Vísir - 24.08.1961, Page 11

Vísir - 24.08.1961, Page 11
Firamtudagur 24. ágúst 1961 VISIB 11 TRÉSMIDJAN VlDIR H.F. Fjölbreytt úrval af kommóðum úr tekki og mahogny 3 skúffur .................. Verð kr. 1250.00 | 4 — — — 1450.00 6 — — — 2300.00 Einnig mikið úrval af skápum, hentugum I forstofur. Verð kr. 980.00. TRÉSMIDJAN VÍÐIR H.F. LAUGAVEGI 166. MATSVEIIM vantar á m.b. Breiðfirðing. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð eða í síma 35105. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð til skamms tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar næstu daga í síma 19877 M. 5—7 eftir hádegi. FLUGIVIEIMIM Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða til sín nokkra flugmenn á næstu mánuðum. Umsækjendur skulu fullnægja þeim kröfum, sem fram eru settar í 13. grein Beglugerðar um Fluglið og hafa lokið bóklegu prófi í sigl- ingafræðum. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og Aðalskrifstofunni, Reykjanes- braut 6. Umsóknir skulu hafa borizt félaginu fyrir 10. september n. k. * .. i' .í rSftE’K • I i Þessi sérkennilegi bekkur er fyrir utan veitingahús eitt í Garmisch í Bajara- landi í Þýzkalandi. Stúlkan les blaðið sitt í makindum, af því að þessir sessunautar hennar yrða ekki á hana einu orði, hvorki karlinn með pípuna sína né kon- an, sem situr á hin- um enda bekksins. Svona skraut er á ýmsum stöðum í Suður-Þýzkalandi, og þykir ferðamönnum sérstaklega eftir- sóknarvert að láta taka myndir af sér, þegar þeir sitja á svona bekkjum og leika þá jafnvel, að þeir séu að reyna að fá „fólkið“ til að skrafa við sig. L O K A Ð Vegna jarðarfarar Ólafs Georgssonar, fram- kvæmdastjóra, verður skrifstofum okkar lókað á morgun, 25. ágúst. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F., Klapparstíg 26. TROLLE & ROTHE H.F., Klapparstíg 26. SALA Salav er örugg *i5» okkur. Bifreiðar við allra hæfi. Bifreiðar með afborgunum. BHarnir eru á staðnum. BIIREIOASALAIM IRAS481ASTÍG 6 Símar: 19092, 18966, 19168 TI5KH4I: Við höfum stærsta bíla- stæðið í Miðbænum (rétt við Bankastræti). — Þosr vegna er mjög hentugt fyr- ir þá, sem vinna í M’ðbæn- um, og vilja seíia bilinn sinn, að skilja hann eftir hjá okkur, og við sjáum um söluna. Lngóiísstræti 11 Símar 15-0-14 og 2-31-36

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.