Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 10
VlSIR Mánudagur 4. september 196' ]P Erík Brofoss — Framh. af 1. síðu. né aðstæður til þess að fram- kvæma. Yrði því enn þar að leita atbeina stórþjóðanna. Loks væri svo að gæta að markaðs- málunum. Heimsmarkaðurinn væri yfirleitt í höndum erlendra stóriðjufyrirtækja „trusts“, og væri því nauðsynlegt fyrir smá- ríki með stóriðju að eiga greið- Útvarpið — (Frh. af bls. 7) fróðleik til nokkurra eyja- skeggja, skoðaði fornminjar, byggingar og varplönd. Kostu- legt var að heyra sýslumann setja manntalsþingið í Flatey og verst að fá ekki að heyra meira af þeirri samkundu. Þótt Stefán færi út með hljóðnem- ann, þá leiddist manni ekki það, sem hann tók upp, en í fjarska gat maður heyrt kríuna garga. Ég bíð með tilhlökkun síðari hluta ferðarinnar. Ingimar Óskarsson, náttúru- fræðingur, ræddi um strútfugla, og var þetta eitt af erindunum um fugla himins og jarðar. Er- indið var fróðlegt og skemmti- legt, mátulega kímni kryddað, en hann sneyddi algjörlega hjá einu, sem mér er forvitni á að vita um strútana. Stinga þeir höfðinu í sandinn? Það var mjög einkennilgt, að Ingimar skyldi ekki upplýsa fávísa hlust endur um þetta, því hér er allt- af verið að núa stjórnmálafor- ingjum því um nasir, að þeir stingi hausunum í sandinn eins Dg strútar. Loks vil ég láta í ljós ánægju með barnatímann, og þá sér í lagi nýju framhaldssöguna — „Maraþaraborg", lestur og söng Helga Skúlasonar, leikar.a Þórir S. Gröndal. -an aðgang að þeim mörkuðum í gegnum samvinnu við erlend stóriðjufyrirtæki. Því væri tómt mál að tala um hvort lítil þjóð ætti að flytja inn erlent fé eða ekki til stóriðju. Án erlendrar samvinnu yrði ekki um neina stóriðju að ræða. Þjóðbankastjórinn kvað Norð- menn hafa mjög góða reynslu af samskiptum sínum við erlend fjárfestingarfyrirtæki, og hefðu þeir hagnazt vel á alúminíum- iðnaðinum. Kæmi þar til hin ódýra orka norsku fallvatnanna. Auðvitað væri vinnufriður og jafnvægi í fjármálalífinu hér mikið atriði. Þegar um það væri að ræða, hvort erlent firma lán- aði fé til fjárfestingar í Noregi eða Afríku, þá byggðist ákvörð- unin ekki á hugsjónalegum at- riðum, heldur einungis á því hvar arðmöguleikarnir væru meiri. Bankastjórinn lagði áherzlu á það, að með skynsamlegri lög- gjöf mætti koma í veg fyrir að um hættulega ásælni erlendra fyrirtækja gæti verið að ræða, og með löggjöf sinni hefðu Norðmenn sett undir þann leka. Og loks væri auðvitað þjóðnýt- ing hinna erlendu fyrirtækja það ráð, sem ríota mætti til þrautavara. Brofoss bankastjóri mun halda héðan af landi brott á miðvikudag, en hér dvelst hann ásamt konu sinni í boði Seðla- bankans. Myndsjá — Framh. af 3. síðu. En nú kynnu menn að spyrja: — Er það ekki ósið- samlegt að birta myndir af stúlkum í náttfötum. Svarið birtist í þessum myndum Kristindómur ■ Frh. af 9. s. menn og þær eru að mörgu leyti mjög vel hæfar til prestskapar. Annars er ivo margt, sem þarf að breyta í messugjörð hér, en til þess þarf almenn- ari kirkjusókn. Það þarf t. d. að gera messusönginn sjálfan að meiri þætti í mess- unni og fólki á að vera sama hver það er sem fer með guðsorðið, sem sagt að fólk fari í kirkju en ekki til að hlusta á einhvern ákveðinn prest. sem Oddur Ólafsson tók, — þær sýna aðeins fegurð og yndisþokka. Engar ósiðlegar hugsanir geta þar blandazt saman við. ♦ A stóru myndinni efst sýnir Kolbrún Kristjánsdótt- ir ljósgræn Jayne Mansfield- náttföt. Á eindálka mynd- inni hægra megin kemur Gréta Isaksen með bangsann sinn og sýnir lillablá Óla Iok- brá náttföt. Stúlkurnar tvær neðst til vinstri eru Guðbjörg Bjarna- dóttir sem sýnir svört Harem-náttföt og Guðrún Bjarnadóttir í blágrænum ♦ Monroe-náttfötnm. Við séra Árni spjölluðum meira saman, en rúmsins vegna verður hér að láta staðar numið og óska honum alls hins bezta í preststíð hans hjá Snæfellingum, að honum megi líka eins vel við þá og afa hans og Snæfell- ingum eins vel við hann. Það hafa þeir revndar þesar sýnt. því að 70% þeirra, sem á kjörskrá voru kusu hann. jrm. Síðasta myndin í horninu til vinstri sýnir hina áhuga- sömu áhorfendur á sýning- unni og fram meðal þeirra gengur Helga Árnadóttir á Iióssrulum Anita-náttkjól. Piltur einn í Rómaborg hefir verið dæmdur í nokkurra daga fangelsi fyrir að rcykja í Péturs- kirkjunni. Mál Stefáns — Framh. af 1. síðu. Akureyrar sl. föstudag og bú- izt við honum flugleiðis norður á föstudagskvöldið. en hann hafði ekið í bifreið norður um nóttina og mætti fyrir rétti kl. 9 á laugardagsmorguninn Rétt arhöld stóðu til kl. 12 á hádegi og á þeim tíma fékkst játning hans. Að því er fulltrúi bæjar- fógeta á Akureyri tjáði Vísi í morgun er gangur málsins í stórum dráttum sá, að kvöldið sem árásin var gerð hafi fjór- um mönnum sinnast við Stefán Jónsson fréttamann. Eltu þeir hann um nóttina þegar hann var á leiðinni heim í hótelið, stöðvuðu , bifreiðina þar sem Stefán var á gangi, þrír þeirra snöruðust út og stilltu sér fyr- ir framan hann á götunni. Sá fjórði sat inni í bifreiðinni all- an timann og hafði ekki af- skipti af því sem fram fór. Þegar Stefán taldi sig ekki komast ferða sinna bað hann mennina víkja, en þegar því Robert Frost Framh. a) 8 síðu og Karl Marx; sagði hann, og brátt er stór hópur mann- kynsins afvegaleiddur af einhverjum þeim, sem reyn- ir „að búa til kynjalyf með því að nota aðeins hluta af sannleikanum." pROST, eftir að hafa kann- að félagsskap okkar, hvarf á brott með löngun til að taka meiri þátt í „stjórnmálum". Hann fékk tækifæri til þess vorið 1960, þegar ein af nefndum banda- ríska þingsins leitaði álits hans um frumvarp til laga um stofnun Menningaraka- demíu ríkisins. Um sanja leyti var hon- um einnig boðið að ávarpa stóran áheyrendahóp full- trúadeildarþingmanna og öldungardeildarþingmanna í fundarsal þingbókasafnsins. En hamingjan lék hann svo grátt, að þegar ræða hans skyldi hefjast, sátu báðar þingdeildir í heitum umræð- um um umdeilt lagafrum- varp og enginn gat yfirgefið þingsalinn. Áheyrendahóp- ur skáldsins varð því átak- anlega lítill. Ég sá hann á eftir og hann var niðurbrot- inn. Ég reyndi að útskýra þetta fyrir honum, en hann hirti ekki um útskýringar mínar. „Ég veit að ég hef tapað “ sagði hann. „Þeir vildu ekki hlusta á mig.“ Hann hvarf til Vermont. Það var snemma i byrjun desember 1960 að hinn ný- kjörni Bandaríkjaforseti bauð Frost að lesa eitt af Ijóðum sínum við embættis- tökuna. Frost tók boðinu fuilur af áhuga og tilkynnti hinum nýja forseta að hann mundi lesa „þjóðlegasta var ekki sinnt blakaði hann hendi til eins þeirra og mun hendin hafa lent í andliti hans. Þá varð sá reiður og sló Stefán fleiri en eitt högg í andlitið. Ætlaði einn þeirra félaga, sá sem síðan fór austur á land, að stilla til friðar og ganga á milli. Stillti hann sér upp fyrir framan árásarmanninn en ýtti um leið við Stefáni, þannig, að hann féll inn fyrir girðingu á húsalóð. Þar hafði Stefán hót að þeim kæru en fjórmenning- arnir óku þá á brott. Fór einn þeirra út úr bílnum og strax um nóttina austur yfir heiðar, en hinir þrír náðust strax um nóttina og voru teknir til yfir- heyrslu. Vísir fór þess á leit við full- trúa bæjarfógeta, sem hafði rannsókn máls þessa með hönd um, að hann gæfi upp nafn að- alárásarmannsins, en hann færðist undan og kvað það ekki venju embættisins að gefa upp nöfn fyrr en við málshöfðun, enda þótt í þessu tilfelli væri óneitanlega um árás af grófara tagi að ræða. Hafi öllum blöð- um verið synjað um nöfn á ár- ásarmönnunum. f I kvæði sitt,“ kallað „The Gift Outright.“ Engum okk- ar datt í hug að hann mundi rita sérstakt kvæði, því að hann hafði ætíð vantað þann hæfileika lárviðarskáldsins að yrkja tækifærisljóð. Hann hafði aldrei á ævi sinni orkt tækifærisljóð. Þegar hann kom, tveim dögum fyrir hina miklu athöfn varð hann þegar gagntekinn af öllum viðbúnaðinum. Við tókum á móti honum á lestarstöðinni og hann krafðist þess, með glettnisblik í augum að fá starf í innanríkisráðuneyt- inu sem „aðstoðarráðherra um málefni trjágróðurs." Þetta kvöld, þegar ég virti hann fyrir mér á tali við Harry Truman fyrrverandi hafði aldrei hitt áður, og Kennedy Bandaríkjaforseta, þá minntist ég línu úr einu ljóða hans, sem hann hafði ritað fyrir ekki löngu síðan: „Frumleiki og frumkvæði er það sem ég óska landi mínu.“ |jEGAR við komum við hjá honum til að sækja hann morguninn, sem embættis- tökuathöfnin átti að hefjast, hafði Frost verið á fótum í margar klukkustundir og tókst að koma okkur heldur en ekki á óvart. „Ég hef komizt að raun um, að mig langar til að segja eilítið meira en lesa ljóðið mitt,“ sagði hann. „Verður það ekki i lagí?“ „Hvað tekur það langan tíma?“ spuroi ég. Hann var ekki viss um það, en bað mig háiffeiminn að láta sig vera einan í svefnherberginu i fá- einar mínútur svo að hann gæti lesið upphátt fyrir sjálf an sig og tekið tímann um Axel Kvaran — Framh. af 1. síðu. væri að reyna við Akranes- sundið næsta ár. Svo hefur maður líka Ermasundið í huga, en þú skalt nú ekk- ert vera að tala um hað“. Fylgdarmenn Axels voru Sveinn Nikódemusson, eig- andi bátsins, sonur hans Ingólfur Sveinsson, Gunn- ar Þórðarson lögregluþjónn, Bragi Örn Ingólfsson, Árni Þorbjörnsson fréttaritari Vísis og svo Eyjólfur Jóns- son sundkappi. — Eyjólfur hefur sjálfur tvívegis synt Drangeyjarsund. (Sjá nánar á íþróttasíðu). 'fc Tass segir, að gullfram- leiðsla verði nú hafin í stór* um stíl í Uzebekistan í Mið- Asíu. 'fc Skammhlaup varð í raf- eindaheila — 3ja millj. doll- ara grip — í Chicago í sl. viku. leið. Ég yfirgaf herbergið, en stóð rétt fyrir utan og hlustaði með hrifningu á djúpa rödd hans, er hún flutti hinar 42 ljóðlínur í tileinkunarljóðinu, sem hann hafði byrjað að yrkja kvöld- ið áður. Af einstakri tilviljun voru í Ijóði hans sömu sögulegu lærdómarnir, sömu hvatn- ingarnar og sami göfugi hljómurinn, sem og í ræðu þeirri, er forsetinn ætlaði að flytja tveim klukkustundum síðar. Hann var ennþá að fást við ljóðlínurnar og vildi læra þær utan að, en tíminn var of naumur og við urð- um að leggja af stað til þing- hússhæðarinnar. Hjarta mitt tók viðbragð um leið og hann stóð upp og hóf að lesa nýorktar vís- urnar af blöðum, sem blöktu í vindinum. En þá rétti hann skyndilega úr sér, hætti við tileinkunarljóðið og hóf með tignarlegum einfaldleik að lesa hinar alkunnu línur úr „The Gift Outright.“ gJN ROBERT FROST fékk staðfestingu á því að boð- skapur hans hafði borizt til fjöldans. Og hann tók þátt í hátíðahöldunum, sem á eftir komu af öllu því fjöri og þeim krafti, sem aldrað- ur maður bjó yfir. Síðar sendi hann forsetafrúnni eintak af Ijóðinu, sem hann hafði hætt við að lesa. Robert Frost stóð fyrir hugskotssjónum okkar sem tákn þeirrar fyllingar. sem er í bandarísku þjóðlífi og sem tákn vona okkar. Eitt sinn blönduðu skáldin geði við konunga — í Aþenu, i Englandi Elíasabetar drottn- ingar — en nú höfðu skáld og forseti tekið höndum saman og staðfest vonirnar um nýtt og glæsilegt tímabil í lífi bandarísku þjóðarinn- ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.