Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 9
Föstudaginn 5, mai-1961 VlSIB » Guðrún Sæmundsdóttir Tíðum hefur hún verið gest- rún árið 1939, eftir erfiða sjúk- dómslegu, og heíur mér verið sagt, að víða hafi verið til þess tekið, hve vel hún hjúkráði hon- um í banalegunni, og hve vel hún bar missi sinn. Þau hjón höfðu árið 1930 flutzt í nýbyggt hús tengdason- ar síns, Eggert Kristjánssonar, og þar hexur Guðrún dvalið síð- an, í blíðu nábýli við dóttur sína, unz hún lézt, eins og fyrr segir. í dag kveðjum við Guðrúnu hinzta sinni, konu, sem lifað hefur 91 ár, bæði erfið. og góð, allt fram á síðustu stundu. En hamingja hennar hefur ekki komið " hlaupandi til hennar, heldur hefur hún ávaxtað þær dyggðir, sem hún hafði með sér úr föðurgarði, trúrækni, skyldu- rækni og óþrjótandi góðvild öll- um til handa. Þeir, sem slíkt veganesti fá, og breyta eftir og ávaxta, þeirra verður ham- ingjuríkt líf og við þá tengjast ljúfar minningar ættingja og samferðafólks. Og víst er það, að Guðrún hefur horfið úr þess- um heimi méð bezta^vitnisburð góðs hjartalags, og hafi það eitt- hvað að segja, veit ég ekki hver ætti að fá betri móttökur fyrir handan^ móðuna miklu. Hjá afkomendum og vinum Guðrúnar ríkir söknuður og tregi, þó að flestir hafi skilið að ur að heimili mínu og frænd- konu sinnar, síðastliðin 15 ár, ef gest skyldi kalla hana. Satt að segja var hún miklu frem- .ur álfkona, s.erri til okkar kom. Ekkert þurfti fyrir henni að hafa, ekki einu sinni að tala við hana, heldur var hún eins og vættur, sem að straukst um húsið, með bros á vör, milli þess sem hún sat með prjón- ana sína. Börnin hændust svo að henni, að enginn var þeim kærkomnari, þrátt fyrir að hið .elzta nálgaðist fermingu. í veik- indum þeirra, sat hún við rúm- stokkinn hjá þeim með prjón- ana, en hún las ekki fyrir þau, 'eða sagði þeim sögur, heldur aðeins sat hjá þeim, og að finna .návist herinar var þeim nægi- legt. Ástúð og hlýja skein út úr öllum hreyfingum, og það sem hún hafði við þau að segja, / var að innræta þeim_ Guðstrú / og trúna á hið góða, en sem / því miður vill gleymast hjá okk- / ur, svo mörgum. Hún tók þátt j Nýi sióstangaveiðibáturinn, 'eyja á sjóstangaveiðimótið, ef .í leikjum þeirra og sögum, en jVói, hefur haft nóg að gera nægjanlegt verkefni væri fyrir ekki sem beinn þátttakandi, undanfarið, og virðist mikill á-j hann hér í nágrenninu um það heldur sem áhorfandi og leið- hugi hjá fólki fyrir slíkum veið- J leyti. Annars er venjulega farið beinandi, og oft hef ég dáðst Um hér í nágrenninu, og hefur I á veiðar kl. 8 á morgnana og V BRIDGEÞATTdlH V ? ? $ VISIS & og átt hefur hamingjuríkt og hvíldin var ekki langt undan, farsælt líf öll þessi ár. Heilsa, en minningin um hana er ljúf hennar hefur verið með ein- og yndisleg, og vil ég biðja dæmum og skilningarvitin, sem henni guðsblessunar í hennar oft vilja hrörna .með ellinni, hafa verið undursamlega góð, nýju heimkynnum. M. I. Uóq að gera hjá Nóa. að aðfinnslum hennar við þau safnazt mikið af póntunum hjá um reglu- og hirðusemi, svo' eigendum bátsins. voru þær hóflega frambornar, | Nú þegar hafa verið farnar eri þau höfðu sín áhrif samt, \ fjórar ferðir, og verið fullskip- og komu að margfalt betra að veiðimönnum í hvert sinn. haldi en rösklegar 'ávítur. i Varnarliðsmenn á Kef lavíkur- Tryggð hennar til okkar heim- flugvelli munu einnig hafa mik- ilis, mun seint firnast, og ég inn áhuga á að leigja bátinn vona að það, sem hún hefur sáð til veiðiferða, og verður Nói til að selja aflann fyrir gesti í hjörtu barnanna takist þeim sýndur þeim í dag (föstudag), jog draga frá fargjaldi eða end- að varðveita og þroska; heitari en útvarpsstöðin þar hefur' urgreiða. Mikið er um það, áð ósk á ég varla þeim til handa. skýrt frá tilveru bátsins og að starfsfólk atvinnufyrirtækja, Guðrún Sæmundsdóttir var hann fáist til leigu. Jsvosem lögregluþjónar, strætis- fædd hinn 30. okt. 1869, og varí Hákon Daníelsson, einn eig- vagnabílstjórar, leigubílstjórar því rösklega 91 ár, er hún lézt, enda bátsins, sagði við Vísi í o. fl., taki isg saman um að verið úti til kl. um 4 á daginri. Eigendur bátsins útvega gest- um hlífðarföt, veiðarfæri, beitu, mat og annað, sem nauðsynlegt er, en gjaldið fyrir slíka ferð er kr. 650 krónur. Sá afli, sem hver gestur veiðir, er hans eigin eign, en eigendur Nóa bjóðast að heimili sínu í húsi tengda- sonar síns, hinn 30. april síðast- liðinn. Hún var ein af 17 barna hópi bóndans að Vindheimum í Ölfusi, svo að búast má við að foreldrarnir hafi haft nægan starfa, við að brauðfæða hóp- inn, en bóknám að heldurminna tagi. En henni hefur ungri því meir verið kennt að breyta eft- jr góðum dyggðum, og meta reglusemi. og skyldur lífsins. Það hefur verið hennar vega- nesti úr föðurhúsum, og nesti, sem entist allt hennar langa lif — og jókst með árunum. Aldamótaárið giftist hún Þórði bónda Eyjólfssyni að Vogsósum, og fluttist hún þang- að búferlum sama ár. Að föður hennar látnum taka þau við bú- forráðum að Vindheimum og búa, þar rausnarbúi unz þau . flytja til Reykjavíkur árið 1921. Börn eignuðust. þau fjögur og ólu upp eina fósturdóttur og eru þau: Guðrún, gift'Eggert Krist- jánssyni stórkaupm., Vigdís, gift Sæmundi E. Ólfss'yni forstj., Sæmundur . stórkaupmaður í Hafnarfirði, Guðmundur Þór- ( arinn loftskeytamaður, og fóst- urdóttirin Lóa, gift Óskari Ól- afssyni brunaverði. Guðmund misstu þau hjón á bezta aldri hans. Sonarmissinn bar Guðrún og þau hjón bæði, eins og þau áttu skap til, með einstöku æðruleysi, því að einmitt þetta sérstaka æðruleysi var það sem einkenridi líf hénnar og starf. Eiginmann sinn missir svo Guð- gær, að ekki væri víst, að þeir leigja bátinn í veiðiferð, og hef- færu með hann til Vestmanna- ur það tekizt vel. Qnæ&ssamf hjá í gær. Slökkviliðið var oft ónáðað í gær, eða samtals fimm sinnum, en í öll skiplin af litlu tilefni og hvergi um teljandi bruna- tjón að ræða. Fyrstá kvaðningin var um hádegið að Álfhólsvegi 78 í Kópavogi, Þar hafði kviknað út frá raímagnsvé], en var búið að slökkva þegar slökkviliðið kom þangað. Tvær næstu kvaðningar voru vegna íkveikju i sinu af völd- um barna. -í fyrra skiptið kl. 12.15 að Bræðratungu í Kópa- vogi og seinna skiptið kl. 17.10 á Shellveg. Hefur slökkviliðið orðið fyrir miklu ónæði að und- anförnu vegna sinuelda sem krakkar kveikja. og oftlega ver ið kvatt á.vettvang af' þeimsök um. Á átturtda t'ímanum í gær- kvöldi kveiktu krakkar. : í geymsluskúr á Höfðatúni 27. en búið var að kæfa eldinn áður en slökkyiliðið koni þangað. Tjón var lítið'talið. Síðasta kyaðningin var rétt fyrir kl. 11 í gærkveldi. Þá korn reyk- og eldsúia uþp úr reyk- háf húss yið Háteigsyeg, en all- ur sá eldsvoði yar um garð- genginn •; þegar slökkviliðið kom. - Ff kaupir vél af SAS Flugfélag íslands h.f. hefur undirritað kaupsamning við flugfélagið SAS um kaup á Cloudmasterflugvél. Samning- ar umkaupin hafa staðið yfir að undanförnu, en endanlega ¦ var frá þeim gengiíS fyrir nokkr- um dögum. Hin nýja Cloudmasterflugvél verður afhent félaginu í júní- mánuði næstk. Þangað til mun Flugfélag íslands hafa sams- konar flugvél á leigu frá SAS. Eins og undanfarin sumur, . munu Viscount-skrúfuþotur j Flugfélags íslands, Gullfaxi og Hrimfaxi, annast áætlunarflug I félagsins milli landa, en Cloud- I masterflugvélin v.erða notuð til |leiguflugs, aukaflugferða og að jlitlu leyti til áætlunarflugs.. | Flugfélag íslands hefur nú, auk eigin flugvélakosts, tvær f jögurra hreyfla í'lugvélar á leigu. Samtals eru flugvélarn- ar því átta. Tveimur umferðum er nú lokið í cocktail-keppni Bridge- félags Reykjavíkur og er Egg- ert Benónýsson efstur með 482 stig. Röð og stig næstu manna er eftirfarandi: 2. Hjalti Elíasson ----- 472 st. 3. Jón Björnsson .... 468 — 4. Sig Helgason ____ 466 — 5. Hilmar Guðmudss. 444 — 6. Guðl. Guðmundss... 441.— 7. Ólafur Þorsteinss. .. 439 — 8. Einar Þorfinnss. .. 439 — 9. Stefán Guðjohnsen 438 — 10. Ásm. Pálsson ____ 437 — I Keppt hefir verið þannig, að í þessum tveimur umferðum hafa 32 einstaklingar dregið sig saman og spilað 16 para tvímenning. í síðustu umferð- inni verður þó sá háttur hafð- ur á, að 16 efstu mennirnir draga sig saman við hina 16 og er það til þess að tryggja að allir efstu mennirnir hafi möguleika á að vinna keppnina. Hér er eitt spil úr síðustu umferð, sem er nokkuð athygl- isvert. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. ¦ * K-4 ¥ D-9-7 ? Á-10-3 '.* Á-K-10-5-2 * 7-3-2 V 8-5-4-2 * 8-7-6-4 * 7-4 A V ? G-10-8-5 10-3 K-D-2 G-9-6-3 4 A-D-9-6 V Á-K-G-6 ? G-9-5 .* D-8 Norður og suður komust í sex grönd á öllum borðum, en aðeins einn sagnhafi kom auga á svokallaða ,,keðju"-kastþröng, sem myndaðist á austur, og vann þar með sjö. Var það hinn góðkunni spilamaður Kristján Kristjánsson, söngvari. Krist- ján sat' í norður og austur spil- aði út spaða. Kristján drap heima á kónginn og spilaði síð- an fjórum sinnum hjarta. í þriðja hjartað gaf austur tígul- tvist, en í það fjórSa átti hann ekkert afkast. Kasti hann spaða eru spaðarnir teknir og kemst hann þá í kastþröng með tíg- ulhjónin og laufagosann fjórða. Kasti hann tígli eru tígulslag- írnir teknir og sama kastþröng- in myndast. Og kasti hann laufi eru þrettán slagir upplagðir. Urslit í Bikarkeppni Brdge- sambands íslands verða spiluð í tígultvistinum dagana 5., 6. og 7. maí. Fjórar sveitir eru eftir og er það sveit Mikaels Jóns- sonar, Akureyri, sveit Brands Brynjólfssonar, Rvk., Sveit Laufeyjar Þorgeirsdóttur, Hvk. og^ sveit Jakobs Bjarnasonar,. Rvk. Undanúrslit verða í kvöld og spila þá saman Mikael og Brandur, og Laufey og Jakob. Ætlunin er að sýna eitthvað af úrshtaleikjunum í Bridge- Rama. Iðnskcíla Sigiu- FÍB — alríkislögreglan bandaríska — hefir fIett of- an af 27 mönnutn, sean ætl- uðu að syíkjá 15 milljr.doll- ara af tryggingafélögum. Frár fréttaiitara Vísis. Siglufirði 2. mai. Iðnskóla Siglufjarðar var slit ið 18. apríl sl. Skólinn starfaði semkvöldskóli frá 1. nóvember til 18. apríl. Alls voru skráðir tilnáms í skólanum 54 nemendur. Nokkr- ir iðnnemar voru með fagteikn- un og einstaka aðrar námsgrein- ar í 4. bekk, en í 1., 2. og þri'ðji bekkur störfuðu allan vetur- hm. Skólastjóri Iðnskólans er Jó- hann Þorvaldsson, en auk hans störfuðu 8 kennarar aðrir. Öll kennsla er stundakennsla og kennararnir allir starfandi menn úr bænum, sem hafa kennsluna semaukastarf, frá kl. 5 til 8 ákvöl8din. Kennsla fer fram í Gagnfræðaskóla Siglu- líjarðar. ! Margir nemendarina eru ó- reglulegir, þ. e. taka aðeins þátt í einstökum námsgreinum. ! I Að bessu sinni luku fyrsta- i bekkjarpi'ólfi 18 nemendur; úr ööðrum bekk lOnemendur, og úr þriðja bekk 10 nemendur. Úr fjórða bekk útskrifuðust 4 iðn- near, 2 vélvirkjar og 2 múrar- ar. Hæstu einkunn í skólanum — 9,22 stig — hlaut Páll Magn- ússon frá Brekkukoti í Óslands- hlíð. Það er einhver bezta eink- unn sem tekin hefur verið við»' skólann. Næsthæstu einkunn fékk Hafþór Rósmundsson,, Siglufirði, 8,93 stig. Þessir tveir ágætu nemendur fengu verð- laun frá Kaupfélagi Siglfirð- inga,fyrir frábæran námsárang- ur. -þrj. ; A fundi bœjarráðs siðastl, þriðjud-ag lagði borgarstjóri. fram bréf frá Bolla Thoroddsen},„ þar sem hann sœkir um lausri' frá störfum sem bœjaruerkfrœð'- ingur. Jafnframt lagði bæjarráð tii' á sama f undi, að Gústaf E. Páls- son verkfræðingur yrði ráðinrii-. borgarverkfræðingur frá 1. júl?* U961. ,j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.