstofu- herbergi á -Laugateig 33. ______________________(312 2ja HERBERGJA íbúð óskast, helzt í Vogunum eða nágrenni, fyrir 14. mai. Uppl. í síma 32104. (316 ÓSKA eftir tveggja her- bergja íbúð til.leigu, helzt í austur- eða miðbænum. — Uppl. í síma 18250, miðviku- dag og fimmtudag kl'. 2—3. UNGUR og reglusamur maður í fastri atvinnu, vakta vinnu, óskar eftir einhverri aukavinnu. Margt kemur til greina. Hefi bílpróf. Þeir,sem vildu sinna þessu, leggi til- boð sín inn á afgr. Visis fyrir 20. þ. m„ merkt: „Auka- vinna 108“ (337 ÓSKA eftir að passa ung- barn á daginn, helzt í aust- urbænum. Sími 23902. (313 ÓSKA eftir stelpu til að gæta di'engs á öðru ári 4—6 morgna í viku. — Uppl. í sima 16136. (324 STÚLKA, vön saumaskap, óskast í fataviðgerðir hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 17690 eftir kl. 6. (334 ÓSKA eftr verkefni heim; saumaskapur, sniðin fatnaður eða annað. Simi 12956, (362 TÖKUM að okkur hrein- gerningar Vanir menn. Sími 34299. (374 TVÆR starfsstúlkur óskast í Bæjarþvottahús Reykjavik- ur i Sundhöllinni. — Uppl. í Þvottahúsinu. (387 HREINGERNINBAMIÐ- STÖÐIN. Ávallt vanir menn. Sími 22916. . (384 ÓSKA eftir vel með förnu burðarrúmi. —- Uppl. í síma 33473. — (320 FERMINGARFÖT, sem ný, til sölu. Verð 1100 kr. Sími 14843. — (327 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Verð 2000 kr. — Uppl. á Víðimel 61. (335 VIL KAUPA litla fótstígna smiðju; einnig þvottavél. — Uppl. í síma 10087. (333 NÝ BORVÉL % tommu, og nýtt statív til sölu. Eitt þúsund kr. afsláttur. — Uppl. í síma 36057. (331 BARNASTÓLL óskast. — Sími 19689. (330 VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. —- Hringið í síma 24296. (361 VEL með farin barnakerra og lítill barnavagn, sem ekki þarf að vera í góðu lagi, ósk- ast til kaups. Hringið í síma 16397.__________________(360 LÍTILL stofubar til sölu og sýnis að Grettisgötu 82, 2. h. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. (367 FERÐAKISTA, Steiger, amerisk, til sölu. Uppl. í síma 16556.______________(366 GÓÐ skermkerra óskast. Uppl. í síma 35158. (364 BURÐARÚM, barnabaðker og bílastóll (barna) til sölu. Uppl. í síma 35158. (365 GRUNDIG segulbands- tæki til sölu ásamt nýjum spólum. Uppl. í síma 16020. (363 TAN-SAD kerruvagn til sölu. Tómasarhagi 57, I. hæð. (372 N.S.U. skcllinaðra til sölu, módel ’57. — Uppl. í síma 13055. ► (370 LÉREFT, blúndur, nælon- sokkar , flúnnel barnranær- fatnaður, karbtiannanær- fatnaður, dömunærfatnaður, hosur, karlmannasokkar, smávörur. Karlmannahatta- búðin, Thomsensund, Lækj- artorg. (368 NÝR, amerískur kvöld- kjóll til sölu ódýrt. — Sími 32462, -_______________(379 SEM NÝR skátakjóll og hattur til sölu. Uppl. í síma 35580 (376 ÓSKA eftir miðstöðvar- katli og olíubrennara; einnig járnsmíðavél. Sími 24249 í dag og næstu daga . (375 SEM NÝR kerrubarnavagn (Allw'.n) til sölu. — Uppl. í sima 23918. (385 SILVER CROSS barna- vagn nýjasta módel til sölu. Sími 17045. (382 ÓSKA eftir að lcaupa blokk eða mótor i Kaiser ’54. Uppl. í síma 36963. (388 KAUPUM og tökum i nm> boðssölu allskonar húsgöga og húsmuni, herrafatnað e. m. fl. Leigumiðstöðin, I.auga vegi 33 B. Sími 10059. (387 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fJeira. Simi 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in. Gréttisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31 —______________095 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 PEDIGREE barnavagn til sölu í Engihlíð 7. — Sími 14574. — (342 GÓÐ N. S. U. skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 35607. (000 ÓSKA eftir barnavagni. — Uppl. í síma 24505. (339 TIL SÖLU olíukyndingar- tæki ásamt katli og hita- vatnsdunk. — Uppl. í síma 37694. —_______________(344 HVÍT amerisk loðkápa til sölu á Ásvallagötu 23 efstu hæð. (350 ULTRA blitz rafmagns- flash, með 2 lömpum, 80 s. Uppl. í síma 18874. (349 TIL SÖLU yel með farinn barnavagn, Silver Cross, og rafinagnshelluofn 1500 wött. Uppl. í síma 22435. (352 TIL SÖLU útskorin, dönsk borðstofuhúsgögn úr eik, 3 skápar, borð og sex stólar. Til sýnis á Hringbraut 79 frá kl, 6—9 e. h.(357 BARNAKERRA óskast og lítil þvottavél í skiptum fyr- ir stóra. Uppl. í síma 36657. , (356 BARNAVAGN óskast til kaups. 'Uppl. í síma 17922. BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 23741, (319 TROMPET til sölu, nýleg- ur. Uppl. í síma 24660. (315 Viðgerðir. '•— Sala. — Sími 14155. —_______________ (318 TIL SÖLU notuð Singer saumavél. Selst mjög ódýrt. Sími 33671. (314 TIL SÖLU Pedigree barna- vagn. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 37919. (325 STOPPAÐUR armstóll, sem nýr, til sölu. Verð 800 kr. UpDl. í síma 12193. (323 TIL SÖLU skellinaðra (M.iele), rafmagnsgítar (Höfner) með magnara og svefnsófi. — Uppl. í síma 15165 í kvöld og næstu daga. (322

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.