Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 13
Mánudagur 4. september 1961 Storm P. V I S I R 13 Hlustaðu nú á mín ráð. Italt te slökkvir þorstann. — Nú, hver segir svo að það eigi að slökkva hann? Útvarpiö — í kvöld: I 20:00 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson ritstj.). 20:20 Tvísöngur: Egill Bjarna son og Jón R. Kjartansson syngja glúntasöngva eftir eftir Wennerberg. 20:40 Upp- lestur: „Hönd vofunnar", smá saga eftir Selmu Lagerlöf, i þýðingu Einars Guðmundsson- ar kennara (Þýðandi les). 21:05 Frá tónlistarhátíðinni i Prag i maí sl. 21:30 Útvarps- sagan: „Gyðjan og uxinn“ eft- ir Kristmann Guðmundsson; VIII. (Höf. les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnað- arþáttur: Um gamlar og nýj- ar búvélar (Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðum). 22: 30 Rammertónleikar. 23:05 Dagskrárlok. Fréttatiynning Heiðursmerki: — Hinn 31. f. m. hefir Friðrik IX Danakon- ungur sœmt Torfa Hjartarson, tollstjóra, — kommandorkrossi Dannebrogorðunnar. — (Frá danska sendiráðinu). MMS3H1ÍBÍL&® 245. dagpur ársins. Sólarupprás kl. 05:15. Sólarlag kl. 19:86. Árdegisháflæður kl. 00:00. Síðdegisháflæður kl. 12:09. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn, Læknvörður kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður þessa vikur er í Vesturbæjarapóteki. Söfnin: — Arbæjarsafn opið kl. 2—6. A sunnudögum kl. 2 Ef ég væri þú, þá mundi ég hætta þessu pjatti og fá mér gleraugu. fjarveru hans, ásamt forseta Sameinaðs Alþingis og forsæt- isráðherra. ★ Kappleikur ársins: Sl. laug ardag háðu Mbl. og Alþbl. all harðan og tvisýnan knatt- spyrnuleik, sem endaði með sigri Mbl. 6:1. — er má þakka hinum ágæta íþróttafréttarit- ara Atla Steinarssyni er vann það afrek er alla knattspyrnu- menn dreymir um að gera — þrjú mörk í einum leik. — Leiðrétting — I viðtali um þörf fyrir tækni fræðinga, sem birtist í blað- inu á föstudaginn, var sagt að formaður félags tæknifræð- inga væri Jón Eysteinsson framkvæmdastjóri. Þetta er rangt, því formaður félagsins er Axel Kristjánsson forstjóri, en Jón Eysteinsson er fram- kvæmdastjóri félagsins. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessu mishermi. Þegar Hæstiréttur kemur saman í haust tekur Jónatan Hinn 30. ágúst 1961 var gefið út leyfisbréf handa Kristjáni Hallgrímssyni, lyf jafræðingi, til þess að reka lyfjabúð í Seyð- isfjarðarkaupstað frá 1. sept. 1961 að telja. GULLKORN Syngið Drotni nýjan söng, lofsöngur Hans hljómi í söfnuði guðhræddra. Isra- el gleðist yfir skapara sín- um, synir Zionar fagni yfir konungi sínum. Þeir skulu lofa nafn Hans með gleði- dans, leika fyrir Honum á bumbur og gígjur, því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum. Hann skreytir hina voldugu með sigri. Hinir guðhræddu skulu fagna með sæmd, kveða fagnaðarópi í hvílum sínum, með lofgerð Guðs í barka sér, og tvíeggj- að sverð í höndum, til þess að framkvæma hefnd á heið ingjunum, hirtingu á þjóð- unum, til þess að binda kon unga þeirra með f jötrum, til þess að fullnægja skráðum dómi. Það er til vegsemdar öllum dýrkendum Hans, Halelúja! — Sálm. 149.2-9. í I Skýringar við krossgátu nr. 4470: Lárétt: — 1 Mistrinu. 6 ó- soðin. 7 á skipi. 9 upphafsstaf- ir. 10 fyrir (erl.). 12 snæddu. 14 guð. 16 tveir ósamstæðir. 17 skorkvikindi. 19 blástur. Lóðrétt: 1 Þyrping. 2 sam- hljóðar. 3 óhljóð. 4 staður þar sem efni finnast í jörðu. 5 maðurinn. 8 á bát. 11 landhún- aðaráhalds. 13 á fæti. 15 ekk- ert undanskilið (eldri rith.). 18 sérhljóðar, Lausn á krossgátu nr. 4469: Lárétt: — 1 Þorrinn. 6 Mön. 7 rf. 9 GR. 10 vél. 12 inn. 14 ör. 16 áa. 17 gól. 19 dónana. Lóðrétt: — 1 Þorvald. 2 RM. 3 róg. 4 inri. 5 nunnan. 8 fé. 11 lögn. 13 ná. 15 róa. 18 ln. opið dagleg kl. 13:30—16. — Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. kl. 13:30 —15:30. — Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. Bæjarbóksafn Reykjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Lokað sunnu- daga. Lesstofa opin 10—10 virka daga nema laugardaga 10-^t. Utibúið Hólmgarði 34. HINN 22. f.m. birtist hér í blaðinu viðtal við norskan ferðalanq, ásamt mynd af góðlegum, og brosandi manni. Hann hafði ekki hugsað sér að stunda lax- veiði hér á landi, heldur að „veiða laxveiðimenn með myndavélinni sinni(<. Það er efamál, hvort þeir laxveiðimenn, sem hann hefir veitt í sumar hafi verið jafn brosandi, er hann drattaðist af stað frá hylnum, breiðunni eða fossinum. Þar sem vegir liggja með fram ám, út frá þjóðvegi, eru víða skilti: „Öviðkom- andi bönnuð umferð með- fram ánniee. Þetta er ekki gert af meinbœgni, heldur af tveim ástœðum, bœði til að koma sem mest i veg fyrir veiðiþjófnað ófyrir- leitinna manna og til hins, að veiðimenn fái að vera i friði. En þessu banni er ekki hlýtt sem skyldi. Brosandi ferðalangar, sem koma til veiðimanna í ám og vötn- um, halda ekki, að þeir séu að gera illt af sér, en það gera þeir sannarlega t flest um tilfellum. Veiðimenn við ár fara várlega, sérstak lega í sólskini, hœgu veðri og björtu. Verði laxinn fyr ir minnstu styggð, tekur hann alls ekki. Svo koma bílar, oq fólk kemur aðvífandi, klifrar upp á kletta með mynda- vélar og lœtur skugga falla á hylinn, klöngrast jafnvel út á snasir í fossum, til að ná mynd af laxi sem stekk- ur. Það hefir ekki hug- mynd um að nœstu 3—k tíma tekur laxinn alls ekki, og þá er veiðitíminn oft þrotinn, dagur, sem í góð- um ám, getur hafa kostað veiðimanninn fleiri hundr- uð krónur. Reglan er þvt þessi: Komið ekki nœrri veiðimönn- um, láti'ð þ á i f rið i. Hallvarðsson sæti forseta dóms ins. Sem kunnugt er, fer forseti Hæstaréttar með vald forseta í —7. Lokað mánudaga. — Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga. — Listasafn Islands Opið 5—7 nema laugard. og sunnud. — Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. Byggingavörur — matvörur — íslenzkar iðnaðarvörur — fóðurvörur — íslenzkar afurðir. Aðeins mönnum guðsins", fordæmdum glæpa- er fórnað á altari sagði Wala, þegar ferðamennirnir gengu út úr musterinu. „Og nú ætla ég að sýna ykkur hina feiknlegu fjár sjóði, sem forfeður okkar skildu okkur eftir". Wala opn- aði fornlegar dyr og í herberg- inu handan við þær dýrðlegur fjársjóður af gulli og dýrum steinum. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.