Vísir - 17.08.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. ágúst 1961
VÍSIR
3
Fréttamaður Vísis og
ljósmyndari hittu önnu
Harðardóttur á förnum
vegi. Hún ætlaði að fá
sér skó á fæturna. ViS
báðum um aS fá aS slást
í förina og hún veitti
leyfi sitt meS blíðu brosi.
Anna fór í Skóval í
Austurstræti. Verzlunar-
stjórinn sýndi henni sitt-
hvað á sýningarhillun-
um. En Anna var fljót að
sjá hvað hún vildi og
benti brosandi á eina
gerSina. Svo virti hún þá
fyrir sér eins og til að
fullvissa sig um kosti
skónna, mátaði þá, þeir
pössuðu svo vel og á-
kvað að taka þá.
Við spurðum önnu
hvers vegna hún hefði
valið þessa skó. Hún
svaraði aðeiné: ,,Vegna
þess að þeir eru svo
nettir.“
Anna er dóttír frú
Ingibjargar Oddsdóttur
og Harðar Þórðarsonar
sparisjóðsstjóra. Hún er
Vesturbæingur og spil-
aði handbolta í K.R. í
nokkra mánuði þegar
hún var tíu ára. Það var
nú allt og sumt.
En nú er hún að safna
sér fyrir utanlandsferð,
og vill fara til Danmerk-
ur að laéra dönsku. Hún
var tvisvar í Englandi
1958 og ‘59 í þrjá mán-
uði í bæði skiptin, á
skóla í Easibourne og
Bexhill.
Anna er átján ára og
ólofuð. — Þegar við
„Mikið eru þeir sœtir.“
spurðum hana hvernig ur fyrir, segir hún: Að-
hún eyði peningum sín- allega í föt og skemmt-
um, sem hún ekki legg- anir.
„Þeir passa alveg.‘
Gína verzlunarstjóri og Anna: „Með þökk fyrir viðskiptin.“