Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 11
Mánudagur 10. júlí 1961 VÍSIR 11 Hillustoðir Uppistöður 2 m. Hilluberar fyrir 15, 20, 25, 30, 35 og 40 sm. breiðar hillur. J. B. PÉTURSSON Ægisgötu 4 — Sími 15-300 Laxveiðitæki Úrvalsgripir til sölu úr dánarbúi, t d. 12, 13, 14 feta enskar stengur. Ein ný. Hinar allar í ágætu standi. Sanngjarnt verð. Nánari upplýs- ingar í síma 14001. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí—7. ágúst. Sölunefnd varnarliðseigna PAUL GERHARDT Framh. af bls. 6. hardts. Hún nefndi sálminn „Barnets aftenbón". Það er mjög sénnilegt að Lina San- dell hafi heyrt söguna um hermanninn, sem hitnaði um hjartarætumar við að hlusta á konuna í kofanum hafa yf- ir hinn indæla og hjartnæma sálm Paul Gerhardts. í íslenzku sálmabókinni — þeirri nýjustu — em fjórir sálmar eftir Gerhardt. Núm- er 44: Upp skepna hver, og göfga glóð vora Guð með þakkar fóm. Nr. 45: Ætti eg að láta linna lof um Guð minn, hann, sem er læknir allra meina minna- Nr. 68: Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg. Nr. 551: Nú fjöll og byggðir blunda, á beðsins allir skunda og hljótt er orðið allt. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPXC er not- að daglega. SOTTHREINSANDI HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. 55 HARPIC SAFE WITH AlL WCjS. E.VÉN TH0SE WITH SEPTIC TÁNKS LOGBERG - HEIMSKRI\GLA Eina íslenzka vikublaðið í Vesturheimi. — Verð kr. 240,00 á ári. — Umboðs- maður: Sindri Sigurgeirs- son- P. O. Box 757, Reykja- vík. BILA^gB SALA Almenna bílasalan við Vitatorg, símar 11144 og 13038 Seljum í dag: Opel Kapitan 1956, nýkominn til landsins, .mjög glæsilegur. Chevrolet 1955, í góðu standi. Ford 1958, fæst með góðum kjöram. Austin fólksbíll 1955, í mjög góðu standi, ekinn aðeins 36 þús. km. Skoda 440, 1956, mjög góður. Við höfum bílana, komið og gerið góð kaup Almenna bílasalan við Vitatorg, símar 11144 og 13038. Bezt og ódýrast að auglýsa VISI Salam er örugg h;á okkur. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN FRAKRA.STÍG. 6 Símar: 19092,18966,19168 Chevrolet ’55, mjög góður einkabíll. Chevrolet ’47, ágætur bíll frá Akureyri. Volkswagen ’58—’60. Willy’s jeppar. Bíl-leyfi, til sölu- '(gLASALANK Ingólfsstræti 11 Símar 15-0-14 og 2-31-36 Aðalstræti 16. Sími 19181. Bifreiðar ti3 sölu Taunus 1955, Volkswagen 1954 og 1958. Einnig Volkswagen sendi- ferðabíll 1955. Chevrolet fólksbíll og sendiferðabíll, báðir 1947. Jeppi, rússneskur, 1956. Ford Prefect 1948. BIFREIÐASALA STEFÁNS Grettisgötu 46. Sími 12640 Stúlkur vmna Tvær stúlkur óskast strax til afleysinga. Hótel Skjaldbreið f.S.f. ÞRÓTTUR Síðasti stórleikur sumarsins. K.S.Í. SUÐVESTURLAND - DUNDEE keppa á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 8.30. Suðvesturland slgraði St. Mirren 7—1 og Holland með 4—3 TEKST ÞEIM AÐ SIGRA DUNDEE? Nó verður það fyrst spennandi. Móttökunefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.