Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 05.05.1961, Blaðsíða 5
Föstudaginn 5. maí 1961 VÍSIB ☆ Garnla bíó ☆ Sími 1-14-75. ^if!n (Circus of Horrors) Spennandi og hrollvekj- andi ný ensk sakamála- j mynd í litum — ekki fyrir taugaveiklaða. Anton Diffring Erika Remberg Yvonne Monlaur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182. Frægöarbratítifi (Paths of Glory) Fræg og sérstaklega vel gerð, ný, amerisk stór- mynd, er fjallar um ör- lagaríka atburði. Myndin er talin ein af 10 beztu myndum ársms. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Bönnuð börnum innan 16 ára. Ei Kakifn iækkirion Ný þýzk stórmynd í lit- um. Sýnd kl. 7 og 9. Buíaríulla Imrðin Hörkuspennandi kvik- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. ☆ Stjöraubíó ☆ Sagan af blindu stúlkunni ESTHER COSTELLO Frábær, ný, amerisk úr- valsmynd. Kvikmyndasag- an birtist í FBWINA. Joan Crawford Rossano Brazzi. Sýnd kl. 7 og 9. Aliar siðasta sinn. - ' ', Launsátur SlAÖGARÁSSÖÍÓ dkunnur gestur Höi'kuspennandi litmynd. Sýnd ltl. 5. Bönnuð innan 12 ára. m Ódýrt kvenskór kr. 161.50 Kventöflur tré kl. 79.50 Barnaskór frá 69.90 Barnatöflur frá kr. 59.25 Úrvals dönsk verðlauna- mynd. Birgitte Federspiel Preben Serdorff Rye Leikstjóri: Johan Jacobscn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. iohan Rönnins n.í. Raflagnir og víðeerfSir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vnnduð vuma. Sími 14320. lohan Rönnine b.f GOLDEN GLIDE demparar í œargar gercir btla. Póstsendum. Bílabúð Laugavegi 168, sími 10199. TAKID EFTIR! Verkstæði mitt og stofa verður lokuð vegna ílutnings dag- ana 5. til 10. maí Opna aftur 10. mai á Laugavegi 85. Er til viðtals eins og áður alla virka daga frá kl. 14—16, á öðrum tímum eftir samkomulagi. STEINAR S. WAAGE, Orthon, skó og innleggjasmiður. Simi 18519. ☆ Austurbæjarbíó ☆ Sími 1-13-84. Eítír öi! þessi k (Woman In Dressing Gown) Mjög áhrifamikil og af- bragðsvel leikin, ný, ensk stórmynd, er hlotið hefir fjölda vei'ðlauna, m.a. á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Aðalhlutverk: Yvonne Mitchcil Anthony Ouayle Aukamynd: Segulktaskan Bcizlun vetnisorkunnar. íslenzkt tal. Ný fréttamynd m.a. með fyrsta geimfaranum, Gag- arini og Elisabeth Taylor tekur á móti Oscars verð- laununum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓDLEIKHÚSIÐ Nashyrnmgarnir Sýning laugardag kj. 20. Fáar sýningar eftir. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. 71. sýning. Fáar sýningar eftir. Tvö á saltinn Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin fré kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Su> nar leikhúsið Sýning annað kvöld kl. 11.30. - Aðgöngumiða- sala frá kl. 2 í Austur- bæjarhíói. Sími 11384. Bíi — I eyfl útgefið fyrir fO. apríl ósk- ast. Æskilegast væri að greitt hefði verið inn á leyfið í banka. Uppl. í síma 23136, 15014 eða 19181. ☆ Tjaraarbíó ☆ Itoaibo Ný amerísk kvikmynd í litum, gerð eftir sam- nefndi'i sögu eftir Stirling Silliphant og tekin í hinu hrikalega landslagi í Vene- zuela. Aðalhlutverk: Cornel lVilde Jean Wallace Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jeitféíag HHFNfiRFJflRÐHR ☆ Nýja bíó ☆ Sími 1-15-44 ] Styrjöld fíoldsins og andans (Say One for Me) •] Söngur, dans og æfin- týramynd, sem gleður og er um leið lærdómsrík. Aðalhlutverk: Bing Crosby Derbie Reynolds i Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hríngekjan eftir Alex Bripchmann Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leiktjöld: Bjarni Jónsson. Tónar: Jan Moravek. Sýning laugardagskvöld kl. 23,30 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðar frá kl. 4 i dag. — Síöasta sinn í vor. Kaupi gull og silfur ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. J Engin sýning kl. 9. ] Gagnfræðaskólasýning ] kl. 9. j Miðasala frá kl. 5. jfiórócafíé Dansleikur kvöld kl. 21 Læknakosnlng Vegna fráfalls Gunnars J. Cortes, læknis, þurfa aliir samlagsxnenn sem höfðu hann að heimilislækni, að velja sér nýjan lækni hið fyrsta. Menn snúi sér til afgreiðslu samlagsins í Tryggvagötu 28 og nai'i með sér samlagsbók: sína. Sjúkrasamlag Rcykjavíkur. Atvinna Laghentir menn geta fengið fasta atvinnu. — Yfirvinna. j Ánanaust. Sími 24406. IIMGÓLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvold kl. 9. — ASgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. INGOLFSCAFÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.