Vísir - 29.08.1961, Síða 5
Þriðjudagur 29. ágúst 1961
VÍSIR
fremur fyrir hitt hversu af-
skekktur bærinn er og liggur
langt frá sjó.
Fyrir neðan bæinn á Brú
fellur Jökulsá í gljúfri, en
yfir gljúfrið hefur um aldir
legið dráttur eða Kláfur, sem
var einasta samgöngutækið
fyrir þá sem áttu heima
sunnan ár og norðan. En
þannig vildi til fyrir fáum
árum að bóndinn á Aðalbóli
í Hrafnkelsdal þurfti að
ferja sig yfir á drættinum.,
en útbúnaðurinn bilaði og
bóndinn hrapaði í ána. En
hann var hraustmenni mik-
ið, rólyndur og æðrulaus og
þrátt fyrir straumþungann
í ísköldu jökulvatninu tókst
honum að halda sér uppi,
unz hann gat synt að klöpp
og haft sig þar upp úr
glj úfrinu. Undrast menn þetta
þrekvirki Aðalbólsbónda, en
þó síður þeir sem þekkja
hann gjörla, því þeir segja,
að honum sé enginn hlutur ó-
mögulegur.
fyrir konu. Var hún svo
gjörn að hún átti engan
fatnað nógu góðan. Varð
Þorsteinn bóndi að fara til
Vopnafjarðar sumar hvert
til að kaupa henni föt,, en
aldrei varð hún ánægð, Varð
kaupmaður þá reiður og
sagði að næsta ár skldi hann
fá klæðispjötlu með Vopna-
fjarðarskipi, sem myndi
vera henni fullboðið. Þegar
Þorsteinn kom sumarið eftir
að sækja klæðið rauk úr því
blá gufa, sem breiddist óð-
fiuga út um sveitina og síð-
an aðrar byggðir landsins,
en þar var Svarti dauði kom-
inn. Á þessu sést m. a., að
Brú á Jökuldal er ekki ó-
merkur staður í sögu íslands,
ef rekja má þangað hroða-
legustu drepsótt, sem á fs-
lendinga hefur herjað.
Við höfum nokkra við-
stöðu á Brú á meðan Guð-
mundur fararstjóri okkar
keypti súrt slátur í nestið,
einn hinn bezta mat og ljúf-
Sá dau'ði ferðafélagi.
Eftir þetta slys var tekið
til þess ráðs að byggja brú
yfir Jökulsá hjá Brú, á sama
stað og kláfurinn hafði stað-
ið um aldaraðir. Stendur
hann þar enn á tveim vír-
strengjum, fornfálegur og
fúinn og minnir í senn á al-
gengt samgöngutækni, sem
áður þekktist víða yfir illfær
fljót, og um leið á liðinn at-
burð, sem sennilega fiefði
orðið að ægilegu slysi
ef einstakt karlmenni hefði
ekki átt í hlut.
Gömul sögn hermir, að
þarna hafi til forna verið
steinbrú yfir ána og af henni
hafi bærinn dregið nafn. En
það var tröllskessa úr Fljóts-
dal sem braut steinbogann.
Þá varð önnur skessa, sem
heima átti í Jökuldal, svo
reið að hún flutti allan sil-
ung úr vötnum Fljótsdals-
heiðar yfir í vötnin á Jökui-
dalsheiði, en síðan þýð-
ingarlaust að renna eftir
silungi á Fljótsdalsheiði.
fengastan, enda þótt útlendir
hefðu á honum litla lyst. En
á meðan Guðmundur sat með
konum yfir súrmeti í búri,
fikraði einn félaga okkar —
sá var austurrískur — eftir
vírstrengjunum sem héldu
drápskláfnum yfir Jökulsá
uppi. Sú ferð var glæfraleg á
að líta, enda lokuðu konur
augum og ákölluðu Jesú.
Að því búnu var haldið að
Aðalbóli í Hrafnkelsdal
innsta bænum í dalnum og
þeim næsta við hreindýra-
slóðir.
Sí'din -
Framhald af 16. síðu.
á þúsundum heimila á íslandi
í sumar.
Þrjú aflahæstu skipin á síld-
veiðunum voru Víðir II með
21.415 mái og tn.; Guðrún Þor-
kelsdóttir, Eskifirði 19.920 og
Ólafur Magnússon. Akureyri
19.482. — í sumar voru flest
Það er líka tii gömul
þjóðsaga 'Sem segir frá því,- {230 skiP ^eiðum.^Af^þexm
að Svartidauði hafi verið
bóndanum á Brún að kenna.
Bóndi sá hét Þorsteinn Jök-
ull og átti stássrófu mikla
hefur 61 skip fengið yfir 10
þús. mái og tn.' Um það bil
helmingur af skipunum hefur
fengið um 8 þús. mái og tn. og
má það teljast góður afli mið-
ta^að við afla undanfarinna ára.
4
Starfssvíð Rannsókn-
arráðsins verði aukið.
Ráðstefnu raunvísind-
anna var haldið áfram eftir
hádegi í gær. Framsögu-
menn gerðu grein fyrir
álitsgerðum og tillögum
nefnda, sem skipaðar
höfðu verið af ýmsum aðil-
um til að kanna hina ýmsu
þætti rannsóknarmálanna.
Próf Þorbjörn Sigurgeirsson
gerði grejn fyrir tillögum Há-
skóla fslands um skipulag og
eflingu ' tmdirstöðurannsókna
við stöfrtfiniríá". Þar er sagt að
nauðsynlegt sé að upp rísi inn-
an stofnunarinnar miðstöð fyr-
ir vísindalegar rannsóknir á
sviði stærðfræði, eðlisfræði,
efnafræði og jarðeðlisfræði.
Þar ættu að vera unnin marg-
vísleg rannsóknarstörf á þess-
um sviðum, bæði af einstakl-
ingum og hópum, ungir menn
þjálfaðir til vísindastarfa o.s.
frv.
Vilhjálmur Þór, bankastjóri,
skýrði tillögur Atvinnumála-
nefndar ríkisins urn skipulag
rannsókna í þágu atvinnuveg-
anna. Þar er meðal annars lagt
til að Rannsóknarráð ríkisins
verði skipað 17 mönnum og
skuli það marka stefnuna í
rannsóknarmálum. Við val í
ráðið skal taka tillit til þess að
stjórnmálamenn, - vísindamenn
og fulltrúar atvinnuveganna
geti komið sjónarmiðum sínum
á framfæri í ráðinu.
Fjórar rannsóknarstofnanir
skulu verða settar á fót, ein
fyrir iðnað önnur byggingar-
iðnað, þriðja fyrir sjávarútveg
og fjórða rannsóknarstofan fyr
ir landbúnað. Álit Atvinnu-
málanefndar var lagt fram í
frumvarpsformi með greinar-
gerð. Sömuleiðis É^lit þeirrar
nefndar sem skilaði áliti um.
almennar náttúrurannsóknir
og Náttúrufræðistofnun ís-
lands. Dr. Sigurður Þórarins-
son fylgdi þessum tillögum úr
hlaði. Lagt er til að Náttúru-
gripasafni íslands verði breytt
í Náttúrufræðistofnun fslands
og starfssviðið víkkað, þannig,
að stofnunin verði miðstöð nátt
úrufræðirannsókna á íslandi. í
stofnuninni skulu vera þrjár
deildir dýrafræðideild, grasa-
fræðideild og jarðfræði- og
landfræðideild.
Formaður Rannsóknarráðs
rí|cisins, Ásgeir Þorsteinsson,
gerði sérstakar tillögur, þar
sem meðal annars er sagt að
skipaðar skuli undirnefndir við
Atvinnumálanefnd ríkisins inn
an höfuðatvinnugreina okkar.
Skuli þær gera álitsgerðir um
þarfir atvinnuveganna til rann
sókna, aðstöðu þeirra, fjárhags
þörf og sjá um útvegun fjár-
magns. Jafnframt er lagt til að
DAGINN áður en hinir kanad-
ísku sjóliðar kvöddu Reykja-
vík, háðu sex úr hópi þeirra
skotkeppni við sex Reykjavík-
ur-lögreglumenn. Fóru íslend-
ingarnir með sigur af hólmi í
þeirri keppni.
Keppnin var í því fólgin að
skotið var til marks með
skammbyssu á 15 yarda færi,
um 13% m færi. Hver maður
skaut viðstöðulaust 5 skotum
í tveim umferðum. Heildartala
lögregluþjónanna úr keppn-
inni var 523 en heildarstiga-
fjöldi Kanadamannanna 422.
Hæstu menn i lögregluliðinu
voru Gísli Guðmundsson 93,
keppni 92, Rúnar Guðmunds-
son 89, Kristján Wattnes í auka
keppni 88 stig. Hæsti maður-
inn 1 skotsveit Kanadamanna
var með 84 stig, var hann verð
launaskytta og félagi i skot-
klúbbum í heimalandi sínu. —
Skotið var af 22 cl. skamm-
þyssu- í sveit lögregluþjónanna
voru ennfremur Guðni Stur-
laugsson, Guðmundur Brynj-
ólfsson, Einar Halldórsson og
Sigurjón Ingason.
Að keppni iokinni var farið
Annar fyrirlesaranna á
ráðstefnu raunvísindanna í
gærmorgun, dr. King Þá er
próf. Þorbjörn Sigurgeirsson
forseti ráðstefnunar og \
lengst til vinstri Árni Gunn- j
arsson ritari ráðstefnunnar. j
,, i
apkið verði húsrými þeirra
rannsóknarstofnana, sem fyrir
eru hjá Atvinnudeildinni og að
Keldum. ,
Þessar álitsger&ir verða rædd
ar af umræðuhópum í dag og
verður síðan gerð grein fyrir
niðurstöðum þeirra viðræðna á
ráðstefnunni.
á Borgina og drukkið kaffi, en
síðan farið um borð í kanad-
ísku herskipin og þau skoðuð
hátt og lágt.
Stórjt jófnaiur —
Framh. af I. síðu.
um af þýfinu sem þeim taldist
vera 18,500 krónur.
Og við þessa yfirheyrzlu,
sögðu þeir frá því á hvern hátt
þeim hafði tekist að ná penjng-
unum. Þeir höfðu séð hversu
peninganna var lítt gætt í sæl-
gætissölunni og hafi þeir á-
kveðið að ná þeim. Annar félag
anna gaf sig á tal við ungu
stúlkuna í sælgætissölunni.
Masaði við hana góða stund,
svo athygli hennar beindist öil
að samtalinu við unga mann-
inn, en á meðan seildist vinur
hans inn eftir peningakassan-
um — vindlakassnum. Þeir
hröðuðu síðan för sinni nokkuð
út í bíl, þar sem kunningi þeirra
beið, og var síðan ekið til
Reykjavíkur.
Hlutskarpari í
skotkeppni.