Vísir - 27.07.1961, Side 2

Vísir - 27.07.1961, Side 2
I V ÍSIK Fimmtuáagur 27. júlí 1961 T ’rOjp1"; ~f=rl Gr=j p—li ■— D J , mmm mm Jóhann Bernhard: Beztu kvennaafrekin frá Þar sem áhugi og árángur ísl. kvenna í frjálsum íþróttum virðist sjaldan hafa verið meiri og betri en á þessu sumri, finnst íþróttasíðu Vísis bæði æskilegt og fróðlegt að birta allsherjar afrekaskrá yfir 10— 15 beztu afrek kvenna (í hverri grein) frá upphafi til dagsins í dag. Ætti þá að koma í ljós í hvaða greinum hafa orðið mest- ar framfarir og þá jafnframt hvaða greinar hafi verið van- ræktar, staðið í stað eða hrakað. Eins og kunnugt er birti Vísir fyrstur ísl. blaða, allsherjaraf- rekaskrá karla í frjálsíþróttum vorið 1939 — og naut þá sem nú aðstoðar Jóhanns Bernhard, sem er manna fróðastur um íþróttaafrek íslendinga og mun m. a. hafa verið aðalhvatamað- ur þess, að stofnað var til sjálf- stæðs kvenna-meistaramóts árið 1949. Samkvæmt meðf. skrá hafa stúlkurnar náð svo góðum afrekum strax á fyrstu árum meistaramótanna (1949— 1952), að þau eru enn í flokki þeirra beztu. Má þar sérstak- lega geta þeirra Hafdísar Ragn- arsdóttur og Margrétar Hall- grímsdóttur, en sú síðarnefnda á enn 2 beztu íslandsmetin skv. stigatölunni (langstökk: 808 Margrét Hallgrímsdóttir. stig og 100 m: 798 stig). 1953—1957 virðist áhuginn hafa dofnað að mun, en síðan farið ört vaxandi síðustu árin. Af- rekin í ár eru birt með þeim fyrirvara, að nánari upplýs- ingar um aðstæður o. s. frv. kunni e. t. v. að breyta þar ein- hverju um. §taðan í knatt- spyrnnmótnnum KNATTSPYRNAN í yngri flokkunum heldur stöðugt á- fram og jafnskjótt og Reykja- víkurmótunum lauk, hófust ís lands- og Miðsumarsmótin. Flest þeirra eru nú langt kom- in, og verður nú gefið smáyf- irlit yfdr stöðuna. I, flokkur: Þar er Miðsumarsmótinu lokið og sigurvegarar urðu Þróttur. Þeir unnu alla sína leiki og voru vel að sigrinum komnir. Þess má geta að lið Þróttar hreppti neðsta sætið í Rvíkurmótinu svo fljótt skip- ast veður í lofti. Þróttur 6 stig Fram 4 stig Valur 2 stig KR 0 stig. II. flokkur: í þessum flokki sem hinum yngri flokkunum er riðlaskipt ing. í A riðlinum þar sem m. a. Keflavík, KR og Valur voru þátttakendur í, sigruðu Vest- mannaeyingar, en sá flokkur virðist vera mjög sterkur og skipaður efnilegum piltum. Líklega verður Fram í úrslit- um við þá, en ednnig kemur Akranes til greina. II. flokkur B: Þar eigast við í úrslitum Fram og Valur, hafa bæði sigr- að KR. III. flokkur A: Þar eru í úrslitum KR og Valur, sem unnu bæði sína flokka nokkuð auðveldlega. III. flokkur B: Þrjú lið tóku þátt í mótinu, Fram, Valur og KR, og eftdr eina umferð, voru öll liðin jöfn að stigum. Verður því að leika mótið upp aftur. IV. flokkur A: í A-riðlinum sigraði KR, vann m.a. Val 2:1. Þeir mæta Framh. á bls. 5. 100 m hlaup: 12,7 Margrét Hallgrímsd, UMFR ........... 52 12.9 Hafdís Ragnarsdóttir, KR ............ 49 13,0 Rannveig Laxdal, ÍR ................ 60 13,0 Guðlaug Steingrímsd., USAH .... 60 13.1 Sesselja Þorsteinsd., KR............ 51 13.2 Hildur Helgadóttir, UNÞ ............. 51 13.3 Elín Helgadóttir, KR ............... 51 13.3 Helga ívarsdóttir, HSK .............. 61 13.4 Björk Ingimundard., UMSB ........... 61 13.5 Svandís Hallsdóttir, HSH ........... 60 13.5 Inga Helen, ÍBK .................... 61 13.6 Guðrún Georgsd., Þór, AK ........... 50 '13,6 María Daníelsdóttir, UMSE .......... 60 13.6 Guðrún Ódafsdóttir, HSK ............ 61 13.7 Esther Bergmann, UMSK ............... 60 13,7 Sóley Kristjánsd., UMSE ............ 60 13.7 Margrét Hafsteinsd., USAH .......... 61 200 m hlaup: 27.7 Rannveig Laxdal, ÍR ................ 60 27.9 Hafdís Ragnarsdóttir, KR ........... 49 27.9 Margrét Hallgrímsd., UMFR .......... 52 28.1 Sesselja Þorsteinsd., KR........... 51 28.5 Guðlaug Steingrímsd., USAH .... 61 28.7 Elín Helgadóttir, KR ............... 51 28.8 Guðlaug Kristinsd., FH ............. 59 29.1 Svandís Hallsdóttir, HSH ........... 60 29,4 Helga ívarsdóttir, HSK ............. 61 29.7 Oddrún Guðmundsd., UMSS ............ 61 29.9 Esther Bergmann, UMSK .............. 60 29.9 Mikkalína Pálmad., HSV ........... 61 80 m grindahlaup: 13.3 Rannveig Laxdal, ÍR ................. 60 14.4 Margrét Hallgrímsd., UMFR ........... 52 14.7 Hafdís Ragnarsdóttir, KR ............ 49 14.8 Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á .......... 49 15.4 Ingibjörg Sveinsdóttir, HSK ...... 61 15.6 Edda Björnsdóttir, KR ............... 49 15.7 Erla Guðjónsdóttir Á ................ 49 15.9 Guðlaug Kristinsd., FH ............. 59 16.2 Sigríður Sigurðardóttir, Í.R.........60 16.5 Þóra Guðmundsdóttir Á ............... 49 16.8 Þórdís H. Jónsdót^tir, ÍR............t>0 16.9 Ásta Ólafsdóttir, KR ................ 48 16.9 Ólöf Þórarinsdóttir Á............... 49 16,9 María Guðmpndsdóttir, KR ........... 57 Hástökk: 1,46 Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA ........... 61 1,41 Guðlaúg Kristinsdóttir, FH ......... 60 1,40 Guðlaug Guðjónsdóttir, ÍBÍ ......... 50 1,39 Kristín Guðmundsdóttir, HSK .... 61 1,38 Móeiður Sigurðardóttir, HSK .... 58 1,37 Nanna Sigurðardóttir, UIA .......... 55 1,37 Svala Lárusdóttir, HSH ............. 61 1,35 Hrafnhildur Ágústsd., HSV .......... 52 1,35 Margrét Lúðvíksdóttir, HSK......... 53 1,35 Arnfríður Ólafsdóttir, UMSK .... 53 1,35 Ingibjörg Sveinsdóttir, HSK ........ 59 1,35 Guðrún Jóhannsdóttir, HSÞ .......... 60 1,35 Gígja Hermannsdóttir, HSV .......... 61 1,35 Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ .......... 61 1,35 Helga ívarsdóttir, HSK ............. 61 Langstökk: 5,23 Margrét Hallgrímsd., UMFR............ 52 4,92 Kristín Einarsdóttir, UIA ............ 61 4,84 Hafdís Ragnarsdóttir, KR ............. 50 4,81 Guðlaug Steingrímsdóttir, USAH .. 60 4,75 Helga ívarsdóttir, HSK ............... 61 4,72 Ingibjörg Ólafsdóttir, HSV............ 51 4,70 Sigurbjörg Helgadóttir, HSK.......... 51 4,70 Arndís Sigurðardóttir, HSK ........... 52 4,67 Elín Helgadóttir, KR ................. 51 4,61 Guðlaug Guðjónsdóttir, ÍBÍ ........... 50 4,61 Rannveig Laxdal, ÍR .................. 60 4,60 Kristín Harðardóttir, UMSK.......... 59 4,59 Nína Sveinsdóttir, HSK............... 52 4,58 Ásgerður Jónasdóttir, HSÞ ........... 50 4,57 Guðlaug Kristinsdóttir, FH .......... 60 4,56 Guðrún Ólafsdóttir, HSK ............. 61 4,56 Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA ............ 61 Kúluvarp: 10,96 Oddrún Guðmundsdóttir, UMSS .. 60 10,71 Guðlaug Kristinsdóttir, FH .......... 60 10,42 Gerða Halldórsdóttir, UIA ........... 53 10,23 Guðrún Kristjánsdóttir, HSK .... 52 10.15 Ragna Lindberg, UMSK ............... 54 9,78 Þuríður Hjaltadóttir, UMSK .... 52 9,76 Guðný Steingrímsd., UMSK............. 50 9,75 Sigríður Sigurðardóttir, ÍBV .... 51 9,64 Erla Óskarsdóttir, HSÞ............... 61 9,54 Helga Guðnadóttir, HSK .............. 51 9,32 Ragnheiður Pálsdóttir, HSK........... 68 9,30 Ruth Jónsson, HSK ................... 50 9,30 Anna Sveinbjörnsdóttir, KA .... 50 9,30 María Ólafsdóttir, HSV............... 56 Kringlukast: 36,12 María Jónsdóttir, KR................. 51 35.80 Ragnheiður Pálsdóttir, HSK .... 61 33,03 Ruth Jónsson, HSK ................... 50 31,09 Þuríður Hjaltadóttir, UMSK .... 53 31,04 Helga Haraldsdóttir, KA ............. 59 30.80 Guðiaug Kristinsdóttir, FH ......... 59 30,18 Guðný Steingrímsdóttir, UMSK .. 50 30.18 Ragna Lindberg, UMSK ............... 59 30.16 Margrét Margeirsdóttir, KR .... 50 29,92 Oddrún Guðmundsdóttir, UMSS . . 60 29.18 Kristín Árnadóttir, UMFR ........... 50 28.37 Guðfinna Valgeirsd., UMSB........... 58 Spjótkast: 32,69 Guðlaug Kristinsdóttir, FH .......... 60 28.83 Kristín Árnadóttir, UMFR ........... 51 26,54 María Guðmundsdóttir, KR............. 57 26.37 Sigríður Sigúrðardóttir, ÍBV .... 51 26,10 Sigríður Lúthersdóttir, Á............ 59 26,07 Mjöll Hólm, ÍR ...................... 61 25,44 Sigríður Ólafsdóttir, ÍBV ........... 49 25,29 Þórey Guðmundsdóttir, KA............. 57 25.19 Kristín Harðardóttir, UMSK .... 59 24.83 Inga Magnúsdóttir, ÍR ...............49 24,34 Helga Haraldsdóttir, KA ............. 58 23,87 Hrafnhildur Ágústsdóttir, HSV .. 53 23.80 Guðný Bergsdóttir, KA............... 58 23,14 Súsanna Möller, KA .................. 58

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.