Vísir - 29.08.1961, Page 4
4
V í S I R
Þriðjudagur 29. ágúst 1961
A hreindýraslóðir.
Með hreinsprengi9 amhassador,
stofirhuind op dauðan mann að
ferðafélögum.
A hreindýraslóðir var
yfirskriftin á ferð GuS-
mundar jónassonar ör'
æfabílstjóra dagana 1.
—12. júlí í sumar. Þang-
að var ferðinni heitið.
Páll Gíslason bóndi á Aðal-
bóli, en hann hrapaði úr
kláfnum og bjargaðist fyrir
karlmennsku sakir.
Ýmislegt stuðlaði að því
að þessi ferð og þessi leið
var valin fremur en ýmsar
aðrar. Það fyrst og fremst
að leiðin lá upp að Snæfelli,
hæzta fjalli íslands þegar
gnýpur og hryggir Vatna-
jökuls eru undanskildar.
Snæfell er í röð hinna feg-
ustu fjalla, en líka þeirra
sem hvað erfiðast er að kom-
ast að. I öðru lagi langaði
menn að komazt á þær slóð-
ir landsins þar sem hreindýr
héldu sig. Okkur, sem búum
á vesturhluta íslands finnast
hreindýr vera einskonar
furðuskepnur, fegurri en
flest önnur dýr og eitthvað
eftirvæntingarfullt og dul-
arfullt við þau, vafalaust
vegna þess hve sjaldan við
sjáum þau. í þriðja og síð-
asta lagi ivar Guðmundur
Jónasson eigandi traustustu
fjallabíla sem fyrirfinnast á
okkar ágasta landi, en sjálf-
ur þrautkunnugur öræfum
sem byggðum, rátvís og úr-
ræðagóður, góðuh fararstjórí
og ágætur ferðafélagi. Af
þessum hæfileikum Guð-
mundar vissi ég fyrir löngu.
Hitt vissi ég ekki áður en
lagt var af stað að í þessari
ferð myndi Guðmundur hafa
h r <3 nrpn crir íTvnanhtnrrSc:
hafa ambassador fyrir þjón
og flytja lík af manni upp á
bílþakinu meginhluta leið-
arinnar. En hvað er Guð-
mundi Jónassyni ómögulegt
og hvað hendir ekki í langri
ferð? Þá má ennfremur geta
þess að auk margra virðu-
legra farþega af mörgu þjóð-
erni var einn farþeginn
stofutík af smáhundakyni,
eitt hið furðlegasta dýr, og
vafalaust fyrsti stofuhundur
sem gerzt hefur bílfarþegi á
öræfaslóðir inn að Snæfelli.
Eftir Þorstein
Jésefsson.
Fyrri grem.
Sah Lee hét tíkin og var eft-
irlætisfélagi allra þátttak-
enda í ferðinni. Þökk sé
henni fyrir samfylgdina. Alls
voru um 30 manns í þessum
leiðangri — fyrir utan þann
dauða.
Leiðin lá um marga fallega
og stórbrotna staði, þarf ekki
annað en nefna kjþl og
Hveravelli, Skagafjörð og
Eyjafjörð, Vaglaskóg, Húsa-
vík, Kelduhverfi, Ásbyrgi
og Hljóðakletta, Dettifoss,
Möðrudalsöræfi og loks Snæ-
fell sjálft. Þenna höfuðá-
Sah Lee — hugljúfi alíra í ferðalaginu.
Fagra morgunstund, á
meðan ferðalangarnir skoð-
uðu hinar furðulegu mynd-
anir og stuðlaborgir í Hljóða-
klettum og lagði Guðmund-
ur einn síns liðs upp í Svína-
dal og sótti þangað dauðan
mann. Hafði sá dauði nokkru
áður gægzt þar undan rofa-
barði sem visin og skinin
beinagrind, en Guðmundur
haft nasasjónir af. Nú hirti
Guðmundur beinin, lagði þau
vandlega í skrín eitt og batt
þessa öld, enda standa bæjar-
rústír þar enn uppi.
Bæjarrústirnar í Ranga-
lóni eru einskonar bauta-
steinn yfir heilt hérað, heila
landsbyggð með nokkrum
tugum bæja og mörg hundr-
uð íbúa. Þar var mikið gras
lendi, beitiland gott og líf-
vænlegt fyrir sauðfjárbú-
skap. En einn góðan veður-
dag á síðasta þriðjungi ald-
arinnar sem leið, vöknuðu
bændur heiðarinnar við
;
Hann var austurrísknr pilturinn setn fikrað. sig cítir vírstrengjunum út a« kláfnum á
miðju Jökulsárgljúfrinu. Þá lokuðu konur augunum og jesúsuðu.
upp á bílþak. Þar hélt sá
dauði til það sem eftir var
ferðarinnar en kvenfólk
gerðist myrkfælið um nætur.
Segir ekki frekar af því, og
enn síður um það hver örlög
hins dauða urðu eftir að hann
kom til Reykjavíkur.
•
Um ambassadorinn, sem
Guðmundur hafði að þjóni
er það að segja, að sá sat
næstur bíldyrum og varð
fyrir bragðið að opna öll hlið
sem -á leiðinni urðu. Þótti
Guðmundi hafa tekizt vel
valið á hliðverði sínum og
hjálparmanni og ekki líklegt
talið að annar öræfabílstjóri
hafi haft svo virðulegan og
virðingarmikinn þjón.
Að sögu hreinsprengisins
kemur síðar en lesendum
fyrst skýrt frá því þar sem
Guðmundur lagði af alfara-
leið til byggðar í Jökuldal og
Hrafnkelsdal en síðan í
heimkynni hreinanna undir
Snæfelli.
Við Rangalón á Jökuldals-
heiði var slegið upp tjöldum.
Það var fjórði náttstaðurinn
frá því lagt var upp frá
Reykjavík. Rangalón var í
röð síðustu bæja sem í byggð
voru á Jökuldalsheiðinni og
lagðist ekki í eyði fyrr en
komið var talsvert fram á
vondan draum. Það var
kolniðamyrkur í baðstofun-
um þeirra á þeim tíma dags
sem sól var hæzt á lofti. Og
annað sem verra var, að á
mildum hluta Jökuldals-
heiðarinriar sá ekki sting-
andi stirá framar. Askja
hafði spiiið milljónum lesta
af vikri yilr þessa friðsælu
hyggð, þar sem enginn átti
sér ills vxm og hulið landið
þykku' vikulagi. Þá hófst
upplausmln á Jökuldalsheið-
inni, bændurnir flýðu, flest-
ir til Ameríku. Það var í
mörgum tilfellum eina úr-
ræðið. Nokkur býli sluppu
að mestu eða öllu við viku-
fallið og þau héldust lengur
í byggð. l£n selnna varð það
einangrun, harðviðri og erf-
ið lífsskilyrði sem hröktu
síðustu heiðarbúana á flótta,
meðal þtíirra bóndann á
Rangalóni. Þannig lyktaði
harmsögu einustu heiða-
byggðarinnar á íslandi.
Leið okkar beygði af
þjóðveginum austur á Hérað
hjá Rangatóni og yfir Jökul-
dalsheiðina endilanga allt
þar til við komum í ofan-
verðan Jökuldal, að bænum
Brú sem margir íslendingar
kannast við. Ekki vegna þess
hve margir þeirra hafa kom-
ið þangað, heldur miklu
SI-SLETT POPLIN
(NO-IRON)
MINERVAc/£<W««
STRAUNING
ÖÞÖRF