Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 6
6 VlSIB Fimmtudagur 24. ágúst 1961 Reykjavíkur- kynning 1961 nJ h Fimmtudagur 24. ágúst: Kl. 14.00 20.00 20.30 21.00 22.00 Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveit leikur. Tónleikar í Neskirkju. 1. Orgelleikur: Páll Kr. Pálsson og Ámi Arinbjamarson. 2. Einsöngur: Ámi Jónsson. Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkurmyndir. Kórsöngpr í Hagaskóla, Karlakór Reykjavíkur. Stjómandi: Sigurður Þórðarson. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10.00. Kl. 18—22.30 kr. 20.00. Böm 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir: Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 20.15 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðimar, sem taka 1 %—2 klukkustundir, em famar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. — 15.30 Skoðaðar skrifstofur bæjarins í Skúlatúni 2, Laugardalsvöll- urinn, Rafstöðin gamla við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. Verð kr. 10.00. Brottför frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). FRAIUKVÆIUDAIMEFIMDIIM Sýrland paradís karlmanna Ungir menn í Sýrlandi sjá fram á það, að iiman nokk- urra ára, þá muni þeir geta haft mikið úrval kvenna úr að velja, er þeir fá sér maka. Sýrland verður þá orðin nokkurs konar „karlmanna- paradís“. Orsökin er sú, að á síðustu 10 árum hafa fæðzt 25% fleiri meyböm en svein- böm í Sýrlandi. Þessi staðreynd hefur vak- ið miklar áhyggjur og um- ræður um það hvað taka eigi til bragðs, þegar stúlkurnar verða komnar á gjftingarald- urinn. Stöðugt meiri kröfur um betri lífsskilyrði ásamt með ævafornum erfðavenjum í þessum heimshluta, hefur hrætt unga menn frá því að kvænast. Samkvæmt þessum erfðavenjum þarf hinn tilvon- andi eiginmaður nefnilega að borga væna fjárhæð fyrir brúði sína, auk brúðarskarts og heimiliskostnaðar. Óttinn við, að ungir menn í Sýrlandi muni í framtíðinni kresnir i vali eiginkvenna sinna, hefur orðið þess vald- andi, að kvennasamtök stærstu félags- og stjórn- málahreyfingar landsins, Þjóðfylkingarinnar, hafa gripið inn í málið. Kvenna- samtökin hafa mælt með því, að komið verði á fót víðs veg- ar í landinu, samtökum, sem Frétt frá þingi Verkstjórasambandi íslands. Níunda þing Verkstjóra- sambands Islands var haldið að Laugarvatni dagana 19. og 20. þ. m. Á þingið mættu 49 fulltrúar frá verkstjóra- félögunum, sem í samband- inu eru, en þau eru 15 með samtals um 570 félagsmenn. Fjöldi kvenna var þar einnig með eiginmönnum sínum, þannig að alls var þar saman- komið 85 manns á vegum sambandsins. Verkstjórasambandið er opið öllum verkstjórum og verkstjórafélögum í hvaða starfsgrein sem er og hefur félagatala og skilningur verk- stjóra fyrir samtökum sínum farið ört vaxandi seinustu ár. Sambandið gerir launa- og kjarasamninga fyrir félags- menn sína og gætir hagsmuna þeirra gagnvart viimuveit- endum. Eitt höfuðviðfangs- efni þess hefur verið og er fræðsla og menntun verk- stjóra, til starfa sinna. Um árabil hefur það haldið uppi og staðið fyrir námskeiðum í þessu skyni, með fjárhags- legum stuðningi vinnuveit- enda, sem þar með hafa sýnt þessum málum fullan skiln- ing og nú á seinustu árum lagzt á eitt, með sámbandinu, í sókn og undirbúningi að stofnun verkstjóraskóla. Er nú svo komið, að á síðasta al- þingi voru samþykkt lög um stofnun hans. Auk samþykkta í launa- og kjaramálum verkstjóra, var á þinginu, í sambandi við skipulags- og fræðslumál, meðal annars samþykkt, að gerast aðili að Stjómunarfé- lagi Islands. Þar með, að leitast við að auka möguleika félaga sambandsins á fræðslu í vísindalegum og hagnýtum leiðum til aukningar fram- leiðni og bættum vinnuhátt- um. Stjórn sambandsins var að þessu sinni öll endurkosin, en hana skipa: Forseti: Guðlaugur Ste- fánsson, Rvík, varaforseti: Þórður Þórðarson, Hafnar- firði, ritari: Þórarinn G. Sig- urjónsson, Rvík, gjaldkeri: Guðjón V. Þorsteinsson, Rvík, meðstjómendur: Adolf J. E. Petersen og Jón G. Jónsson, Rvík, og Guðni Bjarnason, Keflavík. - Verkstjórasamband Is- lands er, ásamt verkstjóra- samböndum Norðurlanda, í nánum tengslum hvert við annað í Nordisk arbetsledare- union og á forseti Verkstjóra- sambandsins sæti í stjórn þeirra heildarsamtaka. Regnhlíf til Kennedy Nokkrir Bonn-stúdentar sendu Kennedy Bandaríkja- forseta regnhlíf af sömu gerð og regnhlífin, sem Chamber- lain veifaði þegar hann kom af hinum örlagaríka Munchen fundi, skömmu fyrir upphaf hefðu það markmið, að létta ungu mönnunum heimilis- stofnun með beinni fjárhags- legri hjálp. Þetta álit kvennasamtak- anna hefur ekki enn hlotið opinbera staðfestingu, en ef marka má af þeim móttök- um, sem þessi samþykkt hlaut, bæði meðal kvenna og einnig og ekki síður meðal opinberra starfsmanna, þá er talið fullvíst, að einhver svip- uð leið, að minnsta kosti, verði farin. síðustu heimsstyrjaldar. Með þessu vildu þeir mótmæla „aðgerðarleysi“ Bandaríkja- stjómar í Berlínarmálinu. Nýstárfeg bókamerki. Á bæjarbókasafninu í Ham- | ar í Noregi, hafa undarlegir hlutir komið fram, er fólk { hefur notað fyrir bókamerki. Það sem m. a. hefrjr fund- izt eru eggjaskurn og fisk- bein. Er þá ekki minnzt á þá, sem beinlínis rífa af homum blaðsíðanna til þess að vera vissir um að vita hvar þeir eru staddir í lestrinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.