Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 2
EL VtvSIR '■11' i’ ' 108 ■ftfflffiíir t jr Bœjap^féttir tjtvarpið í kvöld: ; 18.30 Tónlpikai’: Harmoniku- lög. 19.20 Veðurfregnir. — 20.30 Óperumúsík: Atriði úr „Tannhauser11 og „Ragnarök- um“ eftir Wagner. — 21.00 Upplestur: Ljóð eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson (Baldur Pálmason). 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts. Magnús Bl. Jó- Leyfi til bílasölu. laun og heildarverðlaun fyr- ir veturinn. Mætið vel og stundvíslega. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið sumarfagnað félagsins þriðjudagskvöldið 9. maí kl. 8.30 í Borgartúni 7. — Stjórnin. hannsson leikur. 21.30 Út- varpssagan: „Litli-Brúnn og Bjössi" eftir Stefán Jónsson — sögulok (Gísli Halldórs- son leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Ólafía Einars- dóttir talar um blómarækt í heimahúsum. 22.30 í léttum tón: Lög úr óperettunum „Stúlkan í Svartaskógi“ eftir Jessel og „Betlistúdentinn" eftir Millöcker (þýzkir listia- menn flytja) — til 23.00. Byggingamcistarar. Eftirtaldir menn fengu ný- j lega leyfi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem j húsasmiðir: Eggert Magnús- • son, Gnoðarvogi 54. Helgi ] Þórarinsson, Ránargötu 7, Magnús Guðjónsson, Eskihlíð 22, Jón E. Magnússon, Nökkvavogi 44, og Gústaf Þór Einarsson, Hvassaleiti 9. ] Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell og Jökulfell eru í ] Reykjavík. Dísarfell fer ] væntanlega í dag frá Kefla- 1 vík áleiðis til Hull, Bremen ! og Hamborgar. Litlafell er í f olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils. — ' Hamrafell er í Hafnarfirði. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Sölvesborg. Askja ’ er á leið til Napoli. Borgf'rðingafélagið Nýlega veitti bæjarráð As- geiri Karlssyni leyfi til að reka bílasölu að Bergsstaða- stræti 13. Á sama fundi var Leifi Björnssyni éimiig veitt leyfi til bílasölu að j Bræðraborgarstíg 29. Leyfin ' eru bráðabirgðaleyfi, veitt með skilýrðum umferðar- nefndar. Verzlunartíðindi, 2. tbl. 1961, flytur greinina Frá Verzlunarmannafélaginu á Akureyri eftir Tómas Steingrímsson, þá eru grein- ar um heimsóknir í fyrir- tæki á Akureyri og loks frétt- ir. Ritstj. er Jón Helgason. í Æskan. Aprílheftið er komið út. Það hefst á grein um hið merki- lega sjódýrasafn í Florida, sem er talið eitt hið mesta furðuverk mannlegs hugvits og snilli. Annað efni er m. a, framhaldsfrásögn af Shirley Temple, Listafólk Þjóðleik- Týndi kaupfnu sínu. Að fá að vinna, er að verða fullorðinn, ábyrgur maður. Ekk ert er eins mikið í augum ungs drengs. Hann leggur harðar að sér en nokkur annar til að sanna dugnað sinn og getu og enginn gleðst meira af þakk- lætisvotti eða litlum launum. Þau eru meira. Þau eru verð- laun og viðurkenning. í gær hefur spilakvöld laugardag- tapaði lítill drengur gulu um- inn 6. þ, m. kl. 20.30 i Skáta- slagi. í því var kaup sem hann heimilinu. Góð kvöldverð- fékk fyrir inneihtmu fyrir Vísi. Sennilega hefir hann týnt umslaginu á Þórsgötu. Fái. hann umslagið aftur finnst honum hann hafa unnið milljón í happ- drætti. — Finnandi skili því vin samlegast, á Vísi. liús'áins, ^’Eyjan dularfti^a, Urrj thöfund Kardemommu- bæjarins,’ auk fjölmárgra smágreina, gamansagna, þrauta, mynda o. þ. h. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herjólf- ur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er í Rvk. Skjaldbreið er á Iiúna- flóahöfnum á leið til Akur- eyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Jöklar. Langjökull fór frá Ólafsvík 3. þ. m. áleiðis til New York. — Vatnajökull var væntan- legur til Hamborgar í morg- un. Laxá fer frá Ventspils á laugardag áleiðis til K.hafnar og íslands Kaþólska k'rkjan. Kvöldmessa kl. 6.15. Slld fyrir 84.500 ntörk. Togarinn Sigv.rður seldi í Bre- merhaven í gcer og í fyrradag 366 lestir af síld fyrir 84.500 mörk. í gær fór Pétur Þorsteinsson áleiðis til Hollands með 115 lestir af síld. í dag er verið að lesta Bjarnarey með síld til út- flutnings. Afli síldarbátanna var sæmilegur í nótt, eða svip- aður og undanfarið. KROSSGÁTA NR. 4385. Skýringar: Lárétt: 1 skepnu, 3 söguhetju, 5 aðsókn, 6 alg. fangámark, 7 gróður, 8 stafur, 10 lélegs, 12 hljóð, 14 skipshluta, 15 forfeð- ur, 17 bæjarfyrirtæki, 18 reið- ari. Lóðrétt; 1 dugandi, 3 um skip, 3 naktar, 4 tautar, 6 gróður, 9 atlaga, 11 fornmaður, 13 op, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 4383. Lárétt: 1 HÁS, 3 gos, 5 il, 6 do, 7 kór, 8 lá, 10 stóð, 12 ask, 14 afu, 15 arg, 1.7 ær, 18 krák- ur. f Lórétt: 1 hilla, 2 ál, 3 gorta, 4 Staður, 6 dós, 9 ásar, 11 ófær, 13 krá, 16 GK. SmáaugSýsingar VKSIS eru ódýrastar. Tsjombe fái frelsi. Kapp er nú lagt á, að fá Dag Hammarskjöld til að skerast í leikinn og sjá um að, að Tsjom- be forsætisráðherra Katanga verði sleppt úr haldi. í fyrsta lagi sneri Katanga- stjórn sér til D. H. í gær og hét samstarfi við Sameinuðu þjóð- irnar eftirleiðis, ef Tsjombe yrði sleppt, þar næst lagði belg- (íska stjórnin sitt lóð á vogar- skálina, og krafðist þess um leið, að jafnframt yrði sleppt fimm belgiskum ráðunautum, sem handteknir voru með hon- um. | í þriðja lagi hafa 80 þing- menn íhaldsflokksins brezka og | einn frjálslyndur þingmður skrifað undir tillögu þess efnis, að stjórnin beiti áhrifum sínum I við Sameinuðu þjóðirnar til þess að Tsjombe verði sleppt. Rauðspetía — Nýr færa- Ný síld, Keil og flökuð. Sígin grásleppa. Reyktur fiskur. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sítnr 1-1240. Föstudaginn 5. mai 196Í l áÁ;ftÍ!:fe v 1® I'a’ti iA ii r í flestar gerðir benzínvéla. Höfuðdælur í Chevrolet ‘40—‘52, kr. 270,00. Dodge ‘41—‘54, kr. 305,00. — Höfuðdælusett, bremsugúmmí, flestar stærðir. Bremsuslöngur, slitbolta. S M YIIILt húsi Sameinaða. — Simi 1-22-60. Tilkyiming Stjórn stofnlánadeildar sjávarútvegsins tilkynnír hér með þeimr sem sótt hafa v.m lán úr stofnlánadeild eftir- farandi með tilvísun til auglýsingar deildarinnar frá 7. febrúar s.l. og laga nr. 48/1961: 1. Nauðsynlegt er, að fullnægjandi gögn, sem um- sóknum eiga að fylgja, hafi borizt í hendur við- skiptabanka viðkomandi aðila í síðasta lagi 20. maí n.k. _ 2. Þær umsóknir, sem þá eru enn ófullnægjandi verða látnar mæta afgangi við úthlutun lána úr deildinni. Reykjavík, 3. maí 1961. STOFNLÁNADEILD SJÁVARÚTVEGSINS. Lögtak Eftir ki-öfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1961, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti 1. ársfjórðu.ngs 1961, vangreiddum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, gjaldföllnum skráningar- gjöldum og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysis- tryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og tryggingariðgjöldum öku- manna bifreiða fyrir árið 1960, svo og gialdföllnum fyrir- framgreiðslum upp í þinggjöld ársins 1961. Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. maí 1961. Kr. Kristjánsson. Mnsnæ ði Risherbergi til leigu við Lönguhlíð, með Ijósi, hita og að- gangi að snyrtiherbergi. Sér inngangur. — Uppl. í síma 10392 og á matmálstíma í síma 11305. Bert ail augiýsa í Vísi s . Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð, við fráfall GUNNARS J. CORTES, læknis. F. h. aðstandenda, Kristrún Cortes.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.