Vísir - 21.06.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 21.06.1961, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. júni 1961 V l S I K 13 Þú vildir endilega haldu brúð- kaupið í dag! Ég sagði, að hað skyldi vera eftir þann fyrsta — er það ekki satt? Eimskipafélag Keykjavíkur. Katla fer væntanlega í dag frá Rúðuborg áleiðis til Arc- hangel. Askja fer væntanlega í dae frá Grenaa til Heröya. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 16. þ.m. frá Onega áleiðis til Grimsby. — Arnarfell er í Rouen. Jökul- feli lestar á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell er i Ventspils. Helgafell er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Kaupmannahafnar á morgun á leið til Gautaborgar og Kristiansand. Herjólfur fer írá Reykjavík ki. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Loftleiðir. Miðvikudag 21. júní er Þor- finnur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 6.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8.00. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 6.30. Fer til Stafangurs og Oslo kl. 8.00. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Hvað skyldi hún vera að gera, litla hnátan? Jú, það ber ekki á öðru en að hún er að reima skóna sína. Hún fékk sér nýjar reimar, og þegar hún kom út úr verzl- uninni, settist hún á fyrsta bekk. sem hún kom að og þræddi reimarnar í skóna. Það má sjá, að hún er niður- sokkin í þetta. í dag: Kl. 10.30 Synodusmessa í Dómkirkjunni — (Dr. theol. „Táknar það, að ég sé ’llengur loft í yðar augum, i'frú Bella?“ w-WW»***«WVW»l Bjarni Jónsson vígslubiskup messar; með honum þjónar fyrir altari biskup Islands. — 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal háskólans: Biskup Islands setur prestastefnuna, flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag íslenzku þjóðkirkjunnar á synodusár- inu. 18.30 Tónleikar: Óper- ettulög. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzl: tónlist: a) Forleikur í Es-dúr eftir Sigurð Þórðarson. b) Þrjú sálmalög eftir Karl O. Run- ólfsson. 20.20 Synoduserindi: Þáttur söngsins í kirkju Lút- hers (Dr. Róbert Abraham Ottósson söngmálastjóri þjóð kirkjunnar). 20.50 Tónleikar: Sinfónía nr. 6 fyrir blásara- sveit eftir Vincent Persichetti (Eastman-blásarahl j ómsveit- in leikur). 21.10 Af vettvangi dómsmáianna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 21:30: Léttir kvöldtónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Þríhryndi hatturinn" eftir Antonio de Alarcón; VI. (Eyvindur Er- lendsson). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). — 23.00 Dagskrárlok. (jtftihyar Framvegis verða teknar til- kynningar um giftingar og trúlofanir til birtingar í Vísi. Þessar tilkynningar þurfa að hafa borizt á ritstjórn blaðs- ins fyrir kl. 5 daginn áður en þær eiga að berast. ■ ! 4 í 1 t: r •i HHk /t |H * ■ Lionskiúbburinn Njörður afhenti formanni Blindra- vinafélagsins fyrir nokkru mjög vandað segulbandstæki að gjöf til félagsins, sem síð- ar verður lánað blindum mönnum til að hlusta á sögu- lestur eða annan fróðleik. — Þetta er annað segulbands- tækið, sem félaginu er gefið í þessu augnamiði. Þá hefur Lionsklúbbur Reykjavíkur einum þrívegis sent félaginu sjálflýsandi göngustafi handa blindum til úthlutunar, ennfremur hefur sami klúbbur á undanförnum árum sent félaginu ein 38 blindraúr einnig til gjafa handa blindum. Fyrir allar þessar gjafir og annan góð- vilja flytjum við þessum Lionsklúbbum alúðar þakkir. Vegna Blindravinafélags íslands Þórsteinn Bjarnason. VÍSIR16 síður alla daga. Skýring á krossgátu nr. 441. Lárétt: 1 bingur, 3 ákalJ 5 fæða, 6 alg. fangamark, 7 leyni, 8 Sþ. á útl. máli, 10 höfuð, 12 útl. fljót, 14 veiði- skipi, 15 í andliti, 17 ónefnd- ur, 18 tréð. Lóðrétt: 1 frýs, 2 drykkur, 3 vitmaður, 4 skipshlutinn, 6 brotleg, 9 eyktarmarks, 11 11 fara hægt, 13 andúð, 16 frumefni. Báðning á krossgátu 4410. Lárétt: 1 HÁS, 3 gos, 5 il, 6 dó, 7 kór, 8 lá, 10 stóð, 12 ask, 14 afu, 15 arg, 17 ær, 18 krák- ur. Lóðrétt: 1 hilla, 2 ál, 3 gorta, 4 staður, 6 dós, 9 ásar, 11 ó- fær, 13 krá, 16 GK. Úr Vísi 21. júní 1911. Brilloin fyrrverandi ræðis- maður Frakka fór austur í fyrradag með verkfræðinga sína til þess að rannsaka Þor- lákshöfn/ Þjórsárfossa og ýms námalönd þar eystra. — Þeir verða að þessu starfi í allt sumar og von er á nokkr- um verkfræðingum í viðbót. Verður væntanlega byrjað á hafnargerð í Þorlákshöfn í sumar. Miðvikudagur 21. júní. 172. dagur ársins. Sólaruppkoma kl. 1.55, — lengstur sólargangur (Sól- stöður). Sólarlag kl. 23.03. Árdegisháflæður kl. 12.14. Ljósatinii bifreiða er eng- inn frá 14. maí til 1. ágúst. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Lækna- vörður er á sama stað, kl. 18 til 8, sími 150300. Næturvarzla þessa viku er i Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin virka daga kl. 9 —19, laugardaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Lise Bodin sleppur ekki. Franska lögreglan hefur hafnað beiðni um að dönsku sýningarstúlkunni Lise Bodin verði sleppt úr varðahldi. Hún er í haldi vegna ránsins n s^'ni franska bílakóngsins Pei óg grunuð um að hafa ve iiorði með ræningjun- um. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Minjasafn Beykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánud. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga kl. 13.30—16. Listasafn ríkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn Islands er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.30—16. Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 13.30—16. Bæjarbókasafn Beykjavík- ur. Aðalsafnið, Þingholtstr. 29A: Útlán 14—22 alla virka daga, nema laugard. 13—16. Lokað á sunnudögum. Les- stofa:.10—22 alla virka daga, nema laugardaga 10—16. Lok að á sunnud. Útibú, Hólm- garði 34: Opið 17—19 alla virka daga. nema laugard. — Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka POK THEKE AHEA7 WAS AVICIOUS MANFeiLL—, SENTfcy FOK.THE TKISE! Þeir voru gripnir ákafa og héldu af stað til að leita að THEY TKAVELLE7 FAK. IMTOTHE HILLCOUMTR.y WHEKE TAKZAM SOON CAUTI0ME7 HIS TWO FK.IEN7S— |.2Í-54^I Tongo og öpunum. — Þeir héldu langt upp í hæðadrög- in og er þeir komu þangað, sagði Tarzan vinum sínum, að gæta varúðar. Skammt í burtu sat Mandri, útvörður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.