Vísir - 29.08.1961, Qupperneq 11
Þriðjudagur 29. ágúst 1961
V I S I R
11
Salar' er örugg
hgá okkur.
Bifreiðar við allra hæfi
Bifreiðar með afborgunum.
Bflamir eru á staðnum.
BIFREIDASALAIXI
FRAKKASTÍG 6
Sírnar: 19092, 18966, 19168
Volkswagen ’61.
Zodiac ’57,
mjög glæsilegur bíll,
nýinnfluttur.
Breytingar á dönsku
stjórninni fyrirhugaðar
Ýmsar breytingar eru fyr-
irhugaðar á dönsku stjórn-
inni í september. í byrjun
september mun Viggo Kamp-
mann leggja fram ráðherra-
lista vegna þeirra breytinga,
sem leiða af því að Jörgen
Jörgensen menntamálaráð-
herra og Bertel Dahlgaard
efnahagsmálaráðherra hætta
þátttöku sinni í stjórnmálum.
Talið er að ýmsar skipan-
ir muni koma mönnum á ó-
vart. En víst er talið að Juli-
us Bomholt mimi verða
menntamálaráðherra og K.!
Helveg Petersen kennslu-
málaráðherra. Bomholt mun'
fara með málefni hinna æðri
skóla, þar á meðal háskól-
anna.
Róttækir eiga að tilnefna
efnahagsmálaráðherra, en
dönskublöðin segja að þeim
muni veitast erfitt að finna
heppilegan mann í flokki
sínum.
• 1 Suður-Ameríku er byrjað að
hafa vopnaða verði í flugvélum
eins og nú er almennt farið að
gera í Bandarikjunum vegna
flugvélaránanna.
• Xrofim D. Lysenko, heimskunn-
ur sovézkur visindamaður, var
nýlega sklpaður forseti Sovézku
landbúnaðar visindastofnunar-
innar. Hann var á sínum tima
í uppáhaldi lijá Stalin, féll í 6-
náð, var tekinn aftur I sátt, og
er nú meðal helztu ráðunauta
Krúsévs í vísindamálum. Hann
er 63ja ára.
Bifreiðadeild
BÍLVIHNN
efst á Vitastíg.
Sími
23900
Höfum mikið úrval af
4ra, 5 og 6 manna bif-
reiðum. — Bíla-, báta-
og verðbréfasalan
Bifreiðadeild
BÍLVITINN
á horni Bergþórugötu
og vitastígs.
Hringið i
BÍLVITANN
og látið hann vísa
ykkur á réttu bifreið-
ina.
S i m i
23900
Sölumenn þeir, er áð-
ur seldu bíla við Vita-
torg eru framvegis í
BÍLVITANUM.
Sími 23900.
Sími 12500
Nýir verðlistar
koma fram í dag.
Volvo Station ’57
Ford Prefect ’55
Ingólfsstræti 11.
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
Féla? íslenzkra
bitreiöaeigenda
Skrifstofa Austurstr. 14, 3.
hæð. Opin kl. 1—4 (nema
laugardaga). Sími 15659.
VÖRUHAPPDRÆTTI
%\ SIBS
12000 VINNINGAR Á ÁRl!
30 KRÓNUR MIÐINN
Afgreiðsla á alþjóðaöku-
skírteinum og erlendum
ferðaskírteinum fyrir bif-
reið (og carnet).
TÆKNIUPPLÝSINtíAR
kl. 5—6 mánudaga op
fimmtudaga.
Skrifstofan tekur á mót
umsóknum um inngöngu
í félagið.
SKIPAUTCCRD
! RIKISINS
M.s. SKJALDBREIÐ
Sími 12500 Ábyggileg stúlka
óskast í sölutum. Tilboð
sendist Vísi fyrir laugar-
„ , dag merkt „Ábyggileg“.
við Vitatorg.
Bifreiðasalan
fer 1. september n. k. vest-
ur um land til Akureyrar.
Vörumóttaka í dag til á-
ætlunarhafna við Húnaflóa
og Skagaf jörð og til Ólafs-
fjarðar. — Farseðlar seld-
ir á miðvikudag.
Kynnisíerðir
*
c
Sýningardeildirnar verða opnar frá kl. 17.00 til kl.
23.00 í kvöld og annað kvöld. Kl. 21.00 verður kvik-
myndasýningar og sýndar myndir frá Reykjavík.
Farið verður i hinar vinsælu kynnisferðir um bæinn
í dag og á morgun. Lagt verður af stað kl. 18.00 og
kl. 20.15 frá bílastæði við Hagaskóla.
FRAIVIKVÆIVBDAIMEFIVIDIM
SAIIMASTIJLKIJR
Stúlkur, helzt vanar verksmiðjusaumi, óskast
nú þegar.
Verksmiðjan Herkules h.f.
Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð.
Skrifstofustúlka óskast
Áreiðanleg skrifstofustúlka óskast um mánaðar-
tíma. Uppl. á Hverfisgötu 4 eftir kl. 7 1 kvöld.
Ekki svarað í síma.
Ferðaskrifstofan S U N N A
Frí íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar
Kennsla hefst að nýju föstudaginn 1. september
Baðstofan verður til afnota frá kl. 9 árd. til kl.
10 síðd. Hún verður opin fyrir almenning sem
hér segir.
Fyrir konur: á mánudögum kl. 3—6 síðd.
Fyrir karla: á laugardögum kl. 1-3 og 6-9 síðd.
Eldri baðflokkar mæti fyrst næsta föstudag og
eftirleiðis á venjulegum tímum.
Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðna
baðtíma. — Nánari upplýsingar í skólanum,
Lindargötu 7. — Sími 13738.
Jón Þorsteinsson.
Kaupum blý
NETA VERKSTÆÐI
JÓNS GÍSLASONAR
HAFNARFIRÐI. — SÍMI 50165.