Vísir - 17.08.1961, Qupperneq 12
12
VtSIR
Fimmtudagur 17. ágúst 1961
Málverkum stolið
fyrir milljónatugi
Stolið var 8 málverkum
eftir Cezanne —
Um síðastliðna helgi var
framinn einn mesti lista-
verkaþjófnaður síðari tíma í
Frakklandi. Stolið var þar
hvorki fleiri né færri en 8
málverkum eftir PAUL CÉ-
ZANNE og eru þau milljóna
virði.
Málverkin voru á sýningu
í Pavillon Vendóme í Aux-en-
Provence, en í þeirri borg var
Cezanne fæddur. Sérfræðing-
ar gizka á, að verðmæti mál-
verkanna sé um 10 milljónir
nýfranka, en það svarar til
unfcveggja milljóna Banda-
ríkiadollara.
Eins og að ofan segir var
þetta einn mesti listaverka-
þjófnaður í Frakklandi á síð-
ari tímum, en þeir hafa ann-
ars verið alltíðir þar í landi að
undanfömu. Þannig var í
fyrra mánuði brotizt inn í
listasafnið í Saint-Tropez og
stolið 57 málverkum eftir
ýmsa fræga listamenn og var
verðmæti þeirra allra svipað
og Cezanne-málverkanna 8.
Eitt Cezanne-málverkanna
var að sögn hið fræga mál-
verk „Spilamennimir“ (Les
Joueurs de Cartes), en
Louvre-safnið hafði lánað
það á sýninguna.
Tekið er fram, sem að vísu
ætti augljóst að vera, að því
frægari og kunnari sem mál-
verk eru, því erfiðara er fyrir
þjófa að koma' þeim í pen-
inga. Meðal málverkanna eru
„Portrait de Marie Cezanne",
af systur listmálarans, „Pay-
san assis“ (sitjandi bóndi) o.
s. frv.
Þjófarnir höfðu lítið fyrir
að komast inn. Þeir höfðu
haft glerskera meðferðis,
skáru gat á rúðu, seildust
inn og opnuðu smekklás, —
I næsta herbergi voru tveir
verðir, sem ekkert heyrðu, og
hafa þeir annað hvort sofið
á verðinum, eða þjófamir far-
ið sinna ferða hávaðalaust.
Og sýningarstjórinn, sem á
heima í sömu byggingu, svaf
svefni hinna réttlátu, og
vaknaði ekki frekar en verð-
irnir.
• Brezkar skipasmíðastöðvar
náðu samningum á fyrra helm-
ingi þessa árs um smiði skipa,
sem verða samtals 342.000 lest-
ir. I lok júnimánaðar voru i
smíðum i brezkum skipasmiða-
stöðvum eða á biðlistum: 400
skip, samtals 2.963.000, áætlað
verðmæti miðað vlð núverandi
ástand 425 millj. stpd.
Bezt
«9
ódýrast
að
auglýsa
B
VS3B
Svíar farast
í Frakklandi
Þrír sænskir skemmtiferða-
menn biðu bana í bQslysi í
Frakklandi á laugardag.
Voru þeir á ferð í Somme-
héraði, þegar á móti þeim
kom stór vörubifreið, sem
rakst á bíl þeirra. Líkin voru
svo illa sködduð, að ekki var
þegar hægt að átta sig á, um
hvaða menn væri að ræða.
_____ f'V'rðir ag
- fvrftalng
FEBÐAFÉLAG lSLANDS ráð-
gerir fjórar iy3 dags ferðir og
eina sunnudagsferð um næstu
helgi. Þórsmörk, Landmanna-
laugar, Kjalvegur, Hvanngil,
á sunnudag Þjórsárdalur. Upp-
lýsingar í skrifstofu félagsins
— símar 19533 og 11798.
EIREIN G ERNIN G AMIDSTOÐ-
IN. Vanir menn Vönduð vinna
Simi 36739. (833
VINNUMIÐLUNIN tekur aö
sér ráðningar 1 allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðiunin, Laugavegi
58. — Sími 23627.
GOLFTEPPA- og húsgagna-
úrelnsun t heimahúsum. —
Duracleanhreinsun. — Slml
11465 og 18995. (000
INNROMMURl málverk, IJós-
myndir og saumaðar myndlr
Asbrú, Grettisgötu 54. Simi
10108. (393
DÝNUR, ailar stærðir. - Send-
um. Baldursgata 30. — Slml
23000. (635
HRAFNISTA DAS. Starfs-
stúlkur óskast. Upplýsingar
hjá brytanum í síma 35133 og
eftir kl. 7 I sima 50528.
HÖFURI framtíðarstarf handa
ungum iagtækum manni, sem
áhuga hefur fyrir viðgerðar-
starfi við fíngerðar vélar og
nokkra kunnáttu í ensku og
norðurlandamáli. Ákjósanlegt
er að viðkomandi hafi einhvers
konar tæknimenntun. Góðum
manni verður greitt gott kaup.
Eiginhandarumsókn, sem til-
greini aldur, menntun og fyrri
stðrf sendist afgfeiðslu biaðs-
ins sem fyrst merkt ,,Umboð
—25“.
HUSEIGENDUR athugið. Set
upp og geri við þakrennur, nið-
urföll o. fl. Bikum steyptar
rennur Simi 32171. (399
DÚKAGUMMl og flísalögn á-
samt veggfóðrun. Sími 34940.
(529
BRUÐUVIÐGERÐIN Laufás-
vegi 45 er flutt á Skólavörðu-
sttg 13, opið frá kl. 2—6 —
Höfum fengið Ijósa hárið og
allskonar varahluti í brúður
(909
SET upp trégirðingar i á-
kvæðisvinnu. Útvega allt efni.
Uppl. i síma 37103. (571
TEK yélritun heim. Uppl. í
síma 13383 og 18105 eftir kl.
6. (579]
--------------------:------------ 5
STULKA óskar eftir vinnu ^
frá 9—5. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 23708.
(580
LANDEIGENDUR. Vil taka |
tún á leigu til haustbeitar fyr- !
ir fáeinar kindur. Há leiga í
boði. Tilboð sendist í pósthólf
81, Reykjavik. (601
KENNI: Latínu, þýzku, ensku !
og frönsku. — Sveinn Pálsson. I
l Simi 33509. (5311
VIL KAUPA hátt amerískt
barnarúm. Uppl. í síma 11944.
(594
TRILLUBATUR til sölu, 1—
1 % tonn. Selzt ódýrt, ef sam-
ið er strax. Uppl. í síma 37672.
(589
ÁNAMAÐKAR til sölu. Hörpu-
götu 11 eftir kl. 6. Sími 17892.
(587
ELDHUSINNRÉTTING með
vaski og Rafha eldavél til sölu.
Uppl. í sima 17662. (592
VIL taka á leigu frá 15. sept-
ember Sja herbergja ibúð í
Austurbænum. Tvennt fuilorð-
ið í heimili. Uppl. í síma 35438
kl. 7—8 e.h. (489
HERBERGI óskast. 1 Vestur-
bænum óskast eitt stórt her-
bergi með aðgangi að eldhúsi
fyrir einhleypa konu, ennfrem-
ur óskast eitt einsmanns her-
bergi á Teigunum. Uppl. í síma
22361 kl. 9—5. (572
2JA herbergja íbúð óskast til
ieigu. Fyriffráhigréiðsla ef
óskað er. Tilboð merkt „X-Y"
sendist Vísi sem fyrst. (575
TIL leigu I nýju raðhúsi við
Langholtsveg 2 herbergi og að-
gangur að eldhúsi ef óskað er.
Tilboð merkt „Rólegt" send-
ist afgreiðslu blaðsins sem
fyrst. (577
HERBERGI. Risherbergi til
leigu við Hringbraut. Uppl.
kl. 5—7, Hringbraut 41, 3. h.
til hægri. (586
FORSTOFUHERBERGI til
leigu að Framnesvegi 11. (585
REGLUSAMT kærustupar ut-
an af landi óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð á góðum stað í
bænum. Sími 24295. (582
STARFSMANN hjá Fálkanum
h.f. vantar 2—3 herbergja i-
búð til leigu sem fyrst. Tilboð
óskast á afgr. blaðsins fyrir
laugardagskvöld merkt Reglu-
samt fólk. (593
2JA—8JA herbergja íbúð ósk-
ast til leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 11869 eftir kl. 7 í kvöld
og annað kvöld. (591
KÆRUSTUPAR óskar eftir
forstofuherbergi strax. Reglu-
semi. Uppl. í síma 7461, Sand-
gerði. (588
SJA—4RA herbergja íbúð ósk-
ast. Uppl. i sima 36065. (590 \
REGLUSAMT bamlaust kær-
ustupar óskar eftir 1 herbergi l
og eldhúsi. Uppl. í síma 34554 i
eftir kl. 7. (595 |
KAUPUM alumínium og eit
Járnsteypan h.f. Slm) 24406
(001
SIMI 13562. Fomverzlunin.
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna
föt og útvarpstækl, ennfremui
gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettísgötu 31. (135
ÆÐARDUNSÆNGUR í öllurn
regnbogans litum. Sténgurfata-
gerðin, Hverfisgötu 57A, simi
16738. (526
TIL sölu amerísk Crosley elda-
vél með grill-bakaraofni. Tæki-
færisverð. Húsgagnasalan,
Klapparstig 17. (539
ROCOCO stóll fyrir isaum
Stærri gerð. Til sölu i Hús-
gagnasölunni, Klapparstig 17
(540
KAUPUM frimerki og gamlar
bækur. Frimerkja- og bóka-
salan, Njálsgötu 40. Simi 19394
.■■■' — - (277
BARNAVAGNAR. Notaðir
barnavagnar og kerrur. Lágt
verð. Barnavagnasalan Bald-
ursgötu 39. Simi 24626. (505
VANTAR spiralhitakút. Uppl.
Baugsvegi 35 eða I síma
34365. (573
NÍLEGUR tvisettur klæða-
skápur til sölu á Barónsstig
39, 1. hæð. (574
TIL sölu þýzkur svartur kjóll
með jakka og blá kápa nr. 44.
Hvort tveggja nýtt. Uppl. á
Holtsgötu 39. (578
SEM nýr pottur fyrir fransk-
ar kartöflur til sölu, verð að-
eins kr. 750,00. Sími 23607. (584
RAFHA-eldavél til sölu með
tækifærisverði á Lindargötu
61, rishæð, vesturendi. (583
ALFA saumavél með mótor,
til sölu, verð 1800 kr. Uppi.
í síma 23534. (581
MÓTORHJÓL. Vil kaupa mó-
torhjól. Uppl. í síma 36477.
(597
KRAFTTALlA. Vil selja lítið
notaða krafttalíu. Ódýrt. Uppl.
í síma 34359 eftir ki. 7. (598
FALLEGUR 9 lampa radíó-
fónn ásamt plötum og stór
hrærivél og amerískt bamabað
á fótum til sölu og sýnis. —
Uppl. i sima 22337. (599
VEL með farið þríhjól óskast
til kaups. Uppl. í sima 22259.
(596