Vísir


Vísir - 17.08.1961, Qupperneq 11

Vísir - 17.08.1961, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. ágúst 1961 VISIR 11 Útvarpið 1 kvöld’: 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleik- ar: Konsert fyrir fagott og hljómsveit í F-dúr op. 75 eftir Weber. 20:20 Ferðaþáttur frá Þýzkalandi: Kastalarústir i Moseldal (Einar M. Jónsson rit höfundur). 20:45 Tónleikar: Kvintett i Es-dúr op. 44 eftir Schumann. Artur Kubinstein leikur á píanó ásamt Paganini- kvartettinum. 21:15 Erlend rödd: „Hversvegna ég starfa i leikhúsinu" eftir Albert Camus (Sigurður A. Magnússon blaða maður). 21:35 Islenzk tónlist: Tvö verk eftir Þórarin Jóns- son. a) Huldur. — Karlakór Reykjavikur syngur. Pianóleik- ari: Fritz Weisshappel. Stjórn- andi: Sigurður Þórðarson. b) Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH fyrir fiðlu án undirleiks. — Björn Ólafsson leikur. 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Ó- sýnilegi maðurinn" eftir H. G. Wells; XVn (Indriði G. Þor. steinsson rithöfundur). 22:30 Sinfóniutónleikar: Sinfónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms. — Concertgebouw-hljómsveitin I Amsterdam leikur. Eduard van Beinum stjórnar. 23:10 Dag skrárlok. Flugið Loftlciðir h.f.s Föstudaginn 18. ágúst er Snorri Sturluson væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 24:00 og fer til N.Y. kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Ósló, Kaupmannahafnar og )Hamborgar kl. 10:30. Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg frá N.Y. kl. 12:00. Fer til Lux- emborgar og Helsinki kl. 13:30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Stafangri og Ósló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. —Skipafréttir — Eimskipafélag Islands h.f.s Brúarfoss fór frá Reykjavlk í gær til Hafnarfjarðar. Detti- foss fór 15. þ.m. frá Hamborg til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reyðarfirði í gær til Reykja víkur. Goðafoss kom til Reykja víkur í morgun. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun, Lag- arfoss fór frá Kotka í dag til Gdynia, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Stokkhólms og Hamborgar. Sel foss fer frá Philadelphia I dag til N.Y. Tröllafoss er á leið til Reykjavíkur frá Hamborg. Tungufoss fór frá Húsavik í gær til Sigluf jarðar, Akureyrar, Akraness og Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Archangel. Askja kemur til Rotterdam í dag. Skipaútgerð ríltisins: Hekla fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld á leið til Gauta- borgar. Esja fer á morgun vest ur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum • Við Islendingar erum undar- legt fólk. Á hverju sumri drögum við úr sjó einhvern þann lostæt- asta og gómsætasta fisk, sem und "ir bláum öldum syndir. Það er auðvitað síldin. Hún veiðist ann- ars staðar, satt er það, en það er vitra manna mál að hvergi í heimi . sé hún jafn gómsæt sem hér. En svo smökkum við varla á henni! Hún er sett í bræðslu og úr henni búið til skepnufóður eða magarín, eða þá við söltum hana og sendum ’hana út til Svía og annarra bílifis. manna, sem gæða sér á henni í ! stórveizlum, klappa á kviðinn og segja brosandi: Þessi indæla Is- - 'landssíld! • En að við borðum okkar eig- in síld, ekki aldeilis. Að visu má nú kaupa mareneraða sild og krydd síld hér í matarbúðum bæjarins, en þó ekki nærri öllum. En það er ekki höfuðatriðið. Þótt hún fáist þar þá er eins liklegt að hún sé frá þvi í fyrra, hitteðfyrra, eða jafnvel árið þar áður. Eg keypti nokkrar hér um daginn en setti þær jafnharðan í ruslatunnuna, því ediksfýlan angaði af þeim langar leiðir. I gær fór ég í nokkr- ar verzlanir i bænum og bað um nýja Norðurlandssild, en vitið þið hvað, hún var ekki til. Ný eru bráðum tveir mánuðir síðan sild- arvertíðin hófst en ennþá er ver- tíðin ekki hafin í reykvízkum verzlunum. • Kaupmönnunum er þó kann- - ski nokur vorkunn, þvi sannast ■ sagna þá er eftirspurnin eftir síld ekki mikil og þá erum við komin að kjarna málsins. Einhver ung og framtakssöm stúlka með mat- reiðsluinnsýn ætti að taka sig til og tala í útvarpið, skrifa í blöðin og ferðast um landið — og kenna okkur að matreiða síldina. Því ef kunnáttan er fyrir hendi má búa til ótal mismunandi rétti úr síld- inni. Og þá er þvi alveg sleppt að þeir sem fróðir eru í næringar- efnafræði telja hana fiska holl- asta. • Já, á margan hátt má borða síldina, en þó þykir mér hún allt- af bezt nýrunnin með ískældum brennivínssnafs .... Æ, nú má ég ekki segja meira, því ella mót- mælir Stórstúkan. Blessuð í bili, -yoga. Gretar Felis: Viðhorí guðspekinnar. Þorsteinn Jóns- son frá Úlfsstöðum: Hið þriðja meginatriði. Eirikur Sigurðs- son: Draumar. Gretar Feiis: Andi Indlands. Sigvaldi Hjálm arsson: Sagnir um Atlantis. Lífsetningarmál tilverunnar. A. Baily: Að ganga veginn. Rogi Ramacharaka. Kúbuseðlar bornir á bál FERÐAMENN, sem komu til Miami í Florida 9. þ.m. höfðu þær sögur að segja, að í Hav- ana hafi menn eytt peningum sem óðir væru eða varapð í hauga og kveikt í. Þetta gerðist, þegar Fidel Castro hafði tilkynnt sein- asta ráð sitt til björgunar þjóðarhagnum, en það var: SeölasMpti. — Seðlabrenn- urnar munu þó aðallega hafa átt sér stað eftir að frestur- inn til skipta var út runninn. Skýringar við krossgátu nr. U57: Lárétt: — 1 karlmannsnafn i þf. 6 tímabils. 7 skynjaði. 9 ósamst. 10 knæpa. 12 kúgunar. 14 frið. 16 ekki inn. 17 kær- leikur. 19 maturinn. Lóðrétt: — 1 hlífð. 2 á skip- um. 3 trygg. 4 oliufélag. 5 veit- ingastaðar. 8 fangamark. 11 aðför. 13 húsdýr í þf. 15 mat- artegund. 18 ósamst. Lausn á krossgátu nr. 4b5'6: Lárétt: — 1 rekkana. 6 árs. 7 NV. 9 án. 10 nál. 12 Ási. 14. AA. 16 áð. 17 ull. 19 innsýn. Lóðrétt: — 1 rennsli. 2 KÁ. 3 krá. 4 asna. 5 atriði. 8 vá. 11 laun. 13 SÁ. 15 áls. 18 LY. Núna vill liljómsveitarstjórinn áreiðanlega fá orðið aftur. kl. 22:00 í kvöld til Reykjavík- ur. Þyrill fór frá Hjalteyri í morgun á leið til Vopnafjarðar. Skjaldbreið fer siðdegis i dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. —Blöðogtímarit— Gangleri, tímarit Guðspeki- félags Islands, kemur nú út I nýjum búningi og fjölbreyttara að efni en áður. Ritstjóri er sem áður Gretar Fells. Efnis- yfirlit: Að sjónarhóli. Gretar Fells: dulspeki og dómvísi. Gunnar Dal: Frá Indlandi. Sig- valdi Hjálmarsson: Hugræn reglusemi. Erlendur Haralds- son: Nútíma sálfræði og dul- ræn fyrirbrigði. Sigvaldi Hjálm arsson: Fyrirmæli fræðaranna. Violet Tweedale: Furðuleg reynsla. Sveinn Víkingur: Guð- dómseðli mannsins. Sverrir Bjamason: Frá ungum guð- spekinemum, Cyril Scott: Áhrif hljóða og tónlistar. Swami Wi- vekananda: Fyrsta skref I raja MMSÍSMBíyilD <&ÍLMMÍMS3©É Fimmtudagur 17. ágúst 1961. 228'. dagur ársins. Sólarupprás kl. ý:2ý. Sólarlag kl. 20:87. Árdegisliáflœður kl. 08:!)ö. Síðdegisháflœður kl. 20:57. Næturvörður þessa viku er í Laugavegsapóteki. Sími: 24045 Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 21:25—3:40 vikuna 14. ágúst til 21. ágúst. SiysavarðstofaD er opin all- an sólarhringmn. Læknavörður er á sama stað, kl. t8 til 8 Sími 15030. Boltsapótefc og Garðsapóteb eru opm vtrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er oplð alla virka daga kl. 9:15—8, laugar- daga frá kl. 9:15—4, helgidaga frá 1—4 e.h, Slmi 23100 Slökkvistöðio hefur sima 11100. Lögregluvarðstofan nefur slma 11166. Arbæjarsafn — opið daglega nema mánudaga kl 2—6 A sunnudögum kl. 2—7 Þjóðminjasafn Islands er op- tð alla daga kl 13:30—16 Minjasafii Reykjavikur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl 14—16 e.h., nema mánu- daga. Listasafn rikisins er opið dag lega kl 1:30—16. Listasafn Islands er opið alla daga frá kl. 13:30—16. Asgrfmssafn, Bergstaðastr 74, er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga kl. 1,30—4, sumarsýning Bæjarbókasafn Reykjavikur: Sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstrætí 29A. Útlán 2—10 alla virka daga nema laugar- daga, 1—4. Lokað sunnudaga. Lesstofan opin 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla vrika daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. Lokað sunnu daga. Listasafn FAnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasufn t.M.S.I. er opið mánudaga til föstudaga kl. 1—7 e.h. (ekki kl. 1—3 e.h. laugardaga eins og hina mán- uði ársins). „Eg man vel eftir Steve,“ sagði Tarzan, „hann var mjög snjall visindamaður og prýðis- drengur". „Það er rétt“, svaraði Morelli, „en hann sagði okkur því miður eki nógu mikið um Zimba, við þörfnumst betri upplýsinga um rústirnar þar.“ „Eg skal fylgja ykkur þangað“, sagði Tarzan hátíðlega, ,,ef þið eruð ekki hræddir við að mæta villtum og drápgjörnum hellis- búum“.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.