Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 04.09.1961, Blaðsíða 12
12 V tS I B Mánudagur 4. september 1961 UNGAN mann vantar forstofu- eða kjallaraherbergi nálægt Snorrabraut. Uppl. í síma 36000 til kl. 4 og 33557 eftir kl. 8. (123 VANTAR íbúð sem fyrst, 2—3 herbergi og eldhús eftir stærð. Aðeins fullorðin hjón. Áskell Norðdahl, pipulagningam. Simi 18961 eftir kl. 8 á kvöldin. (122 EINHLEYP fullorðin kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi nú þegar eða siðar. Hef síma og get lát- ið afnot af ef óskað er. Einnig fyrirframgreiðsla ef með þarf. Uppl. í síma 16318. (120 TIL leigu stofa og eldhús i Laugameshverfi fyrir eina konu. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusöm 849". (119 RUMGOTT herbergp til leigu við Kleppsveg. Uppl. í síma 34034. (116 3JA herbergja Ibúð óskast fyr- ir 1. október, 4 í heimili, uppl. i síma 33896. (127 LlTIL íbúð til leigu í Silfur- túni. Uppl. i síma 37079. (108 2JA herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tvennt í heim- ili. Algjörri reglusemi heitið. — Uppl. í síma 12901 og 34395 (106 BlLSKÚR óskast til leigu í Vogtmum eða Heimunum. — Sími 35462. (143 H AFNFIR ÐIN G AR. Kennari óskar eftir íbúð. Uppl. i síma 19172. (133 HERBERGI til leigu í Hlíðun- um fyrir reglusama stúlku. — Uppl. i sima 23565. (130 HERBERGI óskast sem næst Stýrimannaskólanum fyrir miðjan september. Uppl. í síma 15680. (132 LlTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Sími 14516. (137 lBÚÐ óskast, 1—2 herbergi og eldhús. Sími 23157. (103 HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið) Sími 10059. (1053 IBUÐ óskast til leigu, 2ja—3ja herbergja, strax eða 1. okt. — Uppl. í síma 12211. (70 LEIGUHUSNÆÐL Húseigend- ur. Látið okkur annast leigu á húsnæði, yður að kostnaðar- lausu. — Markaðurinn, Hafn- arstræti 5. Sími 10422. (696 REGLUSÖM stúlka, sem stundar langskólanám óskar eftir litlu herbergi (má vera kvistherbergi) hjá rólegu og reglusömu fólki, frá 1. okt. Ætti helzt að vera á Njálsgöt- unni eða nærliggjandi götum. — Tilboð merkt „Ábyggileg" sendist afgr. Vísis fyrir 12.9. (71 KENNARI óskar eftir 1—2 herb. íbúð í nánd við Voga- skóla. Vinsamlegast hringið í síma 33043. (107 IBUÐ. Óska eftir íbúð til leigu helzt 2 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33902. (109 TVÖ herbergi til leigu í risi. Uppl. i síma 18047. (163 REGLUSAMUR háskólastú- dent óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 16834 til kl. 5 og síma 34152 eftir kl. 5. (171 STÖR stofa til leigu i Skipa- sundi 85, ris, eftir kl. 8 (geng- ið inn að norðanverðu). (147 HERBERGI til leigu með hús- gögnum. Sími 19498. (146 KENNARA vantar 1—2 herb. og eldhús. Helzt í Laugarnes- hverfi. Uppl. í sima 33763. (152 ÓSKA eftir lítilli íbúð. Uppl. í sima 38232 frá kl. 8—10 e.h. (158 EITT herbergi og eldhús til leigu fyrir bamlaust fólk. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 24737. (95 ELDRJ kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt á hita- veitusvæðinu, fyrir i. október. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22700. (97 BlLSKUR til leigu (ekki fyrir iðnað eða viðgerðir). Hringbr. 57, sima 13002 kl. 7—8. (161 EINHLEYPUR ungur maður | óskar eftir litilli íbúð eða góðu F forstofuherbergi nú þegar eða 1. óktóber. Uppl. i síma 14757 eftir kl. 7 í kvöld. (164 ---------—_____________;______ h UNG hjón óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu. Reglu- semi heitið. Tilboð merkt „Sem fyrst" sendist Vísi, (170 EITT herbergi og eldhús, helzt í kjallara í Austurbænum, óskast til leigu fyrir eldri mann. Uppl. i síma 11905 kl. 8—6 daglega. (74 SJÓMAÐUR í millilandasigl- ingu óskar eftir forstofuher- bergi, helzt i Austurbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. þ.m. merkt „Forstofuherbergi 308“. (92 TIL leigu, einbýlishús í Kópa- vogskaupstað. 3 herbergi og eldhús — strax. Uppl. í síma 22639. (113 HERBERGI óskast fyrir reglu- sama stúlku í Heimunum eða Vogunum. Uppl. í síma 36411 kl. 18,30—20 (84 HREIN GERNIN G AMIÐSTÖÐ- IN, sími 36739. Pantið með fyrirvara. INNHEIMTUMAÐUR, kunn- ugur 1 bænum, getur bætt við sig nokkrum reikningum. Uppl. í sima 22608. skrUðgarðaeigendur. - Nú er bezti tíminn til að planta greni. Gróðrarstöðin Garðs- hom, Fossvogi. (1013 HJOLB ARÐA VIÐGERÐIR. — Oplð öl) kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstigur 21. Simi 13921. (393 RÁÐSKONA óskast í kaup- stað úti á landi, Uppl. í sima 18121. (89 MÖTUNEYTI stúdenta vantar matreiðslukonu á vetri kom- andi. Nánari vitneskja í sima 16037 í dag og næstu daga. (9 HUSEIGENDUR. Þeir, sem ætla að láta okkur hreinsa mið- stöðvarofna fyrir veturinn hringi i síma 14091 og 23151 (491 JARÐYTUR til Ieigu. — Jöfn- um húslóðir og fleira. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. Sími 32394. (156 ATHIJGIÐ Smáauglýsingar á bls. 6 BlLAVIÐGERÐIR, tökum að okkur bílaviðgerðir á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 37507. (121 SAUMASRAPUR. Tek sniðna kjóla í saum. Upplýsingar í síma 34-0-34. (117 PlPULAGNIR, kisilhreinsun, nýlagnir, breytingar, viðgerð- ir. Sími 17041. (102 STULKUR eða konur óskast til veitingastarfa, afgreiðslu og hreingeminga. Adlon, Bankastræti 12. Uppl. kl. 19— 19.30. (100 SAUMA kvenfatnað og drengjaföt. Uppl. í sima 23414. Bergstaðastræti 50, 1. h. (151 TEK stóresa og strekki. Unn- ur Stefánsdóttir, Álfheimar 21, 1. h. t. v. Sími 36236. (159 HREIN GERNIN G AR. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 35067. Hólm-bræður. (160 TVÆR stúlkur óskast strax. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. (150 SNÍÐ og þræði saman dömu- kjóla Guðriln Pálsdóttir. Sími 19859. (142 ÞYÐANDI óskast. Uppl. í síma 16110 milli 8 og 9 i kvöld. (139 SELJUM málverk eftir þekkta íslenzka málara, — Innrömm- um myndir. Málverkaverzlunin Bergstaðastræti 19 (áður Týs- götu 1). (963 KLÆÐASKÁPUR til sölu, verð kr. 300. Hólmgarði 9, uppi. (125 SEM nýr barnavagn til sölu. Vel með farinn Silver Cross skermkerra óskast á sama stað Sími 23569. (105 MYNDAVÉL, sýningarvél. Til sölu myndavél 35 mm með flash lampa. Einnig slide sýn- ingarvél. Uppl. I síma 15755. (104 SILVER Cross barnavagnar, tveir barnavagnar, nýr og gam all, til sölu. Uppl. í símum 32570 og 32868. (101 DREN GJA-reiðhjól óskast keypt. Sími 36782. (98 FORD vörubíll til sölu, smíða- ár 1929 í mjög góðu lagi. — Valdimar Guðmundsson, simi 19949. (93 REIÐHJÓL, lítið notað, með girum, handbremsu, böggla- bera o. fl. til sölu, mjög ódýrt á Rauðalæk 49. Sími 33916. (166 UPPÞVOTTAVÉL af General Electric gerð litið notuð til sölu, tækifærisverð. Uppl. i síma 37027. (168 SJALFVIRK þvottavél óskast, má vera notuð. Uppl. i síma 10427. (148 LlTIL, sem ný Husquarna þvottavél, sem sýður og Zun- dapp saumavél til sölu. Dun- haga 19, 3. h. eftir kl. 6 i dag. (149 BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Bama- vagnasala Baldursgötu 39. Sími 24626. (858 TIL sölu vegna flutnings mik- ið af góðum bókum, þar á með- al Blanda öll, innb., 16 árg. Urval, Fornaldarsögur Norð- urlanda og ótal margt fleira. Tvær bókahillur, skrifborð yfir byggt með skápum, einnig otto mann. — Reykjahlíð 10, Hliða- hverfi. (156 TIL sölu ódýrt og vandað sófa sett. Uppl. í síma 35472. (157 NYTlZKU húsgögn, sófi og 2 stólar til sölu að .Reynimel 45, 1. .h Tækifærisverð. Til sýnis eftir kl. 5 í dag. (144 TIL sölu lítið skrifborð og eins manns svefnsófi. Uppl. í sinia 19859, Barmahlið 20, uppi. (141 JAVA mótorhjól, Rafha elda- vél, saumavél með mótor. Til sölu. Sími 33084. (131 SAUMAVÉL, Köhler, til sölu, nýrri £erð, með hagkvæmu verði, Uppl. í síma 37833 eftir kl. 5. (145 HARMONIKKUR, harmonikk- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. KAUPUM frimerki og gamlar bælcur. Frímerkja- og bóka- salan, Njálsgötu 40. Sími 19394 (277 DYNUR, allar stærðir. - Send- um. Baldursgata 30. — Simi 23000. (635 SÖLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Simi 12926 (318 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kauptr og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Simi 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skðlavörðustig 28. Sími 10414. (379 TIL sölu vegna þrengsla: Hjónarúm, stigin saumavél í skáp, strauborð og kvenreið- hjól. Simi 11806. (115 KJARAKAUP. Til sölu nýleg- ur kvenfatnaður, kápur, dragt- ir, kjólar meðalstærðir. Sími 23590, Hagamel 37, kjallara. (77 TIL sölu góður Pedigree barna- vagn, verð kr. 1600. Sírni 36765 (128 TIL sölu sófasett, svefnsófi og tveir stólar. Uppl. í síma 37687 (118 TIL sölu sem nýr svefnsófi, di- van, útvarpstæki, borð, hand- snúin saumavél, hrærivél o. fl. á Bárugötu 11, kjallara, eftir kl. 5.30 I kvöld og næstu kvöld. (124 SILVER Cross barnavagn nýjasta gerð, dökkgrár, til sölu Uppl. í síma 36728. (110 HATTAR. Ódýrir hattar tii sölu. Hattabreytingar. Bók- hlöðustig 7. Sími 11904. (111 SVEFNSÓFI og 2 armstólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Hverfisgötu 32. (169 REIÐHJÖLAVERKSTÆÐIÐ er opið fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Reiðhjól til sölu í verkstæðinu. Laugaveg- ur 157. (167

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.