Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 14

Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 14
14 VlSlB Fimmtudagur 24. ágúst 1961 • Gamlo bió • ./ Sími 1-14-75. ILLA SÉÐUR GESTUR (The Sheepman) Spennandi, vel leikin og bráð gkemmtileg ný bandarísk Cin- emascope-litkvikmynd. 4 Glenn Ford Bhirley MacLaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. • Hafnarbíó • ÚR DJÚPI GLEYMSKUNNAR Hrífandi ensk stórmynd eftir sögunni „Hulin fortíð“. Sýnd kl. 7 og 9. ' GLÆFRAFERÐ Afar spennandi amerísk kvik mynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. BÍLL BÍLL Vil kaupa góðan bíl, 4, 5 eða 6 manna. Eldri en ’50- módel koma ekki til greina. Tilboð er greini módel, ár- gerð, ástand og greiðslu- kjör, leggist inn á af- greiðslu Vísis merkt: ,,Góður vagn“. Síml 11182. Síðasta höfuðleðrið (Comance) Hörkuspennandi, og mjög vel gerð amerísk jnynd í litum og CinemaScope. Dana Andrews Linda Cristal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. • Stjörnubió • Viö lífsins dyr (Nara Livet) Ahrifamiki) og umtöluð ný sænsk stórmynd, gerð af snill- ingnum INGMAR BERGMAN. Eva Dahlbeck Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra sðasta sinn. HVÍTA ÖRIN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. HANDLAMPAR SKIPAPERUR | 220/230 volt 75 og 100 watta fyrirliggjandi. G. Marteinsson h.f. Umboðs- og heildverzlun Bankastr. 10. - Sími 15896 JONSIEUR VERD0UX“ t Bráðskemmtileg og meistara- lega vel gerð og leikin ame- rísk stórmynd. Aðalhlutverk, leikstjórn, tón- list: CHARLIE CHAPLIN. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. • Kópavogsbió • siml: 19185 „GEGN HER I LANDI“ Sprenghlægileg ný amerísk grínmynd í litum, um heimilis- erjur og hernaðaraðgerðir í frið sælum smábæ. Paul Newman Joanne Woodward Joan Collins. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. • Tjarnarbió • SÉR GREFUR GRÖF... Fræg frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin Daniele Dlorme Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupum kreinar léreftstuskur STEINDÓRSPRENT TJARNARGOTU 4 Auglýsið I Vísi u Nýja bíó • Sími: 1-15-44. Höllin í Tyrol Þýzk litmynd. Aðalhlutverk: Erika Remberg, Karlheinz Böhm. Danskir tekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ferð um Berlín. Sími S2075. Salamon og Sheba Amerisk stórmynd í Iitum, tek- in og sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 2. hin gamalkunna úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 Næst siðasta sinn. Auglýsendur VÉSIS athugift Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en kl. 10 f.h. þann dag, sem þær eiga að birtast. Auglýslngar f laug- ardagsblaðið þurfa að berast eigi síðar en kl. 6 e. h. á föstudögum. Sendisveinn óskast Óskum eftir að ráða sendisvein nú þegar til starfa allan (faginn. Þeir, sem hafa hug á starf- inu, eru beðnir að mæta til viðtals á skrifstofu blaðsins, Ingólfsstræti 3, kl. 6—7 í dag. Ekki svarað í síma. Dagblaðið VISIR SLITBOLTAR í Chevrolet, Dodge, Buick, Oldsmobile, Pontiac ’41—’56. Viftureimar. Kveikjuhlutir allskonar í flestar gerðir bifreiða. SIMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1-22-60. og húsi Sameinaða, sími 17976. LEIKSÝNINGIN sýnd í Iðnó, föstudaginn kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. LEIKFLOKK UR LÁRUSAR PÁLSSONAR. IJTBOÐ Tilboð óskast í spenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðslýsinga má vitja í skrif- stofu vora, Tjamargötu 12. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. FRAMTIÐARST ARF Ungur reglusamur maður óskast til framtíðar- starfs hjá einu af elztu fyrirtækjum bæjarins. — Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Fram- tíðarstarf — 3“. Áskriftarsíminn er 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.