Vísir


Vísir - 27.07.1961, Qupperneq 6

Vísir - 27.07.1961, Qupperneq 6
6 V I S I R Fimmtudagur 27. júlí 1931 hús þurfa að hverfa I árslok 1960 var gert yf- irlit yfir þau hús, sem standa í götustæðum í Reykjavík. Það yfirlit fer hér á eftir: Innan Hringbrautar og Snorrabrautar eru hér talin hús í götustæðum, sem valda erfiðleikum fyrir umferð eða fyrirkomulag á götumann- virkjum og leiðslum. Miklu fleiri hús, en þau sem hér eru talin á þessu svæði, munu standa í vegi fyrir skipulagi bæjarins. Utan Hringbrautar og Snorrabrautar eru talin hús í götustæðum, samkvæmt á- kveðnu bæjarskipulagi, sem komið er til framkvæmda að því er götur snertir. Þess vegna eru ekki tekin hér með hverfi eins og Skildinganes og Kringlumýrarhverfi sunn- an Miklubrautar og vestan Hvassaleitis. Flest þessara húsa valda hindnm fyrir umferð, götu- mannvirki og leiðslur. > Ármúli: Ibúðarhús við Háaleitisbraut. Um 25 hús í Múlahverfi. Austurstræti: Austurstræti 4,6,8. Bergstaðastræti: Berg- staðastræti 6A, 6B, 23, 26, 29, 31, 33, 39, 39B, 41. Bjargarstígur: Bergstaða- stræti 24 og 23. Borgartún: Laugarnesveg- ur 49 og 51. Brekkulækur: Skúr við Brekkulæk 4. Brúnavegur: 1 íbúðarhús ,,Úthlíð“ og 2 skúrar. Bræðraborgarstígur: Vest- tvö íbúðarhús og gripahús. 4 íbúðarhús norðan götunnar. Kringlumýrarblettur 27: í- búðarhús. Kringlumýrarblett- ur 26: Trésmiðjan „Viður“. Ibúðarhús og 2 skúrar. Kringlumýrarblettur 23: 3 skúrar. Kringlumýrarblettur 22: 1 skúr. Hafnarstræti: Hafnarstr. 22. Háteigsvegur: 2 setuliðs- hús austan við Nóatún. 1 í- búðarskúr austan við Nóatún. Hjarðarhagi: Vöru- geymsluhús H. B. & Co. Hringbraut: Framnesveg- ur 60. Hverfisgata: Smiðjustígur 5. Hverfisgata 40, 46, 60, 62, 66, 68, 86, 94. Höfðatún: Laugavegur 165. Ingólfsstræti: Ingólfsstræti 23. Kaplaskjólsvegur 2. „Berg- staðir“, íbúðarhús. Kirkjustræti: Thorvald- sensstræti 6. Klapparstígur: Klappar- stígur 10. Kleppsvegur: Ibúðarskúr framan við Kleppsveg 28. I- búðarhús „Heiði“ (framan við Kleppsveg 40) ásamt skúr Spennistöð R.R. við Köllun- arklettsveg. Ibúðarhús aust-: an við Kleppsveg 50. ! Kvisthagi: 1 stór herskáli Sérleyfisbifreiðar Keflavík- með íbúðum. I ur hafa fengið enn nýjan far- Laufásvegur: Laufásvegur: hosf’_ °S afhenti Bílasmiðjan höfn“. Ánanaust A og B, fiskverkunarhús (,Alliance'), íbúðarhús með tveim við- byggðum skúrum. Ánanaust, fiskhús sunnan götu („Alli- ance“). Ánanaust C, íbúðar- hús sunnan Mýrargötu. Nýlendugata: Nýlendugata 15, 17 (útbygging), 19B, 21, 23. „Nýlenda“, útbygging. Spennistöð R. R. yið „Ný- lendu“. „Litli Völlur“, út- bygging. Bakkastígur 4. Bakkastígur 3. Rauðarárstígur: Rauðarár- stígur 10. Réttarholtsvegur: Soga- mýrarblettur 30: íbúðarhús. Reykjanesbraut: 2 stórir, skúrar. herskálar og geymsluskúr Sundlaugavegur: Laugar- (Höfnin). Eskihlíð C, íbúð- nesvegur 52. Sundlaugamar, arhús. Eskihlíð B, íbúðarhús ’ hús og sundlaug. með verzlun (Hlíð) og skúr. Tjarnargata: Tjarnargata Eskihlíð D, íbúðarhús með j 5B, 11. viðbyggðu gróðurhúsi og skúr. Bifreiðaskúr hjá ,Breið- holti' við gamla Laufásveg. Skúr sunnan við Eskihlíð D. Safamýri: Kringlumýrar- blettur 12: Ibúðarskúr. Síðumúli: Hænsnahús aust- an Háaleitisvegar. 5 íbúðar- hús í Múlahverfi. Skipholt: „Helgadalur", í- búðarhús við Kringlumýrar- veg. Skúlatorg: „Harpa“, máln- ingarverksmiðja. Stakkahlíð: Býlið „Reykja- hlíð“, íbúðarhús með áföstu fjósi og hlöðu, ennfremur fjárhús. Stórholt: Reykhús við hom Þverholts. Súðarvogur: 1 steyptur skúr við gatnamót Elliðavogs. Suðurgata: Suðurgata 7. Búningsklefi á íþróttavelli. Ibúðarhús, „Litla Brekka“. Suðurlandsbraut: 5 her- skálar með íbúðum. 1 setu- liðssteinhús m. íbúð. 1 setu- liðssteinhús (geymsla). 3 Tómasarhagi: Ibúðarhús „Bjarnastaðir“. Hænsnaskúr hjá „Bjömshúsi". Túngata: Suðurgata 2, í- búðarhús (Dillons-hús). Vegmúli: Ibúðarhús. 4 her- skálar með íbúðum. 2 herskál- ar (geymslur). Veesturgata: Vesturgata 7, 9, 55. Vitastígur: Hverfisgata 83. Þverholt: Þverholt 181, 18J, 18K, 18L (lítil íbúðar- hús). Skrá þessi er miðuð við á- standið, eins og það var 31. desember 1960. Liz líkar ekki Moskva London, miðvikud. — Eliza- beth Taylör sagði við frétta- menn, er hún var á heimleið með manni sínum, Eddie Fis- her, frá kvikmyndahátíðinni í Moskvu, að hún hefði ekki áhuga fyrir því að heimsækja Rússland aftur. „En“, bætti hún við. „Það var samt margt athyglisvert, sem maður sá“. Sérleyfisbifreiðar Kefiavíkur Hann var smíðaður í Bílasmiðjunni og afhentur á föstudag 5 og 15. Laugarnesvegur: Fyrrv. fjós við „Bjarmaland“, nú í- búðarhús. 2 skújrar aftan við urgata 51A, Bræðraborgar- nr. 80 og 82 á eldra Laugar- stígur 4, 8, 10. nesvegi. Dalbraut: Ibúðarhús Laugavegur: Laugavegur „Heiði“, á horni Kleppsvegar.! 10, 158, 160. Dugguvogur: 1 íbúðarhús.1 Dunhagi: 1 íbúðarhús ,,Bjömshús“. Egilsgata: íbúðarhús nr. 140 á Skólavörðuholti (setu- liðssteinhús sunnan við „List- vinahúsið“. Eiðsgrandi: Ibúðarskúr Lindargata: Lindargata 22, 32, 40, 44. Litlahlíð: „Þóroddsstaðir", viðbygging. Litlahlíð 1, íbúð- arhús og skúr. Lækjartorg: Spennistöð R.R. Miklabraut: Spennistöð R. h.f. eigendunum hann á föstu- dag. Er hér um að ræða 38 farþega bíl, af Mercedes Benz gerð, en Bílasmiðjan hefur gert á hann yfirbyggingu, sem í alla staði er hin vand- aðasta og þægilegasta. Þetta er 12. langferðabíll- inn sem Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur eignast, en það fyrirtæki rekur nú stærsta sérleyfi á landinu, og er heild- arfarþegatala á ári nú um 150.000. Ætlunin mun vera að nota bifreiðina fyrst og fremst til hópferða nú í sumar, en jafn- framt mun hún aka á Kefla- víkurleið, þegar þörf gerist. Sérleyfisbifreiðar Keflavík- ur aka til Keflavíkur og Suð- umesja ásamt Steindóri, en jafnframt annast fyrirtækið strætisvagnaferðir frá Kefla- víkurflugvelli til Njarðvíkur og Keflavíkur. Vísir óskar eigendunum til hamingju með hinn nýja og ágæta farkost. gegnt „Vikurhúsinu". arhús „Sjávarborg“ og geymsluskúr. Þyrping geymsluskúra vestan við „Sjávarborg". Elliðavogur: 2 skúrar (nn- ar langur, fyrrv. hænsnahús) 1 skúr m. íbúð, norðan Snekkjuvogs. 2 lausir skúr- ar, annar hesthús. 2 steyptir skúrar við gatnamót Súðar- vogs. Framnesvegur: Framnes- vegur 68 („Litla Skipholt“). Gnoðarvogur: Iþróttahús iBR. Grensásvegur; Spennistöð R.R. v. Miklubraut. Grettisgata:: Gamall bær, „Hábær“. Háaleitisbraut: „Seljaland“ Ibúð- R. við Seljalandsveg. Kringlu- mýrarblettur 14: íbúðarhús. Kringlum.bl. 24: íbúðarhús og 2 skúrar. Kringlum.bl. 39: Ibúðarhús og bílaverkstæði. Trésmiðjan „Byggir“ h.f. á- samt vömskemmu og 4 skúr- um. Spennistöð R.R. við Grenisásveg. „Litla-Hlíð“: 1- búðarhús og gripahús við Grensásveg. Geymsluskúr við Rauðagerði Mýrargata: Mýrargata 12, viðbygging við íbúðarhús. Bakkastígur 6 og 8, íbúðar- hús. Bakkastígur 7, geymslu- skúr. Bakkastígur 9, xbúðar- hús og skrifstofuhús Hrað- frystistöðvarinnar. Setuliðs- steinhús við Hraðfrystistöð- ina. Veitingastofan „Vestur- Myndin hér að ofan var tekin s.l. föstudag er Bílasmiðjan var að afhenda Sérleyfis- leiðum Keflavíkur hiim nýja langferðabíl. Fyrir framan bílinn standa, talið frá vinstri: Lúðvík Vilhjálmsson, forstjóri Bílasmiðjxmnar, Ragnar Friðriksson, framkvæmdastjóri Sérleyfisbifreiða Keflavíkur og Eggert Jónsson, núv. bæjarfógeti í Keflavík.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.