Vísir - 17.06.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 17.06.1961, Blaðsíða 3
Laugardagirm 10. júní 1961 VISIB 3 mmrnmmpi . : ; ■ mmmm HH Mé*imu Jáni ■wMm . MYNDSJA rvfsm Minjar um mæta syni eru hverri þjóð dýrmætar. Nú vill svo vel til að í Þjóðminjasafninu er þessa dagana haldin sýning á ýmsum gripum úr eigu Jóns Sigurðssonar, auk sendibréfa hans og bóka sem hann vann að eða sá um útgáfu á. Fyrir okkur'íslendinga er þetta ómetanlegur fjár- sjóður. Hér eru birtar nokkrar myndir af ýmsum gripum úr eigu þeirra hjóna Ingibjargar og Jóns Sigurðssonar, sem eru í vörzlu Þjóðminjasafnsins. Myndirnar tók Oddur Ólafsson Ijósmyndari Vísis. Hér fyrir neðan: Sendibréf með hendi Jóns Sigurðssonar ásamt penna hans, bókahníf, blekbyttu og signeti hans. Neðst til h.: Bolli, merktur Ingibjörgur Einarsdóttur, konu Jóns. Hægra megin stendur kertastjaki úr eign þeirra hjóna. Til hægri: Vindlaveski Jóns Sigurðssonar, en það er ísaumað af frú Ingibjörgu. Ennfremur tóbaksponta Jóns og silfurhylki til að geyma í vindil. Efst: Húsgögn úr eigu Jóns og Ingibjargar. Á veggnum hanga myndir og spegill, sem £au hafa átt. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.