Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. á.gúst 1961
VtSIR
13
— Krossgáta —
Skýringar við krossgátu
nr. 4461:
Lárétt: — 1 aumingjana. 6
bók. 7 samhljóðar. 9 ekki bann-
að. 10 hljóð. 12 ofbeldisþjófnað-
ur. 14 stendur á nótum. 16 tónn.
17 útlimur (þf). 19 sliskjan.
Lóðrétt: — 1 vaknar af
svefni. 2 fangamark. 3 bindi-
efni. 4 klínir. 5 fljótsins. 8 laug.
11 heiti. 13 fisk. 15 eykt. 18 á
fæti.
Lausn á krossgátu nr. 4466:
Lárétt: — 1 frumleg. 6 MAO.
7 um. 9 RF. 10 mát. 12 sút. 14
af. 16 RU. 17 far. 19 galtar.
Lóðrétt: — 1 frumleg. 2 um.
3 mar. 4 lofs. 5 gustur. 8 má.
11 tafl. 13 úr. 15 fat. 18 rá.
— Útvarpið —
í kvöld:
19:30 Fréttir. 20:00 Tónleik-
ar: Balletttónlist úr óp. Faust
eftir Gounod. — Fílharmoníu-
hljómsveitin í Miinchen leikur.
Fritz Lehmann stjórnar. 20:25
Erindi: Fundið Island (Arnór
Sigurjónsson rithöfundur). —
20:55 Tónleikar: Þættir úr óper
unni „Tannháuser" eftir Wagn-
er. Elisabeth Grúmmer og Gott
lob Frick syngja með kór og
hljómsveit ríkisóperunnar í
Berlín. Franz Konwitschny stj.
21:15 Erlend rödd: „Hléið fyrir
MMMMBMÍI)
Fimfntudagur 24. ágúst 1961.
235. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 4-45.
Sólarlag kl. 20:12
Árdegisliáflœuðr kl. 04:94■
Síðdegisháflœður kl. 16:52.
SlysavarðstofaD er opm all-
an sólarhringmn. Læknavöröur
er ð sama stað, kl. 18 til 8
Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl 9:15—8. laugar-
daga frá kl. 9:15—4, nelgidaga
frð 1—4 e.n. Simi 23100.
SlökkvistöðiD hefur slma
11100.
LögTegluvarðstofaD hefur
sima 11166.
Arbæjarsafn — opið daglega
nema mánudaga kl. 2—6. A
sunnudögum kl. 2—7.
Þjóðminjasafn Islands er op-
lð alla daga kl. 13:30—16.
Minjasafn Reykjavfkur, —
Skúlatúni 2, er opið daglega
kL 14—16 e.h., nema mánu-
daga.
Listasafn ríkisins er opið dag
lega kL 1:30—16.
Llstasafn Islands er opið alla
daga frá kl. 13:30-^16.
Asgrimssafn, Bergstaðastr.
74, er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og sunnudaga kl. 1,30—4,
sumarsýning.
Bœjarbókasafn Reykjavikur:
Simi 12308. Aðalsafnið Þing-
þriðja þátt“ eftir Gerard He-
ard (Guómundur Steinsson rit-
höfundur). 21:35 Ballettmúsik
úr „Faust" eftir Gounod (Fíl-
harmoníusveit Miinchenar leik-
ur. Stjórnandi: Fritz Lehmann)
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan: „Zimin" eft-
ir Janko Larvin, í þýðingu Bryn
jólfs Sveinssonar;' fyrri hluti
(Flosi Olafsson). 22:30 Sin-
f óníutónleikar: „Hetjulíf“ —
hljómsveitarverk eftir Richard
Strauss. Hljómsveit leikur und-
ir stjórn Fritz Reiner. 23:15
Dagskrárlok.
AFMÆLIStJTVARP
REYKJAVlKUR
öldulengdir: — Miðbylgj-
ur: 217 m (1140 Kr/sec.).
FM-útvarp á metrabylgj-
um: 96 Mr. (Rás 30).
Fimmtudagur 24■ ágúst:
20:00 Skipulagsmál Reykja-
vikur. Jónas Jónasson ræðir
við Aðalstein Richter skipulags
stjóra. 20:15 Minjar frá fyrri
tíð. Jónas Jónasson ræðir við
Lárus Sigurbjörnsson safnvörð.
20:25 Rabbað við ritstjóra
Reykjavíkurblaðanna. (Thorolf
Smith). — Lesið úr gömlum
blöðum. 21:00 Tónleikar i Nes-
kirkju. 21:30 Leiklistin i
1 Reykjavík. Sveinn Einarsson
ræðir við forystumenn leik-
húsmála. 21:45 Iþróttalíf höf-
uðstaðarins. — Viðtöl við
íþróttaleiðtoga. (Sigurður Sig-
urðsson annast þáttinn). 22:00
Dagskrárauki: — Karlakór
Reykjavikur syngur. Sigurður
holtsstræti 29 A. Dtlán 2—10
alla virka daga nema laugar-
daga, 1—4. Lokað sunnudaga.
Lesstofan opin 10—10 alla
virka daga nema laugardaga
10—4. Lokað sunnudaga.
CTtibúiÖ Hólmgarði 34. Opið
5—7 alla vrika daga nema
laugardaga.
Otibúið Hofsvallagötu 16.
Opið 5,30—7,30 alla virka daga
nema laugardaga. Lokað sunnu
daga.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá ki. 1:30 til
3:30.
Tæknibókasafn I.M.S.L er
opíð mánudaga til föstudaga
kL 1—7 e.h. (ekki kl. 1—3 e.h.
laugardaga eins og hina mán-
uðl ársins).
Þórðarson stjórnar. Otvarpað
af sviði.
GESTALISTJ
á Hótel Borg
23. ágúst 1961.
Balicioglu og frú, Tyrklandi
Gerd Grieg, Noregi.
Faulkes og frú, U.S.A.
Frú Agnew, Englandi
Agnew, Englandi
Gerhardsen, Noregi
Falke Hansen og frú, Danm.
Sigriður Fanney Jónsdóttir,
Egilsstöðum
Svensen, Noregi
Gram Mikelsen, Danmörku
Meyer, Danmörku
Albrehtsen Eskjer, Danmörku
Riess, Danmörku
Jacobus, Englandi
öðruvisi verður ákveðið. Einnig
er tilkynnt, að Sigurður Sig-
urðsson hafi verið settur kenn-
ari við sama skóla frá 1. júní
sl. að telja og þar til öðruvísi
verður ákveðið. Starfsskylda
hans skal vera % af starfi
gagnfræðaskólakennara og
laun, sem þvi nemur.
Á fundi Fræðsluráðs 24. júlí
sl. var lagt fram bréf fræðslu-
málastjóra dags. 21. júlí sl.,
þar sem hann til kynnir, að
eftirtaldir kennarar hafi ver-
ið skipaðir við barnaskóla
Reykjavíkur frá 1. sept. n.k.
að telja: Guðfinna Guðmimds-
dóttir, Þorbjörg Þóroddsdóttir,
Birna Magnúsdóttir, Hinrik
Bjarnason og Guðmundur Ö.
Ólafsson.
—Fráhöfninni—
Togarinn Karlsefni kom frá
útlöndum, Ingólfur Arnarson
af veiðum. Þormóður goði var
tekinn niður úr slipp, en Jón
forseti fór í slipp. Hvalur VI.
kom snemma í gærmorgun og
fór aftur síðdegis. Hekla kom
úr Norðurlandaför. Brezka her-
skipið HMS Scorpion fór út. A
ytrihöfninni var rússneskt olíu-
skip að losa. 1 gærkvöldi fór
Langjökull og þá var von á
flutningaskípinu Laxá og tog-
urunum Geir og Hallveigu
Fróðadóttur af veiðum. 1 kvöld
er von á Dr. Alexsandrine.
Gengiö
16. ágúst.
1 Sterlingspund 120,62
Bandaríkjadollar .... 43,06
Kanadadollar 41,77
100 Danskar kr 623,40
100 Norskar kr 603,10
100 Sænskar kr. .... 834,70
100 Finnsk mörk .... 13,42
100 Franskir fr 876,20
Flugið
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá N.Y. og hélt áfram til Glas-
gow og London. Flugvélin er
væntanleg aftur annað kvöld og
fer þá til N.Y.
Loftleiðir h.f.:
Föstudaginn 25. ágúst er
Þorfinnur karlsefni væntanleg-
ur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til
Luxemborgar kl. 08:00. Kemur
til baka kl. 24:00 og heldur
áfram til N.Y. kl. 01:30. Leifur
Eiriksson er væntanlegur frá
N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 10:30. Eiríkur rauði kem
ur frá N.Y. kl. 12 á hádegi, fer
til Luxemborgar kl. 13:30. Kem
ur til baka kl. 04:00 og fer til
N.Y. kl. 05:30. Snorri Sturlu-
son er væntanlegur frá Staf-
angri og Osló kl. 23:00. Fer til
N.Y. kl. 00:30.
-Tilkynningar—
Frá frœðsluráði
Á fundi fræðsluráðs þann 21.
júlí var eftirfarandi m.a. tekið
fyrir: Samþykkt að mæla með
beiðni Stefáns Edelstein um
leyfi án launa. Samþykkt að
mæla með beiðni Karenar Vil-
hjálmsdóttur um leyfi án launa
vegna heimilisástæðna.
Fræðsluráði hefir borizt bréf
fræðslumálastjóra þess efnis,
að menntamálaráðuneytið hafði
ráðið Kurt Zier skólastjóra
Handíða- og myndlistaskólans
frá 1. september og þar til
• Nú er þriðja stórblokkin að
rísa við Kaplaskjólsveginn. I
blokk númer tvö er fólk óðum að
flytjast, þannig að tala íbúanna
hefur aukizt verulega undanfarna
mánuði. Um leið og það hefur
verið að gerast, hefur líka slysa-
hættan aukizt við Kaplaskjólsveg-
inn, þvi um hann liggur aldeilis
feikileg umferð bíla.
• Vinur minn sem á heima í
annarri blokkinni, segir að fólkið
þar hafi miklar áhyggjur af börn-
um sínum, því húsin séu svo nærri
götunni að háskalegt megi teljast,
og engar hindranir, þannig að
opin, auðhlaupin leið er frá húS'
unum og beint út á götuna.
Fleiri fjölbýlishús verða reist
þarna á næstu árum, 3—4 hús
giskaði vinur minn á, og væri
nauðsynlegt nú þegar að gripa til
nauðsynlegra varúðarráðstafana.
Slíkt fyrirkomulag sem þetta, að
ekki einu sinni rimlagrindverk
sé milli húsa og götu, myndi hvergi
hugsanlegt nema á Islandi.
• Og úr því farið er að minn-
ast á umferðina. Þá má svona til
gamans geta þess, að miklum mis-
skilningi, veldur það að leyfður
skuli hringakstur eftir tveim ak-
reinum á Miklatorgi, en ekki á
Hagatorgi, jafnvel þó ekið sé eftir
akreinum milli þessara torga. Hef
ur þetta valdið misskilningi og
taugaæsing meðal fjölmargra, sem
segja að svíni þar hver á öðrum
eftir beztu getu og þessi hringa-
vitleysa á Melatorgi hljóti aðl
\
enda með skelfingu, nema bráð-
lega verði gefin út reglugerð um
akreinaakstur á Hagatorgi.
Minerva skyrtur
fást hjá
AUSTVRSTkÆTI U
APKUf’TLY THEK.E
WASA FAINT
SCKAf’ING-- THE
SOUN7 OF
MOVINS KOCIC...
%
„Eg er hræddur", hvíslaði
Mario „mér fir.nst vera höfð
gát á okkur“. Skyndilega heyr-
ist hljóð eins og verið væri að
flytja klett. Mennirnir störðu
óstyrkir fram fyrir sig og
skyndilega . . .