Vísir - 27.07.1961, Page 1
VISIR
Stjórnlaus á reki
úti á Faxaflóa.
Nokkrir hinna austur-þýzku skemmtiferðamanna. Guðmundur Karlsson tók myndina um borð
í skipinu í Reykjavíkurhöfn í morgun. Flestir farþeganna eru læknar, sem njóta nú marghátt-
aðra fríðinda í Austur-Þýzkalandi. Þeir sögðu að skemmtiferð þessi kostaði 1000 mörk eða um
10 þús. kr. á mann.
í morgun barst Slysavarna-
félaginu hjálparbeiðni frá
Hafnarfirði. Kl. 5 í fyrrinótt
fór 2ja tonna trillan Lux frá
Hafnarfirði, á handfæraveiðar
út í flóa, og bjóst við að koma
inn aftur um miðnætti í gær-
kvöld, en er ekki enn kominn
fram.
Maður, á leið frá Keflavík til
Bræla
enn.
NÚ ER BRÆLA á síldarmið-
unum og í morgun var með
öllu tíðindalaust af miðunum.
í nótt tókst nokkrum skip-
um að ná kasti og var kunnugt
um þessi skip: Guðmundur
Þórðarson 600 tunnur, Stefán
Árnason 250, Leifur Eiríksson
500, Gjafar 200, Hringver 400,
Þorbjörn 250, Ólafur Magnús-
son 600, Heimaskagi 400, Har-
aldur AK 300, Vísir 200.
Óbreytt líðan.
LÍÐAN Ásmundar Sigurðsson-
ar lögregluþjóns, er slasaðist á
laugardaginn var, er eftir því
sem blaðið frétti í morgun,
mikið til óbreytt frá því hann
kom í sjúkrahúsið meðvitund-
arlaus. Mun hann ekki enn
vera kominn til meðvitundar.
Hafnarfjai'ðar taldi sig hafa séð
til bátsins í morgun á reki út
af Hvassahraunstanga, allnokk
uð fyrir sunnan Hafnarfjörð,
en fólkið á Stóru-Vatnsleysu
hafði ekki séð til bátsins um
hádegið. Er talið að hann reki
,með bilaða vél um flóann.
Skip og bátar hafa verið beð-
in að hafa auga með bátnum,
svo og fólk á bæjum á Vatns-
leysu. Einn maður er á bátn-
um, Haukur Magnússon frá
Reykjavík.
165 hvalir.
Hvalveiðibátarnir hafa nú
fengið 165 hvali. Veiðisvæðið
er nú hér út af Faxaflóa, en
var áður töluvert norðar.
Bátarnir veiddu fyrst í sum-
ar aðallega búrhval, en nú
veiða þeir einkum Langreyði,
sem gefur meiri arð, kjötið er
mikið meira.
Hinn nýi hvaveiðibátur h.f.
Hvals mun fara út á veiðar nú
í vikulokin, en seinni báturinn,
sem keyptur er hingað til lands
í sumar mun koma hingað í
byrjun ágúst.
UM ÞESSAR mundir er bezti
sölutíminn á notuðum bifreið-
um, enda mun vera sífeld eftir
spurn eftir bílum — og jafn-
framt framb&ð — hjá bílasöl-
unum hér í bænum.
Guðmundur J. Guðmunds-
son bílasali skýrði Vísi frá því
í morgun að ekki hefði borið
Það er eingöngu „In-
telligensían“, þ.e. mennta-
menn í þessari ferð, sagði
Barbara Lange fylgdar-
stúlka við fréttamann Vísis
í morgun. Fréttamaðurinn
hafði verið á hafnarbakk-
anum, þegar austur-þýzka
skemmtiferðaskipið Fritz
sildar.
— er mjög vandmeðfarin vara,
t. d. geymsla hennar.
Senegal í Vestur-Afríku hef-
ir slitið stjórnmálasambandi
við Portúgal út af því, að
flugvélar frá portúgölsku
Guineu hafa rofið lofthelgi
Senegals.
á því að verkfallið hefði dregið
úr verzlun með notaða bíla,
nema e.t.v. síðasta hálfa mán-
uðinn, sem það stóð yfir. Bezti
sölutíminn, sagði Guðmundur,
er maí, júní og júlí, enda seld-
ist meira í maí og í júlí í ár,
en í fyrra.
Mesta eftirspurnin er eftir
Heckert sigldi inn á höfn-
ina og lagðist upp að Æg-
isgarði. Fékk hann að fara
um borð og litast um í
skipinu i fylgd með Bar-
böru.
Við nánari athugun kom
það í Ijós, að með skipinu
voru 378 austur-þýzkir
skemmtiferðamenn, yfir-
gnæfandi meirihluti þeirra
var læknar og konur
þeirra, eða 80%. Þetta
var „intelligentsia“ hins
hins austur-þýzka komm-
únistaríkis, „hin nýja stétt“
og í borðsal skipsins hengu
drottni til dýrðar gríðar-
stórar myndir af þeim
Krúsév og Ulbricht. Voru
þeir andspænis hvor öðrum
minni bílunum og þá helzt
Volkswagen. Kemur þar
tvennt til, áleit hann, bæði
minni kostnaður við viðhald og
rekstur, svo og framtakssemi
og þjónusta viðkomandi um-
boðs.
Aftur á móti hefur dregið úr
sölu á stórum, eldri bílum.
og horfðust brosandi i
augu.
Hver intervjúerar
hvern?
Barbara Lange fylgdi frétta-
manni Vísis upp á efstu þilfar.
Þar stóð hópur skemmtiferða-
manna og horfði yfir bæinn.
Framh. á bls. 5.
Geysisslysið
í BBC.
EINN a£ lesendum blaðsins
hringdi á ritstjórnarskrifstofur
Vísis í gær og hafði þá sögu
að segja, að er hann hefði ver-
ið að hlusta ó útvarp um eitt-
leytið þá nótt, á 31 metra, þá
hefði hann heyrt, það sem virt-
ist vera samtal ■ á ensku milli
íslenzkrar flugvélar og flug-
turns. Var á að heyra að ekki
væri allt með felldu — en er á
leið fór málið að skýrast.
Hér var um að ræða útsend-
ingu brezka útvarpsins, og lýs-
dngin var á atburði sem gerðist
fyrir allmörgum árum, en er
enn flestum íslendingum í
fersku minni — Geysis-slysið.
Mun atburðarásinni hafa
verið fylgt í flestum atriðum.
Ekki er áður vitað til að Geysis
slysið hafi verið flutt í þessu
formi í erlendum útvarpsstöðv
um.
Rætt um sðlu
I morgun átti Vísir stutt
samtal við Jón Stefánsson hjá
síldarútvegsnefnd á Siglufirði.
Hann sagði, að síldarútvegs-
nefnd hcfði allmörg járn í eld-
inum, en óvíst er um árangur-
inn.
Jón Stefánsson gat þess, að
viðræður hefðu farið fram við
fulltrúa v.-þýzkra stjórnar-
valda um kaup á léttsaltaðri
síld, sem fyrir heimsstyrjöld-
ina gekk undir nafninu Matjes-
síld.
Þær viðræður eru nú að kom-
ast á nýtt stig, því hingað til
Siglufjarðar eru nú komnir frá
V.-Þýzkalandi fulltrúar til við-
ræðna um þessa hugsanlegu
síldarsölusamninga.
Léttsöltuð síld — matjessíld
Bílsmarka&urinn góður.