Vísir - 22.06.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. júní 1961
VÍSIR
11
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur
að 6—8 herbergja einbýlishúsi. Útborganir mjög
háar.
Höfum kaupendur að góðri 5—6 herb. hæð, helzt
í Vesturbænum. Útborgun 4—500 þús.
Höfum kaupendur að 4—5 herb. hæð, helzt við
Skaftahlíð eða í Norðurhluta Hlíðahverfis. Út-
borguri eftir samkomulagi.
Höfum kaupendur að nýlegum 3ja herbergja
hæðum. Útborganir frá 250—300 þús.
Höfum kaupendur að 1—2 herb. íbúðum. Út-
borgun frá 100 þús. kr.
Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum, 2—5
herb. hæðum og einbýlishúsum.
EINAR SIGIJRÐSSOINI, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
LOKAÐ
Skrifstofur
stjómarráðsins og skrifstofur ríkisféhirðis verða
lokaðar föstudaginn 23. þ.m., vegna sumarferða-
lags starfsfólks.
Forsætisráðuneytið, 22. júní 1961.
Tilkynning frá Viðskiptamálaráðuneytinu
um útflutning á ísfiski.
Ráðuneytið vekur hér með athygli á, að út-
flutningsleyfi verður að vera fyrir hendi áður en
lestun byrjar á ísfiski til útflutnings sbr. lög
nr. 30, 25. maí, 1960 um skipan innflutnings- og
gjaldeyrismála og fleira.
Ennfremur skal allur fiskur, sem fluttur er út
frá Islandi háður eftirliti Fiskmats ríkisins, sbr.
lög nr. 46, 5. apríl 1948 um fiskmat, verkun og
útflutning á fiski.
Við afgreiðslu tollskjala skulu útflytjendur
vera reiðubúnir að greiða tilskilin útflutnings-
gjöld.
Reykjavík, 21. júní 1961.
t
Viðskipfamálaráðuneytið,
útflutningsdeild.
Starfsmaður óskast
\
til að annast flutninga hjá fyrirtæki hér í bæ.
Æskilegt að hann hefði umráð yfir sendiferða-
bifreið. Vinnutími frá kl. 9—6. Tilboð sendist
Vísi merkt „Starfsmaður 161“.
Opel Kapitan ’59
nýinnfluttur, mjög glæsi-
legur, skipti á eldri bíl
möguleg.
Volkswagen ’60,
litur Ijósblár.
Chevrolet ’55,
glæsilegasti einkabíll bæj-
arins.
Renault ’47,
verð kr. 10 þús.
Austin 10 ’47,
verð kr. 10 þús.
Studebaker ’41,
selst til niðurrifs.
Ford ’47, vörubíll.
verð kr. 8 þús.
Ford Station ’56,
óvenjulítil útborgun.
Ingólfsstræti 11.
Símar 15-0-14 og 2-31-36.
Aðalstræti 16. Sími 1-91-81
SKODA-1201
Sfafioiibifreið
Ijósgrá (skemmtilegur litur) til afgreiðslu strax.
i! r rTÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Laugavegi 176 — Sími 37881.
Ilrvals hangikjöt,
nýkomið úr reyk.
KJÖTSIJO S.S.
Álfheimum 2. Sími 34020.
Móðir okkar
STEFANÍA GÍSLADÓTTIR,
kaupkona, Hverfisgötu 39,
andaðist á Landsspítalanum að morgni 21. júní.
Guðný Ámundadóttir,
Guðrún Ámundadóttir,
Vilborg Ámundadóttir.
Ope! Record
árgerð 1958, er til sölu í
ágætu standi. Uppl. dag-
lega í síma 36171 milli kl.
6 og 7 síðdegis.
Nói, RE 10 fer á klukku-
tíma fresti frá Lofts-
bryggju. Fyrsta ferð kl. 5
í dag.
Ferðaskrifstofan
Lönd og Leiðir,
Austurstræti 8. Sími 36540
Atómknúin
skip.
Gaston R. Degroote skip-
stjóri á fyrsta atómknúna
verzlunarskipi heims, spáir
því nú þegar, áður en skip
hans hefur farið sína fyrstu
ferð, að flest skip á úthöf-
unum innan fárra ára verði
atómknúin. Hann telur einn
athyglisverðasta og mikil-
vægasta þáttinn við atóm-
knúin skip, að þau geti hald-
ið uppi siglingum allt að
þremur árum, án þess að
þurfa að taka eldsneyti. Með
þessu sparist mikill verðmæt-
ur tími til siglinga. Degroote
telur, að þau brennsluefni
skipavéla, sem nú eru almenn-
ust notuð, verði í framtíðinni
hlutfallslega dýrari, eftir því
sem birgðir af þeim rýma.
Bezt
«9
ódýrast
að
auglýsa
>
i
VÍSI