Vísir - 17.08.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 17.08.1961, Blaðsíða 5
VÍSIR Fimmtudagur 17. ágúst 1961 i Sérstök lögregludeild er á sýningunni og var verið að koma henni upp er myndin var tekin. Ljósm. Vísis I.M. Berlín — Framh. af 1. síðu: VÉR KREFJUMST DJARF- LEGRA RÁÐSTAFANA. Brezk blöð, er ræða málið í morgun, snúast gegn refsi- aðgerðum, að minnsta kosti stórfelldum refsiaðgerðum. Blaðið Guardian segir, að Ul- bricht hafi með aðgerðum sín- um spilað í hendur Vesturveld- anna. Ráðstafanir hans til lok- unar landamærunum, hafi með öðrum orðum stórkostlegt áróð- ursgildi hinum frjálsu þjóðum í hag, — það muni verða mál- stað þeirra hvarvetna til stuðn- ings, að kommúnistar hafa orð- ið að gera Austur-Þýzkaland að lokuðu landi, að allsherjar fangabúðum. Gaddavírsgirðing- arnar leiði í Ijós fyrir öllum gjaldþrot kommúnismans í Austur-Þýzkalandi. Enn flýja menn. Enn hefur nokkrum tugum manna tekizt að flýja vestur yf- ir landamærin. Austur-þýzkir verðir skutu á bifreið, sem ekið var geisihratt inn í Vestur-Ber- lín, og löskuðu hana, en ekki tókst að stöðva hana. í bifreið- Blessuð blíðan breyttist s úrhelli. Laun heimsins eru vanþakk- lœti. Þeir, sem lofuðu góða veðr- ið sem mest og sýndu því þá virðingu og traust að fá sér gönguferð í gœrkveldi i bless- aðri -blíðunni, lentu í úrhellis- dembu. Síðan hefur rignt viðstöðu- laust í alla nótt og ekkert lát hefur verið á í morgun. Vig slógum því á þráðinn til Veðurstofunnar í þeirri barna- legu von, að hún gæti hresst upp á dapurt skapið og látið veðurguðina breyta veðrinu með kraftaverki. Ekki varð okk- ur að óskinni, en hins vegar gátu þeir huggað okkur með Benzínþjófar teknir. því að segja, að það mundi rofa til síðdegis í dag. Þá gengur í norðlcega átt með góðu veðri. En það verð- ur aðeins gálgafrestur, og sd gálgafrestur stendur aðeins í sólarhring eða jafnvel ennþá skemur. Veðurstofan á sem sagt von á nýrri lægð og nýrri rigningu, svo það verður líklega allvot- viðrasamt um helgina. inni var kona með ungan son sinn. Þau sakaði ekki. Lokað hefur verið umferð á rimlagirðingum í neðanjarðar- stöðvum. En jafnvel það stoðar ekki. Alltaf komast einhverjir úr þrældómnum austan megin í frelsið vestan stein- og járn- girðinga. V élbyssuhreiður ______ og v erkamannahv ej'ju.Tf tT. Slys við Mývatn í skemmtigarði nálægt Born■ holmer Strasse hefur verið kom. ið fyrir vélbyssuhreiðrum inni' á milli trjáa og runna, í grennd | við verkamannahverfi á mörk-! um franska hlutans og hins sov- ézka. Raunverulega hafa kom- múnistar komið því til leiðar, | að um 100 metra breitt „No man’s land“ er að ræða — og vestan landamæranna, með þvi að vara við afleiðingum þess að hætta sér nær mörkunum að vestanverðu en 100 metra. Og þar sem svo hagar til, að þetta er hægt, hætta menn sér ekki nær landamærunum vestan megin. En engin áhætta er svo mikil, að ekki freisti flóttamenn þess að komast vestur yfir einn- ig á þessu stöðum. Þó eru þessi svæði vafin í birtu kastljósa, er dimma tekur. — Nálægt Brandenborgarhliði hefur verið bætt 20 skriðdrekum, og stórar herflutningabifreiðar fullar her manna með alvæpni, eru ávallt nálægar. Héraðsmót SjáHstæðismanna í Arnessýslu 19. ápst. Héraðsmót Sjálfstæðismanna vea*ður haldið í hinu nýja Fél- agsheimili Aratungu ■' Bisk- upstungum. Iaugard. 19. ágúst kl. 20.30. Á móti þessu munu þeir Magnús Jónsson, alþm. og Sig- urður Ó. Ólafsson alþingis- maður flytja ræður. Þá verður flutt óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlútverk fara óperusöngvararnir Þuríð- ur Pálsdóttir, -Guðmundur Guð jónsson ög Guðmundur Jóns- son og Borgar Garðarsson, lerk ari. Við hljóðfærið F w-iss- happel, píanólelk^ Dansleikur ve Íð. Hljómsveit mundssonar leiku: Framh. af 1, síðu. hann fór samstundis á hvolf aftur. Þá náðu þeir-árunum úr bátnum, og Mývetningurinn reyndi nokkra hríð að róa hon- um að landi, þótt á hvolfi væri, en það bar ekki árangur. :~gTókti~ þeH«i|Kfe Ákyjptgjjffii- áð -synda til lands ok skildu við bátinn. Mývetningurinn og yngri Þjóðverjinn færðu sig úr yfirhöfnum sínum á sundinu, og einnig hjálpuðu þeir eldri manninum úr, og síðan hófu þeir sundið til lands. Skiptust þeir yngri á að hjálpa eldri Þjóðverjanum, og synti ýmist annar með hann eða báðir, en þegar þeir áttu nokkurn spöl eftir til lands, sökk Þjóðverj- inn og sáu þeir hann ekki fram- ar. Syntu þeir þá upp í Varp- teiga, sem er eyja í Teiga- sundi, og hófu að kalla á hjálp. Jón bóndi Sigtryggsson í Syðri Neslöndum heyrði brátt köll þeirra, brá vdð og sótti þá á báti. Þegar þeir voru komnir á land, var klukkan um sjö. Leit var þegar hafin að líki Þjóðverjans, en hún bar ekki árangur, og var ákveðið að halda henni áfram í morgun, en um árangur veit Vísir ekki. Þjóðverji sá, sem drukknaði, hét Peter Hellenthal, fæddur 26. júní 1901, búsettur í Bad Godesberg í V-Þýzkalandi. í nótt voru þrír piltar hand- téknir, er þeir voru að stela benzíni úr bifreið. Um tvöleytið í nótt var lög- reglunni tilkynnt, að piltar í bifreið væru að tappa benzín af annarri bifreið, sem stóð á Borg- artúni. Þótti slíkt athæfi ekki með felldu um miðja nótt og í skjóli. myrkurs. Lögreglan bra þegar við, sendi -sökudólgana, ^^sém voru þrír talsins, og flutti þá í lögreglustöðina. Þar játuðu þeir brot sitt. Kjötið Framhald aí 16. síðu. frá því að álagningin á haust- slátruðu hefði verið um 23%. Væri þvi éðlilegt að kaupmenn gerðu sig ékki ánægða með um 15% álagningu á kjötið. Sú á- lagning sem sexmannanefndin ! hefði ákveðið væri allt of lág. Kaupmenn hefðu ekki efni á hví að selja kjötið á þessu verði. Þeir yrðu að fá fyrir það I raunhæf sölulaun. Freigáturnar Framh al 1. síðu. flokki, svokölluðum Preston- I flokki. Á hverju skipi eru 13 I foringjar, 32 sjóliðsforingja- efn.i og 120 sjóliðar. Þessi ferð er lokaþáttur í þjálfun sjólið- anna og foringjaefnanna, skip- in koma frá Halifax og halda þangað aftur á mánudag. í dag munu foringjar skip- anna fara í kurteisisheimsókn- jir fyrirmanna hér, tirtitanrík- jisráðherra, forstjóra landhelg- j isgæzlunnar og, fleiri. Móttaka I mun svo verða í skipinu kl. 6 ; í dag, Margt mun verða gert skipverjum til afþreyingar meðan þeir dveljast hér, þeir í fara skemmtiferðir í boði rík- 'dsstjórnarinnar og bæjarstjórn ar og munu einnig þreyta íþróttakeppni í mörgum grein- um við Reykvíkinga. | Eins og áður er sagt fara skinin héðan á mánudag. ‘ Í-V Fort Erie að leggjast að bryggju. Á dekkinu var mann- söfnuður nokkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.