Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 8
8 VÍSIR .Föstudaginn 5. maí 1961 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu á Laugateigi 33. Uppl. kl. 5—7 í kvöld. (277 ' TIL LEIGU á Fjólugötu forstofuherbergi með inn- byggðum skáp fyrir ein- hleyping,, pilt eða stúlku. — Uppl.í síma 14844 frá kl. 5 í dag. (285 EIN EÐA TVÆR rólyndar stúlkur, sem vinna úti, óska eftir íbúð. Tilbcð sendist Vísi fyrir 7. maí, merkt: „Maí — júní." (280 3—5 HEBBERGJA íbúíS óskast til leigu. Uppl. í síma 13490. — (279 NÝ 4ra herbergja ibúð til leigu. — Uppl. í síma 16199. '(287 JFerðir ogj ferðulöa: FRA FERÐAFELAGI ÍSLANDS tvær ferðir á sunnudag. Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. — Hin ferðin er í Krísuvík (gamla Krísuvík), gengið um hið forna stórbýli og suður á Krísuvíkurberg. Lagt af stáð' í báðar ferðirn- ar kl. 9 á sunnudagsmorgun- inn, frá Austurvelli. Farmið- ar seldir við bílana. Uppl. á skrifstofu félagsins. Símar 19533 og 11798. (261 • SKÍÐAFERÐ í alla skál- anna á.laugardag kl; 6 é. h. ¦ Afgreiðsla ffá B.S.R. _ (282 Kven- og karl- mannsúr í úrvali tJrin sem ganga Fljót afgreiðsla Sendi gegn póstkröfu Mapús E. Baldvinsson Laugavegi 12, sími 22804 Nærfatnaður j karlmanna •g drengja fyrirliggjandi. I.H.MULLER Það borgar sig að auglýsa í VÍSI HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. ELDRI maður óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 18221. (252 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast strax á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 37660. (259 OSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. — Uppli í síma 15761. (258 HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. TOKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Sími 34299. — (371 BARNAKERRA óskast til kaups. Góð. — Uppl. í síma 24652. — (284 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36739. (933 HERBERGI til leigu við Birkimel. Stigaþvottur fylg- ir. Uppl. í síma 18285. (257 GÓÐUR bílskúr til leigu. Hringbraut 57. Sími 13002 (kl. 7—8). • (254 2ja HERBERGJA ibúð óskast. Reglusamt fólk.. — Uppl. í síma 33736. (245 I ENDURNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Simi 33301. ÚRVAL af íslenzkum hljómplötum. Tækifærisverð. Sími 22959 eftir kl. 7. í kvöld og aUa helgina. (292 TIL SÖLU rúm og klæða- skápar á Fjölnisvegi 1, milli kl. 6—8 í kvöld. (291 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í sima 36118.(268 IBUÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 23455. (269 UNGT kærustupar óskar eftir einu herbergi og eld- húsi, án fyrirframgreiðslu, sem fyrst. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ungt par." _________________ 267 ÍBÚÐ. Þrjár stúlkur u'tan af landi óska eftir 2-—3ja herbergja íbúð. Sími 37757 ana á laugardag kl. 6 e. h. (273 FORSTOFUHERBERGI til leigú, Leigist rólegri, reglu- sami-i stúlku. Lítilsháttar barnagæzla fylgir. — Uppl. Hátún 9 kj., eftir kl. 5. (283 2 STÚLKUR utan af Iandi óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem næst míðbænum. Uppl. í síma 37167. (278 ÍBÚÐ óskast til.leigu, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Ekki skilyrði. — Sími 36873. _______________________(271 2 SAMLIGGJANDI stofur, með sérinngangi og baði, í miðbænum, til leigu strax. Tilboð, merkt: „Maí 5555," sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (281 REGLUSÖM stúlka með barn á 2. ári óskar eftir lítilli 2ja herbergja ibúð fyrir 14. maí. Lítilsháttar húshjálp kemur til greiha. Uppl. í síma 37693 í dag og næstu daga. _______________________(217 HJÓN, með þrjú börn, óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. — Uppl. í síma 37576. _______________________(253 TIL LEIGU á fögrum stað rétt við Ægissíðu, 2 herbergi með sérinngangi og sér- snyrtiherbergi (bað). Tilboð er greini nánar um leigu sendist Vísi,, — merkt: .Valuta".______________(256 HERBERGI. Nokkur ein- taklingsherbergi, með sér- inngangi, til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl í Stóragerði 10, 3. hæð kl. 10-^-6 dagíega. (43 GITARVIÐGERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f; Bankastræti 7. — Sími 13656. — (1 Kemisk HREIN- GEItNING. Loft og veggir hreinsaðir áfljót- drkan hátt ÞRIF h.f. BARNAVAGN til sölu. — Grettisgata 50, kjallari. (266 — Sími 35357. GOLFTEPPA HREINSUN með fullkamnustu aðferðum, í heimahúsum —'. é verkstæði voru. Þrif h.£. Sími 35357. Tfll ULFflR IflCOBSEJI FERÐflSKRIFSTOFfl Busluistræli S siral: 1319» Hlöðuball og myndakvöld í Storkklúbbnum föstudag 5. maí kl. 8,030. Kvikmynd úr síðustu Öræfaferð. Öllum ferðamönnum velkomið með- an húsrúm leyfir. Hekluferð um næstu helgi. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.______________(797 STÚLKA óskast til að- stoðar á heimili uní mánað- artima, frá kl. 9—2 á daginn Uppl. Guðrúnargötu 4, uppi. Sími 14186. ______(247 12 ÁRA drengur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 35791. (225 STÚLKUR vantar til að vinna eftirvinnu og nætur- vinnu. Coca-cola verksmiðj- an Haga. Sími 18703. (262 RADSKONA óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 35784. — (270 ÁBYGGLEGAN mann vantar vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Á —306." (276 PIPULAGNINGARMENN og aðstoðarmenn vantar okk- ur. Hitalagnir h.f.. — Sími 33712. — (290 FROÐLEG ný bók um Bandarikin: Á ferð ug flugi í landi Sams frænda, eftir Axel Thorsteinson. Sextán heilsí ðumy ml'r á mynda- pappír. Kostar 100 kr. í bandi, Fæst hjá bóksöhim. apað-tundið SVART veiðistígvé? tapað- ist á leið frá Reykjavík að Klaustri. Vinsaml. tilkynnið fundinn i síma 32226. (274 FUNDIZT hefir kven- armbahdsúr. — UppL í síma 14422. — - (286 KNATT- , SPYRNU- FÉLAGID FRAM. Æfinga- tafla fyrir sumarið 1961: Mánudagar: 5 C kl. 5.30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.3Q e. h. 2 fl 7.30—7.30 e. h. 4 A kl. 8.30—9.30 e. h.. 3 A kl. 9.30—10.30 e. h. Þriðjudagar: 5 C kl. 5.30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.30 e. h. Mfl. og 1. fl. kl. 7.30—9 e. h. 2. fl. kl. 9—10;30 e. h. Miðvikudagar: 4 C kl. 6.30—7.30 e. h. 4 A kl. 7.30—8.30 e. h. 3 A kl. 8.30—10 e. h. (Mfl. og 1. fl. kl. 9—10.30 á Melavellinum). Fimmtudagar: 4 C kl. 6.30—7.30 e. h. 4 A kl. 7.30—8.30 e. h. 3 A kl. 8.30—10 e. h. Föstudagar: 5 C kl .5.30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.30 e. h. 2. fl. kl. 7.30—9 e. h. KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f. Smiðjustíg 11. (948 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 TIL SÖLU málverk og myndir eftir ýmsa lista- menn. Ennfremur.. margs- konar fatnaður o. fl. Vöru- skipti oft möguleg. — Vöru- salan, Óðinsgötu 3. Opið frá kl. 1._________________(117 TIL tækifærisgjafa: Mal* Yerk og vatnslitamyndir. —>¦ Húsgagnaverzlun GuSm. Signrðssonar, Skólavörðusiífc 28. Sími 10414.________(37t NOTAÐ mótatimbur. ósk- ast, helzt 1X6 og 1X4. — Sími 35762. (249 TAN-SAD barnakerra, með skermi, til sölu. Kapla- skjól 7, kjallari._______(248 VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 34333 eftir kl. 7. (246 TIL SÖLU notuð borð- stofuhúsgögn úr eik, skrif- borð og tveir hægindastólar. Allt á tækifærisverði. Sími 10367' ~ (242 RAFMAGNS handsög, — Stanley, lítið notuð, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19874 eftir kl. 7. (255 SENDISVEINAHJÓL til sölu ódýrt.—-Up.pl. á Bergs- staðastræti 11, bakhús. (251 RAFSUÐUPLATA, 2ja hella, ónotuð, til solu. Uppl. á Bergsstaðastræti 11, bak- hús.____________ (250 CHEVROLET '47. Vörubif- reið til sölu, verð kr. 20,000 ef um útborgun er að ræða. Uppl. í síma 11786 kl. 8—9 á kvöldin. VICTORIA vélhjól, árgerð 1960, til sÖlu. Víðimel 38, eftir kl. 6 e. m. Sími 15831. (260 LJÓS sumarkápa til sölu. Ódýr. — Uppl. í síma 16435. (289 RAFHA rafmagnseldavél, eldri gerð; til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. í síma 16435. (288 OSKA eftir að fá keyptan dúkkuvagn. — Sími 37089. _______________________(265 LJÓS dragt til sölu. Verð 1500 kr. — Hveffisgta 125, kjallari. (264 Sunnudagar: C kl. 10.30—12 f. h. Knattþrautir kl. 2—5 e. h. Knattspyrnunefndin .1 NÝLEG Rafha eldavél, lítið notuð, til sölu. Einnig barnakojur með dýnum. Vel með farið. Uppl. í síma 34597 (263 POPLINKÁPA, ný, til^ölu á Karlagötu 14 eftir kl. 5. __________________ (275 SÓFASETT til sölu. Uppl. eftir kl. 8 á Grettisgötu 24. (272

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.