Vísir - 21.06.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 21. júní 1961 V ISIR Þvzkar blómarósir. Islenzka fegurðarsamkeppnin er nýafstaðin, eins og allir Reykvíkingar munu vita. I því tilefni datt okkur í hug að lesendur myndu hafa gaman af því að sjá nokrrar myndir af keppendum í fegurðarsamkeppni Þýzkalánds, sem fram fer í þessum mánuði í Baden-Baden. Birtum við hér í myndsjánni í dag myndir af fimm hinna þýzku þokka- dísa. BIRGITTA KABISC, stúdína frá Reutlingcn. 21 árs að aldri. Hún cr ljóshærð með blágrá augu (93—60— 89, 57 kíló). Áhugamál henn- ar eru ferðalög og íþróttir. GISELA KAACK vinnur í banka í Hamborg og BARBEL SCHAAF SCHULZE RENATA MOLLER MARLENE SCHMIDT er 24 ára, tæknifræðingur er skrifstofustúlka frá Ilam- er 19 ára gömul. (92—58— er 20 ára gömul og frá Ber- frá Stuttgart. Hún er ljós- borg. 20 ára að aldri. (94— 92, 58 kíló). Áhugamál henn- lín. Hún vinnur sem teikn- hærð með grá augu. (95— 57—91, 56 kíló). Ljósiiærð ari í iðnfyrirtæki (93—57— 58—95, 62 kíló). Aðaláhuga- með grá augu. Áhugamál: 92, 55 kíió). Áhugamál henn- mál hennar er leiklist. Hundauppeldi. ar eru erlend tungumál. ar eru íþróttir og tónlist. Hví var Fabiola hvítklædd? Þegar Fabiola drottning í Belgíu gekk fyrir páfa fyrir nokkrum dögum var hún klædd hvítum kjól. Elisabet Bretadrottning var hins vegar í svörtum kjól, er hún gekk yrir páfa, fyrir nokkru, en það er venja að konur gangi ekki fyrir páfa nema svartklæddar og með síða slæðu. En hví var Fabiola þá hvítklædd? — Jú, það er göm- ul hefð, að spænskar drottnin- ar skuli njóta þeirra forréttinda að vera klæddar hvítum kjól, er þær ganga fyrir páfa. Og Fabiola er enn spönsk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.