Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yðiir fréttir óg annað
lestrarefni hoim —¦ án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
Munið, að beir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 5. mai 1961
Blake var
þveginn í K
BEineiaMsi hfiis vegar af gylíingum
únísta 09 sveik land sitt og þjód.
Macmillan forsætisráðherra
Bretlands svaraði í gær fyrir-
spurnum um seinastá njósna-
iriálið í Bretlandi, mál George
Blake's, sem dæmdur var í sam-
tals 42 ár fyrir njósnir í þágu
Rússa.
Það var margt, sem þingmenn
spurðu, en Macmillan kvaðst
ekki geta rætt einstök atriði,
— hins vegar lofaði hann að
xæða allt við leiðtoga flokkanna
.sem trúnaðarmál.Hann kvað allt
verða gert sem í stjórnarinnar
valdi stæði', til þess að treysta
Öryggiskerfið, svo að svona
hlutir gerðust ekki aftur. Gtit-
skell svaraði því fyrir hönd
ííokks síns, að hann þægi boð
forsætisráðherra, en hann væri
samt þeirrar skoðunar, að opn-
Fer&ir ú
Reyhjane&m
Ferðafélag fslands efnir til
tveggja ferða, beggja suður á
Keykjanes, á sunnudaginn-kem-
ur.
Önnur þeirra er gönguferð á
Keili og Trölladyngju. Verður
fyrst ekið nokkuð áleiðis vestur
fyrir Hvassahraun, en síðan
gengið meðfram hraunbrúninni
að Kelii og upp á hann. Frá
Keili verður farið að Trölla-
dyngju og Grænudyngju og síð-
an um Lækjarvelli að Djúpa-
vatni og um Ketilstíg og Aust-
urháls í Krýsuvík. Þetta er
nokkur ganga og ekki ráðlegt
fyrir fólk, algerlega óvant
göngu, að fara í þessa ferð.
í hina ferðina getur hver ,sem
er farið, en það er út.á Krýsu-
vikurberg og um hverasvæðið í
Krýsuvík. f báðar ferðirnar
•verður farið á sunnudagsmorg-
un kl. 9
ber rannsókn ætti fram að fara
á öryggiskerfinu, til þess að
reyna að koma í veg fyrir, að
hægt sé að njósna árum saman
án þess upp komist,
Macmillan kvað hér vera um
óvanalegt mál að ræða. Ekkert
sem varðaði kjarnorkuvopn eða
landvarnir hefði farið gegnum
hendur Blakes, og enginn grun-
ur vaknað um atferli hans, og
benti hann á:
Að Blake hefði ekki verið í
kommúnistaflokknum.
Að hann hefði ekki verið
„heila-þveginn" í fanga-
búðunum í Kóreu — og
Að hann hefði ekki njósnað
til þess að hagnast á því
persónulega.
í stuttu máli: Hann hefði í
kyrrþei snúizt á sveif með
kommúnistum — hætt að sýna
hollustu sína gagnvart landi
sínu og þjóð, og þess í stað lát-
ið hana kommúnistum í té.
Blake blindaðist með öðrum
orðum af gyllingum kommún-
ista á skipulagi landi sínu, „um-
ventist", villti eftir það á sér
heimildir og sveik land sitt og
þjóð, enda sagði sjálfur dómar-
inn, að þetta væri Ijótasta
njósnamálið, sem hann hefði
fengið til meðferðar.
nipr
KR
1:0.
Þriðji leikur Reykjavikur-
mótsins fór fram á Melavellin-
inum í gærkvöldi. K.R.-ingar
léku greitt fyrsta sprettinn, en
svo fóru lci'.kar, að Víkingar
unnu niéð 1 marki gegn engu.
í Vísi á morgun verður sagt nán-
ar frá leiknum.
Indlaiid fær tvö storlárc
2000 milljéi
Sjálfsagt þófti að Beita enn
fi§ frjálsu þjóHianna.
1
Líklegt er, að Indland sé í 'veitingar. Hinn milljarðinnmun
þann veginn að fá lán, sem Indland fá hjá Alþjóðabankan-
nemur tvö þúsund milljónum um, Bretlandi, Kanada, Vestur-
dollara.
Kennedy Bandaríkjaforseti
hefur fyrir sitt leyti fallist á,
að Bandaríkin láni Indlandi
milljarð dollara, en samþykki
þjóðþingsins þar til slíkrar lán-
Fyrstu gestir
til Mývatns.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í fyrradag.
Vitað er um óvenjumikinn
gestagang í Mývatnssveit á
sumar, og er búið að panta þar
pláss löngu fram í tímann.
í Reykjahlíð eru fyrstu gest-
irnir væntanlegir í kvöld( ef
tök eru á að komast norðurþang
að í bílum; en á því eru reynd-
ar litlar sem engar horfur,
vegna vegatálmana. Voru það
36 nemendur og kennarar úr
jÞýzkalandi og Japan. Þar sem
um óvanalega upphæð var að
ræða, fengu fulltrúar fjögurra
áðurnefndra landa frest til að
ræða við ríkisstjórnir sínar.
Indland á við mikla f járhags-
og efnahagserfiðleika að etja,
eins og oft hefur verið getið í
fréttum hér í blaðinu, og á ný
sýnilega enn að gera stórátak
Indlandi til hjálpar, sem sjálf-
sagt þykir að leita til vestrænu
þjóðánna um.
Teiknari danska blaðsin,;
„Information" hefur lýst
handritamálinu S. þennan
hátt, og á það að rýna pró-
fessorana við danska háskól-
ann, þar sem heir hafa fylkt
sér .: hafnarbakkann_ til
að varna því, að handritin
verði sett um borð i Guílfoss.
dKipuL&sgja
sýntjiguna.
Á bœjarráðsfundi 2. þ. m.
skýrði borgarstjóri frá skipun
forstöðunefndar Reykjavíkur-'
kynningr í tilefni 175 ára af-:
mœlis Reykýavikur.
í nefndinni eiga sæti: Björn
Ólafsson fyrrv. ráðherra, form.,
Þor Sandholt skólastjóri, Sig-
urður H. Egilsson fi-amkvstj.,
Óskar Hallgrímsson rafv. og'
Björn Þorsteinsson sagnfræð-
ingu'r.
layaS fer ekki a
til Leopoldville.
Staðgsngíi hans tókst þa5, sem
honum mísheppnaðlst.
Talsmaður Sameinuðu þjóð-, vúbú forseta.
anna sagði í gær í New York, Abbas, frá Sudan, liefur að
Samvinnuskólanum á Bifröst, að Dayal, sérlegur fulltrúi Dags u'ndanförnu gegnt starfi Day-
sem pöntuðu þar gistingu og HammarskjöJds í Leopoldville, al og ar farist það vel úr hendi.
fyrirgreiðslu í rrótt. hefði engar ráðstafanir gert til Virðist svo, sem fyrir hans á-
Unnið hefur verið að stækk- að hverfa þangað aftur. Meira' hrif hafi verið lagður grunnur
un gistihússins í Reynihlíð und- vildi hann ekki segja, þótt frétta að traustu samstarfi milli stjórn
anfarið, og/er það nú að mestu menn, er hann ræddi við, legðu ar Kongó og framkvæmdastjórn
fokhelt. Er gert ráð fyrir að fast að honum að láta frekari
það verði fullbúið til notkunar. upplysingar í te
Var þá 13,720 lestir í apríllok, nu
aðeins 7693 lestír.
j
Afli er mun minni á Akranesi
í ár en á sama tíma í fyrra,
«nda langvarandi verkfall í
hyrjun vertíðar.
, í lok aprílmánaðar var aflinn
crðinn 7693 lestir og þar af
höfðu fengizt 2155 lestir í apríl.
1 fyrra var aflinn hinsvegar
crðinn 13,720 lestir í lok apríl,
<og munar þarna hvorki meira
né minna en rúmlega sex þús-
imá lestum eða næstum 44%.
Hæsti bátur á Akranesi að
þessu sinni er Sigurður með
585 lestir, en þá kemur Sæfari
með 510 lestir og Sigrún ímetö
507.
í sambandi við þetta er þó
rétt að geta þess, að talsverð
síld hefir einnig borizt á land
á Akranesi, en þær veiðar hefðu
ekki verið stundaðar af eins
miklu kappi ef ekki hefði verið
verkfall á þorskveiðum.
í næsta mánuði.
Silungsveiði í Mývatni er nú
minni en menn muna að vori
tíl, og verður naumast sagt að
þar fáist murta í riet. .
Veðursæld hefur verið mikil
frá því á sumarmálum og hit-
inn komizt upp í 11 stig.
Dayal,sem er Indverji, var
kvaddur til N.' Y. áður en um-
ræðan hófst á Allsherjarþing-
inu um Kongó, og hafði stflórn-
in í Leopoldville hvrað eftir ann-
að krafist þess, að hann yrði lát-
inn víkja Var hið megnasta ó-
samlyndi milli Dauals og Kasa-
ar sameinuðu þjóðanna, eitund-
ir því samsarfi er það komið,
að þær geti innt af hendi hlut-
verk sitt í landinu.
Er.það álit fréttamanna í New
York, að Dag Hammarskjöld
vilji í engu, spilla þeim góða
árangri, sem náðst hefur þann
tíma, sem Abbas hefur gegnt
starfi Dayals.
Apríl var sólríkur9 þtsrr og kaldur
Elrkosna var @kkf keEsnraigi meoalíags, séffar ffóriussgi ntsira.
Aprílmánuður var sólríkur
og þurr, kaldur framan af
,en hlýr seinustu 10 dagana.
Meðalhitinn var 2.4 st. og er
það ekki nema 0.2 stigum
meira en í mcðalárferði. Var
kalt fyrri hluta mánaðarins,
ojnkum fyrstu dagana.
Aðfaranótt annars apríls
komst frostið upp í 12.6
stig og var það kaldasta
" nótt vetrarins.
En eftir 20. apríl var ó-
vanalega hlýtt og þann 28.
komst hitinu upp í 12.4 stig.
Úrkoman reyndist 22 mm,
en er í meðalárferði 49 mm.
Snjór huldi jörðu að hálfu
eða öllu leyii i 12 daga og
er það óvanalegt hér i apríl.
Sólskin mæld'ist 170 klst.i
en meðaltal sólskinsstunda í
apríl er 135.
Ofannefndar tölur eiga
allar við Reykjavík.
Meðalhiti á Akureyri í
apríl s.I. var -f-0.6 eða 1.4 st.
kaldara en í meðalárferði, en
úrkoma 33 mni og er það
venjuleg meðal úrkoma.