Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. júlí 1961
1 1 S I 11
13
£ 106.24
U.S. $ ................. 38.10
Kanadadollar ........... 36.74
100 d. kr.......... '49.80
100 n. kr. ............ 531.50
100 s. kr.......... 737.50
100 finnsk mörk .... 11.88
100 fr. frankar ..... 776.60
100 belg. fr....... 76.25
100 svissneskir fr. .. 882.90
100 gyllini ......... 1.060.35
100 tékkn. fr...... 528.45
100 v.-þýzk mörk .. 959.70
1000 lírur ............. 61.39
100 austur. sch....... 146.60
100 pesetar ............ 63.50
Vöruskiptalönd ........ 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 0.0233861 gr. aí
skiru gulli.
Jtá kajanáti
Á fundi bæjarráðs, 20. júní
var samþykkt að veita Garð-
ari Guðmundssyni leyfi til
kVöldsölu að Kambsvegi 18.
Einnig var lagt fram bréf
Helga Hróbjartssonar o. fl„
dags. 14. s.m. um heimild ' til
að reisa samkomutjald fyrir
kristilegar samkomur í Skóla
vörðuholti. Vísað til af-
greiðslu borgarstjóra.
Bann virt
að vettugi.
í Suður-Afríku hafði verið
boðuð ráðstefna 1,5 milljóna
kynblendinga, en hún var bönn
uð á síðustu sutndu.
Hún var þó haldin, því að
Búi nokkur bauð upp á, að
fundurinn yrði haldinn á bú-
jörð hans. Ráðstefnuna sátu
ýmsir, helziu menn kynblend-
inga, læknar kennarar og kaup-
sýslumenn. Alger eining rikti
á fundinum.
Aðskilnaðarstefnunni (apart-
heid) var hafnað og krafizt
fullra mannréttinda og laga
þeim til tryggingar.
Aukin samkeppni
á hafinu.
Vegna aukinnar samkeppni
hafskipanna stóru á Atlantshafi
ætla Hollendingar að ger-
breyta einu stærsta skipi sínu.
Þetta er Nieuw Amsterdam,
sem er 30,000 lestir og var um
langt skeið „flaggskip“ Hol-
lenzku Ameríku-línunnar. Það
verður tekið í 4ra mánaða gagn
gera breytingu í vetur, og verð-
ur á eftir jafn-fullkomið og hin
farþegaskip félagsins, Rotter-
dam og Statendam.
JC
'Oóóff
dta
Þriðjudagur 11. júlí.....
192. dagur ársins........
Sólarupprás kl. 02.29....
Sólarlag kl. 22.35 ....
Árdegisháflæður kl. 04.30.
.. Síðdegisliáflæður kl. 16. 53.
Ljósatími bifreiða er eng-
inn frá 14. maí til 1. ágúst.
Slysavarðstofan e. opin
allan sólarhringinn. Lækna-
vörður er á sama stað. kl. 18
til 8. sími 150300
Næturvarzla þessa viku er
í Reykiavíkur-apóteki, sími
11760.
Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin virka daga kl. 9
—19 laugardaga kl. 13—16
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga kl 9,15—8.
laugardaga frá ki. 9.15—4,
helgid frá 4—4 e.h Simi
23100.
Slökkvistöðin hefur síma
11100
Lögregluvarðstofan hefur
síma 11166
VlSIR 16 síður alla daga.
Árbæjarsafn — opið dag-
lega nema mánudaga kl. 2—6.
Á sunnud. kl. 2—7.
Minjasafn Reykjavíkur, —
Skúlatúni 2, er opið daglega
kl. 14—16 e.h., nema mánud.
Þjóðminjasafn íslands er
opið alla daga kl. 13.30—16.
Listasafn ríkisins er opið
daglega kl. 1.30—16.
Listasafn fslands er opið
alla daga 'frá kl. 13.30 til 16.00.
Ásgrímssafn. Bergstaðastr
74 er opið þriðjud., fimmtud
og sunnudaga kl. 13.30—16.
Bæjarbókasafn Reykjavík-
ur. Aðalsafnið. Þingholtstr
29A: Utlán 14—22 alla virka
daga, nema laugard. 13—16
Lokað á sunnudögum. Les
stofa: 10—22 alia virka daga.
nema laugardaga_ 10—16. Lok
að á sunnud. Útibú. Hólm
garði 34: Opið 17—19 alia
virka daga nema laugard.
Útibú Hofsvailagötu 16. Opið
kl. 17.30—19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Tæknibókasafn f.M.S.l. ei
opið mánudaga til föstudaga
kl. 1—7 e. h. íekki kl. 1—3 e
h. laugardaga eins og er hina
mánuði ársins)
.. Eimskipafél. Reykjavíkur
hf. — Katla er í Árchangel.
Askja hefur væntanlega kom
ið í gær til Riga.
..Skipadeild SÍS.: — Hvassa-
fell er í Onega. Arnarfell er i
Archangelsk. Jökulfell er i
New York. Dísarfell losar á
Austfjörðum einnig Litlafell.
Helgafell er I Hangö. Hamra-
fell er á leið til Rvíkur.
Jöklar hf.: — Langjökull
er á leið til Cuxhaven og
Hamborgar. Vatnajökull er í
Reykjavík.
.. Hf. Eimskipafélag íslands.:
Brúarfoss er á Seyðisfirði.
Dettifoss er í New York. Fjall
foss, Lagarfoss, Tröllafoss og
Tungufoss eru í Rvík. Gull-
foss er á leið til Leith. Reykja
foss er í Rotterdam. Selfoss
er í Reykjavík.
MMMBÍL&I) &ÍLMMSWM
í dag:
18.30 Tónleikar. 18.55 Tilkynn
©PIB
COPENHACElf
Á fundi fræðsluráðs 14.
júní sl. var samþykkt sam-
hljóða að mæia með því að
eftirtaldir kennarar verði sett
ir við skóla gagnfræðastigs-
ins í Reykjavík frá 1. sept.
n.k. að telja og þar til öðru
vísi- verður ákveðið, enda
verði kennarar ekki skipaðir
þar til þeir hafa aflað sér
fullra réttinda: Gylfi Már
Guðbergsson, Sr. Bergur
Björnsson, Jón Baldur Sig-
urðsson, B.jörn Jónsson,
Frank Halldórsson, Þórunn
Bjarnadóttir og Þórhallur
Guttormsson.
Á fundi ráðsins 9. júní var
lagt fram bréf Gísla Jónsson-
ar, skólastjóra, dagsett 1. júní
þar sem hann segir lausri
stöðu sinni frá 1. sept. nk. að
telja.
Á fundi byggingarnefndar
22. júní sl. sækir Bílaskálinn
hf. við Kleppsveg um leyfi til
að byggja einlyft, þrílyft og
sexlyft verzlunar- og iðnaðar-
hús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Stærð 1047 ferm., 12096
rúmm. Áður er samþykkt að
leyfa 476 ferm. og 2830 rúmm
Á sama fundi var tekin fyr
ir umsókn Vatnsveitu Reykja
vikur um að fá leyfi til að
byggja dælustöð úr stein-
steypu á lóðinni nr. 40-42-44
við Stóragerði. Var leyfið
veitt.
.. Skýringar við krossgátn
nr. 4427.
Lárétt: 2 Bölva. 5 hestinn.
6 áfengi (erl). 8 líta. 10 reisa.
12 fæða. 14 tala. 15 narta i-
17 félag. 18 beitan.
Lóðrétt: 1 Krókana. 2 bil
stöð. 3 á tré. 4 blekkinga. 7
skartgripur. 9 aukinna út-
gjalda. 11 auðug. 13 beita. 17
fangamark.
. .Lausn á krossgátu nr. 4426:
Lárétt: 1 Ker. 3 kok. 5 rf.
6 ba. 7 BSR. 8 só. 10 elsk. 12
ská. 14 ati. 15 ern. 18 ör. 18
hismið.
Lóðrétt: 1 Kross. 2 ef. 3
karla. 4 kekkir. 6 bse. 9 ókei.
11 stöð. 13 árs. 16 mm.
Þriðjudag 11. júlí er Þor
finnur karlsefni væntanlegur
frá New York kl. 09.00. Fer
til Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10.30.
Júníhefti Freys er nýkom- >;
ið út. Forsíðumynd: Sauðfé á ‘
beit i ávaxtagarði á Englandí.
Efni: Sóknarleiðin, eftir
Kristófer Grímsson, Um
hreinsun mjaltabúnaðar, eft-
ir Geir V. Guðnason, Fjósa-
gólf úr steyptum plönkum,
Þyrildreifari, Nythæstu kýr
nautgriparæktarfélaganna,
Mjólkurflutningar í tank,
Hvenær fáum við garðyrkju- .
tilraunastöð?, Framtíð land- 'i
búnaðarháskólans (í Khöfn), '
Molar.
<> s
Þýzkir þjálfa
Indónesa
Herinn í V.-Þýzkalandi hefir
ir tekið að sér þjálfun liðsfor-
ingja frá Indónesíu.
Nasution, landvarnaráðherra
Indonesíu, hefir nýlega verið í
Bonn og fengið fyrirheit um
þetta. Hann vildi einnig fá
vopn keypt í Þýzkalandi, en þar
er ýmsum illa við vopnasölu
austur þar, því að vopnun-
um kann að verða beitt gegn
Hollendingum á Nýju-Guineu.
Ghana, Guinea og Mali hafa
gert með sér samband, sem
kallast „Bandaríki Afríku-
ríkja“.
•jc Aðeins þriðja hvert barn í
heiminum gengur í skóla —
en það táknar að 341.5 millj.
af 551 milljónum áætluðum
fá enga menntun.
■ i
Segou
búinn að fá
á heilann?
---■WW'
Fréttir. 20.00 Tónleikar:
„Sumarkvöld" eftir Kodály.
Sinfóníuhljómsveit ungv."
útvarpsins leikur. Miklós
Lukacs stjórnar. 20.20 Erindi:
Kirkjan og unga fólkið (Séra
Árelíus Nielsson). 20.45 Tón-
leikar: Christian Ferras og
Pierre Barbizet leika sónötu
nr. 2 op. 108 fyrir fiðlu og
píanó eftir Fauré. 21.10 Br
ýmsum áttum (Ævar R.
Kvaran leikari). 21.30 Þjóðl.
úr austurrísku ölpunum,
sungin og leikin. 21.45 -íþrótt-
ir (Sigurður Sigurðsson). 22.
00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins —
(Kristrún Eymundsdóttir og
Guðrún Svafarsdóttir). 23.00
Dagskrárlok.
★ Zentaro Kosaka, utanríkis-
ráðherra Japans, hefir verið
í 4ra daga opinberri heim-
sókn í Bretlandi.
Ræðir hermál
við Breta.
Sukarno hefir fengið sam-
þykki fyrir því, að hann sendi
æðsta herforingja sinn til við-
ræðna við Breta.
Er þetta Nasuiton, landvarna-
ráðherra Indónesíu, og á hann
að kynna sér ýmsar hernaðar-
nýjungar í Bretlandi. Þar eru
ýmsir aðilar lítt hrifnir af heim-
sókn þessari, þar sem Sukarno
lætur mjög líklega við komm-
únista, og virðist ætla að bera
kápuna á báðum öxlum.
... "AY .7AWN67( AN7
CLY7E VHirrS ANC?
70N REE 7 KOtCE CAÍÓP’.
SU77ENLY. HOWEVEK,
A FKEN7IE7 CKY
SHATTECE7 THE
MOKNINS STILLNESS—
Phipps og
rteed sig upp. Skyndilega
■auf æðisgengið öskur morg
un kyrrðina, og hópur villi-
manna ruddist inn í rjóðrið
Konungurinn gekk fram fyr
AN7 A H0K7E OF VIN7ICTIVE SAVASES
CHAKSE7 INTO THE CLEAfclNS!
réttindi að drepa morðingja
sonar míns.“ Phipps og Reed
störðu. Skyndilega varð
Reed grimmur á svip.